Vísir - 06.12.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 06.12.1968, Blaðsíða 14
14 TIL SOLU Stiginn bárnabíll til sölu, verð kr. 1400. Sími 35176. Vel með farinn Pedigree barna- vagn og Rondo þvottapottur til sölq. Hagstætt verð. Sími 34227 Til sölu nýr Caliber 243 Sako kíkisriffill n*eö Weaver K, 6 sjón- auka ásamt ól og poka. Uppl. í síma 37069. eftir kl. 7 á kvöldin. SJónvarp — bíll. — Til sölu 23“ R.C.A. sjónvarpstæki og Chevro- let árg. 1954, einkabíll, mjög fall- egur í góðu lagi. Sími 24212 og 82656. Sænskur stálvaskur, tvöfaldur lítið notaður til sölu, stærð 62x140 cm. Sfmi 38262. Scandia barnavagn, sem nýr, til sölu. Einnig amerískur skokkur og leikföt (peysa og buxur) á 6-8 ára telpu, hvort tveggja nýtt. Sími 21171. Góður rafmagnsgitar til sölu. — Uppl. í síma 16088 kl. 6 — 8 í kvöld, T>1 sölu nýlegt sjónvarp kr. 9500, sófasett, sófaborð, skrifborð, arm- stólar, springdýnur, speglar og vaskar með krönum. Uppl. f síma • 21815. kl. 6 til 8. 2ja hólfa stálvaskur til sölu. — Uppl. í síma 33987 eftir kl. 5. Húsmæður sparið peninga. Mun ið matvörumarkaðinn við Straum- nes, allar vörur á mjög hagkvæmu verði, Verzl. Straumnes, Nesvegi 33 Til sölu vandað, fallegt, útskor- ið sófasett eldri gerð, stigin Singer saumavél í eikarskáp, sem nýr, lít- ill rafmagnssuðupottur, ennfremur kápa á 10 ára, jakkaföt á 13 til 14 ára og sem nýr kjóll nr. 38 mini. Uppl. í sfma 34075 kl. 15—20. Honda árg. '66 í góöu lagi til sölu. Uppl. í sfma 40517, Notað. Barnavagnar, barnakerr- ur bama og unglingahiól burðarrúm vöggur, skautar, skfði, þotur, með fleiru handa börnum. Sími 17175. Sendum út á iand, ef óskað er. — Vagnasalan, Skólavörðustfg 46, umboðssala, opið kl. 2—6, laugard. kl. 2—4. Liíaðar Ijósmyndir frá .afirði, Suöureyri, Flateyrl, Þingeyri, Bfluu dal. Patreksfirði, Borgarf. eystra, Sauöárkróki, Blönduósi og fl. stöð- um. Tek passamyndir. Opið frá kl. i til 7. Hannes Pálsson, Ijósm. Mióuhlíð 4. Sími 23081. Sekkjatrillur, hjólbörur, allar stærðir, alls konar flutningatæki. Nýja blikksmiðjan h.f. Ármúla 12. Sími 81104. Stvðjið fsl. iðnað OSKAST KEYPT Vil kaupa notaða bandsög, má vera mótorlaus og þarfnast viðgerð ar. Sími 40557. Óska eftir að kaupa bögglabera á Hondu '68. Uppl. í síma 81194 milli kl, 7 og 8. Notað mótatimbur óskast keypt. Uppi. í sfma 36217. Sjónvarpstæki óskast, ennfremur ódýr eldavél. Sími 10014. I Kaupum notaðar blómakörfur. Blóm og grænmeti, Skólavörðu- stfg 3. Sími 16711. Plötusþilari og magnari óskast keypt, verður að vera nýlegt Uppl. í síma 13548 milli kl. 18 og 20.30. Barnavagn óskast til kaups. — Sími 30365. Kaupum breinar léreftstUskur. ortsetprent, Smlðjustíg 11. Sími 15145. V1SIR . Föstudagur 6. desember 1968. ,f*smmœgssB5mmKmm FATNAÐUR Kvenkjólar, unglingakápur og kjólar til sölu, selst ódýrt. Sími 33953. — Hjónarúm og svampdýna til sölu. Sími 36133. Kvenfatnaður og drengjajakka- föt. Til sölu terylene drengjajakka föt á 10 — 11 ára einnig kvenfatn- aður, kápur, kjólar, dragt, slá o. fl. sem nýtt, selst ódýrt. Uppl. i síma 37661 eða í Goðheimum 12, 2. hæð. Brúðarkjóll. Hvítur, síður brúö- arkjóll til sölu. Slör og höfuðskraut getur fylgt. Uppl. í síma 50660 eöa á Mánastíg 4, Hafnarfirði. Ýmsar skinnvörur til söiu, einn- ig perlublússur. Miklabraut 15, í bfl skúrnum Rauðarárstígsmegin. Verzlunarhúsnæði til leigu í Skip holti 21 (Nóatúnsmegin) í lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 22255. Ábyggileg kona 35 til 50 ára, getur fengið stofu með aögangi að eldhúsi og snyrtingu, má hafa með sér barn. Mánaðarleiga kr. 500. Húsnæðið er í miöborginni. Tiib. sendist augl. Vísis merkt: „Gott boð—4396.