Alþýðublaðið - 21.04.1966, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 21.04.1966, Qupperneq 11
t=RitstiórTÖrn Eidsson Agætur árangur á innan- hússmóti Skarphéðins Skíðaland er mjög gott við skíðaskála Ármanns í Jósefsdal. Víðavangshlaupið hefst kl. 2 í dag Jón Mathiesen hleypur með ein- um af hinum yngri yfir markalín una í Viðavangshiaupinu i fyrra. 51. Víðavangshlaup ÍR fer fram í dag og hefst kl. 2 í Hljómskála- garðinum. Hlaupinu lýkur við Miðbæjarskólann ca. 10 mínútum síðar. Hlaupaleiðin er svipuð og undanfarin ár, hlaupið verður yf- ir Hringbrautina og um Vatnsmýr ina, en vegalengdin er ca. 2,5 km. Keppendur og starfsmenn ! mæti á Melavellinum kl. 13,15. INNANHÚSSMÓT Héraðssam- bandsins Skarphéðins í frjálsum íþróttum fór fram á Selfossi 11. apríl síðastliðinn. Mótsstjóri var Þórir Þorgeirsson á Laugarvatni. Keppendur voru 28 frá 6 félögum. Helztu úrslit urðu þessi: Hástökk kvenna: Sigurlína Guðm. Self. 1,40 (Skarphéðinsmet). Guðný Gunnarsd. Samh. 1,35 Ólöf Halld. Vöku 1,35 Unnur Stefánsd. Samh. 1,35 Þuríður Jónsd. Self. . 1,35 Rannv. Guðjónsd. Samh. 1,30 Langstökk án atr., konur: Ólöf Halldórsd. Vöku 2,36 Guðný Gunnarsd. Samh. 2,35 Þuríður Jónsd. Self. 2,35 Guðrún Guðbj. Selfossi 2,33 Rannveig Halldórsd. Vöku 2,33 Sigurlína Guðm. Selfossi 2,31 Hástökk karla: Bergþór Halld. Vöku 1,72 Sig. Magn. Hrunam. 1,60 Skúli Hróbjartss., Samh. 1,60 Guðm, Jónsson, Selfossi 1,60 Kristján Gestsson, Vöku 1,60 Jón ívarsson, Samh. 1,60 Hástökk án atrennu: Skúli Hróbjartss. Samh. 1,55 Bergþór Halld. Vöku 1,50 Guðm. Jónsson, Self. 1,45 Guðm. Guðm. Samh. 1,35 Sig. Magnússon, Hrunam. 1,35 Jón Vigfússon, Skeiðam. 1,30 Langstökk án atrennu: Guðm. Jónsson, Self. 3,11 Víðavangshlaup í Hafnarfirði í dag Víðavangshlaup Hafnarfjarðar 1966 verður háð við Barnaskóla Hafnarfjarðar við Skólabraut sumardaginn fyrsta (21. apríl 1966), og hefst kl. 4 síðdegis. Keppt verður í fimm flokkum; þremur drengja flokkum, 13 ára og yngri, en þar reynir Viðar Halldórsson að sigra í þriðja sinn í röð, og þar með bikarinn til eignar; aldursflokki 14 til 16 ára og 17 ára og eldri, þar sem Trausti Sveinbjörnsson getur unnið bik- arinn í þriðja sinn og til eignar. Einnig verður keppt í tveimur stúlknaflokkum: 11 ára og yngri, og 12 ára og eldri. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur áður en hlaupið fer fram. Leik- stjóri er Sveinn Magnússon, kynnir Eiríkur Pálsson. Yfirtíma- vörður: Yngvi R. Baldvinsson. — Ræsir: Hallsteinn Hihrikssön, rit- ari: Sævar Magnússon og Ibsen skólastjóri, mun afhenda verðlaunin. Sigurvegarar á innanhússmóti Skarphéðins. ÍR sigraði Þrótt 32:24 ÍR sigraði Þrótt með töluverð- yfirburðum í fyrrakvöld, eða mörkum gegn 24. t hléi var 19-12 ÍR í vil. Eftir þessi úrslit eru þrjú félög jöfn og efst í 2. deild með 12 stig hvert og verða að þreyta aukakeppni um í I. deild. Skúli Hróbjartsson, Samh. 3,10 Sig. Magnússon, Hrunam. 3,01 Gísli Magnússon, Self. 2,92 Bergþór Halld. Vöku 2,90 Sig. Jónsson, Selfossi 2,75 Þrístökk án atrennu: Guðm. Jónsson, Self. 9,33 Skúli Hróbjartsson, Samh. 8,97 Sig. Magnússon, Hrunam. 8.88 Bergþór Halld. Vöku 8,87 Sig. Jónsson, Self. 8,72 Þorv. Hafsteinsson, Self. 8,34 Stig félaga: Umf. Selfoss 45 stig Umf. Samhygð 39V2 stig Umf. Vaka 32 stig Umf. Hrunamanna 14Vá stig Umf. Skeiðamanna 1 . stig T. J. Nokkrar ungar og efnilegar skíðastúlkur, talið frá vinstrij Eyrún Magnús lóttir, Bjamfríður Bjarnadóttir, Guðbjörg Árnadót$ ir, Guðbjörg Haraldsdóttir, Margrét Waage, Guðrún Harðardótí- ir og Edda Svervisdóttir. Páskavikan í Jósefsdal Páskakeppni var haldin bæði í Ólafsskarði og stökkgilinu sunn- an við skálann. Keppendur voru 63 í 7 flokkum. Helztu úrslit: Drengir, sem ekki höfðu keppt á móti áður: | Guðm. Helgason 36.7 Magnús Árnason 38.7 Jón Bragason 45,2 Drengjaflokkur (vanir). Eyþór Haraldsson 75.4 Tómas Jónsson 75.8 Har. Haraldsson 76.3 Telpur, sem ekki höfðu keppt á móti áður: Edda Sverrisdóttir 39,8 Guðbjörg Haraldsdóttir 41.7 Margrét Ásgeirsd. 6635 Telpnaflokkur (vanar). Áglaug Sigurðard. 453 Auður Harðardóttir 51Ji Framhald á 10. síðlL 10. ársþing ÍBK 10. ársþing Iþróttabandalagg Keflavíkur fer fram á sunnudag- og nefst í Aðalveri kl. 2. Sama dag kl. 4 minnist ÍBK 10 ára a$- mælis síns með kaffisamsæti. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 21. apríl 1966 H

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.