Alþýðublaðið - 19.01.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.01.1966, Blaðsíða 2
eimsfréttir síáastliána nótt LUXEMBOBG: — Utanríkisráðherrar Efnahagsbandalagsins .ciitu fundi sínum í gærkvöldi án þess að finna lausn á deilunni jánnan bandalagsns. Viðræðunum verður haldið áfram á öðrum áiundi í Luxembcrg seint í næstu viku. Franski utanríkisráðherr- ann, Couve de Murville, hótaði á fundinum í gær að torvelda ♦Cennedy-umferð tollaviðræðna ef EBE-löndin gengjust ekki að jítokkrum skilyrðum Frakka. NÝJU DELHI: — Allt bentir til þess að frú Indira Gandlii lerði kjörinn forsætisráðherra Indlands með yfirgnæfandi meiri- jihluta atkvæða a fundi Kongressflokksins í dag. Sigurlíkur hennar iliafa aukizt við það, að hinir svokölluðu „óhreinu” liafa lýst . 5'iii' stuðningi við hana. Morarji Desai fv. fjármálaráðherra liefur >iafnað eindregnum áskorunum um að hann dragi framboð sitt aftur. LAGOS: — Herinn í Nígeríu virtist hafa örugga stjórn á iístandinu í gærkvöldi, og blöðin í Lagos gagnrýndu harðlega í ijórnmálamenn þá, sem viku frá völdum vegna uppreisnar lier- i» ianna um helgina Hinn nýi leiðtogi landsins, Johnson Aguiyi- álronsi liershöfðingi, vann í dag að myndun Æðsta ráðs herfor- -jáng.ia, sem á að taka við störfum sambandsstjórnarinnar. Stjórn- >r lierforingja hafa verið myndaðar í fylkjum landsins og fyrr- verandi ríkisstjórar verða ráðunautar nýrra herstjóra. SAIGON: — Forsætisráðherra Suður-Vietnam, Nguyen Cao sakaði í gær „lítinn lióp manna” um að reyna að fá heraflann til að spilla fyrir störfum stjórnarinnar. Um helgina var orðróm- <tir á kreiki um væntanlega byltingu, en formælandi stjórnarinnar Iber orðróminn til baka. Nýr bandarískur liðsauki steig í gær á ->and í Suður-Vietnam og eru nú 190 þús. bandarískir hermenn # landinu. LONDON: — Forseti Hæstaréttar Rhodesíu, Sir Hung Beadle, jræddi í gær þróun mála í Rliodesiu við Harold Wilson forsætis- #ráðherra, en hann kom til Lundúna í gærmorgun í óvænta heim- sókn og dvelst þar í nokkra daga. Stjórnin bauð Sir Hung til fLondon þegar aflýsa varð fyrirhugaðri heimsókn Bottomley sam- jíældisráðherra til Salisbury, og þarf brezka stjórnin ráðleggingar Jlilutlauss aðila áður en hún gripur til nýrra efnahagslegra refsi- aSgerða MOSKVU: — Utanríkisráðherra Japans, Esusaburo Shiina kom i gær til Moskvu þar sem hann ræðir Vietnam og önnur mál við savézka utanríkisráðherrann Þetta er fyrsta heimsókn japansks ^itaurxkisráðherra til Sovétríkjanna síðan samskipti Japans og &övétríkjanna færðust í eðlilegt horf eftir heimsstyrjöldina. WASHINGTON: — Johnson forseti fór þess í gær á leit við 0 jóðþingið að það samþykkti 200 milljón dollara fjárveitingu tii slofnunar Þróunarbanka Asíu. Hann sagði, að bankinn væri nauð- syn, -ekki muuaður og friðarbaráttan í Asíu hefði grundvallar- ^fiýðingu fyrir heimsfriðinn. Þessi barátta fæli í sér lagningu vega, *yggingu stíflugarða, hafna, orkuvera o.fl. Japan hefur heitið 93 .