Alþýðublaðið - 19.01.1966, Blaðsíða 3
Keeler
lin
KRISTÍNU KEELER hélzt illa
á elskhugum sínum og gengur
henni ekki betur í hjónabandmu.
Þótt ekki séu liðnir þrír mánuðir
síðan hún gekk í það heilaga, er
hún nú skilin við mann sinn og
engar líkur eru til þess að þau taki
saman aftur þrátt fyrir, að hún er
með baYni, sem sjá mun dagsins
ljós í júlímánuði. Keeler giftist
hinn 22. október sl. verkfræðingn-
um James Devermore, og sagði
hún þá, að þau hjónin hefðu
gleymt fortíð hennar og eftirleiðis
mundi hún verða manni sínum
trú og góð eiginkona.
Erlander ítrekar
stefnuna um af-
nám konung-
dæmis
Aþenu 18. 1. (NTB)
Tage Erlander, forsætisráðherra
Svía, segir í viðtali við gríska
blaðið „Anendotosð1 að sænski |
j afnaðarmannafI okkurinn hafi á- I
vallt verið hlynntur því að konung
dæmið yrði lagt niður. Sænskir
jafnaðarmenn vilji að landið fái
nýtízkulega og lýðræðislega stjórn
arskrá og muni stinga upp á breyt
ingum á stjómarskránni, og í til
lögum þein-a sé gert ráð fyrir
ýmsiun leiðum. Ein tillagan gerir
ráð fyrir að konugdæmið verði lagt
niður, önnur að forréttindi kon
ungsins verði takmörkuð, en mörg
þeirra eru aðeins táknræn.
Að spurður hvort sænska þjóð
in mundi sætta sig við slíkar breyt
ingar sagði Erlander, að tillögurn
FrBtnhald á S síðu.
OOOO<OOOOOOOOOO<O<
Árshátíð Kven-
félags Alþýðu-
flokksins
ÁRSHÁTÍÐ Kvenfélags Al-
þýðuflokks Reykjavikur verð
ur haldin næstkomandi
mánudagskvöld, 24. janúar
í Iðnó uppi. Árshátíðin verð
ur sett stundvíslega kl. 8,30
Skemmtiatriði:
Sameiginleg kaffidrykkja
Stéfán Júlíusson, rithöf
undur, sýnir myndir frá
Snæfellsnesi.
Leikþáttur (Bessi Bjarna
son og Gunnar Eyjólfs
son).
Ennfremur frjáls ræðu
höld.
Félagskonur og gestir
þeirra eru velkomnir á árs
hátiðina.
o ooooooooooooooc
NÝJAR VÍSBENDENGAR
BEN BARKA-IVS ÁLINU
I
Farís, 18 janúar (NTB-Reuter.) I
Dómari í París rannsakaði gaum
gæfilega í dag bréfa og skjala I
bunka, sem Georges Figon, 39
ára gamall glæpamaður, lét eftir
sig. Bréfin og skjölin munu ef til
vill veitia lögreglunni nýjar vís
bendingar í rannsókn ránsins á
marokkanska stjórnmálaleiðtogan
um Ben Barka í París í fyrra
haust.
Figon skaut sig til bana þegar
lögreglan kvaddi dyra á heimili
hans til að handtaka hann í sam
bandi við ránið. Lögreglan telur
að Figon hafi gegnt lykilhlutverki
i harmleiknum, sem gerist furðu
legri með hverjum deginum sem
líður og hefur vakið hugaræringu
á æðstu stöðum í Frakklandi og
stórlega spillt sambúð Frakklands
og Marokkó.
t dag hermdu heimildir í
frönsku stjórninni að yfirmanni
Leif Andersen
látinn laus
Kaupmannahöfn 18. 1. (NTB-RB).
Leif Andersen, maður Connie
Birgit Andersen, sem rændi Tinu
litlu var sleppt úr gæzluvarðhaldi
í d'ag Hann heldur statt og stöð
ugt við það að hann hafi lialdið
að Tina Wiegels væri dóttir sín.
Leif Andersen var handtekinn á
samt konu sinni þegar Tina fannst
á heimili þeirra 11. janúar.
gagnnjósnadeildar frönsku leyni
þjónustunnar, Marel Lerey, hefði
verið vikið úr starfi. Áður hafði
Leroy játað, að einn hinna á
kærðu í Barka málinu, Spánverj
inn Antoine Lopez, hefði verið
flugumaður leyniþjónustunnar und
ir sinni stjórn um átta ára skeið.
