Alþýðublaðið - 21.04.1966, Qupperneq 14
Ingólfs-Café
Gömlu dansarnir annað kvöld kl. 9
Hljómsveit Jóhannesar Eggertssonar
Söngvari: Grétar Guðmundsson.
Aðgöngumiðasala frá ki. 8. — Sími 12826.
ó
ll
9
INGÓLFS-CAFÉ
Bingó í dag kl. 3
Aðalvinningur eftir vali.
11 umferðir spilaðar. — Borðpantanir í
sími 12826.
0
Cf
GLEÐILEGT SUMAR
Jón Hjartarson & Co.
ÍFaðir okkar. tengdafaðir og afi,
Karl Ottesen
Bragagötu 38,
verður jarðsunginn föstudaginn 22. þ.m. frá Fossvogskirkju. —
Blóm vinsamlegast afþökkuð
Guðlaug Ottesen, Þorkell Gunnarsson,
Valdimar Ottesen, Karín Ottesen,
Viðar Ottesen, Þóra Guðjónsdóttir,
og barnabörn.
Aflafréttir
Framhaid af síðu 3
lákshöfn, beint á bíla, sem
flytja fiskinn siðan til Reykja
víkur. Ekki fara neinar sögur
* af handfæraveiðuœ enn sem
komið er.
AKRANES:
HEIL'DARAFLINN frá 1. jan
úar er 6,140 tonn. Hæstur er
'Sólfari með 735 tonn, önnur
er Sigurborg með 716 tonn og
þriðji er Skírnir með 570
tonn.
Gunnar Andrew, Skarpbéðins-
götu 10, Reykjavík er 75 ára í
dag. Hann er að heiman dag.
Áttræður verður á morgun,
föstudaginn 21. apríl, Jón Guð
mundsson, Mararbraut 13, Húsa-
vík. Hann dvelst á heimili. dóttur
sinnar og tengdasonar, Klappar-
stíg 4, Ytri- Njarðvík.
Reitingsafli hefur verið upp
á síðkastið. Skírnir fékk 40
tonn í gær og Sigurborg 28
tonn, hvort tveggja 2ja nátta
fiskur.
ÓLAFSVÍK:
Aflinn frá vertíða-byrjun
til 15. þessa mánaðar var 7205
lestir í 677 róðrum. Afiahæsta
skipið er Halldór Jónsso.i með
785 tonn í 54 róðrum Síðan
koma: Stapafell 678 tonn í 44
róðrum, Sveihbjörn Jakobsson
659 tonn í 45 róðrurn Vala-
fell 670 tonn í 55 róðrurn Jón
Jónsson 622 tonn í 48 róðr-
um, Jón á Stapa 525 tonn í
43 róðrum, Steinunn 600 tonn
í 33 róðrum, Hrönn 386 tonn
í 44 róðrum.
Ríkisborgari
Framhald af 3. síðu.
maður“, sagði Savamuri ákveðið.
, Þegar ég hitti Japani, sem oft
skeður, finn ég þennan mun mjög
greinilega. Japani, nýkominn að
heiman, þorir ekki að taia. Hér
get ég talað við alla — og hér
tala allir við mig eins og jafn
ingja, hvaða stétt, sem þeir til-
heyra. Já, hér á ég heima. Ég
hef oft farið til Evrópu, s''ðan ég
kom hingað fyrst. Og mér finnst
alltaf jafn gott að koma neim.“
GöG.
KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX <XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXÍ
útvarpið
Sumardagurinn fyrsti
13.30 Dagskrá Barnavinafélagsins Sumargjafar.
a. Ávarp: Helgi Elíasson fræðslumálastjóri.
b. Lúðrasveitir drengja leika.
14.00 Miðdegistónleikar.
15.00 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur.
17.30 Barnatími: Anna Snorradóttir stjórnar
18.30 íslenzkir liljóðfæraleikarar flytja lög ís-
lenzkra höfunda.
20.00 Frá Önundi tréfót
Dr. Finnbogi Guðmundsson flytur erindi.
