Alþýðublaðið - 14.01.1966, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.01.1966, Blaðsíða 3
Washinjrton, 13. janúar (NTB-Reuter). Johnson forseti sagði í ræðu sinni í nótt uni hagr ríkisins, að hann hefði ekki fengið neitt já kvætt svra frá stjórninni í Norður Vietnam við friðarsókn sinni. Hann tók skýrt fram, að Banda ríkin mundu halda áfram að berj ast fyrir friði í Vietnam, en lýsti því yfir, aff ef nauðsynlegt reynd ist mundu Bandaríkjamenn berj ast árum saman til þess aff koma í veg fyrir Iandvinninga kommún ista í Asíu. Johnson sagði í ræðu sinni á þjóðþinginu, að Bandarkjamenn mundu reyna að auka samskiptin við Austur-Evrópu og Sovétríkin og skýrði frá því að stjórn hans hygðist auka verzlunina við þes'i Börnin eiga að læra drykkjusiði New York 13. jan. (NTB) Menn ættu strax á bernsku árum að fá leiðsögn í að um gangast áfenga drykki, seg ir bandarískir sálfræðingur- inn Dr. Morris Chaefetz, en hann er tengdur hinum víð- •fræga Harvard háskóla. í fyrirlestri sem hann hef ur haldið, segir hann að börn eigi að kynnast drykkju siðum samkvæmislífsins strax á barnaskólaárum sín um og halda setti áfram að leiðbeina þeim í þeim mál um allt upp í háskóla. Skól arnir ættu þó jafnframt að leggja áherzlu á vandamálið sem leiðir af misnotkun á fengra drykkja. Dr. Chafetz heldur því fram, að slik uppfræðsla myndi draga úr áfengisnautn vegna be<=s að minna yrði um ofdrykkjumenn. lönd með þvi að leggja niður sér stakar tollahömlur. Varðandi friðarviðræður eru orff Johnsons túlkuð þannig; að Bandaríkin hyggist einnig taka til lit til þeirra sjónarmiða, sem þjóð 'frelsisfylkingin kann að leggja fram. Þingið fagnaði ræðu John- sons með lófataki. í ræðunni sagði Johnson, að niðurstöðutölur fjárlaga næcta fjárhagsárs, sem hefst 1. júlí, yrði meiri en nokkru sinni áður eða 112.800 milljón dollara. Embætt ismenn sögðu síðar, að tii varnar mála einna yrði varið 58,3 milli örðum dollara. Forsetinn fullvissaði Bandaríkja menn iim; að þeir fengju hið „stóra þjóðfélag” sitt með þjóð félagslegu réttlæti þótt landið æt+i í styrjöld £ Vietnam. Forsetinn sagði, að vegna auk inar þátttöku Bandaríkjanna í Vi etnam á síðastliðnu ári gæti fjand maðurinn ekki lengur gert sér von um sigur. Tíminn er ekki lengur bandamaður hans, sagði Johnson. .Tohson sagði, að vegna Vietnam sfr'ðsins gæti landið ekki gert allt sem bað ætti að gera eða vildi gera. Fn hann lagði fram stefnu í 10 liðum í innanlandsmálum. Hann hyggst fara þess á leit við j Framhald á 14. síffu. Myndin er tekin í Hörpu af hluta þeirra 250 tonna af Sígljáalakki, sem seld hafa verið til Rússlands. 250 tonn af sígljáa seld til Rússlands Sovéthöfund- ar fyrir réft Moskvu 13. janúar, (NTB-Reuter). Rithöfundunum Andrei Sinjav i sky og July Daniel verður sennil. stefnt fyrir rétt, gefið að sök að hafa rekið andsovézkan áróð ur, að því er áreiðanlegar heim ildir herma. „Izvestia” gagnrýndi rithöfundana harðlega í gær og kallaði þá „svikara, varúlfa og liðhlaupa.” Rithöfundarnir voru liandteknir fyrir fjórum mánuðum. Ef þeir verða ákærðir eiga þeir á hættu sjö ára frelsisskerðingu og fimm ára útlegð, sem bætist við. Vægasta refsing er sex mánaða fangelsis svipting. Þeir Sinjavski og Dani el hafa gefið út bækur á Vestur löndum undir dulnöfnunum Abram Terz og Nikolai Arsjak. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO 0<X) Spilakvöld ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR heldur fyrsta spilakvöld ársins í Iffnó annaff kvöld, föstudagskvöld, í Iffnó klukkan 8.20. Eiffur Guffnason, blaffamaffur, flytur ávarp, en aff lokum verffur dansaff til kl. 1. — — MÆTIÐ STUNDVISLEGA. •ooooooooooooooooooooooooooóoooo* Reykjavík — OÓ — Um næstu mánaðamót verður skipað út 250 tonnum af sígljáa lakki, sem Harpa h.f. hefur fram- leitt fyrir markað í Rússlandi. Er þetta mesta magn af þessari vöru, sem flutt hefur verið út. Lakk af þessarj tegund fceflufc1 verið framleitt hjá Hörpu undanfarin 10—12 ár og hefur það reynzt mjög vel. Reynt hefur verið áður að selja málningarvörur til Rúss lands og hafa forráðamenn Hörpu verið í sambandi við rússneska inn flytjendur í nokkur ár og hafa þeir reynt flestar framleiðsluvör ur verksmiðjunnar, og völdu síð an hvítt sígljáalakk. — Undan farin ár hefur Harpa keypt um 50 tonn af hráefninu frá Rússlandi á ári. Þessi 250 tonn sem nú verða seld úr landi eru eingöngu hvitt sígljáa lakk i eins litra dósum og eru dósirnar alls um 200 þúsund og eru 1400 gr. í hverri. í viðtali við Alþýðublaðið sagði Magnús Helga son, forstjóri Hörpu; að það hefði tekið um mánaðartíma að fram leiða þetta magn af sígljáa, enda hefði lítið annað verið unnið I verksmiðjunni þennan tíma. Dós- irnar eru einnig framleiddar í Hörpu, og er prentað á þær á rússnesku, nema hvað vörumerkið Sígljái er á islenzku. í vetur starfa nálægt 60 manns hjá verksmiðj unni, en minna er framleitt af málningarvörum á vetrum en sumrum og kemur sér vel að geta notað rólegri tíma til framleiðslu á útflutningsvörum. Allj flytja Rússar inn 250 þúsund tonn af Framh. á 14. sfffu. Magnús Helgason, forstjóri Hörpu. Sigla sjálfir meö síldina Reykjavík, GO. 11 bátar fengu rúm 11 þúsund mál síldar á miðunum SA af land- inu í fyrrinótt. Síldin er nú kom- in langleiðina til Færeyja og eltir hluti flotans hana. Margir bát- anna ætla að ísa sildina í sig og sigla með hana á Þýzkalandsmark að, þar sem verð á fersksíld hef ur verið hagstætt að undanförnu. Vitað er til að þessir bátar ætla að sigla: Þorsteinn RE, Guðmund- ur Þórðarson RE og Reykjaborg RE. Reykjaborg er þegar lögð af stað með 1000 tunnur, en hinir tveir ætla að fiska meira í sigl- inguna. Þá bíða margir togarar átekta við austurland í von um að fá síld keypta af bátunum til uppbót- ar á lélegan afla. Framhald á 14. síöu. EKKERT SVAR VIÐ FRIÐARSÓKN LBJ ALÞÝOUBLAÐIÐ - 14. janúar 1966 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.