Alþýðublaðið - 28.01.1966, Page 2

Alþýðublaðið - 28.01.1966, Page 2
(gfmeimsfréttir .........siáasfliána nótt ★ GENF: — Afvopnunarráðstefnan í Genf hófst að nýju í <gær eftir fjögurra mánaða hlé á svipaðan hátt oc síðasta fundi liennar lauk — með iiarðri árás sovézka fulltrúans, Semjon Tsarpa_ l:ins, á stefnu Bandaríkjastjórnar í Vietnam og Dóminíksa lýð- veldinu. Johnson forseti hefur sent ráðstelnunni áætlun í sjö lið- um er miðar að því að draga úr stríðshættunni og á að stuðla að latgerri afvopnun í framtíðinni. Bæði hann, Páll páfi og U Thant, iframkvæmdastjóri SÞ. skora á ráðstefnuna að ná samkomulagi um Biann við útbreiðslu kjarinorkuvopna. ★ WASHÍNGTON: — Johnson forseti svaraði ákveðið játandi Isegar hann var að því spurður í grær hvort Bandaríkjamenn gætu bæði staðiff undir kostnaffinum í sambandi viff Vietnamstríffiff og áætlanirnar er felast í hinu „stóra þjóðfélagi" Johnsons. En um leiff varaffi forsetinn ákafar en áður viff því, aff aukin útgjöld í Vietnam og skorlur á hófsemi í efnahagsmálum gæti leitt til £kattahækkana. ★ WASHTNGTON: — Bretar hyggjast halda fast við gamlar efculdbindingar sínar imx heim allan, en hægt er að gera breyt- ángar á hennaðarskuldbindingunum austan Súezskurðar án þess í'.ð valdahlutföllin raskist. Þetta var meginefni þess sem brezku aáðherrarnir Stewart og Healey sögðu bandarískum embættis- ájræðrum í Washington í gær, að því er igóðar heimildir herma. ★ SALISBURY: — Ian Smith forsætisráffherra lýsti því yfir * gær, aff Rhodesíumenn mundu aldrei afsala sér sjálfstæði sínu. Hann kvaðst þess fullviss, aff þjóðinni tækist að framfleyta sér Tirátt fyrir hinar efnahagslegu refsiaffgerðir, þótt þaff kostaffi ó- Itægindi. Hann kvaff þaff hafa snortið sig djúpt aff nokkur suður- afrísk félög hefðu ákveðið aff gefa Rhodesíumönnum olíu. Rhod- esíustjórn hefur ákveffiff að liverfa aftur til gullfótarins og yfir gefa sterklingsvæðiff. ★ LONDON: — Meirihluti Verkamannaflokksins í Neðri mál Atofunni jókst úr tveimur atkvæðum í þrjú við andlát eins íhalds ti)ingsmanns í gær samtímis iþví sem kjósendur í Hull flykktust í kjörstað að kjósa nýjan þingmanna í tvísýnum aukakosning- iúm. En jafnvel þótt Verkamannaflokkurinn ibíði ósiigur í Hull er ■sjórnin ekki talin í 'hættu á næstilnni vegna dauða íhaldsþings- -inannsins. ★ SAIGON: — Suffur-vietnamiskir hermenn hafa tekið 100 Uietcong-nýliða til fanga í þjálfundarbúffum á láglendinu ná- 1 tægt landamærum Kambódíu. 14 skæruliffar voru leiddir í bar- dögum viff þessar leynilegu þjálfunarbúðir, og urffu Vietcong- *itenn að láta undan síga. Mörg þúsund stjórnarhermenn tóku Jóátt í þessum aðgerðum á landamærunum, en allt bendir til tless aff Vietuongmenn hafi hafzt þar lengi viff. Ný ráðstefna um afvopnun í Genf I Solisti Veneti leika hér / kvöld GENG, 27. janúar, (NTB-Raut- er). — Afvopnunarráðstefnan í Genf hófst að nýju í dag eftir 4’jögurra mánaða hlé á svipaffan Mliátt og síðasta fundi hennar lauk — meff harðri árás sovézka full- írúans, Semjon Tsarpakins, á i tefnu Bandaríkjanna í Vietnam ; Og Dóminíska lýffveldinu, Sovézki fulltrúinn sagði að frið arumleitarir Bandaríkjamanna væru tilraun til að leyna áfram- 'lialdandi vígbúnaði í Viotnam. Vsarapkin sagði á eftir, að ræða CÍn hefði verið beiskjuleg en op Liská. Tsarapkin hét því að at- Km'ga 'gaumgæfilega uppkast að -cammngi um bann við útbreiðslu Ttjarnorkuvopna, sem lagt hefur %erið fyrir ráðstefnuna. Þetta .lerður sannilega mikilvægasta unái ráffstefnunnar. Ráðstefnunni 'hafa bor>zt orð- sendingar m.a. frá Páli páfa. U Thant framkvæmdastjóra SÞ, og Johnson forseta Bandar'kjanna. Bæði U Thant og Páll páfi skora á ráðstefnuna að sameinast um öruggar ráðstafalndr til að tryggja friðinn og stöðva vígbúnaðarkapp hlaupið. U Thant kvaðst þess ýullviss, að áfram mundi miða í viðræð- unum um útbreiðslubann. þar sem aðildarríki SÞ hefðu lagt á- herzlu á nauðsyn öruggra og skjótra ráðstafana til þess að hindra frekari útbreiðslu kjarn- orkuvopna. Johnson forseti segir í boðskap sínum til ráðstefnunnar, að þótt fulltrúa hennar greini á um Viet nam og ■ önnur mál sé það knýj andi nauðsyn aff gerffar verði ráð stafanir til að stöðva útbreiðslu Framhald á 15. síffu Reykjavík. — ÓTJ. ÍTALSKA strengjasveitin „I