Vísir - 29.11.1968, Page 14
14
Tll SÖLU
Til sölu bamarúm, skíöi og
skíöaskúr, allt sem nýtt. Tækifæris
varð. Uppl, í sima 81049,
Kortahilla til sölu ódýrt. Skilta-
gerðin Skólavöröustíg 21.
Rjúpnabyssa. Til sölu automat
riffi'll, Uppl. í síma 34011.
Til sölu nýlegur Sako riffill cai.
222 með Zeiss kíki. UpDl. i síma
82731 e, kl. 19.30
Vel með farinn barnavagn til
sölu á kr 1500. Sími 34737.
Barnavagn til sölu. Uppl. í síma
24356.
Mótatimbur til sölu. Uppl. i
síma 13480.
Lítið, nýtt kæliborð „Prest Cold“
til sölu á gamla verðinu. — Sími
41918.
Reflex myndavél, Practica Nova
I B. með innbyggðum ljósmæli,
135 mm aðdráttarlinsu, Braun raf-
flash, ásamt mörgu fleiru, í leður-
tösku. Tækifærisverð. Sími 15225
kl. 5-7.30.;
Til sölu — hentugt fyrir verk-
stæði eöa geymsluhús: Gilbarco-
lofthitunarketill' ásamt olíubrenn-
ara og öllum rofum, stillitækjum
og leiðslum. Verð kr. 12.000.—.
Uppl, i síma 42098 á kvöldin,
Lifaðar ijósmyndir frá afirði,
Suðureyri, Flateyri, Þingeyri, Bfl..u
dal, Patreksfirði, Borgarf. eystra.
Sauðárkróki, Blönduósi og fl, stöð-
um. Tek passamyndir. Opiö frá
kl. 1 til 7. Hannes Pálsson, ljósm.
Mjóuhlíð 4. Sími 23081.
Lítið notaður 4 skúffu skjala-
skápur, notaður búöarkassi og not-
að skrifborð til sölu ódýrt. Uppl. í
sima 36570 og 50152.
Notað. Barnavagnar, barnakerr-
ur barna og unglingahjól burðarrúm
vöggur, skautar, skíöi, þotur, meö
fleiru handa börnum. Sími 17175.
Sendum út á Iand, ef óskað er. —
Vagnasalan, Skólavörðustfg 46,
umboðssala, opið kl. 2—6, laugard.
kl. 2—4.
Sekkjatrillur, hjólbörur, ailar
stærðir, alls konar flutningatæki.
Nýja blikksmiðjan h.f. Ármúla 12.
Sfmi 81104. Stvðiið fsl. iðnað
ÓSKAST KEYPT
4ra ferm. miðstöövarketill með
spíral óskast, einnig skralltalía.
Uppl. í síma 17462.
Prentvél (handrokkur) óskast
keypt nú þegar, Uppl, f síma 81349.
Kaupum hreinar léreftstuskur.
Offsetprent, Smiðjustfg 11,
Gömul aðþrykkipressa óskast,
má vera stór. Uppl. f síma 11691.
FATNAÐUR
Sem nýr smoking til sölu á
meðal mann. Uppl, í síma 11826.
Til sölu. Útsaumaöar jólasvunt-
ur (tilvaldar jólagjafir). Ennfrem-
ur notuð föt á 13 — 14 ára telpu,
skátakjóll og skautar nr. 37. —
Uppl. á Fálkagötu 19, 3. hæð til
vinstri milli kl. 1 og 4 daglega.
Tækifæriskaup. — Seljum þessa
viku rennilásakjóla o. fl. á sama
verði og áður. Klæðagerðin Elíza,
Skipholti 5.
Jól — Jól — Jól. Amma eða
mamma mega ekki gleyma beztu
jólagjöfinni handa henni, það er
r-ATX EOÐHÚFA. Póstsendum. —
Kleppsvegur 68 III hæð til vinstri,
sími 30138.
Umboðssala. Tökum • J umboðs-
sölu nýjan unglinga- og kvenfatn
að. Verzlunin Kilja, Snorrabraut 22
Sími 23118.
Kaupum notuð, vel meö farin hús
gögn, gólfteppi o. fl. Fornverzlunin
Grettisgötu 31, sími 13562
Til sölu svefnsófi með gúm-
svampdýnum, einnig mahóní
skápur. Tækifærisverð. Sími 37521
eftir kl. 4.30.
Notaður fataskápur óskast keypt
ur. Uppl, í sfma 82673 f dag,
Fataskápar. Vandaðir fataskáp-
ar til sölu, hagstætt verð. Sími
12773 kl. 5-7 s.d.
Til sölu lítiö sófasett. Uppl. í
síma 32413.
