Alþýðublaðið - 21.01.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.01.1966, Blaðsíða 1
Föstudagur 21. janúar 1966 - 46. árg. - 16. tbl. - VERÐ 5 KR. Auglýsing í Keflavíkur- sjónvarpinu ALÞÝÐUBLAÐIÐ fékk í gær uppplýsin&ar úr fleu-i en einni áít þess efnis, að Keflavíkurútvarpið' liefði flutt au^lýsingu um söng skemmtun, seni lialda á í Reykjavík á vegum íslenzkra affila. Skýtur Jiá upp kollin um enn eitt vandamál varð' andi ameríska sjómarpið, ef þaff tckur upp samkeppni viff íslenzkt útvan> off blöff um aug-Iýsing-ar. Hér er um aff ræffa hina frægru tamerísku söngkonu Ellu Fitzgerald. Má gera ráff fyrir, aff ætlunin liafi veriff affeins aff benda varaarliffs mönnum á bennan listaviff- burff og upplýsa l>á um sölu affgöngumiffa. Hinu verffur bó ekki komizt hjá aff Iiessi auglýsfng um söng- t skemmtun í Reykja vík á veg um íslenzkra affila fór einn ig inn á allt aff 10.000 íslenzk heimili. Auglýsing þessi birtist meff þeim hætti aff skyndi lega var hætt útseudingu þess efnis scm á þeim tima var í sjónvarpinu og á skerm inum birtist mynd af söng konuuni, þulur skýrði frá frá væntanlegum söng skemmtunum hennar í Há skólabíói og tiltók livenær þær yrffu haldnar og hvar miffar væru seldir. Síí'.’an var skoraff á ' áholrfendur aff. tryggja sér affgöngumiða í tíma, því færri myndu kom ast aff en vildu. Vafalaust hefur auglýsing in veriff tekin án t ess aff greitt væri fyrir hana. Verff ur lítil nauffsyn fyrir þá sem gangast fyrir skenur.tunum í Reykjavík, aff auglj-sa í ís lenzkum blöffum og útvarpi ef þeir geta fengiff ókeypis auglýsjngar í Keflavíkur sjónvarpinu. Fyrsta ferðin KRONPRINS Frederik kom í fyrsta sinn til Reykjavíkur gær, og er ráðgert að skipið verði framvegis í áætlunar ferði'in milli Kaupmanna hafnar og Reykjavíkur með viðkomu í Þórshöfn. Þetta skip er mun stærra og hrað skreiðara, en Kronprins Ol av, sem áðup sigldi á þess ari leið. Þegar Kronprins Y Frederik kom á y*''i höfnina X í gær var stillilogn og var £> skipið hið glæsih - asta á að 0 líta þar sem það har í snjó 0 hvíta Esjuna. — Mynd JV. 0 'OOOOOOOOOOOOOOO' FLUGVÉUN ENN ÓFUNDIN: LEITINNI HALDIÐ ÁFRAM í DAG Rvík, — OTJ, Beechcraft vél Flugsýnar er enn þá ófundin. þrátt fyrir eina um fangsmestu leit sem skipulögff hef ur veriff hér á landi en í henni hafa tekið þátt um fimm hundruff manns. Tíu flugvél'ar hafa kannaff vandlega allt svæffiff allt frá Borg arfirði eystra og til Homafjarð' ar. Alþýffublaffiff hafffi í gær kvöldi samband viff Sigui'ff M. Þor steinsson, lögregluvarffstjóra, sem stjórnar leitinni, frá Egilsstöffum. Hann sagffi m.a. aff Flugbjörgunar sveitin úr Reykjavík héldi heim leiðis þá um kvöldiff, og færi ekki austur aftur nema eitthvaff sér- stakt skeði. Finni sigraði í Cifroen í Monte Carlo-keppninni Monte Carlo, 20. 1. (NTB- Reuter.) — Finnanum Pauli Toi vonen var í kvöld dæmdur sigur inn í Monte Carlo kappaksturs keppninni. Hann ók í Citroen DS 21. Frakkinn Rene Trautman varff annar í Lancia Flavia og Svíinn Ove Andersen þriffji, einnig í Lanc ia Flavia. Brezku bflarnir Mini Cooper og Ford Lotus Cortina, sem höfffu veriff í efstu sætunum samkvæmt liinum óopinheru úrslitum voru dæmdir úr leik af ástæffum sem enn hafa ekki veriff tilgreindar. Timo Makinen og Rauno Aalt onen frá Finnlandi voru í 1. og 2. sæti á listanum yfir óopinberu úrslitin. Báðir óku Mini Cooper. í þriðja sæti var írinn Paddj' Hop kirk, sigurvegarinn í Monte Carlo kappakstrinum í fyrra. Hann ók einnig í Mini Cooper : upphafi keppninnar. í fjórða sæti var Rog er Clark, Bretlandi og í fimmta sæti Bengt Söderström, Svíþjóð Þeir óku báðir í Ford Lotus Cort j Sigurvegarinn í keppninni í ár ' Pauli Toivonen, var í sjötta sæti samkvæmt óopinberu úrslitunum. Sex efstu menn voru. I 1. Pauli Toiconen, Finnl. Citroen ! 13. 194 stig. 2. Rene Trautmann, Frakkl. Lanc ia Flavia 13,240 stig. ) 3. Ove Anderson, Svíþj. Lancia i Flavia 13,278 stig. 4. Robert Neyret, Frakkl. Citroen DS 21 13,560 stig. Framhald á 15. síffu. Væri DC-3 vél frá Flugfélagi íslands væntanleg til aff sækja þá kl. 7, en leiílarflokkarnir væru farnir aff tínast til byggffa. Sig urffur sagffi aff ekki hefffu fengizt neinar áreiffanlegar upplýsingar um hvaff fyrir hefffi komiff, effa hvaffa leið flugvélin hefffi fariff, möguleikarnir væru óteljandi. Til dæmis hefði heyrzt til flug vélar á mörgum. stöðum um það leyti sem flugvélin týndist, en nánari eftirgrennslanir hefðu eng an árangur borið. Einnig væri sá möguleiki fyrir hendi að hún hefði lent í Norðfjarðarflóa. Það er þó taliff ólíklegt núna, því að fjórt án bátar og margar flugvélar hafa farið þar um án þess að verða nokkurr- vör, og hafi skyggni þó verið mjög gott. Tilkynningar um að heyrzt hafi til flugvélar bár- ust m.a. bæði frá Seyðisfirði og Hornafirði og ef Beechraft vélin hefur verið á ferðinni á báðum ■'töðunum, gæti það bent til þess að flugmennirnir hafi verið rammvifltir. Nú eru bæði Sverrir og Höskuldur þaulvanir og mjög færir flugmenn, og Sverrir þekk ir auk þess landslagið vel þarna. Pramh * 14

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.