Alþýðublaðið - 08.05.1966, Page 14
OFURLÍTIÐ MINNISBLAÐ
MESSUR
Dómkirkjan — messa kl. 11 sr.
Kristján Kóbertsson ■ — messa kl.
5 sr. Óskar J. Þorláksson.
Fríkirkjan — messa kl. 2 sr. Þor
steinn Björnsson.
Elliheimiiið Gr«nd — guðsþjón-
usta kl. 10 fh. sr. Magnús Runólfs
son mejisar. Heámilispresturinn.
Hallgrímskirkja — messa kl. 11
dr Jakob Jónsson.
Kópavog’skirkja — messa kl. 11
alh. breyttan messutíma sr. Gunn
ar Árnason.
Neskirkja —■ barnasamkoma kl.
1Ó guðsþjónusta kl. 2 sr. Frank
M. Halldórsson.
Grensásprestakall — Breiðagerð-
isskóli messa kl. 10,30 sr. Felix
Ölafsson.
Laugarneskirkja — messa kl. 2
ftli. sr. Garðar Svavarsson.
Bessastaðakirkja — Æskulýðs
guðsþjónusta kl. 2. Foreldrar eru
beðnir að koma til kirkju með
bornum sínum. Sr. Garðar Þor-
stcinsson,. [
Kálfatjatnarkirkja — sr. Bragi
Friðriksson umsækjandi um Garða
prestakall messar kl. 2. Sóknar-
riefnd Kálfatjarnarsóknar.
Garðakirkja — sr. Bragi Frið-
rjksson umsækjandi um Garða-
prestakall messar kl. 5. Sóknar-
riefnd Garðasóknar.
Háteigskirkia — messa kl. 2 sr.
Jón Þorvarðsson.
Bústaðaprestakall — guðsþjónusta
í 'Réttarholt«skóla kl. 2 aðalsafnað
arfundur eftir messu sr. Ólafur
Skúlason.
Fríkirkjan í Hafnarfirði — messa
kl. 2, sr. Kristinn Stefánsson.
Langholtsprestakall — almenn
guðsþjónusta kl. 2 sr. Magnús
Runólfson annast messuna sr. Sig
ui'ður Haukur Guðjónsson.
Asprestakall — IwrnaGriðsbión-
Uíita kl. 11 í Laugarásbíói. Me«sa
í Laugarneskirkju kl. 5 sr. Grím-
ur Grímsson.
Kijfkia Óháðasafnaðarins —
iréssa kl. 2 í dag. — Safnaðar-
páestur.
Dýraverndunarfélag Reykjavíkur,
heldur aðalfund sinn f dag kl. 2
e.h. að Café Höll (uppi).
Langholtsprestakall — Kvenfé-
lagið minnir félaga sína á síð-
asta fund starfsársins mánudag
inn 9. maí kl. 20,30 — Stjórnin.
Frá bræðrafélaginu
Bræðrafélagið heldur fund
þriðjudaginn 10. maí kl. 20,30,
fjölmennið. — Stjórnin.
Kvenfélag Bústaðasóknar. Síð
asti Ifundur vetrarins verður í
Réttarholtsskóla mánudagskvöld
kl. 8,30. Hafliði Jónsson garð-
yrkjustjóri kemur í heimsókn
Rætt um sumarstarfið.
Stjórnin.
Reykvíkjngafélagið lieldur af-
mælisfagnað að Hótel Borg mið-
vikudag 11 maí kl. 8,30 sd. sex-
tán söngmenn úr stúdentakórn-
um syngja, Spán^r-litkvikmynd
sýndt happdrætti dans.
Félagsmenn fjölmennið og fcak
ið gesti með. Reykvíkingafélagið.
Afmælisfundur, kvennadeildar
Slysavarnarfélagsins í Reykja-
vík verður mánudag 9. maí kl.
8,30 í Slysavarnarhúsinu á Granda
garði. Mörg skemmtiatriði.
Stjórnin.
Kaffisala kvenfélags Háteigssókn
ar er í samkomuhúsinu Lídó í dag
sunnudag og hefst kl. 3.
Kvenfélag Háteigssóknar heldur
fund í Sjómannaskólanum þriðju
daginn 10. maí kl. 8,30. Hafliði
Jónsson garðyrkjustjóri talar um
skrúðgarða og sýnir litskugga-
myndirmyndir.
Frá Guðspekifélaginu
Lótusfundurinn er í kvöld kl.
8,30. Sigvaldi Hjálmarsson flytur
erindi: „Þú átt að gæta bróður
síns“. Kaffiveitingar í fundarlok.
Hátíð í
Færeyjum
ÞÓRSHÖFN í Færeyjum.
5. maí. (NTB). — Færeyingar
héldu hátíðlegt í dag liundrað ára
afmæli Jóhannesar Paturssonar
konungsbónda, frumkvöðuls sjálf
stæðishreyfingar eyjaskeggja.
Patursson var stjórnmálamað-
ur og skáld. Hann var búfræðing-
ur aö mennt og bjó að óðalssetri
sínu í Kirkjubæ. Hann átti sæti á
Lögþingi Færeyinga frá 1901 til
dauðadags, 1946. Hann sat einn-
ig á ríkisþingi Dana þrjú kjörtima
bil.
