Vísir - 06.12.1968, Blaðsíða 8

Vísir - 06.12.1968, Blaðsíða 8
8 V1SIR . Föstudagur 6. desember 1968. VISIR Otgefandi: Reykjaprent h.f. Framkvæmdastjóri Sveinn R. Eyjólfsson Ritstjóri: Jónas Kristjánsson Aöstoöarritstjóri: Axel Thorsteinson Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursson Ritstjórnarfulltrúi: Valdimar H. Jóhannesson Auglýsingar: Aðalstræti 8. Símar 15610 11660 og 15099 Afgreiösla: Aöalstræti 8. Sími 11660 Ritstjórn: Laugavegi 178. Simi 11660 (5 línur) Áskriftargjald kr. 145.00 á mánuði innanlands í lausasölu kr. 10.00 eintakið Prentsmiöja Vísis — Edda h.f. Lögunum framfylgt Á fullveldisdaginn 1. desember var skipstjórum, sem lent hafa í landhelgisbrotum, veitt uppgjöf saka. For- seti íslands ákvað þetta að tillögu dómsmálaráðherra í tilefni 50 ára afmælis fullveldisins. Falla þar með niður 3—400 kærur vegna landhelgisbrota frá 1. janú- ar 1965 til 1. desember í ár. Jafnframt hefur dómsmálaráðuneytið ákveðið að gangast fyrir því, að hér eftir verði dæmt í öllum land- helgisbrotsmálum og dómunum framfylgt. Þetta var ekki innantóm ákvörðun eins og sést af því, að skip- stjórarnir fjórir, sem teknir voru á Faxaflóa daginn eftir fullveldisdaginn, voru umsvifalaust dæmdir og afli og veiðarfæri gerð upptæk. Nú er ekki um neitt að villast. Landhelgislögunum verður framfylgt hér eftir. Bundinn hefur verið endir á vandræðaástand, sem hef.ur magnazt frá ári til árs. Allir þeir, sem vilja virða lðgin, hljóta að fagna þess- una tímamótum. Vandræðaástandið hefur raunar mest verið Alþingi að kenna. Það hefur verið viðurkennt af flestum, að veita ætti togbátum og togurum rýmri veiðiheimildir innan landhelginnar í samræmi við meðmæli fiski- fræðinga. Við eigum að nýta landhelgina sem bezt og skynsamlegast. Um nokkuð langan tíma hefur ver- ið reiknað með, að Alþingi ályktaði um þetta. En það bólar ekki á því enn. Þetta veiðiheimildamál er mjög viðkvæmt. Ýmsir hagsmunir stangast á, t. d. milli smábátaútgerðar og togveiða og milli einstakra útgerðarstaða. Alþingis- menn hafa reynt að finna skynsamlegan og gullinn meðalveg í þessu máli, en ekki tekizt enn. Og vegna þessara athugana Alþingis hafa dómsyfirvöld í land- inu tekið landhelgisbrotin silkihönzkum. Linkindin stafar af því, að það er ábyrgðarhluti að kippa grund- vellinum undan einni af mikilvægustu útgerðargrein- um okkar. En það er einnig ófært, að atvinnugrein geti byggzt á lögbrotum, og þess vegna lætur dómsmálaráðu- neytið nú til skarar skríða eftir almenna sakaruppgjöf. Ábyrgðin af ófremdarástandinu er nú komin í hend- ur Alþingis, sem hefur allt of lengi trassað að ákveða nýjar reglur um þessi mál. Sérstök alþingismannanefnd hefur unnið að þess- um málum frá 1. október í fyrra. Stefnir hún að því að samræma og sætta ýmis sjónarmið í málinu og semja síðan um það álitsgerð. En því miður hefur nefndin cil þessa náð næsta litlum árangri. Nú má hins vegar vænta þess, að málsaðilar verði sáttfúsari, þegar ljóst er orðið, að gömlu reglunum verður fram- fyígt, unz nýjar hafa verið settar. Afkoma sumra út- gerðarstaða veltur á því, að nefndin taki nú góðan endasprett í þessu málL undar- legir, ef þeir fara út í þetta — segir Valdimar Jóhannesson bókaúfgefandi • Þú hefðir átt að koma hing- Því tvöfalt dýrari í framleiðslu, að í nótt, þegar við vorum en venjulegt lesmál, vegna þess hér. Ég held mönnum að vinnu aö uppsetningin á efninu er svo allan sólarhringinn. Og við vor- flókin, þaö eru töflur og ýmsir um hérna í nótt og spjölluöum útúrdúrar frá venjulegu um- þá mikið um bókaútgáfu, segir brot' bóka. Valdimar, þegar Vísismaður er setztur í stól hjá honum á skrif ]\ú ert þú með þrjú útgáfufyr- stofu bókaútgáfunnar Iðunnar irtæki á þinni könnu. við Skeggjagötu. — Já, þetta er allt komið und En sannleikurinn er sá aö >r sama hatt: Iðunn, Hlaðbúö, það fer aö veröa erfitt um vik sem ég tók við af Ragnari Jóns- að gefa út bækur hér, — eftir syni og Skálholt, sem var til- áramótin, segir hann. Nú hefur tölulega nýstofnað útgáfufyrir- pappír hækkað og hækkun orðið tæki, þegar ég tók við því. - á verðskrá prentsmiðja og bók- Ég hef haldiö áfram meö þess- bands. Útgáfukostnaðurinn hef- ar útgáfur, jafnframt, og reynt ur hækkað um aö minnsta kosti a® halda viö sömu hefð og 10—12%. þessi fyrirtæki störfuðu áður Samt er það nú svo að mikið eftir, í útgáfunni. af bókunum, sem koma út