Vísir


Vísir - 29.11.1968, Qupperneq 16

Vísir - 29.11.1968, Qupperneq 16
VISIR Villsamvinnu en engar lögþvinganir B Alþýðusambandið lýsti sig í gærkvöldi reiðubúið til samvinnu við ríkisstjórnina og at- vinnurekendur, „á þeim forsendum einum, og að fyrir því liggi ótvíræðar og óyggjandi trygging- ar, að engar lögþvingan- ir verði á verkalýðshreyf inguna lagðar“. Sam- vinnu er ætlað að miða að „nýrri stefnu í at- vinnumálum til að tryggja bætta afkomu atvinnuveganna og fullt atvinnuöryggi um land allt“. Samþykkt var væntanleg stefna verkalýössamtakanna við slíkar umræöur, ef til kæmi. ^Er þar gert ráö fyrir atvinnu- málastofnun, skipulagðri stjórn fjárfestingar- og gjaldeyrismála, lækkun vaxta og útflutnings- gjalda á atvinnuvegunum og um bótum á hag bótaþega almanna trygginga. Leitaö veröi erlendra framkvæmdalána til útrýmingar atvinnuleysis. Almenn eigna- könnun fari fram og veröi skatt ar lagðir á verðbólgugróða og ó- réttmætan hagnað af gengis- lækkunum. Ályktun þessi var gerð í sam ræmi við samþykkt um kjara- mál, þar sem skorað er á verka fólk að sameinast vegna yfir- vofandi kreppuástands, eins og það er orðaö. 15—20% almenn launaskerðing er sögð blasa við og stórvægileg lækkun sjó- mannakjara. í ályktuninni segir, að við blasi ógilding grundvall- aratriða samninga verkalýðsfé- laga og atvirmurekenda og af- nám samningsréttar einstakra fé laga. Alþýðusambandsþingið krefst verðtryggingar launa og fullrar atvinnu, Réttur til atvinnu og úrbóta i atvinnumálum verði ekki keyptur með skeröingu á öðrum réttindum verkafólks. • 7 ára telpa slapp án nokkurra teljandi meiðsla, þegar hún lenti á bifreið á gangbrautinni á Grensásvegi á móts við Grensáskjör um kl. hálf sjö í gærkvöldi. Bifreiðinni var ekið norður Grensás- veg, en telpan var á leið austur yfir gangbrautina með vinkonu sinni. Stönzuðu þær á eyjunni á miðri götunni, en síðan tók önnur þeirra á sprett yfir götuna og lenti þá á hliðinni á fólksbílnum. Föstudagur 29. nóvember 1968. 400 ný símanúmer í Vestmnnnneyjum Símstöðin í Vestmannaeyjum var nýlega stækkuð um 400 númer og eru þá 1800 númer í sambandi í sjálfvirka kerfinu. Sjálfvirka ímstöðin tók til starfa 1963—64. Ekið of ðeyst 89 Hraði ökumanna hefur auk- izt meir en góðu hófi gegnir í umferðinni að undanförnu. Lög- reglan hefur þó gengið hart fram i pví að kæra verstu ökuþórana. Einn morguninn í vikunni stöðv- aði hún 6 ökumenn, sem radar- inn hafði sýnt að voru á meir en 70 km hraða á klst. Fleiri voru stöðvaðir á of miklum hraða, þótt ekki væru á slíkri ofsaferð. ST0PP! ISvart, hvítt og rautt er lita-f samsetningin á fötunum, sem \ Módelsamtökin sýna á tízkusýn | ingu að Hótel Sögu i kvöld. C Sýnd verða föt frá 11 fataverzl S unum í borginni. Karlmannafatn > aður verður sýndur, einnig C kvöld- og síðdegiskjólar kvenna. ) Fötin eru bæði innlend og er- C Iend. Ails verða sýndir á milli \ 40 og 50 fatnaðir og það eru > Iníu sem sýna. Sumir af kjólun-1 um eru íslenzkir módelkiólar. S Öllum er heimili aðgangur og > þarf ekki sérstaka miða á tízku c sýninguna. \ Myndbi okkar af tízkusýn- ^ ingardömunum var tekin við C stöðvunarmerki við aðalbraut. i Hún ætti þvi að minna menn> jafnframt á að aðgæzlu er þörf v í umferðinni núna í skammdeg-J inu, ekki minni en þegar ? skyggni er betra. \ ^ Breytt skipulag ASI: