Alþýðublaðið - 28.01.1966, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 28.01.1966, Qupperneq 8
I í ballettskóla Báru er líf og fjör. Þegar við komum þar í heim sókn voru nokkrar telpur á aldr inum 7—10 ára í tíma í ballet. Þær voru augsýnilega mjög áhuga samar, og áður en Bára hóf kennsl una byrjuðu þær að æfa sig í að „fara í splitt" og gera ýmsar ball ettlistir. Sumar voru þó í síðasta leik og hlupu um salinn. Þegar Bára kallaði „raðið ykkur upp“ fóru aliir í raðir. Þá hófust æfing arnar. Píanóleikarinn, sem er Árni ís Ieifs, tók að spila á píanóið, og litiu balletmeyjarnar bitu á vör og reyndu að gera sitt bezta í æf ingunum, sem margar voru mjög erfiðar. Bára kallaði æfingamar frönskum nöfnum, en það virtrt ekkj valda neinum erfiðleikum, telpurnar skildu það allt saman, enda tilheyrir víst að nöfn í ball et séu á frönsku. . . .Arabesque, tondé, chassé, . Telpurnar höfðu verið mismunandi lengi í ballettinum, ein var meira að segia í fvr"ta sinn í þetta skiptið. Hún gerði samt allar æfingarnar og virtist vera fljót að læra þær. Sumar telnurnar, sem hafa æft í allan vetur. eru orðnar ákaflega dugleear. og sú minnsta í hónn um. T-óa 7 ára. svndi mikla leikni í að fara í ..snljtt". Auðséð var, að marga„ telnnanna verða góð?r Iisfdansarar. beear fram l-'ða i v pvirTo rvíi/V'T p.Tlll Cf p CÍJTV1 Í)T*. Þegar öfrli-fið h'é er eert á fpfincmnnrn. no+nm við taaVífnprið o<f snvrium Báru nokkurra snurn inga. —Eru þessar telpur að læra klassiskan bállett einungis, Bára? — Já. ef bær vilia læra iazz ballet. bvria bær ekki á því fyrr en 11 ára gamlar. — f hveriu er jazzballetinn að allega frábrugðinn venjulegum ballet? — Klassískur ballett er miklu fastmótaðri en jazzballetinn, sem gefur meiri tækifæri og. að baki bans er meira hugmvndaflug. Henn er ekki ondilega dansaður eftir ,,há“ iazz heldur mundi ég segia að iazzballetinn væri nú t:madans eft;„ nútímatónlist. — Þið hafið undirleikara Snil ar hann líka undir við jazzballet inn? — yfirleitt not.um við plötur við jazzballetæfingarnar. Árni spilar aðallega undir við klassiska balletinn einstaka sinnum líka undir við jazzballetinn. — Eru margir skólar hér, sem kenna jazzballet? — Minn er sá eini eins og er. — Hvað eru margir nemendur í hverjum flokki hjá þér? — Það eru svona 15 — 18 í jazz balletinum, en aðeins færri í kias-iska balletinum. — Hvar í heiminum upphófst jazzballetinn aðallega? — í Bandaríkjunum. Aðalbæki stöðvar lians eru í New York. — Lærðir þú kannski þar? — Nei, ég lærði mest í London. En næsta sumar fer ég væntan- lega tii Bandaríkjanna til frekara náms. Við hittum þriár stúlkur að máli sem allar eru að læra jazz ballet. Sigríður Lillý sagðist vera nýbyriuð og aldrei hafa verið í ballet áður. Hún er í Vogaskólan um og er 11 ára. Elín Helga er Framhald á 10. síffu. wmm WMMi ;•'•:-•• .;• : Telpurnar eru, frá vinstri táliff: Margrét Arnljótsdóttir, Linda Wrig ht, Lóa Hjaltested, Unnur Þórffardóttir og Ingibjörg Sigurjónsdóttir. 8 28. janúar 1966 - ALÞYÐUBLAÐIB

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.