Vísir - 16.12.1968, Qupperneq 3
▼ lSIR . Mánudagur 16. desember 1968.
15
morgun
útlönd í'morgun<,
útlönd í morgun
útlönd í morgun
útlönd
Bmdoríkin og Sovétríkin ráío
friSi / Aostorlöndwn nær
'v — segir Dayan
9 Moshe Dayan hershöfðingi, i og Arabaríkja, eða hvort til styr^-
landvamaráðherra ísraels, sagði í aldar kæmi.
New York i fyrradag, að Bandarik- Dayan kenndi Sovétríkjunum um
in og Sovétríkin hefðu það í hendi hversu komið væri, þau hefðu auk-
sér hvort friður rikti milli ísraels | ið þenslu og viðsjár, með því að
Efnohogshorfor
ó Bretlondi
Harold ' 'ilson forsætisráðherra
Bretlands og helztu ráðherrar hans
hafa byriað viðræður við iðjuhölda
og verkalýðsleiðtr-i um efnahags-
lega framtíð landsins op verður
þessum viðræöum haldið áfram í
dag.
Stjómin telur horfa vel um út-
flutningsaukningu og minni inn-
flutning, og samkomulagshorfur
em sagðar góðar á áðurnefndri ráð-
stefnu.
Nokkmm áhyggjum veldur þó
ágreiningur um kaup í bygginga-
iðnaðinum og verður þaö mál tekið
fyrir óvænt í neðri málsstofunni á
fmmtudaginn kemur. Þótt búizt
sé við sigri stjórnarinnar við at-
kvæðagreiðslu gæti hann reynzt
svo naumur, að hann vrði henni
til álitshnekkis, en horfur geta
vitanlega breytzt næstu daga, til
dæmis að óánægðir þingmenn fá-
ist til þess að standa með henni.
leggja Arabaríkjunum til vopn og
með aðstoð til hernaðarlegrar þjálf-
unar, en Bandaríkin hefðu skilyröi
til að koma á friöi, annaðhvort
með því að veita ísrael nauösyn-
lega hemaðarlega aöstoð til þess
að nauðsynlegt jafnvægi hernaðar-
styrks næðist aftur, eða með því
að fara stjórnmálalegar leiðir til
þess að hindra sovézka íhlutun í
Austúrlöndum nær.
Aðvaranir Dayans komu í kjölfar aðvarana Levi Eshkols forsætis-
ráðherra ísraels nýlega, sem greinilega voru ætlaðar sovétstjórn-
inni. Sagði hann á þingi: Það er skylda mín að tilkynna, að ef á
okkur verður ráðizt munum við berjast. — Myndin er af Eshkol
í ísraelskri herstöð.
Sama stefna áfram í Grikklandi
— ekki bingkosningar i náinni framtiB
Stúdentaóeirðir
í Panama
Háskólanum lokab
^auama-borg: Stjómarvöldin
lokuðu í gær háskólanum í borg-
inni, eftir að vopn höfðu fundizt
þar og skotfæri.
Fyrir birtingu í morgun réðust
vopnaðir þjóðvamarliðsmenn inn í
háskólann eftir að stúdentaóeirðir
höfðu verið alla seinustu viku og
var skotið á þjóðvamarliðsmenn á
verði við háskólann.
Aþena: Undanþágulögin verða á-
fram f gildi f Grikklandi og kom
það greinilega fram í ræöu, sem
Papadopouius forsætisráðherra
flutti um helgina, en hann boðaöi
jafnframt félagsiegar umbætur og
að fyrmefndum lögum yrði breytt
í nútfmalegra horf.
í ræðu í þjóðþingsbyggingunni
— en áheyrendur hans voru há-
skólakennarar og æskulýösleiðtog-
ar — líkti hann Grikklandi enn
sem fyrr við sjúkling — og kvað
lækninguna fara eftir líöan hans.
Enn of snemmt að segja
ákveðið um stefnu Nixons
Washington: Þótt Richard Nixon
hafi tilkynnt hverja hann hefir skip
aö aðalráðherra f stjóminni, er
hann tekur við f næsta mánuði,
segja stjómmálasérfræðingar, að
enn sé of snemmt að fullyrða um
1 stefnu . 'ixons I ýmsum málum.
Margt þykir þó benda til, að f
stjórnartíð hans verði beitt nýjum
aðferðum til þess að leysa fátækra-
og húsnæðisvandamál stórborg-
anna, en ekki þeim aðferðum, sem
Franklin D. Rosevelt greip til kring
um 1930, en aðrir forsetar hafa
beitt nær óbreyttum sömu aðferð-
um og hann að því er þessi mál
varðar.
