Alþýðublaðið - 14.05.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 14.05.1966, Blaðsíða 14
Bresjnev reynir að friða Rúmena Búkarest, 12 . 5. (NTB-Reuter.) t Rúmenar hafa ótvírætt dregið i efa rétt Rússa til að ráða öllu í heimi kommúnista og telja stjórnmálasérfræðingar í Búkar- est að hin skyndilega Rúmeníu heimsókn' Bresjnevs, aðalritara Sovézka kommúnistaflokksins, standi í sambandi við þessa af- stöðu rúmenskra leiðtoga. Góðar lieimildir liermdu í kvöld að Bresjnev væri farinn heim til Moskvu. Talið er, að hörð ræða er leið Vorfagnaður skíðadeildanna í Reykjavík fer fram í kvöld í Tjarnarbúð niði’i kl. 9 eh. Verð launaafhending fyrir þau mót, sem eftir eru. Dansað til kl. 2. Félagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. — ÍR, Ármann KR, VÍKINGUR. togí rúmenska kommúnistaflokks ins Nicolae Ceausecu, hélt á sunnu daginn ,hafi verið orsök heimsókn arinnar. Tilgangurinn er senni- lega sá, að koma á friði milli Rússa og Rúmena áður en for sætisráðherra Kínverska alþýðu- lýðveldisins, Chou En-lai, heimsæk ir Rúmeníu sennilega í næstu viku. Hinn 45 ára gamli Ceausescu, sem hefur verið virkur kommún isti frá 15 ára aldri, varð aðal ritari rúmenska kommúnistaflokks ins í fyrra. Hann er venjulega fá mæltur, en í marga klukkutíma ræðu um helgina ræddi hann mjög rækilega og hreinskilnislega um sambúð Rúmeníu og Sovétríkj- anna. Ceausescu gekk í raun og veru svo langt að halda því fram að Rúmenar hefðu beðið hnekki vegna yfirgnæfandi áhrifa Rússa í Komintern. I ræðunni kom fram að upp frá þessu hyggist Rúm enía vera húsbóndi á sínu heim ili. Rúmenski leiðtoginn sagði, að rúmenskir kommúnistar hefðu ver ið reiðubúnir að berjast gegn þýzku árásarmönnunum 1940. En Komintern gagnrýndi þessa fjand samlegu afstöðu gegn Þjóðverjum og næstu ár þegar Rúmenar börð ust við hlið Þjóðverja, hefðu ver ið m’esti hörmungartíminn í sögu þjóðarinnar á síðari tímum. Hann drap einnig á hina gömlu deilu um Vínai’-úrskurðinn frá 1940 þeg ar Rúmenar voru neyddir til að afsala sér urn leið, meðal annai’s héruðum er þeir urðu að fá í hendur Rússum. Heldur ekki í dag vildu opin berir aðilar í Búkarest staðfesta að Bresjnev aðalritari væri í borg inni. Skattvísitala Framhald af 3. síð'u. samræmi við skattvísitölu, sam kvæmt 53. gr. laga nr. 90 frá 1965. 2. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Laxamerkingar Framhald af 3. sfðu. um gengið mjög vel, sérstak lega hefur bleikjueldið gefið góða raun. Undanfarin ár hefur nokkuð magn laxaseiða verið selt og þau sett í ár víða um land. Áður voru aðallega kviðpoka seiði sem seld voru en reynsl an sýnir að mun betri eftir tekja er af að setja göngu seiði í árnar þótt í miklu minna magni sé sleppt af þeim og þau séu mun dýrari. í ár verður ekkert selt af gönguseið um úr tilraunastöðinni heldur verður þeim ölum sleppt í sjó og síðan reynt að fylgjast með ferðum þeirra og taka þau aft ur sem fullvaxna laxa þegar þau ganga aftur upp í Kolla fjarðarstöðina eftir eitt til tvö ár. • T HJÚKRUNARKONA Hjúkrunarkona óskast að Farsóttahúsi Reykjavíkur til afleysinga í sumarfríum. Upplýsingar gefur forstöðukonan í síma 14015. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur STARFSSTÚLKA Starfsstúlkur óskast í eldhús Farsóttahúss- ins í Reykjavík. Upplýsmgar gefur matráðskonan í síma 14015. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur t-00000000000000000000000 útvarpið Laugardagur 14. maí ’7.00 Morgunútvarp. f2.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga 'Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin, ÍJ4.30 í vikulokin, þáttur undir stjórn Jónasar Jónassonar. 1.6.00 Á nótum æskunnar % Jón Þór Hannesson og Pétur Steingrímsson 'j> kynna létt lög. IG.30 Veðurfregnir — Umferðarmál. Þetta vil ég heyra Kristín Sveinbjarnardóttir velur sér hljóm plötur. F7.35 Tómstundaþáttur barna og unglinga Jón Pálsson flytur. é.00 Söngvar 1 léttum tón ÚS.45 Tilkynningar. 16.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir 20.00 „Sómi íslands suður í Genf”, gamansaga eftir Gísla J. Ástþórsson Höfundur flytur. * 20.25 Kórsöngur: Kai’lakór Reykjavíkur syngur Hljóðritað 'á samsöngvum kórsins í Austur- bæjarbíói í apríllok. Söngstjóri: Páll Pampichler Pálsson. Einsöngvarar: Friðbjörn G. Jónsson, Svala Nielsen og Guðmundur Guðjónsson, Píanóleikari: Guðrún Kristinsdóttir. 21.05 Leikrit Þjóðleikhússins: „Á rúmsjó', gaman leikur eftir Slawomir Mrozek Þýðandi: Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. Leikstjóri: Baldvin 'Halldórsson. Persónur og leikendur: Sá feiti ........... Valdemar Helgason Sá skaplegi ........... Bessi Bjai’nason Sá litli .............. Árni Tx’yggvason Bréfberinn ........ Sverrir Guðmundsson Þjónninn ......... Valdimar Lárusson 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. kOOOOOOOOOOOO<XX>OOOOOOOOC <XXX><XX><XXX><>0<><><>0<X><><>000 V3 SR^VeHHUt&t ■—1—yju wfwi mmm TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN í dag verða gefin saman í Kefla víkurkirkju af séra Birni Jóns syni, ungfrú Ásdís Mín*iy Sig ^trð^ardóttir, Vesturgöfci 21, Keflavík, og Sigurður Þorsteins son, Vesturgötu 12. Heimili þeirra verður á Vesturgötu 23. Keflavík. Jón Finnsson hrl. Lögfræðiskrifstofa. Sölvhólsgata 4. (Saxnbandshúsið) Símar: 23338 og 12343. SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Sími 16-2-27 Bflllnn er smurður fljótt og vel. SeUum allar teguadir af smurolíu SMURT BRAUÐ Snittur Opið frá kl. 9—23,30 Brauðstofan Vestnrgötu 25. Sími 16012 VERKAMENN óskast í birgðaSkemmu Rafmagnsveitna ríkisins. Æskilegt er að umsækjandi hafi bílpróf. Uppiýsingar gefur birgðavörður og starfsmannadeildin. Raforkumálaskrifstofan Laugavegi 116 — Sími 17400. Auglýsing frá Bæjarsímanum í Reykjavík til símnotenda. SÉR - SÍMASKRÁR GÖTUSKRÁ fyrir Reykjavík og Kópavog símnotendum raðað eftir götunöfnum og NÚMERASKRÁ fyrir Reykjavík, Hafnarfjörð og Kópavog, símnotend- um raðað í númeraröð, eru til sölu hjá Innheimtu landssímans í Reykjavík. Upplag er takmarkað. Verð götuskrárinnar er kr. 250 eintakið. Verð númei’askrárinnar er kr. 30.00 eintakið. Bæjarsíminn í Reykjavík. Ég færi hér með öllum fjær og nær, einstaklingum, félaga samtökum og fyrirtækjum, innilegasta þakklæti mitt fyrir auð- sýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför mannsins míns Vilhjálms S. Vilhjálmssonar rithöfundar. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda Bergþóra Guðmundsdóttir. Eiginmaður minn og faðir Karl H. Jónsson hifreiðastjóri, Ásvallagötu 29, pr.daðist á Landspítalanum 12. maí. Þorbjörg Jónsdóttir og börn. Maðurinn minn, Stefán Jónsson, rithöfundur, Hamrahlíð 9, Reykjavík, lézt fimmtudaginn 12. maí. Anna Aradótitr X4 14. maí 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.