Alþýðublaðið - 22.01.1966, Page 14

Alþýðublaðið - 22.01.1966, Page 14
Dagbók Kvenfélag Neskirkju býður eldra fólki í sókninni í síðdegiskaffi sunnudaginn 23. janúar kl. 3 e.h. f félagsheimili kirkjunnar að lok inni guðsþjónustu. — Stjórnin. Minningarspjöld Fríkirkjusafnað arins í Reykjavík fást í verzlun inni Facó Laugavegi 39, og Verzl un Egils Jakobsen. f Kvenfélag Hallgrímskirkju held Ttr fund næstkomandi þriðjudags kji'öld kl. 8,30 (25 jan.' í Iðn s|ólanum. Spilafundur. Mætið stundvíslega. * Minningarkort Langholtskirkju fi>t á eftirtöldum stöðum- Álf- limmum 35, Goðheimum 3, Lang holtsveg 67 Skeiðarvogi 143 Skeið aiS'ogi 119, Verzluninni Njáls götu 1. Mlnnlngarspjöld .Hrafnkels- Bryniólfssonar. Hafnarstræti 22. sjóös” fást < Bókabúð Braga Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið. Þingholtsstræti 29A, simi 12308. (Jtlánsdeild er opin fjg kl. 14 — 22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 og sunnudaga k! 17 — 19. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—19 og sunnudaga kl 14—19. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17-19. Útibúið Hólmgarði 34 'opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. mánudaga er opið fyrlr fullorðna til kl 21 Útibúið Sólheimum 27 sfmi 3 6814. fullorðnisdeild opin mánu- daga miðv'kudaga og föstudaga kl 16—21. Þriðiudaga og fimmtu dag kl. 16—19 Rarnadeild opin alla virka daga nema laugardaga ki 16-19. lesið Alþýðublaiið Áskriffasíminn er 11900 Yfirlýsing í Barka-málinu dregin í efa París, 21. 1. (NTB-Reuter.) Frönsk dómsyfirvöld birtu í dag skýrslu sína um krufning á líki glæpamannsinsi Georges Fijgons, eins helzta vitnisins í Ben Barka málinu, enda hafa frönrk blö dreg ið mjög í efa opinbera yfirlýsingu þess efnis að Figon hafi framið sjálfsmorð þegar lögreglan ruddist inn í íbúð hans á mánudaginn. 38 ára gömul kona, Francoise Arnoul var í dag ákærð fyrir að fela mann, sem lögreglan hefur lýct eftir en því var lialdið fram að Figon hafi oft dvalizt í íbúð hennar síðan Ben Barka var rænt. Lögreglan vakti athygli á því, að liér væri ekki um að ræða kvikmyndaleikkonu ,es heitir sama nafni. Lögreglan hefur einnig yf irhevrt þýzkan sölumann, Hans Koch. sem einnig mun hafa búið í íbúð fröken Arnouls. Koeli, sem hef"r ekki verið handtekinn, hef ur tiáð lögreglunni. að hann hafi beðíð Figon að fava úr íbúðinni bega>- hann frétti að hans væri leit að. manna i heiminum. Hann var myrt ur ásamt fyrstu konu sinni. í höfuðborg Vesturfylkisins, í badan, ruddist 2. hópurinn inn á heimili Akintola forsætisráð herra og myrti hann og f jölskyldu hans. Samdægurs (laugardag) hóf Agu lyl-Ironsi hershöfðingi, hinn „sterki maður“ Nígeríu undirbún ing'-viðræður við undirmenn sína í hernum og lögreglunni, Svo virð ist sem hershöfðinginn hafi kom izt að raun um það strax á laug ardagskvöld, að hugmyndin um myndun nýrrar samsteypustjórn ar er skipuð yrði ráðherrum úr fyrrverandi stjóm átti engan hljóm grunn hvorki í hernum né utan hans. RUSK VARAR VIÐ HARDARA SlRlOI bítill '-ofnh af i ekkj kæmi til truflana af hálfu aðdáenda. George Harrison og Patti Boyd kynntust í marz 1964 þegar ver ið var að kvikmynda ,,A liard Day‘s Night“ og liafa þau verið saman '■íðan. Tveir Bítlanna hafa áður gengið i hjónaband. og unglings stúlkurnar í Bretlandi beina nú athvglinni að eina pinarsveininum í söngkvartettinum, Paul McCartn ey. En bær verða sennilega fyrir vonbrigðum þar sem sennilegt er að Paul McCartnev kvænist leikkonunni Jane Asher, en með þeim hefur verið mikill kærleik ”r. Mí^enra Framhald af S. síðn þremur samræmdum aðgerðum. í Lagos gerði litill hópur liðsfor- ingja áhlaup á bústað eins kunn asta leiðtoga múliameðstrúar A+ómsurenaia Framhald af 1 síðu hæst á lofti lögðust þeir við skurð barma og hvíldust. En íbúar stað arins voru greinilega skelkaðir. Við erum gjaldþrota, sagði einn af smábændunum á þessu svæði, en þar hefur um langan aldur ríkt meiri fátækt en víðast hvar annars staðar á Spáni, þegar til kynnt var að ekki mætti snerta á uppskerunni. Þetta var einhver bezta upp'-keran, sem við höfum feneið sagði hann. Við eru hræddir, sagði annar smábóndi. Við höfum heyrt að við fáum ekki að snerta á uppsker unni. Hvað ætla þeir að gera við hana? Hvað á þetta allt að tákna? FiCT'im við að deyja? Aðrir tóku þessu með meiri ró Þetta er ekkert til að gera veður út af. sagði einhver. Snrengian pr begar sprungin. Við sáum betta allt. saman. Flugvélarnar hrönuðu lowndi til jarðar. Stuttu •'íðar vnrð mikil sprenging Það hlvtur að bafa verið sprengian. Unndarísku hermennirnir leituðu einnig afi hlutum úr ftugvélarflök "i"m Stærsti hlutnrinn sem fund ift bpfnr til bessa er bl"ti af stinrn kiefa annarra finffvéiorinnar og bititj af flugvélarckrnkknnm. Siö menn létu Hfið ' slvcinu oc érek tnrinn varð til becR að marcr ar lactir af flnwélabancíni droifð ”ct vfir cvppðið T’JAvir af éböfn annarrar flugvélarinnar biörgnð "«t í fallhlíf. Þeir iantn ó Mið irr*arbafi og yar biarvað llm borð íi'clfíKótg Washington, 21. 