Vísir - 29.11.1968, Blaðsíða 11
V1SIR . Föstudagur 29. nóvember 1968.
II
M 1 BORGIN
BOGGI ilalamalur
- Það er sama hvað yfir dynur, alltaf er Boggi jafn ánægður
í göngulagi!
LÆKNAÞJÚNUSTA
Slysavaröstofan, Borgarspítalan
am. Opin allan sólarhringinn. Aö-
eins cnóttaka slasaðra. — Sími
81212.
SJÚKRABIFREIÐ:
Sími 11100 i Reykjavlk. I Hafn-
arfirði i síma S1336.
IMEYÐARTILFELLI:
Ef ekki næst i heimilislækni er
tekið á móti vitjanabeiönum 1
síma 11510 á skrifstofutima. —
Eftir kl. 5 sfödegis i síma 21230 1
Revkiavfk
NÆTURV ARZL A 1
HAFNARFIRÐI
aðfaranótt 30. nóv.: Gunnar Þór
Jónsson, Móabarði 8B, sími —
50973 og 83149.
LÆKNAVAKTIN:
Sími 21230 Opið alla virka
daga frá 17 -18 að morgni. Helga
daga er opið allan sólarhringinn.
KVÖLD OG HELGl-
DAGAVARZLA LYFJABÚÐA.
Holts-pótek - Laugavegs-
apóte'
Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnu-
daga og helgidagavarzla kl. 10-21.
Kópavogsanótek. er opiö virka
daga kl 9-19 laugard. kl. 9-14
helga daga k’ 13—15.
Kefiav.’ ur-apótek er opiö virka
daga kl. 9—19. laugarlaga kl.
9—14. helga daga kl 13 — 15.
NÆTURVARZLA uYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna ' R-
ví.i, Kópavogi og Hafnarfirði er i
Stórholt 1 Simi 23245
ÚTVARP
Föstudagur 29. nóvember.
15.00 I.liðdegisútvarp.
16.15 Veöurfregnir.
16.15 Klassísk tónlist: Tvö verk
eftir Richard Strauss.
17.00 Fréttir. íslenzk tónlist.
17.40 Útvarpssaga bamanna:
„Á hættuslóðum í lsrael“.
eftir Káre Holt. Sigurður
Gunnarsson les (10).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
19.00 Fréttir. Tiikynningar
19.30 Efst á baugi, Tómas Karls-
son og Bjöm Jóhannsson
fjalla um erlend málefni.
20.00 Píanótríó f c-moll op.
66 eftir Mendelssohn. Beux
Arts tríóiö leikur.
20.25 Aldarminning Haralds Níels
sonar prófessors. Ævar R.
Kvaran les úr ritum Har-
alds Níelssonar.
20.55 Kórlög eftir Hallgrím Helga
son, tónskáld nóvember-
mánaðar.
21.30 Útvarpssagan: „Jarteikn"
eftir Vem Henriksen. —
Guðjón Guðjónsson les (14)
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
„Þriðja stúlkan" eftir
Agöthu Christie. Elías Mar
les (2).
22.35 Frá tónlistarhátíðinni í
Stokkhólmi í haust.
23.20 Fréttir í stuttu máli. —
Dagskrárlok.
SJÓNVARP
Föstudagur 29. nóvember.
20.00 Fréttir.
20.35 Lúörasveit Reykjavíkur
leikur. Á efnisskrá em m.a.
lög úr Sound of Music.“ —
Stjómandi er Páll P. Páls-
son. Kynnir er Sigríður
Þorvaldsdóttir.
21.00 Victor Pasmore.
Rakin er þróun listamanns
ins frá natúralisma yfir í
algjörlega abstrakt mynd-
list.
Isl. texti: Vigdís Finnboga-
dóttir.
21.15 Virginíumaðurinn. Aöalhlut
verk: Lee Cobb, James
Dmry og Sara Lane. Isl.
texti: Kristmann Eiðsson.
22.25 Erlend málefni.
22.45 Dagskráríök.' t ‘
TILKYNNINGAR
Húsmæðrafélag Reykjavíkur. —
Jólabasarinn er á laugardaginn
að Hallveigarstööum. Margt fall-
egra og ódýrra muna til jólagjafa.
Basamefndin.
Kvenfélagið Seltjöm Seltjam-
amesi. Jólafundur félagsins verö
ur miðvikud. 4. des. Séra Frank
Halldórsson flytur jólahugleið-
ingu, sýndar verða blómaskreyt-
ingar frá Blómaskála Michelsens
í Hveragerði. — Stjórnin.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur. —
Jólafundurinn veröur að Hótel
Sögu miðvikudaginn 4. des kl.
8. Aögöngumiðar afhentir að Hall
veigarstööum mánudaginn 2. des.
kl. 2—5.
Aðalfundur Vestfirðingafélags-
ins verður laugardaginn 30. nóv.
í Tjamarbúð uppi (Oddfellowhús
ið) kl. 2 e.h. Venjuleg aðalfund-
arstörf. Önnur mál. Mætið stund-
víslega. — Stjómin.