Skápur fyrir föt og tau til sölu
Uppl. í síma 52088.
Notað sófasett til sölu. Uppl í
síma 41617.
Gamalt járnrúm óskast. Leik-
félag Reykjavíkur. Símar 30460 og
10760.
HEIMILISTÆKI
Til sölu Frigidaire fsskápur á
kr. 10 þús. og Ironrite strauvél
stærsta gerð á kr. 15 þús. Uppl. í
síma 33220.
Til sölu Philco þvottav. í góðu lagi
ljósmyndastækkari sem nýr, barna-
kojur m. svampdýnum. Selst ó-
dýrt. Uppl. i síma 36444,
Óska eftir að kaupa notaða vel
með farna Rafha eldavél. — Sími
50271.
Góð yfirbyggð jeppakerra til
sölu. Uppl. í síma 82920.
Til sölu frambretti á Opel Rekord
árgerð 1964 —’65. — Uppl. í síma
374Q8.
FASTEIGNIR
Til sölu er verzlunarhúsnæði i
miðbænum 50 ferm. eignarlóö. —
Verð 550 þúsund. Útborgun sam-
komulag. Er í góðri leigu ef vill.
Sími 16557.
Til leigu í nágrenni Borgar-
spítalans, forstofuherbergi, sér-
snyrting og aögangur að síma, fyrir
stúlku. Uppl. í síma 36611 fyrir
hádegi og eftir kl. 19.
Við Laugaveginn eru til leigu
2 stór samliggjandi herbergi. Mætti
elda í öðru. Uppl. i síma 34260 og
20567._____________________________
íbúð til leigu. Vil leigja þriggja
herbergja íbúö í vesturbænum við
Kaplaskjólsveg. Til greina kemur
að leigja íbúðina með húsgögnum.
Uppl. f sfmr 50849.
2 herbergi til leigu á góðum
stað í Árbæjarhverfi. Uppl. í síma
84966.
Risíbúð, 3ja herbergja, til leigu
strax rétt við miðborgina. Uppl. í
síma 21787.
Herbergi til leigu. Uppl. í síma
84903.
Til leigu strax .kjallaraíbúð 1
herb. og eldhús á rólegum stað
við miðborgina. Sér inngangur, sér
hiti, ný máluð. Uppl. f sfma 38949
kl. 5 — 7 í dag og næstu daga.
Tvö samliggjandi herbergi til
leigu í Hraunbæ. Leigjast saman
eða sitt í hvoru lagi. Uppl. f síma
81960.
Herbergi til leigu á Grettisgötu
49. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin.
Stórt herbergi til leigu f austur-
bænum. Uppl. í síma 33879 eftir
kl. 8 í kvöld.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
íbúð óskast til leigu. Uppl. í
síma 83477.
Útlending vantar forstofuher-
bergi á Ieigu. Tilboð sendist augld.
Vfsis merkt „445“.
2— 3ja herb. íbúð óskast í aust-
urborginni fvrir fullorðin hjón. A1-
gjör reglusemi. Uppl, f sfma 36294.
E! hleypur karlmaður óskar eft-
ir góðu herbergi eða lítilli íbúð. —
Uppl. f sfma 37637.
Ung hjón með 1 barn óska eftir
2—3 herbergja fbúð í Kópavogi
eða Hafnarfirði, Sími 51193.
3— 4 herbergja íbúð óskast til
leigu, stra.„ helzt í Kleppsholti
eða Vogum. Uppl. í síma 37554.
Tveir eldri menn (bræður) óska
eftir 2 herbergja fbúð, má vera í
kjallara, eða risi, erum rólegir og
reglusamir, góðri umgengni heit-
ið. Uppl. í síma 23698 eftir kl. 4.30
daelega.
tbúð óskast. 2ja herbergja íbúð
óskast 1. des. Uppl. í sfma 23825.
jTu >j
Vantar ráðskonu strax. Uppl. í
síma 21220 eða í Ofnasmiðjunni
h.f. Einholti 10, kl. 4—5 í dag.
Heildsölufyrirtæki óskar eftir
stúlku, sem getur tekið að sér
skriftir á enskum verzlunarbréfum.
Tilboö sendist augld. Vísis merkt
..Aukavinna 4064“.
ATVINNA ÓSKAST
' ■ ■ ■ ^ : li rt.vr». >
19 ára stúlka með landspróf
óskar eftir atvinr.u. Margt kemur
til greina. Uppl. f síma 83408.
Iíona meö 4 áru barn óskar eftir
ráðskonustöðu á góðu heimili. —
Uppl. 1 sima 20567.
