Vísir - 29.11.1968, Page 6
y
V í S IR . Föstudagur 29. nóvember 1968.
TONABIO
Islenzkur texti.
(„Fistful of DolIars“)
Víöfræg og óvenjuspennandi,
ný, ítölsk-amerísk mynd í lit-
um og Techniscope. Myndin
hefur veriö sýnd viö metaö-
sókn um allan heim.
Clint Eastwood
Sý»d kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
NYJA 810
Islenzkur texti.
Þegar Fónix flaug
(The Flight of the Phoenix)
Stórbrotin og æsispennandi
amerísk litmynd um hreysti og
hetjudáðir.
James Stewart.
Richard Attenborough
Peter Finch
Hardy Kruger.
Bönnuð bömum yngri en 12
ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
BÆJARBIO
Timi úlfsins
(Vargtimmen)
Hin nýja og frábæra sænska
verðlaunamynd. — Leikstjórn
og handrit:
INGMAR BERGMAN.
Aöalhlutverk:
Liv Ulmann
Max von Sydow
Gertrud Fridh
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Miðasala frá kl. 7.
ST JORNUBIO
Eddi i eldinum
Hörkuspennandi ný kvikmynd.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Díl «)|
LEYNIMELUR 13 í kvöld
Síðustu sýningar.
MAÐUR OG KONA Iaugardag
MAÐUR OG KONA sunnudag
Aðgöngumiöasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
istir -Bækur -Mermángarmál-
Jón Hjartarson skrifar bókmenntagagnrýni:
ALEITNAR MYNDIR
Jón Qskær .
Leikfélag Kópavogs
Ungfrú éttansjálfur
eftir Gisla Ástþórsson.
Sýning í kvöld í Kópavogs-
bíói kl. 8.30.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 4.30. Sími 41985.
Leikir í fjörunni — skáldsaga
Útgefandi Helgafell.
„Tjegar leikir bernskunnar
sækja hugann heim er sem
hjól fari að snúast, ekki alltaf
í sömu áttina, heldur ýmist rétt
sælis eöa rangsælis. Stundum
fer það hratt og ein mynd tekur
viö af annarri skjótara en frá
verði sagt, stundum er það
kyrrt, snýst síðan í öfuga átt
að fjarlægari, daufari mynd-
um, staldrar lítt við þær,
snýr aftur aö sömu mynd-
inni, þar sem það áöur stóð
kyrrt, dokar við, sveiflast of-
urlítið hikandi, fyrst til hægri
svo til vinstri, fyrst réttsælis,
svo rangsælis, dokar síðan enn
við, eins og þaö geti ekki losn-
að viö . -ssa mvnd sem er svo
sterk og ágeng, fer loks aftur
á staö réttsælis til nýrra
mynda...“
Þetta upphaf eins kafla bókar
innar þykir mér segja margt um
tilurð sögunnar: Endurminning
in bregður upp myndum frá
bemskunni. Þeim skýtur upp í
hugann líkt og ósjálfrátt, ým-
ist er það fjaran sem upp snýr
á hjólinu, eða beitningaskúram
ir, bátarnir á sjónum, fiskreitur-
inn ... T jlkinu I þorpinu bregð-
ur fyrir, óljóst oft á tíðum,
basliö á þvi, tal þess, léttúð
þess og áhyggjur. Börnin í þorp
inu, leikir þeirra, hrekkirnir.
Hræóslán. Þdrpiö,'' léýndárdómar
þess, undarleg hljóð þess. Líf-
ið I þorpinu, ástin, afbrýðisem-
in. — Dauðinn, sem sífellt ber
að dyrum — og oftast þegar
minnst varir, sorgin. — Og
þetta líf er blandiö óljósum hug
myndum um ófrið úti í heimi,
Spánarstríöið.
Þessar myndir eru séöar úr
fjarska. Frásögn sögunnar er
draumkennd og hvarflandi frá
einni mynd til annarrar. —
Þessi frásagnarmáti hæfir vel
efninu, lýsingarnar eru lifandi
og sannar, þrátt fyrir þennan
annarlega undirtón minning-
anna. Frásögnin er hvarvetna
lipur og áreynslulaus.
