Alþýðublaðið - 21.04.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 21.04.1966, Blaðsíða 10
Risaþotur . Framh. af 5. síðu. Boeing 747 verður knúin fjórum þotuhreyflum, og framkallar hver þeirra 20.000 kg. þrýsting; næst uip helmingi meiri en nú þekkist. FlUghraðinn verður 1015 km. á kl£t. og heldur hún sig þannig innan hraða hljóðsins sem er um íijpo km. á klukkustund Þó að framleiðendur þessara ri aþota fullyrði, að þær geti not að núverandi flugbrautir, þá koma tii sögunnar mörg ný vandamál se n mæða mest á forráðamönnum fli ghafna. Verður hægt að af- gr úða þessa risa? Er pláss fyrir þá við afgreiðslubyggingarnar? V'irður hægt að afgreiða hinn gífurlega fjölda farþega með nú verandi fyrirkomulagi? Eru flughafnar í rauninni nógu stórar til þess að taka við liinni miklu aukningu |fa^þega, sem gera má ráð fyrir, að til koma hinna nýju risaþota hafi í för með sér? Aðaffyndur Framhald af 7. síðu. þessum rannsóknum. Þorsteinn hef ur dvalið í Ameríku í vetur til að læra nýjar og nákvæmari aðferð ir við ákvarðanir á krabbameini valdandi efnum. Fræðslustarf:emi meðal almenn ings hefur verið í höndum Krabba meinsfélags Reykjavíkur sl. 2 ár. Kópavogur Bíaðburðarbarn óskast. Afþýðublaðið sími 40753. SKARPAR FILMUR GEFA BEZTAR MYNDIR GEVAPA NOTIÐ FILMUR AGFA-GEVAERT 21. apríl 1966 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Aðallega er baráttunni beitt gegn tóbaksreikingum hjá börnum og unglingum. Taldi Bjarni að herða þyrfti þá baráttu, sérstaklega með al ungs fólks. Var hann mjög and vígur tóbaksauglýsingum og taldi fráleitt að leyfa slíkar auglýsing ar. „Þe s vegna eigum við að sjá til þess að frumvarpið um bann við tóbaksauglýsingum sem Magn ús Jónsson fjárm.r.h. flutti í fyrra fái ekki að hvíla í friði og logn- ast út af. Við eigum að skora á Alþingi jafnt og þétt þangað til það hefur verið samþykkt og við skulum byrja á því núna.“ Sam þykkt var tillaga um bann við tób aksauglýsingum, sem send mun A1 þingi. Einnig var samþykkt tillaga um sjóðstofnun til styrktar krabba meinssjúklingum, sem þurfa að leita sér dýrrar læknshjálpar. Leit ast verður við að afla sióðnum tekna með áheitum og gjöfum. Gjaldkeri félagsins Hjörtur Hjartarson forstj. las upp endur skoðaða reikningai félngsins og' voru þeir '•amþykktir athugasemda laust. Hagur félagsins er góður. Gjafir og áheit, til féagsins námu á <■!. ári 197 bús. kr. Einnig gaf Krabbameinsfélag Revkjavíkur 2 smásiár til leitarstöðvanna, o|g sinn hlut í kiallara hússins Ruð urgötu 22, sem framiag til beirra rannsókna sem þar fara fram. Bjarni Biarnason læknir var ein róma kosinn formaður Krabba- meinsfélaes íslands. Aðrir í stiórn: Hiörtur Hiartarson forsti.. Jónas Hallgrímsosn læknir, Helgi Elías son fræðslumálastj. frú Sigr. J. Magnússon. Biarni Rnæbiörnsson læknir, Erlendur Einarsson for- stióri. dr. med Friðrik Einarsson vfirlæknir, og Jónas Bjarnason læknir. Páskavikan Framiia q af 11. slðu Jóna S. Bjarnadóttir 53.8 Kvennal'lokkur (vanar). Guðrún Björnsdóttir 86.5 Lilja Jónsdóttir 103.2 Fríður Guðm. 129.4 Karlar, sem ekki höfðu keppt á móti áður: Sigm. Richardsson 73.7 Hafsteinn Guðm. 73,8 Þórður Henriksson 74.6 t Karlaflokkur (vanir). Bjarni Einarsson 94.2 Ásgeir Eyjólfsson 97.5 Örn Kjærnested 97.7 Tvær dráttarbrautir voru i gangi. í skálanum gistu yfir hundrað manns alla hátíðisdag- ana. Skíðafæri var mjög gott. Gúmmískór Strigaskór Vaðstígvél á alla fjölskylduna