1. (NTB-Reuter.) Dean Rusk utanrikisráðherra bjó í dag bandarísku þjóðina und ir harðnandi átök í Vietnam þar sem nú bendi allt til þess að frið arumleitanir Johnsons forseta hafi farið út um þúfur. Rusk dró dökka mynd af ástand inu í Vietnam á blaðamannafundi sem var sjónvarpað og útvarpað. Hann sagði, að ekkert jákvætt eða uppörvandi svar hefði borizt frá Hanoi við hinum áköfu friðarum leitunum Bandaríkjactjórnar. Um leið varaði hann við því að allt benti til þess að hersveit ir Viet cong yrðu athafnasamari að loknu vonna hléi því, sem nú stendur yfir í sambandi við ný árshátfðahöldin. En Rusk sagði ekki beinlínis, að friðar óknin hefði farið út um þúfur. Hins vegar tók hann skýrt fram að bandarísku stjórninni hefði ekki tekizt að fá Hanoi til að setjast að samningaborði til að finna lausn á deilunni. Mönnum skilst að með ummæl um sínum hafi Ru k reynt að búa bandarísku þjóðina undir möguleikann á nýjum hernaðarað gerðum en jafnframt haldið dvr unum til samningaumleitana opn um, segir fréttaritari Reuters í Washington, John Hefferunu. Á blaðamannafundinum gaf Rusk skýrslu um friðarsókn Jolin son- forseta. Hann sagði, að mörg lönd sem áhuga hefðu á friðsam legri lausn, hefðu lýst yfir ein dregnum stviðningi við friðarsókn ina, en ekkert jákvætt svar hefði borizt frá Hanoi, aðeins skammar yrði og ásakanir um að friðar 'óknin værj yfirvarp eitt eða hræsni. Rusk sagði að Bandaríkin mundu standa við skuldbinding ar sínar við Suður-Vietnam, en neitaði að svara spurningum um hvort hlé það, sem gert hefur ver ið á loftárásum mundi standa öllu lengur eða hvort John on forseti hyggðist grípa til harðari aðgerða eins og hann hefði boðað ef frið arumleitanirnar beri ekki árangur. Aðspurður hvort hætta léki á því að Vietnamstríðið breiddist út til annarra landa Suð-austur-Asíu sagði Rusk.: Það ríkir alltaf hætta þegar árásaraðili lætur til skarar kríða til þess að knýja fram vilja sinn og mótaðilinn er staðráðinn í að standa við skuldbindingar sín ar. Um möguleikann á stríði við Kína sagði hann: Við gerum okk ur þess liósa grein. að Kínverjar eru handan landamæranna. Við vitum allt um hernaðargetu Kín veria. Hann hafnaði hv: viðhorfi U'Thants, að rvna bæri viðhrögð um Kínverja aukinn skilníng bví »K biéðir engu síður en einstakling ar fengiu taugaáfall og benti á, að liaidnir hefðu verið 195 fundir með kínverska cpndiherranum í Varciá en hver pinast; fundur b«fði byriað með b»í að kinverski cpudiberrann krpiðict bp-s að Upndpi'U.-.iamenn nf"rcpldu 11 millj ér> íbúa Fnrmécn kommúnista- cHérninni í Peking. 7,00 12,00 13,00 14,30 16,00 16,Oó 17,00 17,35 utvarpið Mongunútvarp Hádegisútvarp. Óskalög sjúiklinga í vikulokin Þáttur undir stjórn Jónasar Jónassonar. Veðurfregnir - Umferðarmál. Þetta vil ég heyra Arnór Guðiaugsson verkamaður velur sér hljómplötur. Fréttir Á nótum æskunnar Jón Þór Hannesson og Pétur Steingrímsson kynna létt lög. Tómstundaþáttur barna og unglinga Jón Pálsson flytur. 18,20 Veðurfregnir. 18 30 Söngvar í léttum tón. 18.45 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20,00 Djassinn fer út til svéita Djass- og þjóðlagaþáttur frá sænska útvarp- inu. Jónas Jónasson þýðir skýringarnar og flytur þær. 20.45 Leikrit: „Hvíslaðu því að mér“ eftir Willi- am Hanley. Þýðandi: Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. Leikstjóri Benedikt Árnason. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,15 Þorradans útvarpsins Auk danslagaflutnings af hljómplötum skemmtir Haukur Morthens með hljómsveit sinni í hálfa klukkustund. (24,00 Veðurfregnir). 02.00 Dagskrárlok. kmSki Pökkunarsfúlkur óskast í frystihúsavinnu. — Fæði og húsnæði. Frosf hf. Hafnarfirði. — Simi 50165. Albýðublaðib Blaðburðarbörn vantar í eftirtalin hverfi- Klenpsholt Lausravesr efri Laufásveg T.öng-uhlíð Lindargötu Hverfisgötu í oe 11 Bergþórugata. Mhvðuhlaðið sími 14900. 24 22, janúar 1966 - ALÞÝOUBUÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.