Alþýðublaðið - 01.03.1966, Page 6

Alþýðublaðið - 01.03.1966, Page 6
Útborgun bóta almannatrygginganna í Gullbringu- og Kjósarsýslu fer fram sem hér segir: í Kjalarneshreppi föstudaginn 4. marz kl. 2—4 í Mosfellshreppi mánudaginn 7. marz kl. 2 — 4 í Seltjarnameshreppi þriðjudaginn 8. marz kl. 1 — 5 f Grindavíkurhreppi fimmtudaginn 17. marz kl. 9—12 í Niarðvíkurhreppi fimmtudaginn 17. marz kl. 2 — 5 f Gerðahreppi fimmtudaginn 17. marz kl. 2 — 4 f Miðneshreppi föstudaginn 18. marz kl. 2 — 4 f Niarðvíkurhreppi föstudaginn 18. marz kl. 2 — 4 Á öðrum stöðum fara greiðslur fram eins og venjulega. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. LÁUST STARF Sílidarútvegsnefnd hefir ákveðið að ráða fulltrúa til skrifstofustarfia með aðsetri á Austurlandi. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Síldarútvegsnef'ndar á Siglufirði eða Reykja- vík fyrir 10. marz 1966. Síldarútvegsnefnd. i i Veð hliðsión aí 50 ára afmæli ASÍ verður erindaflokk ■;r Féia?pmáiastofnunarinnar að þessu sinni um: FÉLAGSMÁL LAUNÞEGA og nefst Ihann á sunnudaginn kemur, 6. marz, kJ. 4 e.íh. ’ kvikmyndasal Austurbæjarbarnaskóla. FvrirJesarar verða: Eggert G. Þorsteinsson, félagsmlála i'ðherra; Gunnar M Magnúss, rithöfundur; Snorri Jón;áson, frkvstjóri ASÍ; Hannes Jónsson, félagsfræð- ingur; Ó-skar Hallgrímsson, formaður FÍR; Torfi Ás- geirsson, Ihagífræðingur; Bjarni Bragi Jónsson, hagfræð ingur; og Eðvarð Sigurðsson, formaður Dagshrúnar. Fh’tt rerða fróðleg erindi um alla mikilvægari þætti . smála með sérstakri hliðsjón af starfi og hlutverki i au nlþegasamtakanna. ’indin eru sérstaklega ætluð forystumönnum féiaga, eM'-rnarmeðlimum, trúnaðarráðsmönnum og efnilegri vngri áhugamönnum, sem hafa áhuga á félagslegum forystustörfum. Tnniitun í Bókabúð KRON og á skrifstofum laun- begafélaganna. Félagsmálastofnunin. Koparpípur og Fittings, Ofnakranar, Tengilkranar, Slönigukranar, Blöndunartæki, Rennilokar, Burstafelt byggingarvöruverzlun, Réttarholtsvegi 3. Sími 3 88 40. Trulofunarhringar Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður Bankastræti 12. Eina^runargler Framleitt einungis úr úrvalsgleri — 5 ára ábyrgð. Paniið timanlega. Korlciðjan hf, Skúlagötu 57 — Símj 23200.1 Bifr^aeigendur sprautum og réttum Fljót afgreiðsla. Bifrer^verkstæðið Vesturás h.f. Síðumúla 15B, Sími 35740. SMIIOT BRAiJf Snittur Opið frá kl. 9-23,30 Branðstofan Vesturgötu 25. Sími 16012 VINNUSTÖÐVUN Trúnaðarma'nnaráð Verzlunarmannafélags Reykjavíkur heíur ákveðið vinnustöðvun hjá kjöt og nýlenduvöruverZlunum á félags- svæði V.R. frá fimmtudeginum 3. marz 1966 til laugardagsins 6. marz 1966 að báð- um dögum meðtöldum, hafi samningar eigi tekist fyrir þann tíma. Verzlunarfólk er beðið um að hafa samband við skrifstofu félagsins, Austurstræti 17, sími 15293 og veita aðstoð við framkvæmd verkfallsins. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Auglýsing frá fjármálaráðuneytinu Athygli tölTyfirvalda, isvo og farmanna og ferðamanna, sem koma til landsins frá útlöndum, er vakin á því, að hinn 1. marz 1966 gengur í gildi ný reglugerð um toll- frjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum. Fjármálaráðuneytið, 28. febrúar 1966. Landssamhand vör&fibifreiðastjóra TILKYNNING Samkvæmt sarnningum Vörubifreiðastjóra- félagsins Þróttar við Vinnuveitendasam- band Islands og lannarra Vörubifreiðastjóra félaga við atvinnurekendur, hækka taxtar fyrir vörubifreiðar frá og með 1. marz 1966 sem hér segir: Dagvinna hækkar um kr. 0.76 á klukkust. Eftirvinna hækkar um kr. 1.15 á klukkust. Nætur og helgidagavinna hækka-r um kr. 1.52 á klukkustund. Landssamband vörubifreiðastjóra. Sandhlásið gler Hamrað gler Glerslípun Speglagerð S. Helgason hf. Súðarvogi 20. — Sími 36177. g 1. m z 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.