Alþýðublaðið - 20.05.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.05.1966, Blaðsíða 2
BttaUórar: Gyifl Gröndal (íb.) os Benedikt Gröndal. — RltstÍ5rnarfuU- trúl: KÍBur GuSnason. — Slœar: 14900-14903 — AuHlýslngaaíml: 14906. Aflsetur AlþýOunúslö vlS Hverflsgötu, Keykjavflt. — Prentsmlöja Alþýöu biaSslns. — Aairtftargjald kr. 95.00 — I lauaasölu kr. 5.00 elntaMÍO. Gtgefandl AlþýSuflokkurlnn. HVAÐ KOSTAR Skömmtunarstjórar borgarinnar ÞAÐ er stolt núverandi ríkisstjórnar, að tekizt hefur að afnema hafta og skömmtunarkerfið, sem eiúkenndi íslenzkt þjóðfélag fyrir svo sem hálfum öðrum áratug. Þetta er nú liðin tíð, og menn þurfa ekki lengur að segja opinberum skömmtunarstjórum ævisögu síná, þótt þeir hafi í hyggju að fá sér nýjan bíl eða fara til útlanda, eins og Bárður Daníelssœi verkfræðingur orðaði þetta í ávarpi sínu á A-lista hátíðinni í Sögu síðastliðið miðvikudagskvöld. Sem betur fer er skömmtunin horfin af nær öllum sviðum. Á einu sviði viðgengst þó skömmtun enn jþá og það í ríkum mæli. Lóðimar í Reykjavík eru skammtaðar og þar fá færri en vilja. Pólitískir skömmtunarstjórar ráða þar Iofum og lögum og lóð- ir fær ekki nema lítill hljuti þeinja, sem sækja U*n hverju sinni. Lóðaskorturinn hefur leitt af sér g Það heíur mikið verið byggt jt i Reykjavík síðustu árin. Reykja II vík er í örum vexti. Nýjar bygg B ingar þjóta upp. Útlendingar : - er hingað koma, undrast hina 1 hröðu uppbyggingu höfðborg- 1 arinnar. En það er eitt áberandi 1' einkenni á þeim framkvæmd B um, er borgin hefur sjálf með p höndum. Þær standa óhóflega j| lengi án þess að nokkuð sé H unnið í þeim. Tvær bygging p ar borgarinnar hafa undanfar g ið skorið sig úr í þessu efni g þ.e. Borgarspítalinn og slökkvi g stöðin nýja. Páll Sigurðsson H læknir benti á það hér í blað g inu fyrir nokkru, að Borgar H spítalinn hefði verið 16 ár í H smíðum en Loftleiðahótelið að Ieins 16 mánuði. Það er athyglis vei'ður samanburður. Það kost tí ar ekki svo lítið fé að láta :f=s verkin draga:t óhóflega lengi. Það er sannað mál, að ónóg ur undirbúningur vegna fram kvæmda og fjárskortur getur hleypt öllum kostnaði við verk ið fram. Það væri fróðlegt að reikna út, hversu mikið framkvæmda óstjórn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík hefur kostað borgar búa. Það eru háar upphæðir. En hvað þarf að gera til þess að bæta hér úr? í fyrsta lagi þarf að undirbúa fram- kvæmdina vél, áður en hafizt ' er handa um hana. í öðru lagi þarf að tryggja allt fjármagn ið,áður en verkið er hafið. Það er greinilegt að Sjálfstæðis- iflokkurinn vinnur eftir allt annarri aðferð í Reykjavík í dag. Hann hugsar um það eitt I að byrja á verkunum en skeyt = ir minna um framhaldið. Þess 1 vegna eru verkin „hálfkláruð" | út um alla borg. Og af þess | um ástæðum er kassinn alltaf [ tómur, þegar verktakar 'vilja [ fá greidda reikninga sína hjá | borginni við fyrstu tilraun. Nei, það verður að fara marg [ ar ferðir með hvern reikning á I borgarskrifstofurnar. Það er | eins og ,,Borgm“ sé alltaf [ blönk. Þetta getur ekki gengið ! svo lengur. Reykjavíkurborg [ getur ekki boðið verktökum [ upp á það lengur að panta s hjá þeim vinnu, án þess að | standa í skilum við þá. Það | verður að koma betra skipu | lagi, á framkvæmdir og f jár 1 mál borgarinnar og að því vill I Alþýðuflokurinn vinna. MnimniinnnnnannMifiiÉiiuifflHinMHifÉiinifnnniniURnDMiði farask og leiguokur, alveg eins og skömmtunin og Köftin á sínum tíma orsökuðu stórfellt svartamark- aðjsbrask, sem nu er sem betur fer horfið, Þrátt fyrir 40 ára stjórn Sjálfstæðismanna í Bieykjavík er ástandið þannig í lóðamálum í dag, að liafna verður mörgum sinnum fleiri umsóknum en snögulegt er að sinna. Þarna er skömmtunarkerfið gar^la í algleymingi. Bárður Danielsson tók þetta til meðferðar í ávarpi sínu á A-lista hátíðinni. Hann ságði, að óhjákvæmi- iega hlyti að koma að því fyrr eða síðar að Sjálfstæð- isiflokkurinn léti undan kröfuþunga almennings í þessum efnum og líklega kæmi sá tími, að mönnum þsetti jafnfáránlegt að hafa skömmtunarfyrirkoirru- lag á lóðum eins og þætti í dag, ef aðeins væri hægt að kaupa hrærivélar eða kæliskápa í gegnum póli- tíská skömmtunarstjóra. Sem dæmi um hörmulegt ástand í lóðamálum í Reykjavík nefndi Bárður það til samanburðar. að í Stykkishólmi hefði á þessu ári verið úthlutað lóðum undir 20 einhýlishús. Til að gera til jafns við þá í Stykkishókni, hefði Reykjavíkurborg þurft að út- hluta 1400 einbýlishúsalóðum, sagði Bárður. En lóða 'jZ 1 - ' * ' ' * * ‘ • skömmtun borgarinnar mun þó það sem af er þessu ári, aðeins hafa úthlutað innan við 20 slíkum lóðum. Þjfessi lóðaskömmtun er auðvitað óhæfa í nutíma þjóðfélagi enda ríkir megn óánægja meðal Reyk- jvfkinga með fyrirkomulag Sjálfstæðisflokksins á Jþessum málum. í hvert óefni hér er stefnt sést meðal annars á fólksflóttanum úr Reykjavík til nágranna- hyg^ðarlaganna, þar sem lóðaútvegun gengur marg- fált jbetur en í sjálfri höfuðborginni. Alþýðuflokkurinn vill vinna að því að þetta skönjmtunarfyrirkomulag í Reykjavík verði úr sög- unni. Flokkurinn hefur unnið vel og dyggilega að því í ríkisstjórn að afnema höft og skömmtun. Hann vffl keita sér fyrir því sama í borgarstjórn. Guðlaugur Gísla- Guðlaugur Gíslason úrsmiður Bú- staðavegi 77 er sjötugur í dag. Guðlaugur hefur um langt árabil verið traustur stuðnigsmaður Al- þýðuflokksins og á þessum tíma mótum sendir Alþýðublaðið hon >um beztu kveðjur og ámaðaróskir. Hinn nýi sendiherra Japans, herra Michitoshi Takahashi afhénti nýlega forseta íslands trúaðarbréf sit| við hátíölega athöfn á Bessastöðum, að viðstöddum uianríkisráðherra. 2 20. maí 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.