•niUjónum dollara. 66 vélb út frá Til þess að forðast, að hinir al- álögum, sem á honum livíla nú. Telur fundurinn, að þar eð Al- þingi og ríkisstjórn hefur ekki tek- izt að halda dýrtíðinni það niðri, að gjaldeyrisöflunin gæti staðið með línu, flestir | og sérstáklega hina stjórnskipuðu undir sínum rekstri, beri þeim að fara þær leiðir, sem tiltækastar þykja til að tryggja örugga a£- komu þessa lífakkeris þjóðarinn- ar.” Útvegsmannafélag Reykjavíkur | ræddi afkomuhorfur vélbáta í höf- j varlegustu hlutir geti gerzt, sem uðstaðnum á fundi 15. janúar. — j skaða mundu ekki aðeins útgerð- Eru hér 66 bátar, samtals um sex ina, heldur allt þjóðfélagið, skorar þús. lestir, þar af 45 smáir og 21 j fundurinn á Alþingi og ríkisstjórn stór. Sjö róa gerðir út af fisksölum. Aðal- ályktun fundarins var á þessa lund: „Fundur Útvegsmannafélags Reykjavíkur, haldinn 15. janúar 1966 harmar þau sannindi, sem virðast koma fram við verðákvörð- un yfirnefndar á bolfiski, að grund völlur fyrir þeim veiðum skuli ekki vera til. Samkvæmt þeirri áætlun, sem lögð var fram sem grundvöllur fyr ir línu og netaveiði á vertíðinni 1966 og ekki hefur verið hrakin, sýndi að bátinn vantaði við ó- breyttar aðstæður kr. 548 þús. til þess að ná rekstursjöfnuði. Við þær breytingar á verði, sem yfir- nefnd verðlagsráðs sjávarútvegs- ins hefur ákveðið, iækkar þessi tala um ca. 200—220 þús., vantar því kr. 330—350 þús. fyrir bátinn, til að rekstursgrundvelli verði náð. Þeirri verðhækkun, sem yfirnefnd verðlagsráðs sjávarútvegsins á- kvað, var þó aðeins náð með því að færa frá annarri grein sjávarút- vegsins, síldveiðunum, yfir til bol fisksveiðanna. Er því sýnilegt, að enginn grundvöllur er enn fyrir bolfisksveiðunum. Bergen 18. 1. (NTB). Vegma ísaerfiðleika í höfninni í Bergen hefur hafnarstjórnin beff iff Norska björgunarfélagiff aff kalla heim frá Gibraltar ísbrjót inn og björgunarskipiff Herkúles. Er Herkúles þegar Iagffur af stað til Noregs. nefnd að fara eftir, tillögum út- vegsmanna með að létta af þeim hluta fiskiflotans, sem bolfisks- veiði stunda, einhverjum af þeim Kronprins Fre rik til íslands KRONPRINS Frederik lagði upp í sína fyrstu ferð til Færeyja og íslands sl. laugardag, og mun það skip framvegis sigla á þeirri leið í stað Kronprins Olav, sem hér hve illan endi. FYRIR nokkrum dögum á mcð an flutningamannaverkfallið stóð —i'íir í New York, kom 23 ára kona - -.nn á sl.vsavarnastofu eina í Harl- ém og bað um að gert yrði að —'«'i3pu á öðrum handlegg iiennar. —Is'okkrum mínútum siðar var hún ■l’andtekin og ákærð fyrir morð, og er það eina afbrotið, sem rekja ’sfijá beint til verkfallsins í borg- Læknar höfðu ekki tíma til á'ð sinna meiðslum konunnar strax g)g báðu hana að bíða. í næstu íiíofu slumruðu þeir yfir 77 ára ^gömlum leigubílstjóra, sem fyrr #-<n daginn varð fyrir skotárás frá n«fí>rþega í bíl sínum, og lézt hapn ir.pkki,'u síðar. Þegar gamli mað- .