Alþýðublaðið - 21.04.1966, Page 9

Alþýðublaðið - 21.04.1966, Page 9
í þessu tilefni. En leiksýningin sem ég sá þetta kvöld þótti mér einna tilkomumest af þeim sem ég sá í ferSinni, það var Inad missible Evidence eftir John Os borne, flutt af brezkum leikflokki. Þetta er magnað leikrit og aðal hlutverkið lék ungur leikari, Pet er Sallis, sem var yfirgengilega góður, það var ekki sízt frammi staða hans sem gerði sýninguna svona áhrifamikla. Ég notaði náttúrlega hvert tæki færi til að fara í leikhús í ferð inni og sá margt sem mér þótti merkilegt og yrði langt mál að telja upp. í Kanada er að vísu lít ið um leikhús, en í Winnipeg sá ég Túskildingsóperu Brechts, þokkalega sýningu þó hún væri varla til muna betri en okkar svn ing í Iðnó um árið. Aðra Brecht sýningu sá ég í Lincoln Centre í New York, Kákaiska krítarhring inn, afarmikil sýning í einu og öllu. The Subjeet was Ro es hét leikrit 'eftir ungan amerískan höf und, Fr. Gilroy sem fékk Pulizer verðlaunin fyrir það í fyrra, mjög skemmtileg komedía með aðeins þrem hlutverkum sem mér fannst einhvernveginn að mundi hæfa okkur vel hér heima. Og náttúr lega var ótækt að vera svo í New York 'að maður færi ekki í Metropolitan-óperuna þó það kost aði ótrúlega fyrirhöfn að komast yfir miða. Þar sáum við Rakarann í Seviila. En sérkennilegasta sýn ingin sem við sáum var áreiðan lega Marat-Sade eftir þýzka höf undinn Peter Weiss sem Royal Shakespeare Company lék og hef Ur vakið mikla athygli í Ameríku undanfarið. Það gerist á geðveikra hæli -r-. og var svo raunverulegt að mér fannst engu líkai-a en leik ararnir hefðu stúderað raunveru legan geðveikraspítala fyrir sýn inguna. Ég frétti svo á eftir að það höfðu þeir sannarlega gert. — Þetta var ánægjuleg og eftir minnileg för, sagði Brynjólfur Jó hannesson að lokum, þó það bezta við ferðalag sé ævinlega að koma heim. En af öllu því sem fyrir í RÚMAN áratug hefur Evrópu ráðið lagt sérstaka áherzói á að stuðla að samvinnu um hoilbrigð ismál milli aðildarríkja sinna. Ár angurinn hefur m.a. komið fram í 'því, að gerðir hafa verið ýmsir samningar hér að lútand.. og í því, að á vegum ráðsins eru nú árlega veittir um 150 styrkir til námsferða starfsfólks við heil- brigðismál. Fyrir skömmu var til kynnt um styrkveitingar á þessu ári, og koma siö styrkir í hlut ís- lendinga. Þeir eru þessir: Guðmundur S. Jónsson eðlis- fræðingur til náms í geislunar- vörnum í Noregi í 3 mánuði. dr. Gunnlaugur Snædal ’æknir til nárns í kvensjúkdómafræðum í Bretlandi í 2 mánuði. Kristín Jónsdóttir lækrUr til náms í lyflæknisfræði í Bretlandi í 2 mánuði. Ólafur Jónsson læknir t'I náms í meltingar- og vaneldissjúkdóm um í Bretlandi í cinn mánuð Ole Bieltvedt skólayfirtann- okkur bar í ferðinni er samt bezt að minnast þess ágæta fólks sem við kynntumst þar. Ameríkanar eru elskulegt fólk. skilningsríkt og hjálpsamt, enda virðast íslend ingar kunna vel við sig vestra og hefur líka vegnað þar vel. Ég fann víða vott til þess í þessari ferð. læknir til að kynna sér eftirlit með tannskemmdum í Noregi í 2 mánuði Tryggvi Þorsteinsson læknir til náms í slysahjálp í Bretlandi í 4 mánuði. Þórunn Pálsdóttir hjúkrunar- kona til framhaldsnáms í hjúkrun geðveikra í Noregi í 6 mánuði. Jöfnunarsjóðsfrum- varpið frá nefnd Reykjavík. — EG. FRUMVARP um atvinnujöfnun- arsjóð kom til 2. umræðu í efri deild í gær og mælti Þorvaldur G. Kristjánsson fyrir áliti meiri- hluta nefndarinnar, sem mælir með samþykkt frumvarpsins mcð smávægilegum breytingum. Evrópuráðið veitir styrki til heilbrigðismála SPEGLAR Nytsamar fermingagjafir Nýkomið fjölbreytt úrval af FORSTOFUSPEGLUM BAÐSPEGLUM HANDSPEGLUM TÖSKUSPEGLUM Sími 1-96-35. NÝTT - NÝTT Amensklr skartgrípir (SARAH COVENTRY) í GLÆSILEGU ÚRVALI. TILVALDAR TÆKIFÆRISGJAFIR. BERNHARD LAXDAL Kjörgarði. Ný sending af hoilenzkum kápum og drögtum BERNHARD LAXDAL Kjörgarði. VERÐLÆKKUN 20% verðlækkun á vinnubuxum nylonstyrkt nankin Áskriftasíminn er 14900 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 21. apríl 1966 9

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.