19 ára stúlka meö gagnfræða-
próf úr verzlunardeild og góða
kunnáttu í sænsku og vélritun, ósk
ar eftir vinnu strax. Margt kemur
til greina. Uppl. í sima 50002.
Atvinnurekendur. Tækninemi,
langt kominn í námi óskar eftir
atvinnu nú í jólafríinu. Allt kemur
til greina. Tilboð sendist augld.
Vísis merkt „4059“.
Gott herberBi til leigu með að-
gangi að eldhúsi (fyrir stúlku eða
konu). Uppl. í síma 34201.
Loftherbergi f Skjólunum til
leigu. Reglusemi áskilin. Uppl. í
síma 84345.
21 árs stúlka óskf..- eftir vinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. f
síma 82673.
Ungur maður óskar eftir at-
vinnu. Hefur bílpróf. Uppl. í síma
30495 frá kl. 1-7.
Tll leigu er 75 ferm geymslu-
húsnæði á jarðhæð í nýju húsi
mjög nálægt miöbænum. Sér inn-
gangur. Tilvalið fyrir skjala-
geymslu, bóklager o. þ. h. Tilboö
sendist Vísi merkt „Vesturbær —
4087“,
Gott herbergi til leigu. Uppl. í
sfma 82204.
Herbergi til leigu. Sími 32123.
Til leiBu lítið herbergi og eldun-
arpláss með sér snyrtingu reglu-
semi áskilin. Sfmi 35384.
Ungur reglusamur maður óskar
eftir atvinnu. Margt kemur til
greina, er vanur afgreiðslustörfum.
Uppl. í síma 82817 kl. 2—5 á dag-
inn.
TAPAÐ —« \Æ
í síðustu "iku tapaðist brún pen-
ingabudda meö tæpl. 1.000 kr. f,
skaftgreiða og lok af Parker-penna
í Hliðun.m. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 35507. Sigrún Sigurð-
ardóttir.
VÍSIR
Föstudagur 29. nóvember 1968.
(aaswws*#
ÞIÓNUSTA
Ef þér þurfið að láta vélrita
fyrir yður, þá hringið í síma 10647.
Bókband. Tek bækur, blöð og
tímarit í band geri einnig við gaml-
ar bækur, gylli á veski og möpp-
ur. Uppl. f síma 23022 og á Víöimel
5L
Allar myndatökur fáið þiö hjá
okkur. Endurnýjum gamlar myndir
og stækkum. Ljósmyndastofa Sig-
urðar Guðmundssonar, Skólavöröu
stíg 30, Sfmi 11980.
Húsgagnaþjónusta. Tökum að okk
ur viðgerðir á húsgögnum, póler-
um, bæsum og olíuslípum. Vönd-
uð vinna. Uppl, i síma 36825.
Hringstigar. Smíðum hringstiga
o. fl. geröir af járnstigum. Vél-
smiðjan Ky dill. Súöarvogi 34. —
Sími 32778.
Innrömmun Hofteigi 28. Myndir
ramraar, málverk. — Fljót og góö
vinna. — Opið 9-12 miðvikud.,
fimmtud, til kl, 3 og á kvöldin,
Bílabónun og hreinsun. Tek að
mér að vaxbóna og hreinsa bfla
á kvöldin og um helgar. Sæki og
sendi, ef óskað er. Hvassaleiti 27.
Sfmi 33948.
Málaravinna alls konar, einnig
hreinaerningar — Fagmenn. Sími
34779.
Húseigendur. Tek að mér gler-
isetningar. tvöfalda og kftta upp.
Uppi f sfma 34799 eftir kl. 7 á
kvöldin. Geymið auglýsinguna.
Ökukennsla — Æfingatlmar. —
Volkswagen-bifreið. Tfmar eftir
samkomulagi. Útvega öll gögn varð
andi bílprófið. Nemendur geta byrj
að strax. Ólafur Hannesson. Sími
38484.
Kenni á Volkswagen meo íu:i
komnum kennslutækjum. — Karl
Olsen, sfmi 14869
Ökukennsla. Æfingatímar, kenni
á Volkswagen 1500. Uppl. 1 sfma
2-3-5-7-9.
EINKAMflL
Gæti einhver góður maður lánað
ungri konu sem er í vandræðum
20.000 kr. Ég gæti borgað það
aftur mánaðarlega. Vinsamlega
sendið símanúmer eða heimilis-
fang á afgr. Vísis fyrir þriðjudag.
Tilboð merkt „Góðgerðasemi 4082“.
