Alþýðublaðið - 07.06.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 07.06.1966, Blaðsíða 10
II. DEILD í KNATTSPYRNU: 1 Jafntefli Hauka og IS í Sandgerði ,;10 7' iúní 1966 ~ alþýðublaðið ÍSLANDSMÓT II. deildar í knatt- ■spyrnu hófst í Sandgerði síðastlið- Inn fimmtudag. Þá léku saman Tíaukar frá Hafnarfirði og í- jþróttabandalag Suðurnesja og lauk Jiéirri viðureign, sem var bæði fjörug og spennandi á köflum, með jafntefli 3 gegn 3. Þótt liðin Öildu með sér stigunum er það ki neinum vafa undirorpið, að Haukar voru sterkari aðilinn. Þeir réðu yfir meiri knattleikni og skfpulag þeirra var betra. Reynd- ar uppskáru þeir ekki í fullu sam ræmi við það, en þess ber að gæta .að við var að etja bardagafúsa og íeúkglaða mótherja, sem börðust eips og ljón leikinn á enda og .þöfðu einnig á að skipa markverði S0m sýndi afbragðsleik. ■>a ,- ★ Fyrri hálfleikur: Hkki voru liðnar nema 7—8 sek. frá því að dómarinn Einar Hjart- arson flautaði til leiks, þar til að ,ÍS hafði skorað fyrsta markið á þpssu keppnistímabili II. deilplar. Var þar að verki innherjinn Jonn- ?rd Vest. Skaut hann föstu jarðar fkoti rétt innan við vítateigslínu og fór knötturinn milli fóta mark- .varðarins og í netið. Næstu 25 jm'n. var leikurinn fremur þóf- jcgnndur. Hvorugu liðinu tekst að ,*g samleik og knötturinn gengur £í?jum milli mótherja unz Haukar fá aukaspyrnu rétt utan vítateigs fyrir miðju. Herbert Valdimarsson framkvæmir spyrnuna og skorar Iþeð fallegu skoti undir þverslá, óverjandi fyrir Gottskálk mark- 'Voi'ð, 1 gegn 1. Tveimur mínútum Síðar ná ÍS-ingar aftur vfirhönd- •iWni. Þeir gera skyndiupphlaup og iltíhn Hill skorar með þrumuskoti. ÝtiÖ markið færist mikið líf í tusk- ’A-nar. Upphiaupin ganga á víxl og Wú fer að bregða fyrir nokkuð góðum samleik hjá liðunum út á VHlinum, en upphlaupin brotna JSfnan á föstum og ákveðnum 'fernarleik. Á 27. mín. er dæmd ’ýffaspyrna á ÍS og úr henni skor- 'ár Herbert, eftir eina endurtekn- 'öfcu, og standa þá leikar aftur jfáfnir, 2—2. Var nú eins og að fféldur dragi af ÍS liöinu og vörn Þéirra gerir sig seka um alvarleg lWistök, sem verða t.il þess að Garð Jáf’ Kristjánsson nær knettinum 'Áé skorar 3ja mark Hauka. Rétt >■ io ■'W®---—---------------------------- •o • , A frjálsíþróttamóti í Torino .á jfimmtudag setti Gennadij Blit- .smjetso.v sovézkt met í stangar- ^.tjÖkki, stökk 5.05 m. Dionisi setti i|alskt met, stökk 4,91 m. Fri- .Jflplli hljóp 400 m. grind á 50 sek. Sgm er bezti tími í Evrópu í sum- ar. Skorsov stökk 2,15 m. í há- stökkinu. fyrir hálfleik sækja ÍS-ingar fast' að marki Hauka, og bakvörðurinn sér sig tilneyddan að verja með höndurn. Úr óumdeilanegri víta- spyrnu jafnar Óskar Gunnarsson metin fyrir ÍS, 3—3. ★ $einni hálfleikur: Þessi hálfleikur var þrátt fyrir markleysið ekki síður skemmti- legur en hinn fyrri. Haukar sóttu að vísu mun meira og oft brá fyrir stuttum og skemmtilegum leik hjá þeim, en leiðin með knött inn í markið virtist vandrötuð, þrátt fyrir ýmsar heiðarlegar til- raunir. Þess ber þó að gæta, að vörn ÍS lét aldrei neinn bilbug á sér finna og varðist af miklum dugnaði meðan úthaldið entist, en þá upphófst þáttur Gottskálks Ólafssonar. Hann mátti oft með fárra sek. millibili verja í öllum mögulegum stellingum og án efa má þakka honum mest, að ÍS hélt öðru stiginu. ★ Liðin: Lið ÍS er greinilega ekki komið í æfingu og getur eflaust sýnt betri leik en það gerði að þessu sinni. Leikmenn þess eru margir bæði fljótir og