Alþýðublaðið - 14.01.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 14.01.1966, Blaðsíða 14
Dagbók Óháði söfnuðurinn, Kvenfélagið og Bræðrafélagið halda sameiginlegan nýársfagn- að í Kirkjubæ sunnudaginn 16. janúar að lokinni messu, sem hefst kl. 2. — Allt safnaðarfólk er velkomið á fagnaðinn._ Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið. Þingholtsstræti 29A, eími 12308. Útlánsdeild er opin frá(,kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 og sun^udaga kl. 17—19. Lesstofan •opin^ kl. 9—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—19 og sunnudaga kl. 14—19. *' ÚtibúiB Hofsvallagötu 16 opið alla' virka daga nema laugardaga kl. 17—19. a d 5' ÚÚbúið Hólmgarði 34 opið alla ' virká daga nema laugardaga kl. 17—19, mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Sólheimum 27 sími 3 :6814j fullorðnisdeild opin mánu- dagb! miðvikudaga og föstudaga kl. 16—21, Þriðjudaga og fimmtu dag^kl. 16—19. Barnadeild opin <<«lla virka daga nema laugardaga m. i6-i9. TKÚIofunarhringair ?jj- KIJóí ifrrdilili ui mllsmlðni V/Guðm. Þorsteinsson 'íí ‘iendum rean postki'o< Bankastrætl > > Á Gamlárskvöld voru gefin sam an í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Guðný Finnboga Á gamlársdag voru gefin saman í hjónaband af séra Felixi Ólafs syni ungfrú Hrönn Haraldsdóttir dóttir og Ragnar Þorleifsson. J og Trausti Laufdal Jónsson. Heim Heimili þeirra er að Gretttis- ili þeirra er að Grettis g. 43 A götu 24. tfauraeir SÍQurlónsserr ónTKi'iitn 4 — Sfm* 1104* SfpetarpttarTösrmafíiti vr ól q flutn ingrsskrí f stof b '«k afl már hvers kon>r nvðingí Ar ofr á ensku. EIÐUR GUÐNASON •eifiltur dómtúlkur 02 skiait þýSandi 'kiDhoiti 51 - Sfmi AlþýÖublaÖið ^^asíminn er 14900 7,00 12,00 13.30 14.40 15.QÖ 16.00 17.00 17.05 18.00 1 9 38.20 18i ‘ útvarpið Föstudagur 14. janúar Morgunútvarp Hádegisútvarp Við vinnuna. Við, sem heima sitjum. Miðdegisútvarp Síðdegisútvarp Veðurfregnir. - Létt músík. Fréttir. Tónlist á atómöld Þorkell Sigurbjörnsson kynnir nýjar mús- ikstefnur. Sannar sögur frá liðnum öldum Alan Boucher býr til flutnings fyrir börn og unglinga. Sverrir Hólmarsson les sögu frá Róm til forna: Um syni Brútusar. Veðurfregnir. Tónleikar - Tilkynningar. AugEýsið í ABþýðublaðinu ^^!v?jngasíminn 14906 ooooooooooooooo< Fundur á Akranesi ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG AKRANESS heldur félags fund í Rist næstkomandi mánudag, 17. janúar, kl. 9 síðdegis. Benedikt Gröndal alþingism. mun tala um al- úminíumverksmiðju og Hálf dán Sveinsson ræða um bæj armál. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. 000000000000000« >000000000000000000000000 19.30 Fréttir 20.00 Kvöldvaka a. Lestur fornrita: Jómsvíkinga saga Ólafur Halldórsson les (10). b. Gamall þráður Þorsteinn Mathíasson skólastjóri á Blöndu- ósi flytur frásöguþátt skráðan eftir Einari Guðmundssyni. c. Tökum lagið! Jón Ásgeirsson og forsöngvarar hans örva fólk til heimilissöngs. d. Bræðrabylta Jón Aðils leikari flytur sögu frá 13. öld eftir Ingólf Kristjánsson. e. Lausavísan lifir enn Sigurbjörn Stefánsson flytur vísnaþátt. 21.40 Útvarpssagan: „Paradísarheimt” eftir Hall- dór Kiljan Laxness. — Höfundur flytur (22). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 fslenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 22.35 Næturhljómleikar. 23.30 Dagskrárlok. VQ oezt xðSfa 1 4 14. janúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1 ~ •- ' •' .uií»- j'. i ~ jf4‘.