Alþýðublaðið - 14.05.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 14.05.1966, Blaðsíða 15
Hagnaður Framhald af 2, síöu. ferðarmenningu x viðkomandi byggðarlögum. Heildariðgjaldatekjur Samvinnu trygginga námu á árinu 1965, sem var 19. reikningsár þein'a, Kr. 186.535,339.00 og höfðu iðgjöld aukizt um Kr. 31.566.099.00 eða 20 ,37% frá árinu 1964. Er um að ræða iðgjaldaaukningu í öllum tryggingagreinum. Heildartjón Samvinnutrygginga námu á árinu kr. 149.086,479.00 og liöfðu aukizt um kr. 4,578,397.00 frá árinu 1964; Er tjónaprósentan 79,92% af iðgjöldum á móti 93, 25% 1964. Nettóhagnaður af rekstri Sam vinnutrygginga 1965 nam kr. 479. 111,51 eftir að endurgreiddur hafði verið tekjuafgangur til trygg | ingartakanna að fjárhæð kr. 5,553. 000.00 og eru þá endurgreiðslur, tekjuafgangs fx-á upphafi orðnar; kr. 61.723,736.00 Bómi'greiðslur til bifreiða eigenda fyrir tjónlaus ar tryggingar námu kr. 12.780.000. 00. Iðgjaldatekjur Líftryggingafé- lagsins Andvöku námu kr. 2-290, 489.00. Tryggingastofn nýrra líf trygginga á árinu nam kr. 4.685, 000.00 og var tryggingastofninn í árslok kr. 114.193,729.00. Trygg inga -og bónus-jóðir félagsins námu í árslok 1965 tæpum kr. 30. 000,000.00 Að loknum aðalfundi hélt stjórn in fulltrúum og allmörgum gest um úr Húnaþingi og Skagafjarð arsýslu hóf í féagsheimilinu á Blönduósi. Stjórn félaganna skipa: Erlend ur Einarsson, forstjóri, formaður ísleifur Högnason, Jakob Frí- mannsson, Karvel Ögmundsson og Ragnar Guðleifsson. Framkvæmdastjóri félaganna er Ásgeir Magnússon. Verkfall -smh af bls. 1 og Farmannasambandið hefur þeg ar hafnað. Verkfallið mun ná til um 2.500 mikilvægasta: útflutning ,og inn flutning Breta, minnka matvæla og eldsneytisbirgðir og tefja far þegaflutninga yfir Atlantshafið og Ermarsund. Stjórnin hefur þegar undirbúið neyðarráðstafanir til að tryggja mikilvægustu aðflutninga til Bretlands. Mótmæli Framhald af 1. stðu. Stjórnmálafréttaritarar setja hömlurnar gegn Robertson í sam band við boð NUSAS til banda ríska öldungardeildarmannsins Robert Kenneys um að heimsækja Suður-Afríku. Ráðgert er að Kenn edy fari í heimsóknina eftir nokkr ar vikur. Tilskipunin um hömlurnar á ferðafrelsi Robertsons var undir rituð í dag af Joan Balthasar Vorst er dómsmálaráöherra og er vísað til laga sem banna starfsemi komm únista. Undirskriftasöfnun fer nú fram víðs vegar í Suður-Afríku til stuðnings kröfu um, að Robert son fái að verja sig gegn ákær unni um kommúnisma. 10.000 manns hafa þegar skrifað undlr kröfuna. Ian Robertson hefur verið bann að að taka þátt i starf-emi sam tlaka sinna ^ættu fimm érin. Enn fremur er honum bannað að fara út fyrir borgartakmörk Höfða borgar og skipað að mæta hjá lög reglunni í hverri viku. Honum er bannað að heimsækja háskóla ut an Höfðaborgar. Siémannad. Frh. á 2. síðu. Grandagarð frá klukkan tvð. Á góðinn rennur til sumardvalar barna frá bágstöddum sjómanna heimilum. Dagskrá Sjómannadagsins í Hafnarfirðj hefst sömuleiðis með því að fánar verða dregnir að hún klukkan átta. Kl. 13.30 messar séra Garðar Þorsteinsson, prófastur f Þjóðkirkjunni og klukkan 14,30 verður genglð þaðan út á hátíða -væðið við Thorsplan, þar sem hátáðin verður sett. Þar verða fluttar ræður, þrír aldraðir sjó menn heiðraðir , fluttur skemmti báttur, sýnt stakkasund og að lok um verður kappróður. Um kvöld ið verða haldnir dansleikir 1 A1 M-ðuhúsinu og Góðtemplarahús- inu. í kvæðinu Kveðja sem birtist í Alþýðublaðiiju í gær varð orða brengl í ljóðlinu. Rétt er línan þannig: ástvina milli orðið bil. aMWWWW^MMWMWWWVWMIWWWWWWWWIWtWWW1 KOSNINGASKRIFSTOFUR ALÞÝÐUFLOKKSINS AKRANES: a Skrifstofan er f félagslieimilinu Röst, sími: 1716. ;| Opið kl. 13—22 alla virka