Alþýðublaðið - 08.05.1966, Síða 10
. Vinsælar utanlandsferðir ódýrar í júní
Með fyrstu leiguflugum okkar á sumrinu getum við boðið vinsælar utanlandsferðir með íslenzkum fararstjórum í júnímánuði með áður óþekktum kostakjörum.
Mallorca
Kaupmannahöfn
Rínarlönd
2. 1ÚNI
KAUPM ANNAHÖFN 2. JÚNÍ 17 DAGAR KR. 8.900.00
Þeir sem taka þátt í þessari ferð búa allan tímann á hóteli í Kaupmannahöfn, þar sem innifalið er gist ing og morgunverður. Taka þátt í skemmtiferðum um
Sjáland og yfir til Svíþjóðar undir viðurkenndri stjórn iorstöðumanns SUNNU í Kaupmannahöfn, Geirs Að ils, sem annast skrifstofuhald SUNNU í Helgolands-
gade 13 og er fararstjóri í öllum Sunnu-ferðum þar í borginni. Þeir, sem óska, geta dvalið 8 daga ferðalags ins á baðstrandarhóteli á Norður-Sjálandi og breytir
það ekki hinu lága verði ferðarinnar.
ÓDÝR NOREGSFERÐ 23. — 28. MAÍ.
Nokkur sæti eru laus í mjög ódýra Noregsferð 23.— 28. maí. Flogið til Álasunds, ekið þaðan hina fögru leið um firði og fjöll til Osló og dvalið þar, unz flogið
er heim.
Slenpið ekki þessu einsfæða tækifæri til að notfæra ykkur kostakjörin mn ódýrustu utaniandsferðir sumarsins til vinsæiustu staðanna með íslenzkum fararstjórum.
Athugið: Plássið er takmarkað, og það komast aldrei aiiir, sem vilja í hinar vinsæiu Sunnuferðir. Á síðasta ári fengum við um 800 farþega, alla ánægða, heim úr
hópferðum okkar til útlanda.
FERÐ ASKRIFSTO FAN
BANKASTRÆTI 7 - SIMAR 16400 og 12070
Kaupmarmahöfn
2. JÚNÍ
17 dagar kr. 10.600.
17 dagar kr. 11.800.
12 dagar á Mallorca með fullu
upphaldi á nýju baðstrandar-
hóteli 7 km frá höfuborginni
Palma. Sólsvalir og bað með
öllum herbergjum. Einkasund
laug fyrir hótelgestina. Júní-
mánuður er hæfilega heitur á
Mallorca og skemmtanalíf-
ið fjölbreytt. 5 dagar i hinni
glaðværu Kaiipmannahöfn.
9 dagar í Kaupmannahöfn
Farið í skemmtiferðir um Sjá-
land og yfir til Svfþjoðar. Þið
njótið hins glaðværa skemmt-
analífs ;,borgarinnar við Sund
ið“ og fyrirgreiðslu okkar eig-
in skrifstofu í Kaupmanna-
höfn. Áhyggjulausir og glaðir
dagar, og takið þar að auki
þátt í átta daga skemmtiferð
með bíl til Rínarlanda, þar
sem dvalið er nokkra daga við
gleði og söng í liinum sögu-
frægu Rínarbyggðum.
.
VEIÐIMENN
FRANSKIR VEIÐIJAKKAR.
VINNUFATABÚÐIN
Laugavegi 76 — Sími 15425.
Koparpípur og
Rennilokar,
Fittings,
Ofnakranar,
Tengikranar
Slöngukranar,
Blöndunartæki,
Burstafell
byggingarvöruverzlun,
Héttarholtsvegi 3.
Sími 3 88 40.
SMURSTÖÐIN
Sætúni 4 — Sími 16-2*27
BQlinn er smurður fljótt og vel.
SeUum allar teguadir af smurnlíu
Brauðhúsið
Laugavegi 126 — i
Sími 24631
★ Allskonar veitlngar.
★ Veizlubrauð, snittur.
★ Brauðtertur, smurt
brauð
Pantið tímanlega.
Kynnið yður verð
og gæði.
Frá barnaskólum
Reykjavíkur
Vornámskeið fyrir börn, f. 1959, sem hefja
eiga skólagöngu næsta haust, verða haldin
í barnaskólum borgarinnar 13. til 25. maí
n.k.
Innritun barnann<a fer fram í skólunum
þriðjudaginn 10. og miðvikudaginn 11. maí,
kl. 3—5 síðdegis báða dagana.
Ath.: Skólahverfi Laugalækjar- og Laugar-
nesskóla skiptast um Laugalæk frá Sund-
laugavegi að Laugarnesvegi. Þá skulu börn
(f. 1959) búsett við Laugarnesveg og norðan
hans, allt að Kleppsvegi, sækja Laugarnes-
skóla.
Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur.
. .
Auglýsingasíminn er 14906
. 10 -8. maí 1966 -7- ALÞÝÐ.UBWtjlÐ
»¥■ '