ASI byggt upp af landssamböndum Skipulagi Alþýðusambandsins var gjörbreytt á þingi þess í gær- kvöldi. Verður sambandið nú byggt upp af landssamböndum, sem mynduð verða í einstökum greinum, svo sem nú þegar er um Landssamband íslenzkra verzlunar- manna, Sjómannasambandið o. fl. Þing þessara sambanda verða á tveggja ára fresti, en sjálft ASÍ- þing aðeins fjórða hvert ár. 1 sam- ræmi við það, var í nótt kjörin stjóm til fjögurra ára. Fjölgað var í miðstjóm, og skipa hana nú fimmtán fulltrúar. 1 gær voru þrjú ný landssambönd tekin í ASÍ. Þrátt fyrir landssamböndin, eru einstök verkalýösfélög ekki úti- lokuð frá beinni aðiid að Alþýöu- sambandinu, við ákveðnar að- stæður. Stærstu segja upp yerkalýðsfélögin segja nú upp samningum hvert af öðru. Verða þeir lausir nú um áramótin. — Stærstu félögin hafa sagt upp, og búizt er við, að önnur félög fylgi á eftir. Meðlimir í félögum félögin samningum ASÍ eru nú 35 þúsund, eða um sjötti hluti þjóðarinnar. Iðja samþykkti á fundi um helg- ina. Prentarafélagið, Trésmiðafélag- ið og Félag járniðnaöarmanna hafa gert hið sama. Dagsbrún og Hlíf i Hafnarfirði riðu á vaðið í þessum efnum. Sjómenn munu hafa lausa samninga um áramót. Af öðrum félögum mætti nefna Einingu á Akureyri, Verkalýðsfé- lagið á Akranesi, ASB og Félag bifvélavirkja. Hafa brjú játað 19 innbrot og veskjarán • Yfirheyrslum hefur verið haldið stöðugt áfram yfir sex manna þjófaflokknum, sem lög- reglan handtók fyrir nokkru m.a. fyrir innbrot í Híbýlaprýði í Stúdentablað / tilefni 1. des. Út er komið stúdentabiað til aö minnast hálfrar aldar afmælis full- veldisins 1. des. 1968. Stúdenta- blaðiö, sem út er komið, er eink- um helgað þeim tímamótum, sem þjóðin stendur nú á, er hún hefur hölfa öld að baki sem sjálfstæð fullvalda þjóð. í blaðinu eru viðtöl við ýmsa þjóðkunna menn, sem rekja og greina frá þeim atburðum, sem mótuðu örlög þjöðarinnar. Einnig eru í blaðinu greinar um mál, sem eru ofarlega á baugi um þessar mundir. Ritstjóri blaösins er Magnús Gunnarsson stud. oecon. Hallarmúla og innbrot í Dags- brúnarskrifstofurnar. Mennirnir hafa nú játaö, að þeir hafi brotizt inn á nítján stöðum og I sumum byggingunum brutust þeir inn hjá fleirum en einu og tveimur fyrirtækjum. Þannig brut- ust þeir t. d. inn hjá fimm fyrir- tækjum í húsinu að Laugavegi 178. Það er ekki fullrannsakað, hve mikil verðmæti það hafa verið í heild, sem þeir komust yfir í öllum innbrotunum. Mest var verðmæti þýfisins í peningaskáp Híbýlaprýði f Hallarmúla, en það komst allt til skila, en þar næst var innbrotið í skrifstofurnar í Lindarbæ, þar sem þeir stálu um 200 þús. kr. Eitt innbrot framdi flokkurinn í Kópavogi og eitt í Hafnarfirði. Þá hafa meðlimir bjófaflokksins játað á sig þrjú veskjarán. LANDSBANKINN STÆKKAÐUR • Landsbankinn er að láta gera nokkrar breytingar á Edinborgarhúsinu, sem bank- inn keypti til að auka húsrými bankans, en þaö er orðið nokk- uð knappt. Breytingamar á Edinborgarhúsinu eru aðallega á afgreiðslusalnum, sem var. Ætlunin er að tengja hann af- greiðslusal Landsbankans. 1 þeim tilgangi er byggð brú yfir port á milil húsanna. • Uppi á hæðunum í Edin- horgarhúsinu er einnig verið að vinna við smávægilegar breytingar. Seðlabankinn hefur nú að nokkru leyti aöstöðu i húsinu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.