“ 4—5 herb. íbúð í nýlegri blokk við Kleppsveg er til leigu, fram í júnf 1969. Uppl. f síma 14698 kl. 20—22 Jól — Jól — Jól. Amma eða mamma mega ekki gleyma beztu jólagjöfinni handa henni, það er EKTA LOÐHÚFA. Póstsendum. - Kleppsvegur 68 III hæö til vinstri, sími 30138. HEIMILISTÆKI Vil kaupa notaða, vel með farna rafmagnseldavél. — Uppl. í síma 81468. Til sölu nýleg Hoover matic þvottavél með þeytivindu og suðu. Uppl. í síma 41554. Við munum útvega þau heimilis- tæki, sem yður hentar. Raftækja- búðin á horni Hverfisgötu og Snorrabraut. Sími 21830. Tökum í umboðssölu heimilis- tæki, sjónvörp, útvörp, segulbands tæki o. fl. Raftækjabúðin á horni Snorrabrautar og Hverfisgötu. — Sírtíi 21830. Til sölu ný uppgerður Philco ís- skápur með stóru frystihólfi. Uppl. 3ja herb ibúð í Árbæjarhverfi til leigu nú þegar Uppl. í síma 10936 kl. 6-8. Samliggjandi 3 herb. á sérgangi til leigu, á bezta stað í bænum, fyrir léttan iðnað, skrifstofur, nuddstofu eða einbýlisherb Uppl. í síma 18849. 18 ára pilt vantar starf um lengri eða skemmri tíma. Hefur iokið landsprófi. Er með bílpróf. Uppi. í síma 36597 Ungur maður óskar eftir vinnu ákvöldin. Uppl. í síma 50419. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu, háifan eöa aiian anxmn. Margt kemur til greina — UnoL í síma 84552. Ný glæsileg 3ja herb. íbúö til leigu í Hafnarfirði. Uppl. f síma 51395 Herb til leigu, Skipasundi 18, sími 33938. 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu í Vesturbæ. Uppl. í síma 13750, laug ardag kl 13—17. í síma 41132. Til sölu vegna brottflutnings ísskápur 210 1, strauvél, 8 manna Danmax uppþvottavél, Nilfisk ryk- suga og Stulz hrærivél með öllum tækjum. Uppl. í síma 30571. Til sölu ódýrt, bólstraður sófi og stóll. Uppl. í síma 16824. Barnakojur óskast til kaups. — Vinsamlegast hringið í síma 20769 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Piltur óskast til innheimtustarfa Ný tekk kommóða með þrem skúffum til sölu. Einnig bama- kerra, selst ódýrt. Bergstaðastræti i nokkra tíma á dag. Uppl. í síma 46 2. hæð, (steinhúsið). Sfmi 21698. 13144 kl. 6 til 7. Til sölu ljóst hjónarúm ásamt náttborðum og dýnum, einnig dökkt snyrtiborö, selst saman eða sitt I hvoru lagi. Á sama staö til sölu lítiö notuð Brother saumavél. Sími 37517. Til sölu bamakojur og barnarúm. Uppl. í sima 40120. Tii söiu nýir stál-eldhúskollar. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. — Sími 13562. Kaupum notuð, vel með farin hús rettisgötu 31, sími 13562. jgn, gólfteppi o. fl. Fornverzlunin BÍLAVIDSKIPTI Til sölu Ford station árg. ’65. jpl. í síma 37517. Volvo — Volvo. Til sölu er Volvo- Duett ’"57, góður bíll, verö kr. 35— 40 þús. Uppl. í síma 33812 og 83262. Piltur eöa stúlka sem vill taka í aukavinnu að ganga í hús og selja sérstaka vörutegund, getur fengið vellaunaða vinnu Tilboö merkt „4482“ sendist augl. Vísis. Stúlka eða kona óskast til léttra heimilisstarfa einu sinni í viku eft ir samkomuiagi. Tilb. sendist blað- inu fyrir mánudagskvöld merkt: „4447.