Verða umbótaáform
Tékkóslóvakíu lögð
á hilluna?
■ Prag: Lokið er fundi mið-
stjórnar Konimúnistaflokks
Tékkóslóvakíu, og var tilkynnt
um helgina, að ákvarðanir tekn-
ar á fundinum yrðu birtar f dag
(mánudag).
Mikill beygur hefur ríkt um það
að undanförnu, að miöstjórnin hafi
samþykkt að leggja ýmsar róttæk-
ar umbótatillögur á hilluna að kröf-
um Rússa. en fyrir helgina hótuöu
helztu verkamannafélög í Prag að
hefja allsherjarverkfall, ef til frek-
ari tilslakana kæmi við sovétleið-
toga og ef hróflað væiji við Dubcek
og Smirkovski þjóðþingsforseta.
Stjórnmálafréttaritarar
I ræðu forsætisráðherrans svo að
ekki verði efnt til kosninga í Grikk-
túika I landi í náinni framtíð.
Uppþvflttavclin, sem þér hafið beðið cftir
fflenwood
Kenwood uppþvotlavélin
ER FULLKÓMLEGA SJÁLFVIRK.
\
KENWOOD uppþvottavélin tekur í einu
fullkominn borðbúnað fyrir 6.
KENWOÖD uppþvottavélin getur verið
hvar sem er í eldhúsinu, innbyggð — frí-
standandi, eða uppi á vegg.
Verð kr. 21.990.—
Viðgerða og varalilutaþjónusta.
S/mi
11687
21240
9 Menn þeir, sem Richard Nixon
valdi til þess að skipa helztu
ráðherraembætti, þegar hann tekur
viö forsetaembættinu 20. janúar,
hafa þegar haldiö fyrsta fund sinn,
og þeir hafa ræðzt við Johnson og
Nixon varðandi meðferö ýmissa
mála til 20. janúar og heimsvanda-
málin.
• Scranton hefur iokið heimsókn
sinni til nálægra Austurlanda
— ísrael og Arabaríkja — og fór
hann sem sérlegur sendimaður Nix-
ons til þess að kynnast skoðunum
þjóðaleiötoga og annarra ráða-
manna. — Scranton segir ummæli
hans hafa verið rangþýdd af ftölsk-
um blaðamanni, en þau ummæli
fjölluöu um friö. Blaöamaðurinn
kvað Scranton hafa sagt, að Nixon-
stjórnin mundi ieggja fram nýjar
tillögur. Þetta kvaðst Scranton ekki
hafa sagt.
• Félagsmálanefnd Sameinuöu
þjóðanna hefur samþykkt álykt
unartillögu, sem felur í sér gagnrýni
á Suður-Afríku, Portúgal og Rhod-
esíu fyrir stefnu þeirra og fram-
komu i kynþáttamálum — einnig
var brezka stjórnin gagnrýnd í ein-
um lið ályktunartillögunnar fyrir að
hafa ekki knúiö stjórn Smiths í
Rhodesíu til þess að fara frá.
9 Staðfest hefur veriö kjör Cald-
era I forsetakjörinu I Venezú-
ela og ætla margir að honum geti
orðið skammgóöur vermir aö þeim
sigri, nema honum takist að mynda
samsteypustjórn. Hann sigraöi
forsetann með aðeins 39.000 at-
kvæöa mun og flokkur forsetans
hefur meirihluta í báðum deildum
þingsins. Caldera hlaut ekki fylli-
lega 30% kjósendaatkvæða. Tveir
aðrir frambjóðendur en Caldera og
forsetinn höfðu drjúgt fylgi.
9 Tillaga brezkra íhaldsmanna á
stjóm Wilsons fyrir meðferð
hennar á Falklandseyjamálinu var
felld með 59 atkvæða mun.
6) Þingmenn stjórnarflokksins
(unionistar) f Norður-lriandi
vottuðu O’Neill traust með 28 at-
kvæðum gegn ysngu, en f jórir sátu
hjá, þeirra meðal Craig innanríkis-
ráðherra, sem O’Neill vék úr stjórn-
• í San Sebastian á Spáni hafa
3 menn verið dæmdir í 48 ára
fangelsi hver fyrir íkveikjur og önn-
ur hermdarverk, sá fjórði í 12 ára
fangelsi og hinn fimmti var sýkn-
aður.
9 Látin er bandariska kvik-
myndaleikkonan Talulah Bank
head, sem var frægust á tíma
þöglu kvikmyndanna. Hún lézt í
New York 65 ára að aldri.
-------•------ggittc.
Ik