Jón Óskar hirðir ekki um
hnitr.iiöun f stll, meitlaöar setn-
ingar n" orðgnótt. En tungutak
fjöldans liggur vel fyrir honum.
Hann ofgerir hvergi og honum
•-;rða að fyrirgefast smáglopp-
ur, sem raunar hljóta að telj-
art óverulegar. Stlll hans hlítir
ekki ströngum aga. Stundum
koma lýsingamar í síbvlju, líkt
og þegar hugurinn er látsnn
reika án r..arkmiðs, setningafn-
ar ter.gdar með kommum, langt
í punkt. Stundum er frásögnin
ákveðin, stuttar setningar —
saðreyndir. — Yfir allri sögunni
er Ijóðrænn þokki. Stundum
leyfir höfundur sér ofurlitla
angurværð, en væmin getur
sagan ekki kallazt.
1 fororðum fyrir sögunni seg-
ir höfundur að hann hafi haft í
huga bernskustöövar sínar við
samningu þessarar skáldsögu og
notfært sér ákveðna þræöi úr
ævi sinni, en persónumar lúti
útgerðarstéttinni. — Og sýni
þeim miklu meiri skilning.
í sögunni gætir líka á stund-
um saknaðar, sem einstaka sinn
um verður óþarflega beiskju-
blandinn. — Sögumaðurinn
kveður þorpið sitt í sögulok,
heyrir vélarskellina í rafstöö
inni, volduga organtóna rísandi
yfir soghljóöiö í öldunum sem
skola burt síðustu virkisgörö-
um og síðustu köstulum síðasta
leiksins í fjörunni.
Þetta er ekki stórbrotið skáld
verk, en einkar hugnæmt og
fínlegt, líkt og Ijóð. — Þetta
mun vera fyrsta skáldsagan,
sem bir ' :t eftir Jón Óskar. ÁÖ-
ur hafa komiö út eftir hann smá
sögur, Ijóðabækur, þrjár, þýð-
ingar og margs kyns skrif önn-
ur. Og sannarlega er enginn byrj
■II»Í
A
L.EIKJR i FJORUNfJÍ
endabragur á þessari skáldsögu.
En einhvern veginn finnst manni
höfundur þurfa að færast öllu
meira í fang, ef hann ætlar að
halda áfram skáldsagnagerð og
er þá vel ef þetta er upphaf
enn meiri afreka.
Þráinn Bertelsson skrifar kvikmyndagagnrýni:
Hnefafylli af dollurum
að ööru leyti lögmálum skáld-
sc0ynnar, einnig aöplpersónan,
sögumáðurinh, sérri lýsir upp-
vaxtarárum sínum í þorpinu.
Sagan gerist í sjávarplássi á
kreppuárunum. (Einmitt um það
leyti, sem höfundurinn er aö al-
ast upp á Akranesi). Þaö skiptir
raunar ekki svo miklu máli
1. /ersu sagan er nátengd
bemsku höfundar, en hann fjall
ar af mikilli nærfæmi og skiln-
ingi um efni sitt, og söguhetj-
an hlýtur aö vera honum æði
nákomin. í ’ænnan heim veröur
e’.'.ci vitnað nema einu sinni.
Vegna fjarlægðarinnar getur
höfundur vegið og metið allar
aðstæður sársaukalaust, góðlát-
lega og með hæfilegri kímni.
Hann lítur sögusvið sitt í nýju
Ijósi, að vissu leyti raunsæjum
augum, þrátt fyrir þessa fjar-
rænu ' tumkemd frásagnarinn
ar. — Hann fellur ekki í þá
freistni að prédika, enda þótt
hann hafi miklu fremur samúð
meö verkamönnunum, sem berj
ast fyrir bættum kjömm, en
★★★
Stjórnandi: Sergio Leone.
Aöalhlutverk: Clint East-
, wood, jMarianne Koch,
Josef Egger o. fl.
Ítölsk-amerísk, íslenzkur
texti, Tónabíó.
Jjessi mynd hefur orðiö all-
fræg fyrir þaö að marka
nýja stefnu i gerö kúreka-
mynda. Þaö er að segja, nú
eru helztu kúrekamyndirnar
ekki eingöngu Hollywood-fram-
leiðsla, heldur hafa Evrópumenn
blásið nýju lífi í þessa tegund
kvikmynda.