leiknir, en mesti löstur li'ðsins er hve illa mönnum gengur að finna hvern annan í samleik. Beztan leik áttu að þessu sinni, þeir Gottskálk Ólafsson Framhald á 11. síðu. Góður árangur í nokkrum greinum á Sundmóti Ægis SUNDFÉLAGIÐ ÆGIR efndi til móts í Sundlaug Vesturbæjar á sunnudaginn. Þó að ekkert met væri sett, var árangur í ýmsum greinum góður, en bezta afrekið vann Hrafnhildur Guðmundsd. í R í 200 m. bringusundi, synti á 2:55,0 mín. Met hennar á vega- lengdinni er 2:54,6 mín. Það er nú aðeins tímaspursmál, hvenær hún bætir þetta met. Hrafnhildur sigraði einnig í 100 m. skriðsundi, synti á 1:05,6 mín., en met henn- ar í þeirri grein er 1:04,2 mín. Iírafnhildur Kristjánsd., Árm. veitti nöfnu sinni allharða keppni og synti á 1:06,5 mín. Davíð Valgarðsson, Guðmundur Þ. Ilarðarson og Logi Jónsson. Guðmundur Þ. Harðarson, Ægi sigraði í 100 m. skriðsundi karla á 58,6 sek. sem er hans bezti tími á vegalengdinni. Davíð Valgarðs son, ÍBK varð annar og tími hans var 1/10 úr sek. lakari en Guðmundar. Guðm. Gíslason, ÍR, gat ekki keppt vegna veikinda. Keppnin í 200 m. fjórsundi var jöfn og skemmtileg, en Davíð Val- garðsson sigraði. Síðasta grein mótsins, blöðruboðsundið, vakti mikla kátínu hinna fáu áhorf- enda. Helztu úrslit: 100 m. skriðsund karla: Guðm. Þ. Harðarson, Æ 58,6 Davíð Valgarðsson, ÍBK 58,7 Logi Jónsson, KR 1:01,9 Kári Geirlaugsson, Á 1:02,1 200 m. bringusund karla: Gestur Jónsson, SH 2:50,8 Erl. Þ. Jóh. KR 2:54,1 Reynir Guðm. Á. 2:55,3 Ólafur Einarsson, Æ. 3:00,9 100 m. skriðsund kvenna: Hrafnli. Guðm. ÍR 1:05,6 Hrafnh. Kristj. Á. 1:06,5 Matth. Guðm. Á. 1:11,3 Guðfinna Svavarsd. Á 1:16,5 50 m. bringusund telpna, 12 ára og yngri: Þóra Vilbergsd. SH 47,7 Ingibjörg Einarsd. Æ. 49,6 Helga Gunnarsd. Æ. 49,8 100 m. fjórsund sveina: Ólafur Einarsson, Æ 1:20,0 Eiríkur Baldursson, Æ 1:22,0 Björgvin Björgv. Æ 1:32,5 Magnús Stefánsson, Æ 1:36,1 100 m. bringusúnd tepna: Sigrún Siggeirsd. Á. 1:31,9 Ingibjörg Haraldsd. Æ. 1:36,3 Elín B. Guðm, Á. 1:36,3 Sú grein, sem mcsta kátínu vakti á Sundmóti Æg- is var „blöðrusundið"', en myndin er' frá því. mmmwwwiwmmwwivw Jóna Sigurðard. SH 1:40,1 200 m. fjórsund karla: Davið Valgarðsson, ÍBK 2:29,1 Guðm. Þ. Harðarson, Æ. 2:29,2 Reynir Guðm. Á. 2:53,0 Ómar Kjartansson, SH 2:53,1 50 m. skriðsund sveina, 12 ára og yngri: Björgvin Björgv. Æ. 36,8 Guðm. Ólafsson, SH 38,1 Guðfinnur Ólafsson, Æ 40,6 Einar Guðvarðarson, SH. 41,0 200 m. bringusund kvenna: Hrafnh. Guðm. ÍR 2:55,0 Matth. Guðm. Á. 3:08,2 Eygló Hauksdóttir, Á. 3:16,3 Sigrún Einarsdóttir, Á. 3:20,9 4x50 m. skriðsund karla: Sveit Ármanns 1:50,3 Sveit Ægis 1:50,8 Sveit KR 1:55,7 17. júnímófið Þjóðhátíðarmót frjálsíþrótta- maiina fer fram á íþróttaleikvang inum í Laugardal dagana 16. og 17. júní 1966. Keppt verður í þessum greinum: 16. júní: 200, 800 og 3000 m. hlaupum, 400 m. grindahlaupí, kringlukasti, spjótkasti og sleggju- kasti, þristökki og 1000 m. boð- hlaupi. Ank þess hástökki kvenna og iangstökki kvenna. 17. júní: 100, 400 og 1500 m. hlaupum, kúluvarpi, hástökki, langstökki og stangarstökki, 110 m. grindahaupi, 4x100 m. boð- hlaupi. Auk þess 100 m. hlaup kvenna og 100 m. hlaup sveina. Undankeppni í greinum þjóðhá- tíðardagsins fer fram 15. júní, ef þörf verður á að takmarka þátt- töku í aðalkeppninni tímans vegna. Þátltökulilkynningar sendist fyrir 9. júní næstk. til Þórðar Sigurðssonar pósthólf 215, Rvík. F.Í.R.R.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.