Sendi í póstkröfu Skóverzlun og skóvmnu stofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Miðbæ vlð Háaleitlsbrant Sími 339E0 Barnaleiktæki ★ íþróttatæki Vélaverkstæði Bemharðs Ilannessonar Suðurlandsbraut 12. Sími 35810. Vei'ðtrygging í efri deild Gylfi Þ. Gslason, viðskiptamála- ráðherra (A) mælti í efri deild í gær fyrir frumvarpi um verðtrygg- ingu íjárskuldbindinga, en efri deild afgreiddi það frá sér á mánu dag, og urðu allmiklar deilur um írumvarpið þar. Gylfi gerði ítar- lega grein fyrir' meginatriðum málsins, sem áður hefur verið get ið hér í blaðinu, en það miðar að því að vinna gegn verðbólgunni. Er Gylfi hafði lokið máli sínu, talaði Alfreð Gíslason (K) og mælti gegn frumvarpinu. Viðskiptamálaráðherra mælti einnig i gær fyrir frumvarpi til laga um stofnlánadeild verzlunar- fyrirtækja. Báðum var frumvörp- unum vísað til 2. umræðu og nefndar. Rekstur Mjólkursamsölunnar fór vaxandi síðastliðið ár AÐALFUNDUR Mjólkursam- sölunnar var haldinn fimmtudag- jnn 14. þ. m. Sátu hann fulltrúar mjólkurframleiðenda af suður- og vesturlandi, ■ frá Vestur-Skafta- fellssýslu til Gilsfjarðar. Formaðurinn, Sveinbjörn Högnason, setti fundinn og bauð fuiltrúa velkomna. Flutti hann síðan skýrslu um störf og fram- kvæmdir stjórnarinnar á sl. ári. Forstjórinn, Stefán Björnsson, lagði fram ársreikninga Mjólkur- samsölunnar, skýrði þá og flutti yfirlit yfir rekstur hennar og framkvæmdir á árinu. Rekstur Mjólkursamsölunnar fór vaxandi á árinu eins og und- anfarin ár. Kostnaður jókst vegna hækkandi verðlags og launa og nam hann, að meðtöldum af- skriftum, 11,7% af heildarvöru- sölu hennar. Verðlag mjólkuraf- urða fór einnig vaxandi, en fylgdi þó ekki strax á eftir. Starfsmenn voru 450 í árslok, eða einum fleiri en í byrjun ársins. Mjólkursölu- stöðum fjölgaði um 9 á árinu í 125. Mjólkursamsalan rak sjálf 64 mjólkurbúðir, þar af 40 í eigin húsnæði. Er það tveimur fleira en árið áður. Aðrir aðilar seldu mjólk í 61 búð auk kjörvagna. Innvegið mjólkurmagn til mjólkurbúanna, sem að Mjólkur- samsölunni standa var 58.537.891 kg. Aukning frá fyrra ári nam 2.454.991 kg. eða tæpl. 4,4%. — Mjólkursamlögin í Búðardal og Grundarfirði störfuðu ekki allt árið 1964 og stafar aukningin að nokkru leyti af því. Helztu framleiðsluvörur mjólk- urbúanna voru; 33 538 þús. 1. neyzlumjólk 749 þús. 1. neyzlurjómi 838 þús. 1. undanrenna 1 252 þús. kg. skyr 558 þús. kg. smjör 437 þús. kg. mjólkurostar 136 þús. kg. nýmjólkurmjöl 407 þús. kg. undanrennumél 107. þús. kg. kasein Auk þessa niðursoðin mjólk, kryddaður ostur o. fl. Nýmjólkur salan á sölusvæðinu nam um 59% af heildar innvigtun mjólkur eða um 2/3% lægra hlutfall en árið áður. Sala nýmjólkur hafði þó aukizt um 3,2%. Af skráðu meðalverði mjólkur á árinu fóru tæpl. 22% til rekst- urs mjóíkurbúanna, flutninga á afurðum á sölustað og reksturs Mjólkursamsölunnar, tæpl. 71,5 % kom í hlút bænda og um 6,5 % var söluskattur, stofnlánasjóðs gjald, verðmiðlunarsjóðsgjald, sölulaun til annarra, vinnsluafföll o. fl. Gert er ráð fyrir að útborg- unarverði til bænda, að meðaltali 774,5 aurar á lítra. Úr stjórn Mjólkursamsölunnar áttu að ganga Ólafur Bjarnason, Brautarholti og Sigurgrímur Jóns- son, Holti og voru báðir endur- kjörnir. Aðrír í stjórn eru: Sveinbjörn Högnason,, Stgðarb,.; formaður, Sverrir Gíslason, Hvammi og Einar Ólafsson,:Uœkj- arhvammi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.