Alþýðublaðið - 07.06.1966, Blaðsíða 5
Veíta Loftleiða 781
Aðalfundur Loftleiða vegna i
reikningsársins 1965 var haldinn
sl. föstudag. Stjórn félagsins var j
endurkjörin, en hana skipa, Kristj
án Guðlaugsson, Alfreð Elíasson!
Einar Árnason, Kristinn Olsen og
Sigurður Helgason.
Kristján Guðlaugsson formaður
stjórnar Loftleiða, vék að erfið
leikum félag ins í sambandj við
erfiða starfsaðstöðu innanlands,
sérstaklega hvað snertj flugvallar
framkvæmdir, en flugvélar Loft
leiða geta ekki lent nema á Kefla
víkurflugvelli og háa tolla á flug
vélaeldsneyti og fleiru sem að
rekstrinum lýtur.
Alfreð Elíasson gerði grein fyr
ir flugrekstrinum. í skýrslu hans
köm fram m.a.
RR-400 flugvélarnar flugu
303 ferðir í áætlunarflugi fram
og til baka Ísland-Evrópa og 377
ferðir Ísland-Bandarikin. DC—S
vélarnar flugu 395 ferðir ísland
— Evrópa og 145 ferðir ísland
— Bandaríkin fram og til baka, en
auk þessa voru farnar 8 RR-400 í
leiguflugi og 126 DC-6 ferðir. Þetta
flug tók 17671 klst., en þar að auki
tók félagið á leigu erlendar flug
vélar í 1075 klst. í fyrrgreindum
flugtíma er innifalið þjálfunarflug
svokallað ferju flug, reynsluftug
og fl. í áætlunar og leiguflugum
var nýting vélanna tæpir 9 tím
ar á sólarhring, en talsvert lægri
ef með er reiknaður sá tími sem
vélamar voru frá vegna þjálfuna
og annarra aðgerða.
í áætlunar o gaukaflugum voru
fluttir 131.046 arðbærir farþegar
eða 30 1% fleiri en árið 1964. í
léiguflugum vovu 10.005 farþegar
eða samial' 141.051 farþegi sem
er 37.7% fleiri en árið áður.
Samtals vorti flutt 343 tonn af
, fragt sem er 36.4% aukning frá
árinu áður. F'ntt vot-u 145.4 tonn
af pósti en bað ei- 6 8% minna en
árið 19«4. Það virðn«t vera nokkr
ar syeifb’r í nnstfíntningum ár
frá ári Til dæmis var aukning
frá 1963 miðað við 1964, um 37 7
%. Þp=s hor hn að gætq að t.ekiur
af pnc+í ínicust um 2.4 milljónir
á tímahilinu.
Floenir voru 8.615 045 km. árið
1965, og nemtir aukningin 13%
frá árinu áður.
Framhoðnir sætakílómetrar voru
rúmir húsund milliónir fl,073,383,
613). N'Htif voru 811 798,830 eða
75,6%. Þetta má teliast góð nýt
ing miðað við önnur fhtgfélög. Þó
og skal iátað að sætanýting Loft
léiða hefir verið hetri áður.
í samhandi við áætlunárflug
félagsins. skal hess getið að flogið
var til sömu borga os undanfarin
ár, þar sem félaeið hefir ekki
talið tímahsert að framlengja eða
breyta fhigleiðum. Þ^ð hefir mik
jnn ko-tnnð í för með sér sem þarf
að athiiga iniöu vel áður en slík
ákvörðuu er tekin.
f ársiok 1965 vortt starf'merm
íélagrinq við fluoreicstur 778 íekki
byggingamonu). sucintngt þeir þann
!ig á ctöðvpr féipicisius: Reykia
vík 344 — Keflavík 185 — New
York n° Chieagn 145 — Hamborg
og Frankfurt 24 — Kaupmanna
höfn 13 — Luxemburg 43 — Lond
on 10 — Glasgow 6 — París 8.
Samtals 778.
Félaglð, iskilaði bönkunum á
árinu gjaldeyri sem nemur 237
miiljónum króna, auk þess sem
það greiddi af gjaldeyristekjum
85 milljónir króna sem afborgan
ir af flugvélum og varahlutum.
Þá tóku til máls varaformaður
félagsstjórnarinnar, Sigurður
Helgason. Hann las niðurstöður
reikninga ársins 1965. Heildarvelta
félagsins. varð rúmar 781 mílljón
ir króna og sagði hann:
„Veltuauknjng á síðasta ári hef
ur numið rúmlega 32,8% eða úr
588 milljónum króna í 781 milljón
króna. Veltan eykst stöðugt ár frá
ári, og má gera ráð fyrir allt að
20% aukningu á yfirstandandi ári.
