Alþýðublaðið - 21.04.1966, Blaðsíða 13
Niayndh Lewis,
Þögnin
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
SIRKTJSSÖNGVARINN
Ný litmynd með Élvis Presley
Sýnd kl. 5.
HUNDALÍF
Sýnd kl. 3.
GLEÐILEGT SUMAR!
.......... I lllll '
ííf
Marnie
Spennandi og sérstæð ný lit-
mynd, gerð af Alfred Hitclicock
með Tippi Iledren og Seari Conn
ery.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð
Bönnuð innan 16 óra.
KO£avjo,g.SBI.D
Sfml 41985
Konungar sótar-
innar.
(Kings of the SUn.)
Stórfengleg og snilldarvel gerð
ný, amerísk stórmynd í Htum og
Panavison.
Yul Brynner
Sýnd kl. 5 og 9;
Lee lagði hönd sína á hönd
Marvar og sagði lágt: — Hún er
ennþá meira en það. Það var
blíða og ást í augnaráðinu seni
hann sendi konu sinni og Alice sá
hamingjusamt bros Maryar.
— Þetta er nokkurskonar kvejðu
veizla fyrir mig, sagði Stuart
brosandi. — Ég flýg heim til
Englands í næstu viku. Hann leit
á Alice og sagði spyrjandi: —
Komið þér með?
Alice braut pentudúkinn sam-
an. í kvöld skildi hún að hún gat
farið frá New York. Mary og Lee
höfðu fundið hvort annað.
Hún leit upp og sagði við Stu:
art: — Já mjög gjarnan.
Lee Sanders ætlaði að fara að
mótmæla. Mary greip andann
skelkuð á lofti og Stuart varð
undrandi á svipinn.
— En mamma..........
Alice Preston beriti þelm að
þegja. — Þið ha.fið vitað allari
tímann að ég ætlaði að heim-
sækja Georg til Nigeriu. Það er
ekki nema eðlilegt að ég noti
mér að fá samfylgd hálfa leið-
ina:
16.
- Um leið og Stuart var farinn
og Alice háttuð sagði Mary við
Lee: — Hváð eigum við að gera?
Hann tók hughreystandi utan
urii hana. — Ég ætla að hringja
til John Brough sagði hann. Inn
arí klúkkutírna var JbKh Brough
kominn til þeirra.
— Þið vérðið að lita á málirf
frá hennar sjónarmði, sagði hann'
blátt áfram. — Húri á skammt
eftir ólifað og hún veit það. Það;
er engih tíat'avon>þó 'svo aö hún
yrði -hér ririi kyrrt. Af hverjti;
leyfið þið henni ékki að ráða? .
Þegar John Ðrough fór lofaði'
hafiri1 áð’ ^kýrdVStuárt frá málá'
vöxturii.
Fyrst var Stuart' skélfdur éri
eftir að Hahri hafði rætt lengur
við lsekriinri skildi harin einnig'
að það yrði-bezt fyrir Alice Prést
on að fá að fara.
Háiiri mundi alltof vel eftir
sælusvipnum á andliti hennar
þegar huri sá dóttuf sína aftur
eftir margra ára aðskilnað. Hann
vildi gjarnan taka á sig ábyrgð-
ina til að leyfa henni að verða
þeirrar hamingju aðnjótandi á
nýjan leik.
Hann talaði við Lee. — Ég þarf
að fara í ferðalag í -viðskipta-
erindum til Vestur-Afríku á
þessu ári og ég get eins vel farið
þangað nú sem síðar, sagði hann.
— Ég get farið eftir fárra daga
dvöl í London. Tengdamóðir yðar
getur búið hjá systur minni með
an ég sé um þa’ð sem ég þarf að
gera. Svo verðum við samferða
til Afríku.
augum móður sinnar. Nú vissi
hún hvers vegna. En hún hélt aft
ur af tárum sínum..
— Ég er stoltur af þér elskan,
sagði Lee lágt þegar hann leiddi
Mary grátandi yfir að bíl þeirra
meðan þotan hvarf út í bláann
geiminn.
Nú þegar Alice Preston var að
leggja upp í síðari Atlantshafs
ferð sína fannst henni hún vera
ferðavön. Þegar vélin vár komin
á loft spurði Stuart hana, hvort
/egna „kurrs þjóðarinnar.” —,
mpsstólarnir liugðu m. a. á
ókn. Flutningur hinna mörgu
irita úr landi hafði vakið
ia gremju.
reinarhöfundur segir, að þessi
; hreki staðhæfingu Starckes
að handritanna hafi allra ver*
með heiðarlegu möti. —.
nleikurinn sé sá, að megnið af
n hafi verið „lánað til afrit-
r og prentunar” í Kaupmanna-
i en aldrei skilað. í öðrum
tilvikum hafi þess beinlínis verið
krafizt að handrit yrðu látin a£
hendi og á það bent, að það væri
fyrirmæli Friðriks IV. að Árria
Magnússyni skyldu afhent öll af-
salsbréf, þinglýsingar og önnrir
skjöl á jarðabókarferð hans.
Lee Sanders var honum inni-
lega þakklátur og pantaði sam-
dægurs flugfar fyrir Alice Prest
on. Og síðan var rætt um það
hvort ætti að skýra George og
Caroline frá þessu. Stuart lagð-
ist gegn því.
— Það eyðileggur allt, sagði
hapn. — Það verður eitthvað ó-
eðlilegt og stíft yfir öllu. Ekkert
þeirra verður ánægt og glatt yf
ir endurfundunum.
Og því var aöeins sent sim-
skeýti til Nígéríu þess efnis að
Alice Preston kæmi með flugvél
þánn 3'. riæsfá riiáriaðár.
17.
Dágana fyrir brottför sína sá
AÍice hverng Mary leitaði æ
meira trausts hjá Lee. En þótt
hún vissi að hún myndi aldref
sjá þau aftrir og gæti ekki um
árinað hrigsað gætti húri þess
vandlega að láta þau ekki finná
það.
Og þegar brottfárardagurinn
loksins rann upp stóðu- þær sig
báðar jafn vel Mary og móðir
hennar. John Brough hafðl lagt
svo fyrir við Mary að hún mætti
ekki sýna tilfinningar sínar en
aðeins hugsa um móður sína.
Þau fóru öll fjögub út á flug
völlinn — Lee, Marý, AliCe ög
Stuart. Á síðasta augnablki sá
Mary bregða fyrir sorg og þrá i
Starcke
Farmhald af síðu I.
rituvi til Kaupmannahafnar. Bæði
bréfin voru konunglegar tilskip-
anir.
Tildrög þessara tilskipana voru
þau, að þegar Raben aðmíráll
kom til íslands 1720 m. a. til að
flytja kassana með handritunum
til Kaupmannahafnar, neitaði
hann að afhenda Árna Magnússyni
HIYEA
/yiemis
Fermingar-
'í.f' / /
gjofsn i ar
Gefið menntandi
þrðskandi fermingar-
N YSTROIVÍ
Upphleyptu landakortin
hnettirnir leysa vand
n við landafræðinám*
Festingar og leiðarvísi?
með hvérju korti.
Fást í riæstu bókabúð. |
Heiidsöluhir gðir:
Árni Ólafsson & Co
Suðurlandshraut 12
sími 37960.
Bönnuð mnan 12 ára.
Leiksýriing kl. 9.
GLEDILEGT SUMAR!
SMURT BRAUÐ
Snittur
Opið frá kl. 9—23,30
Brauðstofan
Vesturgötu 25.
Símí 16012
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 21. apríl 1966 |,3