Alþýðublaðið - 21.04.1966, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 21.04.1966, Qupperneq 2
eimsfréttir sidastSiána nótt WAS'HrNGTON: Robert MeNamara landvarnaráðherra sagSi i gær, að ómögulegt myndi reynast fyrir Bandaríkjamenn í efna diagslegu tiliiii að mæta kommúnistahættunni víðs vegar í heim inum án hernaðaraðstoðar frá bandamönnum sínum. PARÍS: Georges Pompidou forsætisráðherra gagnrýndi harðlega í gær stefnu NATO í varnarmálum o“ sagði að stór liluti, ef til vill meirihluti, herforingja bandamanna væru sam inála Frökkum um hermálastefnuna. Pompidou sagði betta í umræðum bingsins um vantraustetillagu stjórnarandstöðumn ar vegna stefnu stjórnarinnar í málefnum NATO. Tillagan var felld með 345 atkvæðum gegn 157. Pompidou kvað McNamara, landvarnaráðherra Bandaríkjanna, hafi skipað yfirherstjórn NATO að fylgja hermálastefnu, sem aldrei hefði verið sambykkt af fasta 'ráði NATO. SAIGON. Bandaríkjamenn halda áfram loftárásum sínum á Norður-Víetnam og hafa ráðizt á eldflaugaskotpall í nánd við Hanoi og mikilvæga brú aðeins 16 km frá hafnarbænum Haip hong. í Saigon fór blaðamiannáfundur, sem bandarískir friðarsinnar boðuðu til í gær út um þúfur. Menn er hrópuðu ándkommúiiistísk slagorð lileyptu upp fundinum og rifu niður ispjöld i>ar sem hernaðaraðgex-ðir Bandaríkjamanna voru for- dæmdar. Einn af leiðtogum búddatrúarmanna, Thien Minh, skor • öði í gær á herforingjastjórnina að koma í veg fyrir hugsan- legar tilraunir til að svíkja loforðið um kosningar og skipun feorgaralegra.- stjórnar. 'DJAKARTA: Sukarno Indónesíuforseti sýxidi sig á göt- iim Djakarta i gær, í fyrsta sinn síðan hann afsalaði. sér völdunum r hendur Suharto hershöfðingja. Hann ók undir öflugri lögreglu- Vernd tii staðar 'þar sem reisa á nýjar aðalstöðvar fyrir æskulýðs- ftreyfingu, er ríkið styður. í gær réðust stúdentar inn í kínversku Mtæðismannsskrifstofuna, drógu indónesíska fánann að húni en unnu engin spellvirki. Samtímis sagði Malik utanríkisráðherra að samskiptin við Kína væru góð. RÓM: Utanríkisráðherra Rússa, Andrei Gromyko, kcmur til Rómar í dag í þriggja daga opinbera heimsókn. Þetta er fyrsta ð?eimsókn sovézks utanríkiráðherra til ítaliu og ef Páll páfi voitir honum áheyrn eins og ráðgert er verður hann fyrsti komm '<inistaleiðtoginn sem ræðir við yfirmánn kaþólsku kirkjunnar. BUENOS AIRES: Argentínsk herskip hafa hrað.ið burtu sjö ^ovézk hvalveiðiskip, sem voru að ólöglcgum veiðum í «rgen "íinskri landhelgi, að því er tilkynnt var í gær-. Hert verður 4 i^a nd hclgisgæzlu. MELANO; Austurrfskur tónlistarprófessor. Guenther Andergas ■^enð var í gær dæmdur í 30 ára fangelsl í Miláho fýfir pólitíska -^ryðjuverk istarfsemi í Suður-Týrol (Alto Adige.i. Haan er cinn af 57» þýzkumælandi ítölum, Austurríkismönnum- og Þjöðverjuní, ðem ákærðir hafa veriö fyrir tilræði og ofbeldisverfc gegn ítölsk- lögreglumönnum, er séu liður í tilfauhum til að tryggja hér Oðinu aukið sjálfstæði. - ý Nefndarskipun ekki fíma bær í landgrunnsmálinu Reykjavík. — EG. — Ég er þessari tillögu sammála og þeim rökum, sem með henni eru jramborin, en tel hins vegar að skipun sjö manna milliþinga- nefndar, séu ekki æskileg eða nauðsynleg á þessu stigi, heldur beri fyrst og fremst að fá sér- fræðinga á þjóðarétti og á öðrum sviðum til að finna þau rök, er þeir telja sterkust fyrir okkur, og~ að ríkisstjórnin leggi málið fyrir Alþingi, er því verki er lok- ið, sagði Emil Jónsson utanríkis- ráðherra í gær í umræðum um þingsá lyktunartillögu Framsókn- armanna um rétt íslands til lands- grunnsins. Ólafur Jóhannesson mælti fyrir tillögunni af hálfu Framsóknar- manna, en tillagan gerir ráð fyr- ir að sjö inanna milliþinganefnd vinni að því að afla viðurkenn- ingar á rétti íslands til alls land- grunnsins umhverfis landið. Emil minnti á samþykkt Alþing- is frá 1959 um að afla beri viður- urkenningar á rétti íslands til landgrunnsins alls og