Alþýðublaðið - 12.05.1966, Síða 10

Alþýðublaðið - 12.05.1966, Síða 10
Vormót Framhald *I 5. sfðn vera staersta verkefni Þjóð- Jeikhússins fram á þennan dag. En hann er sýnilega afburða- maSur á sínum stað og leysir þetta erfiSa, margbrotna viðfangsefni af hendi með sama glæsibrag og hið fyrra, sýningin ber vitni um hugkvæmni og listræna árvekni leikstjórans. Eina verulega mis- fellan á henni stafar af öldungis ófullnæfíjandi meðferð textans sem gengur með köflum svo langt að torvelt eða ómögulegt er að fylgja söguþræðinum. Eru lang- flestir leikendur undir þessa sök seldir þó þeir hafi ekki jafngilda afsökun og Magnús Jónsson sem áður hefur sungið hlutverk Hoff- manns á dönsku. Guðmundur Jóns- son og Svala Nielsen skáru sig ein úr og fluttu texta sinn á- lieyrilega. Um söngmennt er ég sem sagt ekki bær að dæma, og læt mér nægja að nefna nokkra söngvara á nafn sem ég hafði mesta á- nægju af að hlýða á. Og þar verða þau Guðmundur Jónsson (Lind- orf) og Svala Nielsen (Antonia) aftur efst á blaði, fara bæði með tilþrifum með hlutverk sín, fag- urri söngrödd og góðum leikgáf- um. Sýnilega er Svala Nielsen upprennandi óperustjarna okkar Magnús Jónsson er álitlegur maður á sviðinu og hefur góða framkomu en söngur hans hreif mig ekki, né Þuríðar Pálsdóttur ÍGiuliettu). Guðmundur Guðjóns- son virtist mér hins vegar mjög fikemmtilegur í kátlegu gervi upp- finningamannsins Spalanzani, Ey- gló Yictorsdóttir fór með furðu- mikilli glettni með brúðuna Olym piu dóttur hans, og það sópaði að Jóni Sigurbiörnssvni í hlutverki Crespels í þriðja þættinum, þætti Antóníu. s)'m líklega er sá áhrifamesti i sýningunni. Aðrir verða ónefndir og því ólofaðir sem vert væri — en vert er að geta þess að söngfólk Þjóðleikhússkórs- ins mætti vera léttara í vöfum i upphafsþáttunum. Leikmyndir sýningarinnar hef- ur leikstjórinn sjálfur gert, falleg og hugkvæmnisleg verk í róman- tískum anda leiksins. Hann hefur reynzt Þjóðleikhúsinu hinn þarf- asti gestur í ár eins og í fyrra, og er vonandi að leikhúsið eigi oftar eftir að njóta verka hans, hvort sem starf hans verður upphafið að enn veglegra óperustarfi í Þjóð- leikhúsinu en á hinum árlegu vor- blótum til þessa. — ÓJ. Sýning Framhald úr opnu. Eldon og er vel gerð. Meðal ann arra teikninga ber að nefna mynd irnar af Brynjólfi Jóhannessyni, Jóhannesi Kjarval og Óskari Claus en. Þær eru allar prýðilegar, þetta eru að vísu skopmyndir, en snyrti lega gerðar og særa engan. Þessi sýning Helga Bergmanns er vissu lega þess virði að menn gefi henni gaum. Hún er yfirlætislaus en veit ir frá sér góðum áhrifum. Eggert K Laxdal. Ábyrgð Framhald af 1. síðu galla. Það skyldi enginn gera. Neyt endablaðið, Nr. 3 1965, sem út kom í nóvember þ.á., fjallar sér staklega um þessi efni. Nýir fé- lagsmenn fá það við innritun, sem auk skrifstofu samtakanna getur gerzt í bókaverzlunum í miðbæn um og um land allt. Árgjald 19 66 er kr. 200. —. Séu menn í vafa um gildi á byrgðar sem boðin er, skulu þeir hvattir til að sýna Neytendasam- tökunum ábyrgðarskírteinin. Fái þeir þau ekki lánuð; ef«kaup eru fyrirhuguð, gæti það verið frá gangssök, hvað kaup snertir. (Frá skrifstofu Neytendasamtak anna.) Framhald af 2. síðu. urða kemst á smám saman og verð ur tollur á hinum ýmsu afurðum afnuminn á ýmsum tímum, en byrjað verður á að lækka tolla á olífuolíu 1. nóvember nk. Hinn l. júlí 1968 verða tollar aðildar- ríkjanna endanlega samræmdir við hinn sameiginega tollmúr EBE gagnvart öðrum löndum. Árlega verður varið í mesta lagi 285 millj ónum dollara til breytinga á ný tízkuhorfum í landbúnaði aðildar ríkjanna og mun þetta fé koma ít ölum að mestu gagni. Samningurinn er hins vegar ekki endanlegur. Efnahagsmálaráð herra Vestur-Þýzkalands; Kurt Sehmuecker, sagði í dag að gildi samningsins væri komið undir því hvort samkomulag tækist í sum ar um sameiginlega afstöðu til Kennedy- viðræðnanna um tollalækkanir og hvort verðlag á m. fí. mjólk, kjöti, hrísgrjónum, sykri og fituefni yrði ákveðið hið sama í öllum aðildarríkjunum, svo og því, hvort samkomulag tæk ist um markaðsskipan varðandi syk ur o.fl. Samkomulagið í dag verði með öðrum orðum að falla inn í heildarlausnina er samið verður um í sumar. SumarfoúlSir Framhald af 3. sfðu. Sumarbúðir þjóðkirkjunnar verða á eftirtöldum stöðum í sum ar: í Skálholti; Kleppjái'nsreykj um,í Menntaskólaselinu