Alþýðublaðið - 21.04.1966, Qupperneq 15
Miðaldra maður óskast
til þess að halda hreinum vinnusölum.
Fullur dagvinnutími.
Framtíðarstarf.
Upplýsingar á skrifstofum vorum,
sími: 22123.
H. F. HAMAR.
Skrifstofumaður
óskast í bókhald og Iaunadeild.
Skipaútgerð ríkisins.
Frá sundstöbum
Reykjavíkur
Um leið og við sendum viðskiptavinum
okkar óskir um gleðilegt sumar, viljum við
vekja athygli þeirra á, að yfir sumartima-
bilið 1. maí — 31. ágúst verða Sundlaugar
Reykjavíkur og Sundlaug Vesturbæjar opn-
ar til kl. 21.30 alla virka daga.
Sumartím'abil Sundhallar er frá 1. júní —
30. sept.
Sundlaugar Réykjavíkur,
Sundhöll Reykjavíkur,
Sundlaug Vesturbæjar.
Trufianir
Framhald af slðn 1.
fjörður, Ólafsfjörður, hluti Keldu-
hverfis og nokkur hluti Austur-
Skaftafellssýslu.
Stefnt er að því að gera í sum-
ar úrbætur fyrir þéttbýlustu stað-
ina, þar sem hlustunarskilyrði eru
slæm, sagði ráðherra, og nefndi
þar sérstaklega Dalvik, Ólafs-
fjörð og Sauðárkrók.
— Jafnvel þar sem skilyrði eru
góð geta staðbundin atriði orsak-
að verulegar útvarpstruflanir, og
geta þær átt rætur að rekja til
rafkerfis staðarins, götulýsingar,
eða ófullnægjandi búnaðar við
viðtækin, sagði ráðherra.
Skýrði hann síðan frá stækkun
útvarpsstöðvarinnar í Posna í
Póllandi, en styrkur hennar var
nýlega fimmtánfaldaður í 300 kíló
wött og var þetta gert í trássi við
alþjóðareglur og gegn mótmælum
Ríkisútvarpsins. Sagði hann að
Fagrar og varanlegar
fermingargjafir
Fimmdægra, fornindversk
ævintýri.
Ljóðmaeli Steingrims
Thorsteinssonar.
Ljóðmæli Grúns Thomsens.
Ritsafn Jónasar frá Hrafnagili
Þessar bækur allar eru í
fallegu og vönduðu bandi og
fást í öllum bokaverzlunum.
Leiftur h.L
þessi stöð orsakaði truflanir hér
á landi,
Áætlun hefur verið gerð um
bætt hlustunarskilyrði og bætt
gæði tónflunings og kostar fram-
kvæmd hennar 60 milljónir króna,
er dreifast á sex ára tímabil.
Gylfi Þ. Gíslason sagði að lok-
um, að hann mundi ræða það við
forsvarsmenn útvarpsins hér að
hraða framkvæmdum í sumar sem
mest mætti verða til að bæta hlust-
unarskilyrði sem víðast og hvergi
yrði iengur um að ræða slæm
hlustunarskilyrði.
Matthías Bjarnason (S)’ og Gísli
Guðmundsson (F) kvöddu sér
hljóðs er ráðherra hafði lokið
máli sínu.
Álmálið
Framhald af 1. síðu.
Björn Pálsson gerði svohljóð-
andi grein fyrir atkvæði sínu:
Söluverð rafmagnsins er lágt, stað
setning verksmiðjunnar umdeilan-
leg, en íbúum landsins fjölgar ört.
og getum við ekki stöðugt reikn-
að með áframhaldandi aukningu
síldveiða. Það ber að líta á þjóð-
arhag í þessu máli, og að það
skuli eiga að nota útflutnings-
gjaldið af framleiðslu verksmiðj-
unnar til að efla atvinnuvegi iti
á landi tel ég vera mjög jákvæitt.
Ég vil ekki greiða atkvæði á m|iti
þessu og sit því hjá. í
Var fyrsta grein frumvarpsiiis
síðan samþykkt, að viðhöfðu nafha
kalli, þar sem 21 sagði já, 17 nei
og tveir greiddu ekki atkvæði. —
Önnur grein frumvarpsins \ar
samþykkt með 21 atkvæði ge >n
15. — Við þriðju grein var brevt-
ingartillaga frá Lúðvík Jósefssjni
um að samningurinn öðlaðist el ki
gildi fyrr en hann hefði verið sa n-
þykktur í þjóðaratkvæðagreiðs u.
Þessi tillaga var felld með 21 >t-
kvæði gegn 18, hinn (Björn Jóas-
son) greiddi ekki atkvæði. Nafi a-
kall var viðhaft við atkvæíia-
greiðsluna. Var þriðja greinin s ð-
an samþykkt óbreytt með 21 at-
kvæði gegn 16.
Þá var að lokum viðhaft nafr a-
kall um að vísa frumvarpinu
3. umræðu. Lyktir þess urðu þær,
il
að 21 sagði já, 17 sögðu nei, en
þeir Jón Skaftason og Björn Pá‘
son, sátu hjá.
TILBOÐ
óskast i eftirtaldar bifreiðir, sem verða til sýnis föstu-
daginn 22. apríl, 1966, kl. 1 -r- 4 í porti bak við skrif-
stoíu vora Borgartúni 7.
WILLYS station árgerð 1960
WILLYS jeppi (lengdur) árgerð 1962
SKOÐA station árgerð 1959
FOR'D- TAUNUS sendifðrðabifreið árgerð 1963
FORD TAUN.US sendiferðabifreið árgerð 1963 |
OH'EVROLET vörub. m. palli og 14 manna húsi
árgerð 1955 j
PLYMOUTH fólksbifreið árgerð 1951
TAUNUS 17M station árgerð* 1959
MOSKVITCH fólksbifreið árgerð 1958
VOLKSWAGEN fólltóbifreið árgprð 1963
Tilboðin veröa opnuð á skrifstofu vorrl Borgartútú 7 ,
sama dag kl. 5 e.h., að viðstöddum tojóðendum. Réttur
áskilinn til a® hafna tilboðum, sem ekki teljast við-
unandi.
Innkaupastofnun ríkisins.
OPNU
I DAG
BifreiHastöð vora í nýjum húsakynniim við Reykjavík urveg 58 Hafnarfirði.
Jafnframt veröur opnuS be nzínafgreiðsla og greiöasala, þar sem á boðstólum verður:
„SHELL“ BENZIN OG SMURNINGSOLÍUR
ÝMSAR AÐRAR BIFREIÐAVÖRUR
MARGS KONAR VISTIR AFGREIDDAR
BEINT í BIFREIÐAR.
ÖL, GOSDRYKKIR, TÓBAK
OG MARGT FLEIRA.
BIFREIÐASTÖÐ HAFNARFJARÐAR - SÍMI 51666
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 21. apríl 1966