Kvenfélag Hallgrímskirkju, hinn
árlegi basar félagsins verður hald
inn í félagsheimili kirkjunnar 7.
des. 1968. Félagskonur og aðrir
sem vilja stvöja gott málefni,
st ii gjafir sínar til form. basar-
nefndar Huldu Norðdahl, Drápu-
hlíö 10. og Þóru Einarsdóttur,
Engihlíö 9, ennfremur í félags-
heimilið, fimmtudaginn 5. dés^pg
föstudaginn 6. des. kl. 3—6 e.h.
báöa dagana.
Basarnefndin.
Kvenfélag Óháða safnaðarins.
Basar verður haldinn 1. des. kl.
3 í Kirkjubæ. Félagskonur og aör
ir velunnarar Óháða safnaðarins,
sem ætla að gefa á basarinn, góö
fúslega komi mununum i Kirkju-
bæ, laugardaginn kl. 4—7 e.h. og
sunnudaginn kl. 10—12 f.h.
Spáin gildir fyrir laugardaginn
30. nóvember.
Hrúturinn, 21. marz til 20 apríl.
Leggðu sem mest áherzlu á að
koma í veg fyrir einhvers kon-
ar misskilning, sem hætta virð-
ist á innan fjölskyldunnar, eða
við einhvem náinn vin af gagn-
stæða kyninu.
Nautið, 21. apríl til 21. maí,
Svo virðist sem þú fáir naum-
an frest til aö Ijúka einhverju
viöfangsefni, eöa til að taka ein
hverja allmikilvæga ákvörðun.
Reyndu að vinna þér frest á ein
hvem hátt.
Tvíburamir, 22. maí til 21. júní.
Ef þú hefur átt f einhverri deilu
þá máttu gera ráð fyrir hvað
beztum samkomulagshorfum f
dag. Gamall kunningi er líkleg-
ur til að stuðla að sáttum, sem
þú mátt við una.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí.
Peningamálin valda þér
einhverjum vanda, og er hætt
við að þér veitist erfitt að sætta
þig við aðstæður, sem þú getur
ekki breytt — að minnsta kosti
ekki eins og er.
Ljónið, 24. júli til 23. ágúst.
Þetta verður mikill annríkisdag
ur, en þú kemur líklega tals-
veröu í framkvæmd, og mátt
vera ánægöur að dagsverki
loknu. Lánaðu ekki peninga ef
þú kemst hjá því.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.
Þótt gott sé að gera kunningj-
um sfnum greiða, skaltu athuga
að það eru takmörk fyrir þvf
eins og öðru. Þú ættir ekki að
ráðgera nein feröalög í dag.
Vogin, 24. sept til 23. okt.
Þú verður að hafa gát á þér í
dag, að þú takir ekki neinar á-
kvarðanir f fljótræöi. Eins
skaltu varast að láta þér gremj
ast þótt þér finnist ekki nóg
tillit tekið til þfn.
Drekinn, 24. okt til 22. nóv.
Það lítur út fyri að þú eigir
kost á einhverjum mannfagn-
aði, er á daginn h’ður, en aftur
á móti er vafasamt hvort þú ætt
ir aö taka því boði, eins og á
stendur.
Bogamaðurinn, 23. nóv—21, des
Þetta virðist verða tiltölulega
rólegur dagur, en þó virðist eitt
hvaö á seyði í peningamálunum,
sem veldur þér nokkrum áhvggj
um. Kvöldið getur orðið ánægju
legt.
Steingeitin, 22. des til 20. jan.
Þú ættir að vinda sem bráðast-
an bug að því að koma pen-
ingamálunum á traustan grund-
völl. Settu þér það sem ófrávfkj
anlega reglu að eyða ekki um
efni fram.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.
Þaö lítur helzt út fyrir, að þú
verðir fyrir einhverri heppni f
peningamálunum, en láttu það
samt ekki valda þér óraunhæfri
bjartsýni, en gott er góðu aö
taka.
Fiskarnir, -0. febr til 20. marz.
Fátt sem gerist, en þó líklegt
að allt gangi heldur f haginn.
einkum þegar á dag líður.
Kvöldið ættirðu að nota til að
skipulegaja betur störf þín á
næstunni.
'< ALU FRÆNDI
□
SS23
VERKTAKAR - VINNUVéLALEIGA
LoflpressurSkurOfjröíur
Kranar
Tökum að okkur alts konar
framkvœmdir
bœði í tlma-og ákvœðisvinnu
Mikil reynsla í sprengingum
LOFTORKA SF.
SÍMAR: 21450 & 30190
ÖRUGG TRYGGING
VERÐS OG GÆÐA
HEKLA
FYRSTADAGSUMSLÖG
FÉLAGS
FRÍMERKJASAFNARA
fyrir nýju frímerkin 1.
desember eru seld hjá
okkur
8ækur og
I Traðarkotssundi 3
1 Gegnt Þióðleikhúsinu.
essci