í Hvera- gerði, að Holti í Önundarfirði og við Vestmannsvatn i Þingeyjar- sýslu. Vonir standa til að hægt verði að útvega húsnæði á Aust ui'landi og verður tilkynnt bráð lega um það. Dvalartími hvers hóps í sumar búðum verður um tvær vikur. Búðirnar eru ætlaðar börnum á aldrinum sjö til tólf ára. Umsókn um um sumarbúðir í Skálholti, Kleppjárnsreykjum og í Hvera- gerði er veitt móttaka hjá æsku lýðsfulltrúa kirkjunnar við biskups embættið í dag, fimmtudag, frá kl. eitt til þrjú, og næstu daga á sama tíma. Verða þar veittar nánari upplýsingar. „Þeim sem sýndu mér hlýhug og vináttu á 75 ára af- mælinu með gjöfum og heillaóskum eða á annan hátt flyt ég mínar innilegustu þakkir — Gunnar Andrew.“ SiiiiiMiiBiiíaiiÉiiiiiiiiiiiiiiiHsniiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBinwnBiiiiBiiHHiiiiBiiiinniiniiitHniniiiTifiiiinnnnnniiinniitmifiniTniiimiiinnTml W00ÓOOOOO00000oooooooocc x>oooooooooooooooooooooo útvarpið Fimmtudagur 12. maí 7.00 Morgunútvarp. 12.00 HádegisútvaxT). 13.00 Á frivaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti fyr- ir -sjómenn. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 18.00 Lög úr söngjeikjum og kvikmyndum 18.45 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir 20.00 Daglegt mál Árni Böðvarsson talar. 20.05 Konsert í F-dúr eftir Vivaldi-Bach. Edida Giordani Sartori leikur á sembal. 20.15 Ungt fólk í útvarpi Baldur Guðlaugsson kynnir þátt með blönd- uðu efni 21.00 Sinfóníuhljómsveit íslands heldur tónleika í Háskólabíói Stjórnandi: Igor Buketoff. Söngkona: Adele Addison frá Bandaríkjxmum. 21.45 Kvæði eftir Davíð Áskelsson Baldvin Halldórsson leikari les. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 „Mynd í spegli" eftir Þóri Bergsson Finnborg Örnólfsdóttir og Arnar Jónsson les (3). 22.35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Bridgeþáttur Hjalti Elíasson og Stef'án Guðjohnsen ræðast við. 23.30 Dagskrárlok. PreBtur Framhald af 1. síðu. hann skaut upp kollinum í dag var hann klæddur eins og bóndi, í grófgerðum buxum og með gamlan stráhatt á höfðu. Hempuna bar hann í bögli undir hendinni. Ussia, sem er 44 ára að aldri, sagði svo frá, að kvöldið hinn 29. apríl hefði hann farið frá sendi ráðinu á venjulegum tíma og ek ið áleiðis til heimilis síns í Róm. í miðju gamla borgarhverfinu rak hann augun í aðra bifreið, er stóð við vegbrúnina, og mann, er lá við hliðina á bílnum. Ussia hélt að maðurinn væri slasaður, steig út úr bílnum 'og ætlaði að koma honum til aðstoðar. En um leið og Ussia fór að stumra yfir mann inum spratt „hinn slasaði” á fæt- ur, Qg Ussia var ýtt inn í kyrr- stæða bílinn, þar sem á hann voru sett gleraugu, sem hann sá ekki í gegnum Síðan var ekið með hann til- staðar, er hann taldi vera urn 40 km. fyrir norðan Róm, við Bracci ano-vatn, og var hann flutt ur í herbergi þar sem fortjald var fyrir glugunum. Ussia sagði, að hinir þrír ungu stjórnleysingjar hefðu veitt hon um góða meðferð Þeir færðu hon um maí og leyfðu honum að skrifa nokkur bréf til sendiráðsins. Sjálf ir skrjfuðu þeir dagblöðunum og sögðu að þeir hefðu rænt prestin um til að vekja athygli á aðbúð hinna mörgu pólitísku fanga á Spáni. I.O.G.T. Bazarinn og kaffisalan verður n.k. sunnudag 15. þ.m. Tekið verður á móti munum á föstudag kl. 3-6 e.h. í G.T-húsinu. Þær félagskonur, sem ætla að gefa kökur komi þeim í G.T.-hús ið kl. 10—12 f.h. á sunnudag. Bazamefnd. <s Aðalfundur Aðalfundur Sambands íslenzkra bygginga- félaga v-erður haldinn kl. 5 e.h. föstudaginn 27. maí n.k. í Félagsheimili Húmvetni'nga, L'aufásvegi 25 (gengið inn frá Þingholts- stræti). Venjuleg aðalfund'arstörf. Stjórnin. Skrifstofusfúlka óskast við vélritun og önnur almenn skrif- stofustörf. Enskukunnátta nauðsynleg. x Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins Lækjarteig 2 — sími 38720. fooo> >< ■■ •ooOOOOOOOOOOOOOCoooooooooooooooooooooooo VÖ m-VÍ/U\l+Tfrt OfrZT kASki Eiginkona /nín Guðrún Teitsdóttir lézt í St Jósepsspítala Hafnarfirði 10. maí s. 1. Jón Sveinsson. Jarðarför móðir okkar Ingibjargar Jónsdóttur Litlu-Brekku Grímsstaðaholtl fer fram frá Fríkirkjunni, föstudaginn 13. þessa mánaðar, kl. 1,30 eftir hádegi. Jarðsett verður í gamla kirkjugarðinum við Suðurgötu. (Fyriir hönd systkina Eðvarð Sigurðsson. 10 12. maí 1966 - ALÞÝÐUBLA0IÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.