daga; á sunnudögum kl. 14—18. |aKUREYR1: | Skrifstofan að Strandgötu 9, sími: 2-14-50. | Opið kl. 10—22 alla virka daga; á sunnudögum kl. 14—18. fHAFNARFJÖRÐUR: | Skrifstofan er í Alþýðuhúsinu, símar: 5-23-99 og 5-04-99. I Opið kl. 10—22 alla virka daga; á sunnudögum kl. 15-18. KELAVÍK: I Skrifstofan er að Klapparstíg 7 (rétt hjá Félagsbíói) simi 1866. Opið kl. 17—22 alla virka daga; á sunnudögum i’kl. 14—18. /KÓPAVOGUR: | Skrifstofan er að Auðbrekku 50, sfmi: 4-11-SO. jvOpið kl. 14—22 alla virka daga; á sunnudögum kl. 14—18. JREYKJAVÍK: f| Skrifstofan er að Hverfisgötu 8—10, símar: 1-50-20, 1-95-70 ;,|log 1-67-24. Opið kl. 10—22 alla vix-ka daga; á suunudögum kl. 14—18. VESTMANNAEYJAR: Skrifstofan er að Heimagötu 4 (Berg), sími 1085, Opið kl. 10—22 alla virka daga; á sunnudögum kl. 14—18. SIGLUFJÖRÐUR: Kosningaskrifstofa A-Iistans er á Borgarkaffi (Aðalstræti 18). Sími: 7-14-02. Skrifstofan verður opin fyrst um sinn kl. 15—19 og 20—22 alla virka daga. Þeir kjósendur Alþýðuflokksins á Siglufirði, sem fjarver- andi verða á kjördegi vinsainlegast hafið samband við skrif- stofuna. ALÞÝÐUFLOKKSFÓLK! Hafið samband við kosningaskrifstofur AlþýðufloKKsins og gefið starfsfólki A-listans upplýsingar um það Alþýðuflokks fólk cr verður að heiman á kjördegi. MBÐNESHREPPUR: Skrifstofan er að Vallargötu 6, Sandgerði, sími 7546, opin frá kl. 8—10. NESKAUPSTAÐUR: Skrifstofan er að Melagötu 4, verður opin virka daga frá kl. 8—10. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 2—5. GARÐAIIREPPUR: ákrifstofan cr að Faxatúui 17, símar 52390 og 52391. Skrifstofan er opin frá kl. 16—22. —'n Úr stjórn áttu að ganga ísleif ur Högnason og Ragnar GuSleifs brezkra skipa, sem eru yfir 100 son, en þeir voru báðir endur- ; íestir, og hafa alvarleg áhrif á kjörnir. Stuðnings- menn A-listans í Reykjavík ) ★ Skrifstoiur Alþýðuflokksins í Alþýðuhúsinu verða opnar fram yfir kosningar frá kl. 9—22 alla virka daga, sunnudaga frá kl. 14—18. Símar 15020 - 16724 - 19570. ★ Skrifsiofan veitir upplýsingar um kjörskrá, aðstoð við utankjörfundaatkvæðagreiðslu og annað varðandi bæjar- og sveitarstjórnarkosningarnar 22. maí nk. ★ Utankjörfundakosning er hafin og er afar nauðsynlegt að allt Alþýðuflokksfólk hafi samband við skrifstofuna og gefi henni upplýsingar um það fólk sem verður fjarverandí á kjördegi. ★ Utankjörfundakosning fer fram hjá bæjarfógetum, sýslu- mönnum og hreppstjórum. Þeir sem dveljast erlendis á kjör- degi geta kosið í sendiráðum íslands og hjá þeim raeðismönn- um er tala íslenzku. í Reykjavik er kosið utan kjörstaðar f Búnaðarfélagshúsinu við Lækjargötu. Þar er opið virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22, sunnudaga 14—18. HVERFASKRIFSTOFUR HVERFASKRIFSTOFUR A-LISTANS í Reykja- vík eru í: ☆ ALÞÝÐUHÚSINU, Hverfisgötu, — Mela- og Miðbæjarskólinn. Símar: 15020, 16724,19570. Jt BRAUTARHOLTI 20, Sjómanna- og Austur- bæjarskólinn. Símar: 24158 og 24159. ☆ SUÐURLANDSBRAUT 12. Langholts-, Laugarness-, Álftamýrar- og Breiðagerðisskóli. Símar: 38667, 38645 og 38699. Stuðningsfólk A-listans er beðið að hafa sam- band við skrifstofurnar. Skrifstofurnar á Snð- urlandsbraut og í Brautarholti eru opnar frá kl. 5—10 daglega. 5 X s S b ] i ,:s ■'S Á s s s s s s s <1 s s s , s S s s ÞEIR STUÐNINGSMENN A-listans, sem vilja starfa fyrir hann á kjördegi eða við undir- búning kosninganna fram að þeim tíma eru beðnir að hafa samband við aðalskrifstofuna, sími 15020. Þar er jafnframt tekið á móti fram- lögum í kosningasjóðinn. S \ S * •s s s s i s s s s s Á s s s V s f Auglýsingasíminn er 14906 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 14. ma( 1966 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.