Vísir - 16.12.1968, Qupperneq 2

Vísir - 16.12.1968, Qupperneq 2
74 Fossvogur — »>-> 13. siðu. var skipulagt út frá sömu meg- in forsendurmi. Þetta næst með því að allar Ibúðagötumar, sem ganga út frá fjómm safngötum, eru lokaðar. Safngötumar í hverfinu verða fjórar, sem ganga niður frá Bú-< staðaveginum. Aðeins tvær þess ara safngatna em tilbúnar, en hverfið er aðeins hálfnað eins og það er nú. Milli endanna á lok- uðu Ibúðagötunum verða græn- ir geirar, sem munu ná ofan frá Bústaðaveginum niður 1 dal- botninn (ef lesendur átta sig ekki á þessu er þeim ráðlagt að fletta upp 1 götukortinu í slmaskránni). Þessir- grænu geirar munu tengja hverfiö við verzlanimar, sem eiga að rísa við Bústaða- veginn upp af hverjum grænum geira I hverfinu. Það er alveg rétt, aö nokk- uð langt verður I verzlanir fyr- ir þá, sem búa neðst I hverfinu og þá sérstaklega þá, sem Búa syðst og vestast I hverfinu. — Þetta er þó ekki lengra en það, sem eðlilegt þykir víða erlend- is. Einnig má ekki gleyma þvl að neðst I hverfinu era einbýlis hús. Má gera ráð fyrir því að þeir, sem þar búa séu það efnaðir, að tveggja bfla f jölskyld ur sé frekar reglan, en undan- tekning er tímar líöa. Xhn grænu geirana munu liggja gangstígar, sem tengja hverfið við ýmsar aðrar hverf- isstofnanir, eins og t. d. skóla, sem verða neðst I hverfinu, bamaheimili, Iþróttasvæði, opin og lokuð leiksvæði og skóla- garða, sem eiga að koma i hverfið. Gangstígamir á geir- unum verða tengdir gangstig- um, sem veröa á milli allra lokuðu gatnanna, þannig, að bam, sem þarf aö fara 1 skóla, búöir, á leiksvæði, þarf aldrei að fara yfir götu. Þetta mun að sjálfsögðu draga mjög úr slysahættu, auk þess, sem hverf ið verður miklu rólegra, þar sem engin óþörf umferð verður um að. Á opnu svæðunum milli lok- uðu Ibúðagatnanna, verða minni leiksvæði fyrir yngstu borgar- ana við gangstígana, I sumum tilvikum ofan á þaki bílskúra, sem verða flestir niðurgrafnir inn I hlíðina. Að sjálfsögðu 'verða handrið á brún bílskúr- anna til að hindra að böm geti dottið fram af þeim. Hverjum er ætlað að ganga frá opnu svæðunum milii gatn- anna? Ibúum við hverja lokaða götu er ætlað að mynda samtök um eigin garða, bílastæði og opin svæði við þá götu. Okkur, sem skipulögöum hverfið er fullljóst að þetta getur vaidið nokkru vandamáli, þar sem þarna verö- ur að mynda stærri heildir við FRAMLEIÐENDUR: TIELSA, VESTUR-ÞÝ2K GÆÐAVARA OG JÓN PÉTURSSON HÚSGAGNA' FRAMLEIÐANDI EiIalálálalalálalalálEÍIaBIaEIalaliIálala _______________ _____ IELDHUS ■ állálálálálálálálálálalálálálá ífc KAUPIÐ Á FÖSTU VERÐI % STAÐLAÐAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR ERU ÓDÝRARI, FALLEGRI OG ÖLL TÆKI FYLGJA # HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR ODDUR HR UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN KIRKJUHVOLI SfMI 21718 og 42137 FULLKOMIÐ SÝNINGARELDHÚS í KIRKJUHVOLI V1 u IR . Mánudagur 16. desember 1968. hverfið, að þegar gróöur verð- ur sprottinn upp í hverfinu, frágang lóða, en áður hafa þekkzt hér. Meðal annars af