í ár - Finnurðu nokkuð til meira er á sama veröi og í fyrra. Út- framboðs af höfundum en áður? gefendur hafa tekið þetta á sig, — Nei, ekki svo aö ég sé — Þetta er að sjálfsögðu alvar- neitt aö vandræðast yfir þvf. legur hlutur. aö safna þannig Því eru greinilega takmörk sett, fyrir hækkunum. En menn eru hva<5 maður getur gefiö út, á bara hræddir viö bað hvað má ari hverju. — Þaö má segja að bjóða markaðinum. framboðið hafi fremur aukizt, Hlutir eru misjafnlega viö- en hitt, en ekki er það samt kvæmir fvrir hækkun. Þegar svo orh sé á gerandi. kreppir að efnahagnum skera Mín útgáfa hefur hneigzt svo- menn það niður, sem þeir geta lítið inn á ákveðin svið. Ég gef umfram brýnustu lífsnauðsyni- mikið út íslenzkan fróðleik af ar. Þar á meðal bækur. — En ýmsu tagi, endurminningar, þegar um jólagjafir er að ræða. alltaf talsvert af bama og ungl er ekki nokkur vafi á því að ingabókum. i-r- Og svo skóla- bækurnar eru bað hagstæöásta bækúrpar.... ta-.-s sem hægt er að fá. — Ér þetta einhver sérvizka, — Ekki hefur þú dregið úr út eða er meiri áhætta af skáld- gáfunni í ár. verkunum? — Nei. ég er með nærri tvö- — Ætli það eigi ekki sinn falda tölu bóka m;gað við í fvrra Þatt i Þvb a® úg hef meiri á- Þegar allt er talið. — Þetta ligg Þuga á þessu. — Ég hef til ur mikið í því aö við gefum út dæmis gaman af því, ef hægt í vaxandi mæli bækur fyrir er að koma út góðum kennslu- skóla. Við erum bæði með nýjar bókum. — Ekki þar fyrir að kennslubækur og endurútgáfu á Þa<5 hefur svo sem ýmislegt . eldri bókum. flotið í gegn hjá mér af alls seljast, engm roksala að vísu, Margt af þessu er til orðiö í kyns bókum eins og alltaf vill enxraIltaf h^e^mgL samvinnu við skólana og sumt verða hjá þessum útgáfum. Nei; éS| he,ú að ahættan se að þeirra frumkvæöi, til dæmis - Heldurðu. áfram að gefa svipuð viö að gefa u.t ýmsa nýja líffræðibókin, sem viö erum út „aldirnar“? svona Þætti og skáldntm. — að gefa út núna. Hún er til orð- — Seinasta bókin nær aftur Þessar bækur, aldirnar og in fyrir frumkvæði náttúrufræði til 1950. Ég býst við að þær bæk bækur Jons Helgasonar, til kennara menntaskólanna. — ur, sem næstar verði taki ekki dæmis, eru að vísu í sérstöðu, Það er nútíma kennslubók, filmu yfir meira en tíu ár. Fréttaþjón hvaS vmsældir snertir. - Yms- sett og offsetprentuö, með ara- usta og allar upplýsingar eru ar skaldsogur eru liTm vel til grúa mynda. svo miklu meiri á þessum seinni Þess fallnar aö gera í blóðið — Eru slíkar kennslubækur árum, auk þess sem þjóðlífið sitt- Þaö getur hvað af því ekki dýrar'5 allt verður svo miklu fjölþætt- sem er dottiö dautt niður í sölu. — Það þýðir ekki að hugsa sér ara. Það f nú sv0 með ohkur Þessa að nútímakennslubókum verði — Verður ekkert haldið utgefendur að við gefum alltaf komið út fyrir fáar krónur. — lengra aftur í tímann? meira og minna út af bókum, Það er eðlilegt að fólk vilji fá — Það er engin ákvörðun um sem viö vitum 100% fyrirfram nýjar kennslubækur, en það það, hvort haldið verður lengra að muni ekki seljast. — Ein- verður líka að sætta sig við að aftur. En í þessu formi sem hverra hluta vegna gerum við þær kosti meira en þær gömlu, bækurnar eru, reikna ég ekki Þa<5. En það er bara ekki sem hafa verið í notkun í hálfa með aö hægt veröi að fara aft- hægt að taka að sér margar öld, og sífellt endurprentaðar ar en á 16. öldina. Þá fara að bækur, sem ekki seljast, vegna óbreyttar. koma þessar miklu eyður — Þess hve markaðurinn er lítill Við erum til dæmis að gefa komið aftur í myrkur aldanna. hía okkur- út þýzkubók núna eftir Baldur — Þetta hafa verið feikilega — E§ skai segía Þer. Þa0 Ingólfsson. Hún verður allt að vinsælar bækur og eru alltaf að hefur verið ferill nálega allra bókaútgefenda allt frá því á öldinni sem leið, að þeir hafa annað hvort farið á hausinn, eða rétt skriðiö frá þessu og hætt. Útgáfunum fjölgaði mikið upp úr stríðsárunum og þær hafa heldur betur týnt tölunni. — Þannig hefur þetta verið frá fyrstu tíð. Nei, eins og ég segi oft við kollega mína. Menn eru eitt- hvað verulega undarlegir, ef þeir láta sér dwtta í hug að farn út í útgáfustarfsemi hér á landj. — Þó er það pú svo að mönnum er yfirleitt ekkert ljúft að hætta og ég s.egi það fyrir mig að ég vildi ekkert Bókin - einhver hagkvæmasta jólagjöfin í ár. fremur starfa. Menn eru eitthva

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.