KXXXXXx>^>^
20.25 ,.0 blessuð vertu sumarsól"
íslenzkir kórar og einsöngvarar syngja lög
um sólina og vorið.
21.00 Sumarvaka
a. Ingibjörg Stephensen les vorljóð.
b. Tónleikar í útvarpssal:
Sinfóníuhljómsveit íslands leikur „Upp til
fjalla“, hljómsveitarsvítu eftir Árna Björns
son. Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson.
e. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson rithöfundur
les úr minningum Kristins Brynjólfssonar
frá Engey.
22.10 Danslög, þ.á.m. leikur hljómsveit Guð-
jóns Pálssonar Söngvari: Óðinn Valdi-
marsson.
ÍXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXI
vaiR-^/^i
HÁTIÐAHÖLD
SUMARGJAFAR
sumardaginn fyrsta 1966
ÚTISKEMMTANIR:
Kl. 12,45: SKRÚÐGANGA BARNA
frá Austurbæjarskólanum og Melaskól-
anum í Lækjargötu.
Lúðrasveitin Svanur, undir stjórn Jóns Sigurðs-
sonar og Lúðrasveitir drengja leika fyrir skrúð-
göngunum.
Kl. 1,30 nema skrúðgöngurnar staðar í Lækjargötu.
1) Ávarp: Helgi Elíasson, fræðslumálastjóri.
2) Lúðrasveitir drengja, undir stjórn Karls O. Run-
ólfssonar og Paul Pampichler, leika vor- og
sumarlög.
3) Jón Gunnlaugsson skemmtir.
INNISKEMMTANIR:
Iðnó kl. 2.
Skemmtun fyrir unglinga — skemmtun fyrir alla
fjö'skylduna.
Austurbæjarbíói kl. 3.
Háskólabíói kl. 3.
Fósirufélag íslands sér um skemmtunina. Skemmt-
unin ætluð fyrir yngri börn.
Iðnókl 4,30.
K VIKM YND ASÝNING AR:
KI. 3 og 5 í Nýja bíói. Kl. 5 og 9 í Gamla bíói
Kl. 5 og 9 í Austurbæjarbíói
LEIKSÝNIN G AR:
Kl. 3 í Þjóðleikhúsinu: Ferðin til Limbó.
Aðgöngumiðar á venjulegum stað og tíma. Venjulegt
verð.
Kl. 3 í Tjarnarbæ. Grámann.
Aðgöngumiðar í Tjarnarbæ kl. 1—3 sumardaginn
fyrsta.
DREIFING O G SALA:
Bókin Sólskin ogr islenzkir fánar fást á eftirtöldum
stöðum: Tjaldi við Útvegsbankann, anddyri Iðnaðar-
bankans í Lækjargötu, Grænuborg, Barónsborg, Drafn-
arborg, Hagaborg, Hlíðaborg við Eskihlíð, Hlíðarenda
við Sunnutorg, Vogaskóla, Laugalækjarskóla, Breiða-
gerðisskóla og Álftamýrarskóla.
„Sólskin“ verður afgreitt til sölubarna á öllum þess-
um stöðum frá kl. 9 á sumardaginn fyrsta. Sólskin
kostar 40,00 kr.
íslenzksr fánar verða seldir á sömu stöðum.
Þeir kosta 15,00 og 20.00 kr.
Sölulaun eru 10%.
Blómabúðir borgarinnar eru opnar frá 10—13 á sum-
ardagiun fyrsta.
Skeramtanir: Aðgöngumi-ðasala í húsunum sjálfum frá
kl. 1,00 — 3,00 á sumardaginn fyrsta. Aðgöngumið-
arnir kosta 35,00 kr. stk.
Foreldrar: Athugið að láta börn ykkar vera vel búin
í skrúðgöngunum, ef kalt er í veðri.
Mætið stundvíslega kl. 12,30 við Austurbæjarskólann
og Melaskólann, þar sem skrúðgöngurnar hefjast.
H4 21. apríl 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