þessari á- stæðu hefðum við æskt þess, að færri og stærri aðilum hefði verið falið að byggja upp hverf ið eins og tfðkast erlendis. Af þjóðfélagslegum, pólitískum og fjármálalegum ástæðum hefur það ekki verið talið fært. — Við verðum því að vona, að félagslegur þroski íbúanna í Fossvogshverfi reynist sllkur, þegar á reynir, að ekki komi til fjölda árekstra, en möguleikar til þess era vissulega fyrir hendi. Frá sjónarmiði hverrar fjöl- skyldu í hverfinu er það auð- vitað æskilegra að hver gæti ráðið hvernig hún vildi hafa umhverfi sitt, en allt skipulag er ,,sósíalt“. Hver einstakur borgari getur ekki ráðskazt meö hluti nema það komi niður á samborgurunum að einhverju leyti. Það er mjög mikilvægt að vel takist að ganga frá opnum svæð- um í hverfinu. Lífsumhverfið er ekki aðeins stofan, sem við sitj- um I, heldur ailt umhvefið. Aö- stæðurnar I Fossvogshverfi eru þannig að þar ætti að vera hægt að skapa mjög skemmtilegt um- hverfi þó að arkitektúr húsanna sem þar hafa verið reist hefði mátt vera betri. 1 þessu hverfi eru fleiri kröf- ur, kvaðir og skilmálar á hús- bvggjendum, en áður hefur þekkzt hér í borg. Þetta hef- ur verið gert í trausti þess, að hverfið, sem slíkt verði betra en við höfum áður þekkt hér í borginni. Hvort þaö tekst verður reynslan að skera úr um. Það er okkar von, sem skipulögðum verði það eins og einn stór garður. Þetta er mögulegt því þarna er einn gróðursælasti bletturinn í borginni. Þess má geta aö lokum, að sæmilega virðist hafa verið hugs að til framtíðarinnar við skipu- lagningu hverfisins. Má t. d. geta þess, að tvö bílastæði hafa veriö áætluð fyrir hverja íbúð í hverfinu, nema fyrir einbýlis- húsin hefur verið gert ráð fyrir þremur bílastæðum. Arkitekt- arnir þrír hafa lagt mikla vinnu í, að skipuleggja hverfið með til- liti til þess, að útsýni hverfis- ins nýtist, sem bezt öllum íbú- um og lagt á það höfuðáherzlu að skapa friðsælt, en lífvænlegt umhverfi. Það verður fróðlegt aö fylgjast nánar með hverfinu og sjá þann svip, sem það mun fá á sig með tímanum. Jólogjafir í þúsunda tali frú SPORTVALI Ljósmyndavélar — Kvikmyndavélar Sýningavélar — Sýningatjöld FILMUR — FLÖSH — FLASSPERUR Skíðaskór reimaðir, verð frá 1175,00. Skíðaskór með smellum, verð frá 1890,00. Skíðastafir, stál, verð frá 245,00. Allar skíðavörur og skautar. Veiðistengur — Hjól — Flugbox o. m. fl. Veiðikassar — Veiðistígvél Vindsængur — Svefnpokar Sólbekkir — Sólstólar Hjá okkur er mesta úrvalið og langbeztu verðin. Leikföng — Leikföng í geysi miklu úrvnli é Sportval LAUGAVEGI 116 Slml 14390 I REYKJAVlK Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður haldinn mánudaginn 16. desember klukkan 20,30 i Sjálfstæðishúsinu — DÁGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf Dr. Vilhjálmur Lúðviksson efnaverkfr. flytur erindi um efnið SJÓEFNAVINNSLA OG MÖGULEIKAR EFNAIÐNAÐAR Á ISLANDI. FULLTRÚARÁÐSMEÐLIMIR ~RU HVATTIR TIL AÐ FJÖL- SÆKJA FUNDINN OG MINNTIR Á AÐ SÝNA ÞARF SKÍR- TEINI VIÐ INNGANGINN.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.