-ía t; 0 »A 491 þúsund söfnuöust Nú er lokið jólasöfnun Mæðra- styrksnefndar og hafa nefndinni aldrei borist jafn miklar gjafir en í ár í matvælum, fötum og pen- ingum, en nú komu inn 491 þús. í peningum. Úthlutað hefur verið til 800 heimila og einstaklinga. Mest af þvi fólki sem úthlutað var til, eru gamalmenni og sjúklingar og einstæðar mæður á öllum aldri og heimilum með stóra barnaliópa, frá sex og upp í tólf börn. Engum sem með vissu var vitað að þyrftu hjálpar með var synjað. Leiöréfting Pétur H. Salómonsson biður þess getið að ekki sé rétt með farið í frétt um minnispeningaasölu hans, að Churchili peningurinn sé úr silfri. Hann er úr svokölluðu nikkelsilfri. Þá biður hann blaðið að koma á framfæri símanúmeri sínu, sem er 15278. Hujnphrey . . . Frh. af 1 síðu 1954. Ég veit ekki hvort Wilson' hefur eitthvað slíkt í huga, en ef svo er sakar ekki að hafa Norður löndin með sér, sagði Krag og átti við bréf sín til forsætisráð herra Norðurlanda. Per Hekkerup utanríkismálaráð herra sagði að hörmulegt væri að hlé hefði verið gert á tilraunum til að draga úr spennunni milli austurs og vesturs vegna Viet namstríðsins. Hann taldi Rússa og Bandaríkjamenn reyna að halda opnum möguleikum til að draga úr ’-pennunnj eins fljótt og auðið væri og lagði áherzlu á, að Viet nammálið væri aðeins hægt að leysa með viðræðum en ekki hern aðarlegum ráðum. Ef hert yrði á hernaðaraðgerðum gæti það haft alvarlegar afleiðingar fyrir heims friðinn. Skrijstnfa A f engisvarnane fndar ‘cvenrw i Vonarstræti 8 (bakhús- ínu 1 >*r opin á þriðjud. og föstud LBJ... Framlutld «f S. síð» þingið að þaö haldi ekki aðeins áfram herferðinni gegn fátækt heldur herði á henni. Blaðið „New York Times” sagði í dag, að ræða Johnsons hefði verið góð en kvíðafull lý-ing á því mótsagnakennda ástandi sem landið búi við. Blaðið segir að stefið í ræðunni hafi verið orð for setans: Við verðum að breyta okk ur til að ráða við breytinguna. Blaðið kvað Johnson hafa talað varlega um stríðið og friðarum leitnirnar, staðfest þann eindregna ásetning þióðarinnar að leagjast gegn kommúnistískri valdbeitingu en gert Peking og Hanoi ljóst, að hann vinni að friði af alvöru. Hann hafi ekki getað skvrt frá árangri af friðarsókninni, en sagt að haldi® vrð: áfram tilraunum til að koma af stað viðræðum, ekki komið fram neinar hótanir og he’dur ekki úr litakosti. Harpa . . . Kramhald af 3. síðu. málningarvörum á ári, svo að magn ið sem héðan er.relt þangað er ekki nema 1% af heildarinnflutn ingi þessarar vörutegundar þang að. Magnús sagðist telja framleiðslu vörur Hörpu fullkomlega sam- keppnisfærar við erlendar máln ingarvörur, bæðj hvað rnerti verð og gæði enda væru Rússar ekki að kaupa þessa vörutegund héð an ef svo væri ekki. Allar uppskrift ir sem notaðar eru í framleiðsl una e_u unnar á rannsóknarstofu fvrirtækisins og er bar einnig unn ið stanzlaust að þvi að bæta fram leiðsluna og fylgiast með henni og eru sífellt tekin =vni horn af þeim vörum sem látnar eru út, úr verk smiðiúnni til að t'Vegia gæðin. Að lokum sagði Maenús að með þessari <-ölu til útlanda væri að ræta^t gamall draumur forráða manna Hörnu. bví að verksmiðjan eetur annað miklu meiri fram ipíðsiu en ma'kaðurinn hér á landi befur þörf fvrir. «*ílcf . . . Kramhald af 3 síðu í Skeiðarárdýpi voru margir bát- ar að, eftir tilvísun frá síldarleit arskipinu Hafþóri. Afli var þó lélegur, hæstu bátar voru með upp í 300 tunnur. Gullberg NS fékk auk þess 15 tonn af ufsa í nótina. Maðurinn minn, Jón Rögnvaldsson, yfirverkstjóri, verður iarðsettur laugardaginn 15. þ. m. frá Fossvogskapellu kl. 10,30 f. h. Þeim sem vildu minnast hins látna er vinsamlega bent á líkn- arstofnan’r. Jónfríður Ólafsdóttir, börn og tengdabörn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.