“ ATVINNA ÓSKAST Húsmæður. Get bætt við mig hús hjálp. Uppl. í síma 20226, eftir kl. 7 á kvöldin. Atvinna óskast, margt kemur til greina, hef bílpróf. Uppl. í síma 20108. ________________________ Heimavinna! Ung hjón óska eftir heimavinnu. Áhugi fyrir öllu. Vin samlega leggiö tilboð á augl. Vísis merkt „M.K. — 4464“ fyrir hádegi á laugardag.■ Stúlka utan af landi óskar eftir ! vinnu strax, er vön framreiöslu og ýmiss konar störfum, hefur bíl. — ! Uppl. í síma 83477. M !) I ! í síðustu viku tapaðist brúnt seðlaveski í Miðbænum, skilvfs finnandi hringi í síma 84136. Góð fundarlaun. Stofa með innbyggðum skápum til leigu, reglusemi áskilin Uppl. í síma 19590 til kl. 5 og í síma 22618 á kvöldin. HUSNÆÐI OSKAST Fimmtugur karlmaður óskar eft ir herb., mætti vera litið. Uppl. í síma 38149. Ungur reglusamur maður óskar ^eftir herb., helzt með sér inngangi, ,§inhvers staðar í Fossvogshverf- inu eða þar um slóðir, gjarnan í kjallara. Uppl. í síma 83552. Læknanemi með konu og barn, óskar eftir 2-3 herb. íbúð frá 1. jan. Reglusemi Fyrirframgr. Tilb. sendist augl. Vísis fyrir föstudag merkt: „4481.“ Óska að taka á leigu 2ja til 4ra herb. íbúð. Uppl. í sírha 18686._ Óskum eftir stórum upphituðum bílskúr. Nánari uppl. í síma 15892 eftir kl. 5_e.h. ______ j Verkstæðispláss óskast. Vil taka á leigu húsnæði fyrir iðnað, má vera 40 til 50 ferm., helzt f Árbæj- arhverfi eða nágrenni. Sími 84330. Hvítur köttur meö svart skott og svarta bletti við augun og innan á hægra fæti, tapaðist sl. miövikud 4. des. Vinsaml. hringiö í síma 33987 eftir kl. 5. Peningaveski tapaöist frá verzl. ívars Guðmundssonar að Bergþóru götu, Finnandi vinsaml. hringi f síma 24496 kl. 20 til 22 og í síma 24322 á vinnutíma. ÞJONUSTA Hringstigar. Smíöum hringstiga o. fl. gerðir af járnstigum. Vél- smiðjan Kyndiil, Súðarvogi 34. — Sími 32778. Snyrtistofan íris, Hverfisgötu 42, sfmi 13645. Opiö frá kl. 9 f.h. Fótsnyrting, handsnyrting, augna- brúnalitun. Tek einnig tíma eftir kl. 6 á kvöldin. Guðrún Þorvalds- dóttir. Bólstrun — Kiæðningar. Tek gam alt upp í nýtt, ef um semst. Til sölu uppgerðir svefnsófar og sófa sett. Bólstrun Karls Adolfssonar, Skólavörðustfg 15 (uppi). — Sími 10594. ' Húsaþjónustan s.f. Málningar- ! minna úti og inni, Iagfærum ým- ' islegt, s.s. pípul. gólfdúka, flísa- | lögn, mósaik, brotnar rúður o. fl. ! þéttum steinsteypt þök. Gerum föst og bindandi tilboð ef óskað er. Símar 40258 og 83327. Tökum heim bókhaid smáfyrir- tækja. Sími 21627. Innrömmun Hofteigi 28. Myndir rammar, málverk. — Fljót og góð vinna. — Opið 9-12 miövikud., fimmtud. til kl. 3 og á kvöldim Bókband. Tek bækur, blöð og tímarit í band geri einnig við gaml- ar bækur, gylli á veski og möpp- ur. Uppl. f sima 23022 og á Víöimel 51. Allar myndatökur fáið þið hjá okkur. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Ljósmyndastofa Sig- urðar t iðmundssonar, Skólavörðu stíg 30. r i 11980._____________ Húsgagnaþjónusta. Tökum að okk ur viðgerðir á húsgögnum, póler- um, bæsum og olíuslípum. Vönd- uö vinna. Uppl. 1 síma 36825. EINKAMAL Maöur a góðum aldri vill kynn- ast góðri stúlku f borg eða sveit, á aldrinum 20—32 ára, ég á hús og bíl. Vinsaml. sendið Vísi nokkr- ar línur ásamt nafni og heimilis- fangi eða síma og mynd ef til er, merkt: „Þagmælska" fyrir 11. des. Karlmenn! Getur einhver góður maður sem á peninga, lánað ungri konu 20 þús., þarf ekkj að sjá eftir að gera þennan stóra greiða. Tilb. sendist augl. Vísis fyrir laugard. merkt: „Heiðarleg —4453.“ OKUKENNSLA Ökukennsla. Kenni á Bronco. — Trausti Pétursson. Sími 84910. Ökukennsla — 42020. Tímar eftir samkomulagi. Útvegum öll gögn. Nemendur geta byrjað strax. Guðmundur Þorsteinsson. Sími 42020. Ökukennsla. Kenni á Volkswag- en 1500. Tímar eftir samkomulagi. Jón Pétursson. Uppl. f síma 23579. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Taunus, tfmar eftir sam- komulagi, nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sím- ar 30841 og 14534.______________ Ökukennsla — Æfingatimar. — Volkswagen-bifreiö. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll gögn varð andi bílprófið. Nemendur geta byrj að strax. Ólafur Hannesson. Sfmi 38484. Kenni á Volkswagen með full- komnum kennslutækjum. — Karl Olsen, simi 14869_______________ Ökukennsia, Æfingatfmar, kenni á Volkswagen 1500. Uppl. I staa 2-3-5-7-9. Ökukennsla. Útvega öll gögn varð- andi bílpróf. Geir P. Þormar, Sím- ar 19896 og 21777. Ámi Sigurgeirs son sími 35413. Ingólfur Ingvars- son sími 40989. ÞÝÐINGAR — KENNSLA Tek að mér bréfaskriftir og þýð- ingar f ensku, þýzku og frönsku. Sfmi 17335, Klapparstíg 16, 2. hæð til vinstri. HREINGERNINGAR Nýjung í teppahreinsun. — Við þurrhreinsum gólfteppi. Reynsla fyrir þvf að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér. Erum einnig enn með hinar vinsælu véla og handhrein- gerningar. Erna og Þorsteinn. — Sfmi 20888. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúöir, stigaganga, sali, stofnanir, höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingemingar á Suðurnesjum, Hveragerði og Sel- fossi. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. Sími 19154. Hreingerningar, vanir menn, fljót afgreiðsla, útvegum einnig menn 1 málningarvinnu. Tökum einnig að okkur hreingerningar f Keflavik, Sandgeröi og Grindavfk. — Stai 12158. Bjami, ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingemingar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. RIF. Sfmar 82635 og 33049. — Haukur og Bjami. Jólin blessuð nálgast brátt með birtu sína og hlýju. Hreinsum bæði stórt og smátt, stai tuttugu fjórir níutíu og níu. Valdimar, stai 20499. Hreingemingar (ekki vél). Gerum hreinar íbúðir, stigaganga o. fl. höf um ábreiður yfir teppi og húsgögn. Vanir og vandvirkir menn. Sama gjald hvaða tíma sólarhringsins se*n. er, Sfmi 32772. Hreingemingar. Einnig teppa og húsgagnahreinsun. Vönduð viana. Sfmi 22841, Magnús. Hreingerningar, vanir menn. fljót afgreiðsla, útvegum einnig naeon i málningarvini.u. Stai 12158. — Biarni Hreingeriingar. Höfum nýtí2ku vél, gluggaþvottur, fagmaöur i hverju starfi. Sfmi 35797 og 51875. Þórður og Geir. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboð f/rir: VEFARANN teppahreinsunin BOLHOLTI 6 Slmor: 35607 • 41239 - 34005 -..-evr’

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.