Solisti Veneti” heldur hljóvileika í Austurbsejarbíói klukkan 9 í kvöld. Hana skipa þrettán hljóö- færaleikarar og stjórnandi, og hef- ur sveitin haldist að mestu óbreytt frá því aö þeir stofnuöu hana áriö 1959. Þeir hafa leikiö mjög víöa í heiminum, og hvar scm þeir koma, standa gagnfýnendur á önd- inni af hrifningu. Á fundi með fréttamönnum sagði stjórnandinn, Claudio Schi- mone, að þeir hefðu allir verið nánir vinir áður en þeir stofnuðu sveitina, hefðu lært saman og því náið samband á milll þeirra. —• Hefði þetta hjálpað þeim mikið til þess að ná samstillingu í leik sínum. Þessi strengjasveit er ísl. tónlistaraffdáendum að góðu kunn, því að hún kom liérna fyrir ein- um tveimur árum síðan og ldaut frábærar undirtektir þótt þeir væru óheppnir með tímann, því að tónleikarnir voru daginn, sem Kennedy var myrtur. Var . því færra en ella á tónleikunum, þar sem margir liættu við að fara, en vafalaust bæta þeir sér það upp núna. I Solisti Veneti halda tvenna tónleika liér, en þeir síðari eru eingöngu fyrir styrkt- armeðlimi Tónlistarfélags Garða- hrepps. Þegar fundi fréttamanna lauk voru listamennirnir á leið- inni niður í Ríkisútvarp þar sem upptaka átti að fara fram á leik þeirra, og ætti það að vera nokkur huggun þeim, sem ekki ná í miða í kvöld og ekki eru styrktarmeð- limir Tónlistarfélags Garðahrepps. ítalirnir eru hér á vegum Skrif- stofu skemmtikrafta, sem Pétur Pétursson veitir forstöðu. Reykjavík. — EG. Á LISTANUM yfir þær vöru- tegundir, sem innflutningur hefur nú verið gefinn frjáls á, eru með- al annars eldspýtur. Nokkurrar óánægju hefur gætt með þær eld- spýtur, sem hér hafa undanfarin ár verið til sölu, en þær eru frá Póllandi og Tékkóslóvakíu. Hefur viljað brenna við, að eldspýturn- ar brotni, þegar kveikt er á þeim, eða hausinn splundrist af. Jón Kjartansson forstjóri Áfengis- og Wilson ekki i iiætlu London, 27. janúar. (ntb-reut.). Meirihluti V erkamannaflokks- stjórnarinnar í Neöri málstofunní jókst í dag úr tveimur atkvæðum í þrjú vegna andláts eins íhalds- þingmanns, Dame Edith Pitt, savv- tímis því sem kjósendur í Hull flykktust á kjörstað til þess að kjósa nýjan þingmann í aukakosn- ingum. Úrslitin frá Hull voru ekkl væntanleg fyrr en í nótt, en jafn> vel þótt Verkamannaflokkurinn bíði ósigur er stjórnin ekki talin vera í neinni hættu næstu vikr urnar vegna andláts þingkonunnari Dame Edith Pitts hafði 11.159 atkvæði meirihluta í kjördæml sínu í Birmingham, og er hér um að ræða eitt öruggasta þingsætl íhaldsmanna. Verkamannaflokkur inn vann aðeins með 1.181 atkvæða mun í Hull-kjördæminu í síðustll kosningum. Flestir stjórnmála- fréttaritarar töldu í dag, að Verkainannaflokkurinn mundl halda kjördæminu og sennilega auka meirihluta sinn í um 4000 atkvæði. Verkamannaflokkssigur eykur sennilega möguleikana á nýjum þingkosningum innan skamms. SÍÐUSTU FRÉTTIR. Frambjóðandi Verkamanna- flokksins vann glæsilega í Hull með 5351 atkvæðis meirihluta fram yfir frambjóðanda íhaids- flokksins. tóbaksverzlunar ríkisins tjáði AI- þýðublaðinu í gær, að engar á- kvarðanir hefðu verið teknar með innflutning á eldspýtum frá öðrum löndum, en búast mætti hins vegar við, að eldspýtnabrél kæmu hér á markað í framtíð- inni. Forstjórinn sagði, aff Áfengis- og tóbaksverzlunin mundi aff sjáifsögðu gera samanburði á verði og innkaupakjörum eldspýtna frá öðrum löndum, nú þegar innflutn- ingurinn hefði verið gefinn frjáls, en á þessu stigi máls væri ekkert hægt að fullyrða um hvort ! hafinn yrði eldspýtnainnflutning- j ur frá öðrum löndum, en íslend- I ingar flytja nú árlega inn cld- spýtur fyrir allmargar milljónir króna. Þegar niðurstöður þesa samanburðar lægi fyrir, sagði Jón Kjartansson, að innkaupum yrði hagað eftir því hvar ódýrastar eld spýtur yrði að fá og hvað bezt Framliald á 15. síffu <>0000000000000000000000000000000 Spilakvöld í Reykjavík ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR heldur spilakvöld í kvöld og hefst þaff klukkan 8,30. Spiluff verffur félagsvist, Njörffur Njarðvík flytur ávarp og aff lokum verffur stiginn dans. Y Fólk er hvatt til aff mæta stundvíslega. ^ OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO ELDSPÝTNABRÉF SENN SELO HÉR 2 28. janúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.