Hjálp. Er ekki eitthvert gott fólk
sem á, og vill láta mig hafa með
mánaðargreiðslum gamalt, svefn-
sófa, ísskáp lítinn og sjónvarp (má
vera bilað). Ég er ein (sjúklingur)
með 5 böm. Vinsamlega sendið til-
boð merkt ,,Jól“ til Vfsis fyrir 3.
des.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, sali, stofnanir,
höfum ábreiður á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingemingar
á Suðurnesjum, Hverageröi og Sel-
fossi. Ath. kvöldvinna á sama
gjaldi. Sími 19154.
flúsaþjónustan sf. Málningar
vinna úti og inni. Lögum ýmisl. svo
sem pfpulagnir. gólfdúka. flfsalögn
mósaik. brotnar rúður o.fl. Þéttum
steinsteypt þök Gemm föst og bind
andi tilboð ef ðskaf er Sfmar —
40258 og 83327
HreingeminBar, vanir menn, fljót
afgreiðsla, útvegum einnig menn í
málningarvinnu. Tökum einnig að
okkur hreingemingar í Keflavik,
Sandgerði og Grindavík. — Sími
12158. Bjami.
Tek að mér að slipa og lakka
parketgólf gömul og ný, einnig
kork. Uppl i sfma 36825.
rTi.n.'kMiiwmjiínn
Tek að mér bréfaskriftir og þýð-
ingar í ensku, þýzku og frönsku.
Sími 17335 Klapparstfg 16, 2. hæð
til vinstri.
Reikningur — Stærðfræði. — Les
stærðfræði með skólapiltum. Uppl.
í síma 38575 eftir kl. 18 daglega.
Þýzka. Kenni framhaldsskóla-
nemendum þýzku í einkatímum. —
Uppl. í sfma 37800.
ÞRIF. — Hreingemingar, vél-
hreingerningar og gólfteppahreins-
un. Vanir menn og vönduð vinna,
RIF. Símar 82635 og 33049. —
Haukur og Bjami.
Vélhreingemingar. Sérstök vél-
hreingerning (með skolun) Einnig
handhreingeming. Kvöldvinna kem
ur til eina. Algjörri vandvirkni
heitið. Sími 20888 Þorsteinn og
Erna.
Hreingemingar (ekki vél). Gerum
hreinar íbúöir, stigaganga o. fl. höf
um ábreiður yfir teppi og húsgögn.
Vanir og vandvirkir menn. Sama
gjald hvaöa tíma sólarhringsins sem
er. Sími 32772.
Ökukennsla. Útvega öll gögn
varðandi bílpróf. Gígja. Sigurjóns-
dóttir. Sími 19015.
ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni á Taunus, tímar eftir sam-
komulagi, nemendur geta byrjaö
strax. Útvega öll gögn varðandi
bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sím-
ar 30841 og 14534.
Ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni á Saab station V 4. Uppl.
f sfma 92-2276. _______
HreingerninSar. Einnig teppa og
húsgagnahreinsun. Vönduð vinna.
Sími 22841, Magnús.
VélaL eingerning. Gólfteppa- og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Ódýr og ömgg þjón-
usta. — Þvegillinn. Sími 42181.
Gólfteppahreinsun. Hreinsum
teppi og húsgögn með vélum,
vönduð vinna. Tökum einnig hrein-
gerningar. Fljót og góð afgreiðsla.
Sími 37434.
Ökukennsla — 42020. Tímar
eftir samkomulagi. Útvegum öll
gögn. Nemendur geta byrjaö strax.
Guðmundur Þorsteinsson. Sfmi :
42020.
Jólin blessuð nálgast brátt
með birtu sína og hlýju.
Hreinsum bæði stórt og smátt,
sími tuttu-u fjórir nfutfu og nfu.
Valdimar, sfmi 20499.
ökukennsla, Hörður Ragnarsson.
Sfmi 35481 og 17601. Volkswagen-
bifreið.
Ökukennsla. Útvega öll gögn varð-
andi bílpróf Geir P. Þormar. Sím-
ar 19806 og 21772. Ámi Sigurgeirs-
son sími 35413 Ingólfur Ingvars-
son sfmi 40989,
Ökukennsla Aöstoöa við endur-
nýiun Útvega öll gögn Fullkomin
kennslutæki. - Revnh Karlsson.
Símar 20016 og 38135.
Hreingerningar. VélhreingeminL,
ar, gólfteppa og húsgagnahreinsun.
Fljótt og vel af hendi leyst. Sími
83362.
Hreinger ingar. Höfum nýtfzku
vél. gluggaþvottui fagmaður i
hverju starfi. Sími 35797 og 51875.
Þórður Geir
Hreingerningar, vanir menn. fljót
afgreiðsla. útvegum einnig menn
málningarvin-u. Sími 12158. —
Biarni.