Alþýðublaðið - 17.04.1966, Blaðsíða 15
Smith slítur..
Framiiald af 1. siðu.
og aðra mikilvæga staði. Óstað-
festar fréttir herma að brezk flug-
vél hafi flogið yfir Beira og að
tveir brezkir hermenn hafi verið
liandteknir. Sagt er, að Portúgal-
ir óttist brezka árás en það sé
fjarstæða að ætla slíkt, því að
hernaðaraðgerðir gegn Mozambe-
que mundu kosta Bretar milljónir
punda og yrðu þeir að beita hundr
uðum hermanna til að ná mikil-
vægum stöðum á sitt vald.
Heimildir í brezku stjóminni
toera til baka þá frétt suður-af-
ríska útvarpsins, að Harold Wll-
son forsætisráðherra reyni nú að
fá forsætisráðherra Suður-Afríku,
Hendrik Verwoerd, til að miðla
málum í Rhodesíudeilunni.
Frá Durban berast þær fréttir,
að olíuflutningaskipið „Manu-
ela” búist nú til brottferðar. —
Ekki er vitað um ákvörðunarstað
skipsins. Olíufarmur er enn um
borð.
Niðurgreiðslur
Framhald af 1. síðu
telur ekki rétt að leggja á
nýja skatta, en hefir ákveð
ið að draga úr fjárveitingum
til að niðurgreiða vöruverð.
Frá 17, apríl að telja mun
því verða hætt að greiða nið
ur verð á fiski og smjörlíki.
Fróttatilkynning frá
ríkisstjórninni.
Hvað verður
Framhald af 1. síðu
mótmælum rigni yfir þingið.
INokkur síðustu mótmælin, sem
borizt hafa, eru þessi:
★ Frá 98 vörubílstjórum í
Þrótti í Reykjavík.
★ Frá 37 bifreiðastjórum á
Skagaströnd.
★ Frá 153 bifreiðastjórum á
Akranesi.
★ Frá 38 vörubílstjórum á Ak
ureyri.
★ Frá 98 bifreiðastjórum í
Borgarfirði.
★ Frá 97 bifreiðastjórum i
Hafnarfirði.
Ekki er vitað um afstöðu efri
deildar til þessa máls, en þar
á það eftir 3 umræður.
Loks er bjórinn styzt kom-
inn á veg. Hann er enn í fyrri
deildinni, hinni neðri, og er
annarri umræðu rétt lokið.
Gæti atkvæðagreiðsla orðiö á
morgun, og er hennar beðið
með mikilli eftirvæntingu. Jafn
vel þótt málið yrði þá sam
þykkt (en það yrði mikill sig-
ur fyrir bjórmenn), ætti það
samt eftir þriðju umræðu í
neðri deild og þrjár umræður
í efri deild. Virðist harla ó-
líklegt að frumvarpið komist
í gegnum þann hreinsunar-
eld.
Opnan
Framhald úr opnu.
krónur í peningum, og mátti ég
vel una þessu öllu.
Ég tel ferminguna hafa verið
mikla hátíð í lífi mínu og ógleym-
anlega og glæddi þessi athöfn
hugsun mína og lotningu fyrir
kiústinni trú.
Idnskóli
Framhald af 2. siðu
sem hann tók í utanlandsför sinni
sl. sumar.
Bæði skólastjórinn og aðrir, sem
töluðu, töldu, að Sauðárkrókur
væri heppilegasti staðurinn fyrir
iðnskóla í Norðurlandskjördæral
vestra. Hafa bæjaryfirvöld ákve -
ið að leggja skólanum til lóð c l
verður hún valin í samráði vro
skipulagsstjóra ríkisins, ef skó -
anum verður valinn staður hér.j
-l
Gúmmískór
Strigaskór
Vaðstígvél
é alla fjölsikylduna.
Sendi i póstkröfu.
Skóverzlun og skóvinm i
stofa Sigurbjöms
Þorgeirssonar
Miðbæ við Háalelttabraul WM) I
SímJ 33980.
i
r -
.■.y :.x
■
h'i /
fin 1
pj4<
3V.<Í
giú
ivii
öi’.
töo
l
3«
6Í1»
íi.íLr
gi
w»
(
(íilli
;.I! I
'ljji
FARGJÖLDBN LÆKKA UM FJÓRÐUNG
Vorfargjöld Flugfélagsins gera y3ur kleift a3 fljága
fyrir fjórðungi lægra verð til 16 borga í Evrópu.
Á vorin er bezt að ferðast — fegursti árstíminn
í suðlægum. löndum og lægstu fargjöldin.
Fljúgih meS Flugfélaginu yður til ánægju og ábata.
FLUGFELAC ISLANDS
ICELANDAIR
BERGEN
AMSTERDAM - BRU3CELLES > PARIS * LUXEMBURG
HAMBURG - FRANKFURT « BERLIN * HELSINKI
STAVANGER • G0TEBORG • STOCKHOLM
ALÞYÐUBLAÐIÐ - 17. apríl 1966 15