Patursson var einn af aðalhvata
mönnum Færeyingafélagsins, sem
stofnað var 1899. Hann var for-
maöur Sjálfstjórnarflokksins
1906—35 og 1940 stofnaði hann
Fólkaflokkinn ásamt Thorsteini
Petersen,
ÚTBOÐ
Helgi Bergmann
opnar sýningu
HELGI BERGMANN listmálari
opnar málverka- og teikningasýn-
ingu í neðri sal Félagsheimilis
Kópavogs nk. sunnudag. Þar verða
m. a. 26 olíumálverk og kennir
margra grasa. Einnig sýnir lista-
maðurinn nokkrar skopteikningar
sem verða í bók er gefin verður út
í haust.
Fyrlr nokkrum árum gaf Helgi
út bók sem hét Merkir menn, og
hafði að geyma skopmyndir af
ýmsum slíkum. Þessi nýja bók
hans á að lieita Mjög merkir menn
og vera í sama dúr. Oft hefur
Helgi.verið beðinn að teikna
skyndimyndir af fólki, þegar það
liefur skoðað sýningar hans, og
eins og endranær mun hann verða
við þeim óskum í Kópavogi, eftir
því sem tími hans leyfir.
*>oooooooooooooooo<xxxxx>o ÓOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
8.30
8.55
9.10
1Í00
,iu
12.15
13.15
nM
14,00
15.30
16.30
11.30
útvarpið
Sunnudagur 8. maí
Létt morgunlög.
Fréttir. — Útdráttur úr forustugreinum dag
blaðanna.
Morguntónleikar.
Messa í Kópavogskirkju
Prestur: Séra Gunnar Árnason.
Organleikari: Guðmundur Matthíasson.
Hádegisútvarp.
Efnisheimurinn
Magnús Magnússon prófessor flytur erindi:
Efnið.
Miðdegistónleikar
í kaffitímanum
Veðurfregnir.
Endurtekið efni.
Barnatími: Unglingareglan á íslandi
18.30
18.55
19.20
19.30
20.00
20.15
20.35
22.00
22.10
23.30
80 ára.
íslenzk sönglög: Guðrún Á. Símonar syngur
Tilkynningar.
Veðurfregnir.
Fréttir
Gleðileikurinn guðdómlegi, „Divina Comme-
dia“ eftir Dante
Guðmundur Böðvarsson skáld les þýðingu
sína á 1. kviðu úr Vítisljóðum.
Einleikur í útvarpssal: Stefán Edelstein leik-
ur Píanósónötu í a-moll op. 164 eftir Schu-
bert.
Sýslurnar svara
Borgfirðingar og Þingeyingar heyja úrslita-
keppni þáttarins.
Stjórnendur: Birgir ísleifur Gunnarsson og
Guðni Þórðarson.
Fréttir og veðurfregnir.
Danslög.
Dagskrárlok.
KXxxxxxxxx>o<x><xxxxx>ooooc oooooooooooooooooooooooo
V3 SBrV/HHut&t oezt
«SHi
Tilboð óskast í byggingu fyrsta áfanga dvalarlieimili6
fyrir aldraða við Sólvang í Hafnarfirði. Byggingunni
skal skilað í fokheldu ástandi, samkvæmt útboðsgögn-
um, sem vitja má á skrifstofu minni þriðjudaginn 10.
maí næstkomandi. gegn 2000.00 kr. skilatryggingu.
Tilboðin, verða opnuð á skrifstofu minni, miðvikudag-
inn 1. júní næstkomandi kl. 14.
Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði.
Stenbergs Maskinbyrá AB
Stokkhólmi, bjóða enn sem fyrr all konar
trésmíðavélar og tæki til trésmíða,
svo sem:
Sambyggðar vélar.
Sérstæðar vélar, íalls konar.
Kílvélar.
Spónaplötusagir.
Spónlagningapressur.
Hitaplötur til spónlagninga.
Sambyggðar trésmíðavélar væntanlegar.
Eigum nú fyrirliggjandi sambyggða tré-
smiðavél með 60 cm. borði, gerð KEV.
Einkaumboð fyrir ísland:
Jónsson & Júlíusson
Hamarshúsinu, vesturenda.
Sími: 15-4-30.
Málfundur iðnnema
N.k. mánudag heldur Málfundafélag iðnnema í Reykja-
vík málfund í Iðnskólanum (kvikmyndasal) og hefst
hann kl. 8,30. Umræðuefni að þessu stnni verður:
„Skemmtanalíf unga fólksins“.
Málsheijendur verða:
Guðný Gunnlaugsdóttir
Stefán Ólafsson og
Ragnar Snæfells
í vetur hefur félagið haldið málfundi einu sinni í
mánuði og hafa þeir jafnan verið vel sóttir og fjörug
ar umræður um hin ýmsu mál, sem rædd liafa verið.
Iðnnemar eru hvattir til að fjölmenna og taka þátt í um
ræðum.
Drengur
eða telpa óskast til að bera Alþýðublaðið til
áskrifenda í Alfheimum.
Talið við afgreiðsluna.
Alþýðublaðið sími 14900.
14 8. mai 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