Vísir - 16.12.1968, Side 12

Vísir - 16.12.1968, Side 12
/ . I JÓLATRÉ Rauðgreni Eðalgreni Blágreni Sjálfsafgreiðsla mm w Nælon net- pökkun TAKID BÖRNIN MED 'l JÓLATRÉSSKÓGINN GROÐURHUSIÐ Innisala I Útisala GRÓÐRARSTÖÐIN v/Miklatorg Símar 22822 og 19775 BÆKUR FRÁ LEIFTRI 1968 Guðrún frá Lundi: GULNUÐ BLÖÐ Sterkasti þáttur- inn í skáldsögum GUÐRÚNAR FRÁ LUNDI eru mann- lýsingamar. Þar fat- ast henni sjaldan. Oftast hafa bækur hennar verið í efsta sæti á vinsælda- lista lesenda, og lík- lega hefur hún á undanfömum árum átt stærsta lesenda- hópinn meðal íslenzkumælandi manna, bæöi austan hafs og vestan. — Kr. 349,40. ÍSLAND — NÝTT LAND y Bökin er mjög fall- eg, allar myndir lit- prentaöar og marg- ar af fallegustu stöð- um, sem lítið hafa verið myndaðir. For- seti Islands, dr. Kristján Eldjárn, skrifar framan við bókina frábæran út- drátt úr sögu lands og þjóðar, sem prent aður er á íslenzku, dönsku og ensku — f nokkrum hluta upplagsins á ensku, þýzku og frönsku. Ekki er hægt að velja heppi- legri gjöf til þess að senda vinum og viöskiptamönnum erlendis. — Bókin er ágæt landkynning og virðuleg gjöf. - Kr. 295,60. GARÐAR OG NÁTTFARI eftir JÓN SIGURÐS- SON í Yztafelli. Þessi bók Jóns Sigurðssonar í Yztafelli er sérstæð í bókmenntum okkar. Hann segir meðal ann- ars í skemmtilegum eft irmála: Efni þessarar sögu hefur verið ríkt í huga mínum frá æsku- dögum: — Hví lagði Garðar fyrstur manna af ráönum huga í iandaleit á hið ægilega úthaf, sem að trú þeirra tíma kringdi um mannheim allan, þar sem Miðgarösormur bylti sér og beit í sporð sinn, en utar voru aðeins þursa- byggðir og Náströnd sjálf? — Landnáma segir, að hann hafi fariö að ráðum móður sinnar. En hvaðan kom henni framsýnin? — Kr. 322,50. Einar Markan: SAGA, LJÓÐ OG ÓPERUTEXTI í bókinni er lítil saga, byggð á sönnum atburðum. Hún heitir Einkennilegur maður. — Óperuna kallar hann Geysi og Kötlu. En ljóðin yrkir hann á íslenzku, dönsku og norsku. — Kr. 161,25. Leiffur hf. — Höfðutún 12 Sími 17554

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.