kvað hann ekki minnsta ágreining um þetta efni innan ríkisstjórnarinnar og væri augljóst að í þessu máli færi stefna ríkisstjórnarinnar og stefna Alþingis algjörlega saman. Ráðherra kvaðst oít hafa hug- leitt, livernig haga ætti þessurn undirbúningi og væri það sín skoð un, að æskilegast væri að sérfræð- ingar fyndu þau rök og gögn, sem þeir teldu sterkust, og þau gögn yrðu síðan lögð fyrir ríkisstjórn- ina, sem svo legði málið fyrir Al- þingi. — Það er mikil nauðsyn á fullri samstöðu um þetta nxál, sagði Emil. Og ennfremur verður að undii’búa málið vel og rækilega. Ég er ekki viss um að sú sjö manna nefndarskipun, sem tillag- an gerir ráð fyrir sé tímabær, en margt er það fleira í þessu sam- bandi sem atlxuga þarf áður en til skarar er látið skríða og verð- ur þá ’/æntanlega leitað samstarfs allra íiokka urn hvaða leiðir skuli farnar. Lagði ráðherra til að lok- um, að utanríkismálanefnd fjali- aði um þessa tillögu. i gær Moskva. 20. apríl. (ntb-afp). Fimmta skákin í cinvígi Petros- jans og Spasskys um heimsmeist- aratitilinn í skák fór í biS eftir 41 leik í dag. Biðskákin verSur tefld á m&rgun. Fjórum fyrstu skákunum í einvíginu lauk með jefntefli svo að Spass ky og Pet- rosjan cru - jafnvr- með tvo vlnnr inga hvor. Spassky er sagður hafa betri stöðu í síöustu skákinni, en Petrosjan hefur? möguleika á afí ná jafntefli. DIMISSION nemenda Menntaskólans í Reyk ,avík var haldixi í gær. Nemendur óku um bæinn á traktorum, veifuðu fánum og höfðu í fraxnmi ýmsa tilburði, eiiis os venja er við þetta tilefni. <>Iynd: JV). I limiWMM 2 21. apríl 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ I Ný gjaldskrá fyrir aukaverk presta Reykjavík. — KB. í nýútkomnu Lögbirtingar- blaði er birt ný gjaldskrá fyrir aukaverk presta. Samkvæmt henni ber prestum greiðsla fyrir aukaverk eins og hér segir: 1. Fyrir skráningu á nafni bai-ns í ministerialbók kr. 90,00. 2. Fyrir fermingu ásamt und- irbúningi kr. 330,00. 3. Fyrir hjónavígslu kr. 240,00 4. Fyrir greftrun kr. 150,00. 5. Fyrir endurskoðun kirkju- reiknings kr. 35,00. 6. Fyrir vottorð, er prestur gefur út í embættisnafni kr. 20,00. Ofan á greiðslur þessar bætist vísitöluuppbót, hin sama og greidd er á laun op- inberra starfsmanna hyerju sinni. Flytji prestur ræðu við hjónavigslu eða greftrun, ber homim sérstök greiðsla fyrir það eftir ástæðum hlutaðeig- enda. Þá er skylt að vcita prcsti fylgd, honum að kostn- aðarlausu, þegar hans er vitj- að til aukaverka, og greiða far- arkostnað hans, ef nota þarf bát eða bifreið. Ókeypis skal prestur láta í té votlorð vegna meðlags- greiðslu barna, vottorð um fjái’hag fátækra manna og vottorð gefin samkvæmt beiðnl sveitarstjórna, opinberra stofn- ana og annarra stjórnarvalda, ennfrexnur vottorð um skírnir og hjónavígslur, enda sé þeirra vitjað eigi síðar en viku eftir að athöfnin fór fram. Gjaldskrá þessi gildir frá 31. marz 1966 til jafnlengdar næsta árs, en verði breyting á launum opinberra starfsmanna á tímabilinu skal gjaldskráin endurskoðuð. Kosið í Húsnæðis- Reykjavík. — EG. Á FUNDI sameinaðs þings 1 gær voru kosnir fimm aðalmenn og fimm til vara í Húsnæðismála stjóra. Gildir kosningin tit fjög- urra ára. Aðalmenn í Húsnæðismála- stjórn voru kjörnir: Ragnar Lár- 'usson, Þorvaldur G. Kristjánsson, Óskar Hallgrímsson, Hannes Páls- son og Guðmundur Vigfússon. Vacamenn voru kjörnir: Áral Grótar Finnsson, Gunnar Helga- ■son, Sig. Guðmundsson, Þráinn Valdimarsson, Sig. Sigmundsson. UTBOÐ Síldarverksmiðjur ríkisins leita tilboða í mjölhúsbyggingu og undirstöðubyggingu síldargeymis á Seyðisfirði. Útboðsgagna má vitja á Verkfræðistofu Sig- urðar Thoroddsen, Miklubraut 34, Reykjavík gegn kr. 1.000.— skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 2. maí 1966 kl. 16.30 hjá Síldarverksmiðju ríkisins, Suðurlandsbraut 6, Reykjavík. Síldarverksmiðjur ríkisins.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.