Alþýðublaðið - 16.02.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 16.02.1966, Blaðsíða 15
CITROEN Monte-Carlo keppninni í nýafstaðinni vetrarkeppni tólf fyrstu. voru sex Citroen bílar á meðal Toi vonen/Mikander 1 Laurent/Marche 9. Neyret/Terramorsi 4. Rolland/Augias 11. Verrier/Pasqir 7. Ogier/Ogier 12. Kvennakeppni: Lucette Pointet/Jacqueline Fougeray (Citroen DS 21). Endanlega staðfest úrslit alþjóðaskipulagsnefndar Monte-Carlo keppninnar. Körfubolti Framhald af 11. slðu Leikurinn var allharður og varð einn Ieikmaður úr hvoru liði að yfirgefa völlinn sökum leikvíta. Dómarar: Ingi Gimnarsson og Kíistbjfim AlbertssoH báðir úr ÍKF. Dæmdu þeir af festu og öryggi og höfðu góð tök á leiknum. Útvarpsumræöur Framhald af 3. síðu. un sín væri sú, að ðelilegast væri að þetta mál væri tii lykta leitt með samstarfi allra þingflokkanna og væiri frumvarpið sett fram í þeim tilgangi að vekja til um- ræðna og umhugsunar um málið. Hann kvaðst ekki mundu halda fast við einstök atriði frumvarps ins, en brýn þörf væri að breyta núverandi ákvæðum um þetta í samræmi við bréytta tíma. Gerði hann síðan grein fyrir þeim bréyt ingum ,sem frumvarpið gerir ráð fyrir, en frá þeirn hefur áður verið skýrt liér í blaðinu. Eysteinn Jónsson (F) kvaðst vera þeirrar skoðunar að heppi legra héfði verið að flytja þetta mál í tiílögu formi, en sagðist vera því sammála, að tímabært væri að endurskoða reglurnar. Lagði hann áherzlu á, að mikil vægt væri að samkomulag næðist milli þingflokka og væri til dæmis ágætt að fela milliþinganefnd að fjallá um væntanlega endurskoð un. Einar Olgeirsson (K) sagði, að þingflokkur Alþýðubandalagsins mundi taka þetta frumvarp til gaumgæfilegrar athugunar, og ræddi Einar siðan í stuttu máli persónulegar skoðanir sínar á þessu, og kvað mangt athyglis vert í frumvarpinu. Ræddi Einar síðan aðrar breytingar á þingsköp um, sem hann taldi æskilegar, eins og að skylda nefndir til að af greiða mál frú sé|r innan sex vikna og að efna til reglulegra umræðna um utanríkismál og al þjóðasamstarf á Alþingi. Bjarni Benediktsson forsætisráð herra (S) lét svo ummælt, að mjög væri tímabært að hugsa til breyt inga á reglum um útvarp frá A1 þingi þar eð sjónvaiiúð væri á næsta leyti, og vildi Sjálfstæðis flokkurinn gjarna stuðla að því að endurskoðun færi fram á þess um Jreglum. Forsællisráðllierra lýsti því sem skoðun sinni, að hann teldi eðlilegast að milliþinga nefnd fjallaði um þetta mál. Hann sagðist ævinlega hafa verið and- vígur útvarpsumræðum í núver andi mynd, enda gæfu þær alls ekki rétta mynd af störfum Al- þingis, og væru eins og þær nú færu frarn, ekki fallnar til að auka virðingu Alþingis. Mun rétt ara væri að taka upp útvarp lif iandi umræðlna frá A||bingi, og mundi slíkt áreiðanlega skapa meiri virðingu fyrir þinginu, en núverandi utvarpsumræðuform gerði. Benedikt Gröndal (A) kvaddi sér hljóðs að nýju og þakkaði góð ar undirtektir við þær hugmyndir sem í frumvarpinu fælust. Hann kvaðst alls ekk} hafa búizt við að menn gætu strax fellt sig við allt, sem þar væri sett fram, en til lögwn frumvarpsins sköpuðu um ræðugrundvöll fyrir breytingar. Málinu var vísað að svo búnu til 2. umræðu og allsherjarnefnd ar. Skattafríðindi Framhald af S. sfðn inu verða jafnan til kaupstaðir og kauptún, sem vegna þverrandi sjávarafla eða annarra orsáka eiga við atvinnuörðugleika að búa. Þar er fyrir hendi sérstök nauðsyn á að rétta hjálþarhönd og stuðla að fjölbreytni í atvinnuháttum. Er því tvímælalaust skynsamlegt að geta gripið til þess ráðs að veita nýjum atvinnufyrirtækjum, sem menn vilja stofná til á þessum stöðum, tímabundin skattfríðindi. í því felst hvatning til stofnunar nýrra atvinnufyrirtækja og stað setninga-r þeirra á þeim stöðuim, þar sem þörfin er mest, enda gætu slíkar ívilnanir í sumum tilfell um haft úrslitaþýðingu um það, 'að til atvinnurekstursins sé stofnáð. Frumvarp þetta ér flutt. með það í huga að skapa lagalegan grund völl fyrir þeim úrbótum í atvinnu málum, sem í skattfríðindum kunna að vera fólgnar." ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 16. febrúar 1966 15 Grindahlaup Framhald af 11. síðu. Ólafur Sigurðsson 11,0 — Nils Zimsen 11,8 - Róbert Þorláksson 11,9 - Stigakeppnin fyrir síðustll grein: Valbjörn Þorláksson 10 stig Ólafur Guðmundsson 21 stig Björn Sigurðsson 25,5 stig fíils Zimsen 35 stig Gúmmístígvél Og Kuldaskór á alia fjölskylduna. Sendl í póatkröfu. Skóverzlun og skóvinnu stofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Miðbæ við Háaleitiábraut SS-M Sími 33980. Látið okkur stilla eg herða upp nýju bifreiðina! BlLASKOÐUN Skúlagötu 34. Sírni 13-100. Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með TECTYL! RYÐVÖRN Grensásvegl 18. Siml 3004K 3 1 U || 'M'- yý' 0 a D u 0 n L. o imjr EinangrunargSer Framleltt elnungls ðr Érralsgleri — 5 ira íbyrgS Fantlð timanlega. Korki<S|an hf, Skúiaftótu 17 — Riml XStW

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.