Er þá ekki langt ófarið í billjón
króna veltu með svipuðu áfram
haldi.
Reksturshagnaður varð 1,602
252 krónur, og er það allmiklu
minni upphæð en sl. ár. Munar
þar mestu, að afskriftir á flug-
vélum og öðrum eignum félags
ins hafa aukizt úr kr. 84.400.000
í kr. 121,124,000 krónur. Vaxta-
byrði hefur einnig aukizt allveru
lega eða úr kr. 8,018,000 i kr.
26,724,000 og er hér svo að segjá
eingöngu um vexti til Canadair
að ræða vegna lána þess félags
í sambandi við kaupin á RR-400
flugvélum félagsins."
Niðurstöður á efnahagsreikn-
ingi eru kr. 942 milljónir. Vara
sjóður eru rúmar 31 milljónir og
höfuðstólsreikningur um 51 millj
ón. Sigurður sagði:
„St.iórn félagsins hefur ákveð
ið að selja í haust a.m.k. tvær
af DC-6B flugvélum Loftleiða, á
samt varahlutum. Fari svo sem
stjórnin vonast tií, að RR-400 fái
íeyfi til að fljúga til Norðurlanda,
verða allar finfim DC-6B flugvélar
félágsins seldar. Er vonazt til, að
söluverð allra vélanna verði á
milli 50—60 milljónir króna.
Eitt er það mál, sem háir fél-
laginu mjög, en það er hin óhag
stæða verðbólguþróun innanlands.
Kostnaður allur hér á landi eykst
hröðum skrefum og mikið hraðar
en í nágramialöndunum. Ekkert lát
virðist vera á þessari óheillaþróun
hér. Okkur télst svo til, að íauna
kostnaður félagsins einn sér hér
innanlands hafi á sl. ári aukizt um
kr, 14.000.000,00 timfram það með
altal sem við höfum orðið fyrir
í nágrannalöndunum þar sem við
störfum og höfum ’-tarfsfólk á laun
um. Með öðrum orðum, afkoma fé
lagsins hefði orðið um 14.000.000.00
hagstæðari, ef launaþróunin hefði
á sl ári verið viðmóta hér og í
nágrannalöndunum. Til viðbótar
þessari launaupohæð er svo auk
inn kostnaður hér heima sem al
menn afleiðing af verðbólgubró
unínni.
Sambvkkt var að greiða hluthöf
um 15% arð.
ÁBYRGÐÁHÚSGÖGNUM
Athugið, að merki
þetta sé á
húsgögnum, sem
óbyrgðarskirteini
fylgir.
Kaupið
vönduð húsgögn.
54 2 FRAMLEiÐANPt f : NO.
IGAGNÁMEISTARA-
LÁGi REYKJAVÍKUR
LL
HUSGAGHAMEISTARAFELAG REYKJAVIKUR
Vfnnuvélar
tSI leigru.
Leigjmn út pússninga-steypn
hrærivélar og hjólbörur.
Rafknúnir grjót- og múrhamrar
með borum og fleygum.
Steinborvélar — Vibratorar
Patnsdælur o.m.fl.
LEIGAN S.F.
Sími 23480.
Bifreiðaeigendur
sprautum og réttum
Fljót afgreiðsla.
Bifreiðaverkstæðið
Vesturás h.f.
Siðumúla 15B, Síml 3574«
Látið okkur stilla of
herða upp nýju
bifreiðina.
BlLASKOÐUN
Skúlagötu 34. Sími 13-100
Látið okkur ryðverja
og hljóðeinangra
bifreiðina með
TECTYL!
RYÐVÖRN
Grensásvegfi 18, smi 30945.
Jón Finnsson hri.
Lögfræðiskrifstofa.
Sölvhólsgata 4. (Sambanðshúsið)
Simar: 23338 og 1234a.
HEKLU
HERHA
SOKKAIl
AKUREYRI
EGILSSTÖÐUM
ÍSAFIRÐI
VESTMANNAEYJUM
FLYTJA FAXARNIR YÐUR
SAMGÆGURS TIL H
SKANDINAVIU
lÍÉi&ÍglgK' „Isafjörður—Kaupmannahöfn" „Akurcyri—
SSSS:-'' Osló".,. Þetta er engin fjarstæða, heldur
:|:|S|W nýmæli Flugfélagsins — sönnun þess að Flug-
félag fslands er flugfélag allra íslendinga.
Síðdegisferðir frá Réykjavík um Noreg .til Kaupmanna-
hafnar eru farnar tvisvar í viku. Nánari upplýsingcir um
ferðir o,g farg'|ö|d veita' ferðaskrifstofur og Flugfélagið,
FLUCFÉIAG ÍSLANDS
JCELANDAiR
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 7. júní 1966 %