Þó er málið ekki svo einfalt,
aö fyrirmyndin að „Hnefafylli
af dollurum" sé sótt beint til
Bandaríkjanna, heldur hefur hún
haft viökomu I Japan, því mynd
in „Hnefafylli af dollurum" er
að einu og öllu nákvæm. stæling
á frábærri kvikmynd eftir jap-
anska snillinginn Akira Kuro-
sawa. Sú mynd var sýnd hér í
Nýja bíói ekki alls fyrir löngu
undir nafninu „Yojimbo" eða
„Lífvörðurinn."
Söguþráðurinn er sá, aö
Bandaríkjamaöur nokkur kemur
til mexíkansks smáþorps, þar
sem tvær fjölskyldur ráöa lög-
um og lofum, og eini maðurinn,
sem hefur næga atvinnu, er
líkkistusmiðurinn. Aðkomumaö-
urinn ákveður að bíöa átekta á
þessum stað, og hagnast á því
aö tefla fjölskyldunum saman.
Þetta tekst, og eftir ýmiss konar
þjark og málalengingar hefur
hinu illu öflum i þorpinu ver-
ið útrýmt og komumaður heldur
leiöar sinnar.
Þótt þessi amerísk-ítalska
mynd sé ekki nema reykurinn
af réttunum í samanburði viö
hina japönsku „Yojimbo" (sem
gekk í tvo eða þrjá daga) er
hún samt ein magnaðasta kú-
rekamynd, sem hér hefur sézt
lengi. Helzt verður henni líkt
við myndina „Sjö hetjur", sem
Tónabíó sýndi héma um árið
við gífurlega aðsókn, en hún
var raunar einnig gerð eftir kvik
mynd Kurosawas „Samúrajarn-
ir sjö.“
Þaö sem einkennir þessa kvik
mynd er einkum stílhrein kvik
myndataka og stjórn, auk þess
10
CAMLA BIO
1
WINNER QF 6 ACADEMY AWARDSt
METRO-GOLDWVNMAYER
ACARLOPONHPROOCHON
DAVID LEAN'S FILM
Of BORIS PASIEFWMS
DOCTOR
ZHilAGO IN kfÉrnílcoLWi^
Sýnd :-J. 5 og 8.30
AUSTURBÆJARBIÓ
Njósnari á yztu nöt
Mjög spennandi ný amerisk
kvikmynd f litum og cinema
scope
lenzkur texti.
Frank Sinatra.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
lAIIGARÁSBIO
Gulu kettirnir
Hörkuspennandi, ný úrvals-
mynd í litum og Cinemascope
með íslenzkum texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum.
HÁSKÓLABBÓ
Svarta nógUn
Einstaklega skemmtileg brezk
Iitmynd frá Rank, skopstæling
ar af Rauð' akurliljunni.
tslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Sidney James.
Kenneth Williams
Jim Dale
Sýnd kl. 5 og 9.
Allra 'ista sinn.
Karlakór Reykjavíkur kl. 7.
í
m
)j
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
ÍSLANDSKLJ f’'KAN í kvöld
kl. 20. Fáar sýningar eftir.
PÚNTILA OG MATTI laugard.
kl. 20
SÍGLAÐIR SÖNGVARAR
bamaleikrit
eftir Thorbjöm Egner.
Leikstj.: Klemenz Jónsson.
Hljómsveitarstj.: Carl Billich
Frumsýning sunnud. kl. 15
Forkaupsréttur fastra frum-
sýningargesta gildir ekki.
HUNANGSILMUR sunnud.
kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
ilB
41935
HAFNARBIO
Örlagadagar i ágúst
Stórfengleg heimildarkvik-
mvnd um heimsstyrjöldina
fyrri og aðdráganda hennar,
gerð af Nathan Kroll, byggð
upp eftir Pulitzer-verðlauna-
bók eftir Barbara W. Tuch-
man.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kysstu mig kjáni
Viðfræg og bráðfyndin amer-
ísk gamanmynd.
Dean Martin
Kim Nowak
Endursýnd kl. 5.15 og 9
Bönnuð börnum.