Alþýðublaðið - 07.06.1966, Blaðsíða 3
Erlend skip fá að
lai
á Siglufirði
Tuttugu erlend veiðiskip mega
landg ótakmörkuöu ajlamagni á
Siglujirði í sumar, samkvæmt sér
stöku leyfi atvinnumálaráðuneytis
ins. Er það í jyrsta skipti sem er
l'endum skipum er leyft aö landa
hér síld án þess að leigusamning
ur yrði ger'Sur. Gunnlaugur Briem
ráðuneytisstjóri, sagði Alþýðublað
inu, að leyfið gilti jyrst í stað til
jyrsta ágúst, 'og að þeir hejðu á-
skilið sér rétt til þess að setja
löndunarreglur.
Það voru síldarsaltendur á Siglu
firði og Síldarverksmiðjan Rauðka,
sem er í eigu kaupstaðarins, er
ABalfundur
Sölusas'Giftpamds íslenzkra f isk-
framleiðenda
verður haldinn í Sigtuni, Reykjavík föstu-
daginn 24. júní n.k. ..
• *c - ,
Fundarefni: Venjuleg-■ aðalfundarstörf.
• . • ■*•',/v-- ' . _
:f Stjórnin.
Skrífstofa vor
er flutt að Bergstaðastræti 11 A.
Opin kl. 5—7 alla virka daga nema laug-
ardaga.
Húseigendafélag Reykjavíkur.
Tilkynning vegna garðaúðunar
Þeir sem hyggjast stunda úðun á görðum í
Reykjavík í sumar eru beðnir að koma til
fundar í Heilsuverndarstöðinni kl. 20 í
kvöld, þriðjudagskvöld.
Gengið inn við súlurnar á austurhlið.
Borgarlæknir.
Kennarar
Tvær kennarastöður eru lausar við barna-
skóla Borgarness. Gott húsnæði fyrir
hendi. Umsóknir sendist skólanefnd fyrir
25. júní n.k.
Skólanefnd.
Auglysingasíminn er 14906
sóttu um leyfi til þessa, þar sem
þessir aðilar töldu allt útlit fyrir
að Siglufjörður yrði enn útundan
við landanir íslenzkra skipa. Von
ast þeir til að með þessu móti
megi rétta við síldariðna'ðinn á
Siglufirði sem hefur verið heldur
bágborinn siðastliðin ár. Ekki hef
ur enn verið samið um nein ákveð
in erlend skip þar sem leyfið var
veitt sl. föstudag, en samningar um
það munu væntanlega hefjast í
þessari viku og verður að sjálf
sögðu lagt kapp á að hraða þeim.
Nauðsynlegt verður að nafngreina
öll þau tuttugu skip ,sem koma til
með að leggja upp á Siglufirði,
svo að ekki geti hinir og þessir
smyglað sér inní. Einnig ber að
geta þess að leyfi þetta gildir að
eins fyrir Siglufjörð, og skipunum
mún óhéimilt að landa annars stað
ar. Vonandi verða þessar ráðstaf
anir tl þess að endurreisa Siglu
fjörð sem mikinn síldarbæ.
SLÓVENSKU ÁTTMENN-
INGARNIR SYNGJA HÉR
Þann 8. júní nk. er væntanleg
hingað til lands júgóslavneska söng
svéítin „Slóvehsku Áttmenningarn
ir”, en sveit þessi er meðal þeirra
beztu í heimalandi sinu.
Slóvenía, eitt af sambandslýð
veldum Júgóslavíu, er einskonar
landfræðilegur og menningarlegur f
tengiliður milli Vestur-Evrópu og .
Balkanskaga. þar stendur kórsöng .,
Framhald á 15. síðu.
HEIMILIÐ
ER HORNSTEINNINN
Hinar öru breyringar i þjóðfólaginu ó undanförnum örum gera þær kröfur til islenzkra tryggingafélaga, ^öð þau
veiti hverjum almennum borgara kost á viðtækri tryggingaþjónustu. Samvinnutryggi'ngar hafa fró upphÚVi leit-
azt við að móta starf sitt og stefnu með hliðsjón af þessu og hafa verið í fararbroddi íslenzkra frygginga.félaga í
nær 20 ór. Sérstök óherzla hefur verið lögð ó að veita hagkvæmar tryggingar, til að létta fjórhagslega erfiðleika
heimilanna, vegna óvæntra atburða. r
I bæklingnum „HEIMILIÐ ER HORNSTEINNINN" er bent á þær tryggingar, sem vér bjóðum nú hverju heimili. og
mun hann verða sendur í pósti til allra, sem þess óska.
Heimilistrygging tryggir innbúið fyrir tjónum af völdum bruna, vatns, innbrota og þjófnaðar. Húsmóðirin og
HFIMII I börnin eru slysatryggð gegn varanlegri örorku og óbyrgðartrygging fyrir alla fjölskylduna er innifalin. Heimilis-
1 1 11"1 trygging kostar fró kr. 300,00 ó óri.
\
; \
y
BÍLL
Auk hinnar lögboðnu óbyrgðartryggingar bjóðum vér hagkvæma KASKOTRYGGINGU þar sem billinn er tryggður
fyrir skemmdum af völdum órekstra, skemmda í flutningi þjófnaðar og bruna. Hin nýja ÖF-TRYGGING er slysa-
trygging ó ökumanni og far]?egum og er veitt endurgjaldslaust til nýrra bifreiðaeigenda til 1. maí n. k.
HÚS
LIF
Samkvæmt landslögum eru öll hús ó landinu brunatryggfi. Vér bjóðum cinnig ýmsar frjálsar húsatryggingar bæði
fyrir cinbýlis- og fjölbýlishús. VATNSTJÓNSTRYGGINGAR, ÁBYRGÐARTRYGGINGAR, GLERTRYGGINGAR og
FOKTRYGGINGAR eru þær tryqqingar. sem marqir húseiqendur taka nú orgið._________________________
Ahættulíftrygging er það form liftrygginga, sem beit hentar I löndum, sem átt hafa viS verðbólgu að stríða.
Tryggingin greiðist einungis út, ef hin fryggði deyr innan viss aldurs og iðgjöld eru lág. Auk þess bjáðum vér
eldri form liftrygginga m. a. SPÁRILÍFTRYGGINGAR, SPARI- og ÁHÆTTULÍFTRYGGINGAR, HÓPLlFTRYGGINGAR
BARNALiFTRYGGINGAR, og SLYSATRYGGINGAR.
É HRI.NGID 1 SlMA 38500 i
B/ . 1 OG- . tKUNGÚRINI mun verda N
1 endur yður 1 PÓSTI. f
SAMVIIVNUTRYGGtNGAR
ARMULA 3 - SIMI 38500
l '
l .>
1 .*
-T
1 .1
3 -1
i >
í t>
T
1 d
1 J
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 7. júní 1966 3