Leroy var látinn hitta Lopez,
sem í borgaralegu lífi hefur ver
ið starfsmaður flugfélagsins Air
France, á skrifstofu dómara þess
sem stjórnar rannsókn málsins,
Rene Auric. Leroy sagði dómaran
um, að Lopez hefði ekkert sagt um
ránið fyrr én tveimur dögum eftir
að það átti sér stað.
Glæpamaðurinn Georges Figon
lýsti því yfir fyrir nokkrum dög
um í viðtali við vikuritið „L‘Ex
press“, að hann hefði horft á þeg
ar Ben Barka var myrtur. Seinna
neitaði hann þessu, en lögreglan
hélt áfram víðtækri leit sinni að
Fison og lauk henni síðan í gær
kvöldí er Figon fannst á gólfi bað
herbergis sín<; með kúlu í höfð
inu. Ákæruvaldlð hefur lýst þv:
vfir að enginn v»fi leiki á því að
Figon hafi framið sjálfsmorð.
t viðtali sagði Figon m.a. að
vissir háttsettir Marokkómenn
hefðu verið viðstaddir í villu
beirri, <em Ben Barka var flutt
ur til eftir ránið, og oft hefur
vprið gefið í skvn, að innanríkis
ríðherra Marokkó. Mohammed Ou
fkír hershöfðipgi. h=fi staðið á
kak við ránið. Flokkur Ben Barka
tústi, bví yfir að í rannsókn máls
ins hefðu komið fram vísbending
ar, sem bentu ótvírætt til þess
að Oufkir væri sekur. Staðfest er
að Oufkir var í París 30. október
Framhald á 14. siðu
Það var kalt og vetrar-
legt um að litast í höfuðstaðn
um okkar í gær. Lj ósmynd-
ari blaðsins flaug yfir strand
stað brezka togarans við Vlk
í Mýrdal í gær og tók þessa
loftmynd af Reykjavík í leið-
inni. Á miðri myndinni sést
Landakotskirkja og
hluti af miðbænum.
— Mynd: JV.
síðan
0000<0<0000000000<C
Eldhaf lokar
3 menn inni
Raunheim, V-Þýzkal. 18. 1.
(NTB-Reuter).
Þrír menn voru í kvöld að öll
um líkindum lokaðir inni undir
brennandi olíugeymi í nágrenni
Raunheims í Vestur-Þýzkalandi,
mörg’um klukkutlmum eftir gíf
urlega sprengingu £ stórri nýtízku
legri Caltex- olíuhreinsunarstöð
við fljótið Mai. Vitað er með vissu
að minnst einn maður hefur beð
ið bana og 72 hafa slasast, þar af
20 alvarlega.
Lögreglan sagði í kvöld að eng
in von væri til þess að hægt væri
að bjarga mönnunum þremur, er
óttast er að séu innilokaðir, ef
þeir eru umkringdir eldhringi
þeim, sem umlukti geyminn eft
ir sprenginguna í morgun. Slökkvi
liðsmenn hafa gefið upp alla von
um að bjarga mönnunum og telja
að eldurinn verði að slökkna af
sjálfu sér. Áherzla er lögð á að
koma í veg fyrir að eldurinn breið
ist út til annarra olíugeyma.
Hin feikilega sprenging vakti
ofsahræðslu meðal 600 starfsm.
olíuhreinsunarstöðvarinnar, sem
reist var aðeins fyrir 18 mánuð
um og er ein nýtízkulegasta olíu
hreinsunarstöð Evrópu. SkrifstofU
mennirnir æddu út úr skrifstofp’
byggingunni og flúðu fótgangand^
eða í bifreiðum.
Aðeins örfáum sekúndum síðar
eftir sprenginguna stigu eld úlura
ar 100 metra í loft upp og þykkán
svartan reykmökk lagði yfir ná
grennið. Margar vélar urðu hvit
glóandi vegna hins feikilega hita
og stórar bungur mynduðust á
-mörgum pípum og leiðslum. Fof
mælandi félagsins sagði. að nokkf
ir starf<menn hefðu lagt líf sitt
í hættu til að rjúfa rafstraum,
sem hefði getað valdið fleiri
sprengingum.
J " *
Bveeine hinnar nvtízku oliuhrein*
unarstöðvar kostaði um 2000 millj
ónir ísl. króna, og bar voru fram
leiddar í fyrra rúmleea tvær millj
ónir lestá af eldsneyti.
19. Janúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐH) 3