♦.finn var látinn, fóru læknarnir huga að sárum konunnar sem Ifcpiðí næsta herbergi. Hún sagðist ■P -afa hlotið meiðslin á handleggn- *un af nagla sem hún rakst á. En 4 æknunum þótti sú saga ekki trú- að minnsta- kosti hefði þetta a erið skrýtinn nagli. Bráðlega við éitkenndi konan að þetta væri ekotsár en ekki rispa eftir nagla, og sannleikurinn kom í ljós. Leigu | byssu og heimtaði peninga. Gamli bílstjórinn hafði tekið hana upp í : maðurinn neitaði og reyndi að bíl sinn og bauðst til að aka henni rífa sig lausan, en varð þá fyrir á ákvörðunarstað. Þegar þau \ skoti, sem gekk gegnum háísinn voru komin inn í Harlem hverfið á honum og í handlegg konunn- vafði konan örmum um háls bíl- stjórans, otaði að honum skamm- ar. Þegar hún .lét gcra að sári Framhald a 15. slðu. Lögreglumeanirnir sem tóku á rnóti 'bófilnum með kúlnahríð. Djuurhuus skipstjóri. ekki hefur reynzt vel á þessari stormasömu leið Norður-Atlants- hafsins. Kronprins Frederik sigldi áður á leiðinni Danmörk—Eng- land. Þetta skip er mun hrað- skreiðara en þau skip, sem Sam- einaða gufuskipafélagið hefur áð- ur notað á þessari áætlunarleið, og hefur reynzt mjög gott sjóskip og því valið til íslandssiglinga. Ó- venjulega margir farþegar eru með Kronprins Frederik, miðað við árstíma. Um hundrað farþegar fóru með skipinu frá Kaupmanna- höfn og 150 færeyskir sjómenn. hafa pantað far með skipinu til íslands frá Þórshöfn. Skipstjóri á Kronprins Frederik verður Fær- eyingurinn Djuurhuus, en hana var einnig skipstjóri á Kronprins Olav og liefur um áratuga skeið stjórnað skipum sem sigla um norðanvert Atlantshaf. •ooooooooooooooo< “ ÞRJÚ JAFNTEFLI Fimmta umiero á skákmót inu í Lídó var tefld í gær kveldi. Fóru þar leikar svo aff þrjú jafntefli urffu, en þrjár skákir fóru í biff. Böök og Björn Þorsteinsson gerffu jafntefli, O'Kelly og Guff- mundur Pálmason gerffu jafn tefli og sömuleiðis Jón Krist insson og Wade. Þrjár skákir fóru í biff, skákir þeirra Friffriks »g Guffmundar SigurjóíisBonar Kyningers og Wasjúkoffs og Freysteins og Jóns Hálfdán arsonar. ú >000000000000000 Lögreglufé&ag R.víkur 30 ára Kvík, — ÓTJ. I skemmtunarinnar þegar heiðrað LÖGBEGLUFÉLAG Reykjavíkur á I ir verða sjö aldnir lögreglumenn þrjátíu ára afmæli n.k. sunnudag, j sem eru að hætta störfum fyrir og verffur þess minnzt meff hófi aldurs sakir. Eru það allt þekkt miklu í Sigtúni, Verffur vandaff ir og vinsælir menn sem mikið til þess svo sem frekast er unnt og m.a. hafa veriff boffnir þangaff Jóhaiu^ Hafstein dómsmáíaráff herra, Geir Hallgrímsson, borgar stjóri og Þórffur Björnsson, yfir sakadómari. Líklega verður það hápunktur liafa komið við sögu löggæzlunn ar. Þeir eru: Erlingur Pálsson, Magnús Sigurðsson, Jakob Bjöms son, Karl Guðmundsson, Guð'aug ur Jónsson, Guðmundur Ulugaspn og Þorkell Steinsson. ■ > j 2 15. Janúar 1966 - ALÞÝ-ÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.