Alþýðublaðið - 17.04.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 17.04.1966, Blaðsíða 10
• HANDBOK VERZLUNARMANNA i 1966 | EFNIS YFIRLIT: S DAGBÓK 1966 f Almanak 1966 £ Dagatal. Vikur Bifreiðalciðir með sérleyfum Vegalengdir í km. 1 ^ FERÐIK fiFlugfélag íslands i'tFlugiþjónustan | 'Loftleiðir h.f. I öFerðaskrifstofan SAGA |Flugsýn h.f. I Eimskipafélag íslands h f, | Jöklar h.f. lOHafskip hf. 1 Skipaútgerð ríkisins | Akrahorg " Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Sameinaða gufuskipafél. DFDS Bifreiðastöð fslands 'Landleiðir h.f. Vöruflutningamiðstöðin h.f. Sendibílastöðin Þröstur Strætisvagnar Reykjavíkur VEOSKIPTI Vaxtatafla 714—12% Vaxtatafla 4%—8% Vaxtareikningur og dagafjöldi Dagafjöldi frá ákv. degi tll 31. des. Dagafjöldi frá 1. janúar”'' Hluti af árinu í tugabroti OÞinglýsintgargj öld tCl Leyfisbréf, skrásetningar o. fl. g j Gjaldskrá f. innlánsstofna.iir (j, Búnaðarbanki íslands y0 Vextir við innlánsstofnanir ^ lnnheimta innist. lausra tékka ^ Póstburðargjöld ( Decimaltafla yfir shilli.nga og frn • pence' Landsbanki íslands Mynt ýmissa landa Mínútur sem brot úr klukku- tíma Iðnaðarbanki íslands Smásöluálagning verzlana Útvegsbanki íslands Álagning með 7,5% söiuskatti Verzlunarbanki íslands Happdrætti Háskóla íslands Margföldunar- og deilitafla Vísitala jöfnunarhlutabréfa, 66 Aðstöðugjöld í Reykjavik Rómverskar tölur Taylorix bókhaldsvélar, Véla- deild SÍS TÖFLUR O. FL. Mannfjöldi á íslandi Einkennisstafir flugvéla Umdæmistafir bifreiða og skipa Ljósatimi ökutækja Töflur um flóð Tafla um vindstig Tafla um loftiþyngd Samanburður á fatastærðum Trjáviðartöflur Mismunandi mál á trjáviði Breytingatöflur á mæliein- ingum Metrakerfinu breytt í enskt mál og öfugt Formúlur flatar og rúmmáls Eldra mál og vogakerfi Pappírsstærðir Sendiráð Öskudagur. Páskar. Hvíta- sunna Fánadagar á íslandi 1966 Skammstafanir heiðursmerkja Þjóðhátíðardagar Fjarlægðir milli ýmissa staða. Harmeikur Framhald af S. BÍðn. frýjað. Afleiðingar hans verða svo gífurlegar. — Hver borgar málskostnað ykkar? — Við höfum sérstaka trygg- ingu fyrir Putte. Hún greiðir fyrstu 400 — 500 þúsund krón- urnar, en það dugir varla því að það er dýrt að ferðast víða og safna vísindalegum sönnunum, sem nauðsynlegar eru. — Getið þér átt það á hættu að verða að hætta vegna pen- ingaskorts? — Henning Sjöström, íögfræð ingurinn okkar, hefur sagt, að svo lengi sem hann lifi, burfum við ekki að kvíða peningaskorti. Hann er dásamlegur maður. Ekki aðeins framúrskarandi duglegur, heldur snjall og alltaf iangt á undan lögfræðingum Astra. Hann er líka mannlegur. —• Peningar geta ekki gefið Putte heilsuna. Hvers vegna þá að eiga í þessum löngu málaferl um, sem ýfa sorgir ykkar? — Af því að einhverntíma nýt ur okkar ekki lengur við. Af því að dag einn rennur það upp fyrir Putte, hvað gerzt hef ur. Af því að hann á ekki að lifa af ölmusum, heldur njóta réttlætis. Af því að hann mun dag einn spyrja okkur, hvað við höfum eiginlega gert fyrir hánn. Þá viljum við geta svarað, að við höfum gert allt sem í okkar valdi stóð — hvort sem við svo vinnum málið eða töpum þvi. Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með TECTYLI RYÐVÖRN Skúlagötu 34. Sími 13-100 Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 34. Simi 13-100 í' , Vinnuvélar til leigu. Leigjum út pússninga-steypu- hrærivélar og hjólbörur. Rafknúnir grjót- og múrhamrar með borum og fleygum. Steinborvélar — Vibratorar. Vatnsdælur o.m.fl. LEIGAN S.F. Slmi 23480. Eyjólfur K. Sigurjópsson, löggiltur endurskoðandi. Flókagötu 65. — Simi 17903. *L'| Hri Ití ■hí m ’-'Ai íiS •eg. íii_ Skrá yfir söluskattsnúmer Bókin er nú komin út öðru sinni, og hefur verið borin til á- skrifenda 1 Reykjavík og póstsend út um land. — Vegna þess hversu almennar og ágætar móttökur bókin hlaut í fyrra, hefur verið unnt að auka hana og endurbæta. Með- al nýs efnis í ár má nefná SKRÁ YFIR SÖLUSKATTSNÚMER. Eftir að hið nýju fyrirmæli um skattaframtöl komu til sögunnar verður bókin SJÁLFSÖGÐ EINS OG SÍMASKRÁIN hjá hverju fyrirtæki. Bókin er 230 síður í vönduðu lausblaðabindi. Þetta er eina bókin, sem endurnýjar þau blöð, sem ganga úr gildi. Það sem prentað er framyfir áskrifendatölu verður selt samkv. pöntun á meðfylgjandi seðli eða í )SÍma 17876. Verðið er aðeins kr. 250,00, lausblaðabindi og viðbótarblöð inniialin. *»- t-i( 4 ll ( íl Í 'i r< i '. 'i ý. ‘4. IIANDBOK VERZLUNARMANNA. Box 549 — sími 17876. Undirritaður óskar að kaupa sem áskrifandi .... eint. Handbók verzlunarmanna 1966 og að viðbótar- og end- urnýjunarblöð verði send mér þannig merkt: Nafn ......................................... Heimilisfang ................................. Glæsilegf úrval af KVEN OG RÚSKINNSKÁPUM Kápu- og dömubúðin VERÐLÆKKUH 20% verölækkun á vinsmbuxum nyionstyrkt nasiidn Fyrir Sumardaginn fyrsta Fyrir drengi: Nærföt, Skyrtur, T^rylenobuxur, Úeys(ué,Úlp|ur og Frakkar. Fyrir stúlkur: , ■Hvítur og mislitur undirfatnaður, Sokkar, Blússur, Pils, Peysur, Úlpur og Kápur. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (Inngangur frá Snorrabraut). Rafmagnstalíur Böfum fyrirliggjandi 200 — 500 og 1000 kg. RAFMAGNSTALÍUR. Laugavegi 15, Símar 1-16-20 og 133-33 um með stuttum fyrir- vara aitt aS 10 tonna talíur. TILKYNNING Höfum flutt skrifstofur okkar í hús Heild- verzlunarinnar Heklu H.F. að Laugavegi 170—172. H.F. Ölgerðin EgiII Skallagrímsson THRBGE 10 17. apríl 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.