Alþýðublaðið - 18.05.1966, Side 3

Alþýðublaðið - 18.05.1966, Side 3
 Ur ræðu Björgvins Guðmundssonar GRUNDVALLARSTEFNA ALÞÝÐUFLOKKSINS er hta sama I bæjarmálum eins og í landsmálum, sagði Björgvta Guðmundsson í útvarpsumræðunum í gærkvöldi. Það eru i raun og veru sömu atriðin, sem Aípýðuflokkurinn leggur áherzlu á í borgarstjórn Reykjavíkur og á Alþingi, það er samhjálp og félagshyggja. Björgvin nefndi dæmi af konu, sem misst hafði mann sinn frá tveimur börnum. Hún hafði feng- ið tíðar heimsóknir af kosninga- skrifstofum íhaldsins og framsókn- ar, en hafði svarað þeim á þá lund að nú fyrst skildi hún, hvaða þýð- ingar almannatry.ggingar hafa, er hún hefði þurft á þeim að halda sjálf. Hún ætlaði því að kjósa Brotizt inn í lögreglustöðina Reykjavík. — ÓTJ. NOKKVÐ hefur verið um smá- 'innbrot síöustu daga, en litlu stol- Framhald á 1S. síðu Alþýðuflokkinn. Að sjálfsögðu hefur Alþýðu- flokkurinn komið fram hugsjóna- málum sfnum með aðstoð annarra flokka, sagði Björgvin, þar á með- al Sjálfstæðisflokksins, sem nú fer með stjórn Reykjavíkur. Hef- ur Sjálfstæðisflokkurinn, sem er í eðli sínu einstaklingshyggju- flokkur, smám saman fallizt á tryggingar og margvíslegar aðrar félagslegar ráðstafanir. Þessi stefnubreyting hefur gert Alþýðu- flokknum kleift að starfa með Sjálfstæðisflokknum í ríkisstjórn. Björgvin benti á mörg félags- ið leyst á viðunandi hátt í Rvik. leg vandamál, sem ekki hafa ver- Nefndi hann þar sem dæmi skort- inn á dagskólum og leikskólum, en hinir síðastnefndu eiga að vera það margir, að þeir geti tekið börn frá barnmörgum heimilum og létt störf húsmæðranna, auk þess sem þeir taka böm af ein- stæðum mæðrum, sem vedða að vinna úti. Þá minntist Björgvin á sumar- búðir og dvalarheimili baraa, og taldi, að borginni bæri að veita meiri stuðning þeim aðilum, sem halda uppi þeirri nauösynlegu starfsemi. Enn eitt vandamál, sem snýr að börnum og unglingum, er sumarvinna. Benti Björgvin á að hópurinn, sem þyrfti á slíkri vinnu að halda, færi sífellt stækkandi. Vinnuskóli Reykjavík- ur leysti að visu vanda margra 13—15 ára unglinga, er einkum skorti verkefni fyrir 10—12 ára börnin. Björgvin Guðmundsson taldi, að Reykjavík væri öðru vísi, eins og íslenzkt þjóðfélag í heild væri öðru vísi, ef Alþýðuflokksins hefði Björgvta Guðmundsson . ekki notið við og hann hefði ekkt borið fram hugsjónir sínar og bar-v izt fyrir þeim. Áhrif Alþýðuflokksi ins í borgarstjórn Reykjavikun þyrftu að aukast og mundu þaui ávallt verða til góðs. Banaslys á Reykjavíkurflugvelli Reykjavík. — ÓTJ. SEXTÁN ára piltur beið bana á Reykjavíkurflugvelli í gser- morgun, er traktor sem hann ók morgun, er traktor sem hann ók steyptist niður í fjögurra metra djúpan skurð. Pilturinn var Þór- arinn Kristbjörnsson, til hebnil- is að Skólagerði 11 l Kópavogi. Magnús Eggertsson hjá rann- sóknarlögreglunni sagði Alþýðu- blaðinu að verið væri að skipta um jarðveg í flugbraut, þar sem slysið varð, og var grafinn þar skurður um fjögurra metra djúp- ur. Þórarinn var sem fyrr segir á traktor, sem útbúinn var með skóflu, og var að hreinsa burt af bakkanum. Mun hann hafa ekið of tæpt með þeim afleiðingum að traktorlnn kollsteyptist ofan í skurðinn og varð Þórarinn undir honum. Lögregla og sjúkraliff komu fljótlega á vettvang og var Þórarinn fluttur á Slysavarðstof- una, en þar lézt hann skömmóf síðar. Opnum f dag FERÐA- OG SPORTVÖRUDEILD Veiðistengur frá kr. 130.00 Veiðihjól og margt fleira til stangaveiða. Tómstundabúðin Nóatúni, ferða og sportvörudeild II hæð. Sími: 21901 og 17270. Innflutt tjöld, 10 gerðir uppset I verzluninni. Vönduð sterk ódýr. Mikið litaval. Sænskir teppasvefnpokar, verð: kr. 780.00 Diska og bollasett í tösku kr. 390,00 4 tjaldstólar og borð kr. 1.175.00 Gaseldurnartæki Myndin er tekin í verzlnninni. Myndin er tekin í verzluninni. t Hi h' l- \ ‘ ALÞÝÐUBLAÐIÐ, 18, maí 1965 %

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.