Alþýðublaðið - 11.06.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.06.1966, Blaðsíða 2
eimsfréttir ....siáastlíána nótt HUÉ: — Lögregla og herlið stjórnarinnar í Saigon tók ; í' gær öll völd í sínar liendur í bænum Hué í norðurhluta Suður Víetnam. Lögreglu bæjarins hefur verið sagt upp störfum og • neyðarástandi lýst yfir. Ekki kom til átaka eða mótmælaað- ■gerða. Hermennirnir voru fluttir flugleiðis frá Danang en búdda ■trúarmenn hafa komið fyrir tálmunum á veginum til Hue. Leið ■togi búddatrúarmanna í norðurhéruðunum, Thich Tri Quang, t|?eldur áfram hungurverkfalii sínu. í Saigon hefur Ky forsætis ♦’áðherra verið veitt sérstök völd í þrjá mánuði til að leysa • efnahagsvandamál landsins. MOSK.VU: — Leiðtogi sovézka kommúnistaflokksins, Le onid Bresjnev, sagði í Kreml í gær, að Rússar mundu auka að '«toð sína við Norður-Víetnam og að Rússar liefðu sterka trú á sigri víetnamísku þjóðarinnar i stríðinu. Árásir hans á það •*em hann kaliar árásarstefnu Bandaríkjamanna og hernaðar • áteíuu Vestur-Þjóðverja voru að dómi fréttaritai-a vægari en ft flokksþinginu x marz. BONN: — Ludwig Erhard kanzlari skýrði frá því í gær ■ftð hann heföi hug á því að hitta Kosygin, forsætisi’áðherra ;<íúfsa að máli. Hann kvað Vestur-Þjóðverja bíða væntanlegrar HVIoskvuheimsóknar de Gaulles forseta með eftirvæntingu en fkki kvíða. LONDON: — Leiðtogar brezka farmannasambandsins *ögðu í gærkvc'd, að þeir teldu sig hafa fundið lausn á launa tíeiiunni og að hennf mundi ljúka bráðlega. Áður liafði leiðtogi ttrezlca verlcrlýðssambandsins heimsótt aðalstöðvar farmanna oambandsins. Farmenn segjast nú fúsir til viðræðna við full- Irúa yfirvaldanna. í fyrrakvöld sagði leiðtogi verkalýðssambands flns að farmenr. gætu ekki vænzt stuðnings þess ef deilan héldi ft'farm. PEKING: — Kfnverfski forsætisráðlxerrann, Chou En-. < ^tei, heimsækir Rúmeníu í lok mánaðarins, að sögn fréttastofunn *r Nýja Kína. Rúmenar gæta lilutleysis í deilu Rússa og Kínverja en eiga sjálfir i deilum við Rússa. LONDO'J: — Brezki utanríkisráðherrann fer sennilega í víteimsókn til Djakarta innan tíðar til að reyna að bæta sambúð Breta og Indónesa að því er góðar heimildir herma. : PARÍS: — Borin hefur verið fram málamiðlunartillaga 4i xáðstefnu geimvísindastofnunar Evrópu (ELDO) um dreifingu •Itosínaðarins við áætlanir stofnunarinnar. Samkvæmt tillögunnl í tserður framtag Breta lækkað um 12%. Búizt er við að brezka etjórnin taki endanlega ákvörðun í málinu á ráðherrafundi ELDO 4» næsta máuuði. Fyrir einni viku boðuðu Bretar úrsögn sína «r ELDO. STOKKHÓLMI: — Viðræður SAS og flugmanna félagsins »#tófust að nýju í gær eftir að deiluaðilar höfðu í tvo daga rann ttakað málamiðlunartillögu, sem sáttanefndin í deilunni bar fram f*.ri’ í vikunni. Báðir aðilar eru þögulir um samkomulagshorfur. TORT.NO: — Nefnd kínverskra ráðherra kom i gær til Tor ■fluo til viðræðna við Fiat-félagið, sem í síðasta mánuði tók að sér að •eisa bifreiðaverksmiðju í Sovétríkjunum. Norrænar UNESCO- nefndir þinga hér 1 Reykjavík, GbG. f gær Hófst mót tMorrænu, fJNESCO nefndanna, sem getið var *fréttum í sambandi við stofn «n íslenzkrar UNESCO nefndar. flMóti þessu líkur í dag. | Á mótinu voru mættir fimm full xar frá hverju norðurlandanna og þrír frá íslandi. Menntamála ♦tóðherra, Gylfi Þ. Gíslason stýrði ■fldótinu, en raunverulega yfirstjórn V störfum mótsins hafði Norðmað •tfrinn Harald L. Veterás, formað norsku nefndarinnar. Hclztu tóðfangsefni mótsins miðuðust við «amræmingu á viðhorfum og ósk «lln Norðurlandanna gagnvart U fíESCO, en slíkt samstarf var mjög undirstrikað af hálfu allra nefnd arformanna á fundi með blaða- mönnum í gær. Aðgreind viðfangs og umræðuefni voru sem hér seg ir: Danska nefndin hafði framsögu um menntamál, sú sænska um nátt úrufræði, sú norska um human isk fræði og þjóðfélagsfræði, sú íslenzka um upplýsingaþjónustu og önnur samskipti og sú finnska um alþjóðleg samskipti og reglur þar að lútandi. Kjósa þurfti fulltrúa til ráðgjafanefndar, ganga frá ýmsum tillögum, ræða samstarf Evrópuþjóða á vettvangi UNESCO og innra samstarf samtakanna. Þetta er í fyrsta skiþti, ' sem Framh. á 14. ílðu júní 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Þessa teilcningu geröu fimmtán börn í sameiningu. — Mynd: JV. Hin árlega sýning Myndlistar skólans veður tvískipt að þessu sinni, þannig að fyrst verða sýnd verk barnanna, og síðar verk hinna fullorðnu. Fyrri sýningin stendur nú yfir í Ásmundarsal við Freyjugötu og er margt for vitnilegt affi sj(í. Gripirnir eru margir og mismunandi en mesta athygli vekja sjálfsagt tvær mikl ar veggmyndir úr mósaik og kera miki. Sú stærri þeirra „Örkin hans Nóa“ er hvorki meira né minna en fjórum sinnum sextáu fet að stærð. Og það voru nokkur börn á aldr inum 7—12 ára sem unnu hana að öllu leyti. Magtnús Pálsson kennari við Myndlistarskólann sagði fréttamanni Alþýðublaðsins í gær að börnin hefðu sýnt aff dáunarverða þolinmæði og hug- myndaauðgi við verkið. Fyrst hefði verið uni’il r S því að búa til dýrin sem í Örkinni björguffust og var því skipt niðnr á hópinn Einnig voru þá gerð tré, lands Iagshlutir: Nói og hans fólk o.s.frv. Þetta tók allt saman nokkrar vik ur og þá var tekiff til við mósaik iff og það málaff og skreytt á ýms an hátt. Og þar meff var efni viðurinn tilbúinn. Þá voru plöt torn,-)[!■ lagðar á stóla, og þrjú böm fengu það verkefni að gera vinnuteikningar og var ein þeirra svo valin. Þá voru teiknaðar út línur á spjöldin og svo bvrjað aff raða í. og var það ekki síður þol inmæðisvcrk. Loks var svo lími bellt yfir ailt saman, það látið þoma og þá var listaverkið full gert. Magnús sagði að þeim gæfist það mjög vel að Iáta bömin vinna nokkur saman, að ýmsum stærri verkefnum. Þau tækju samstarfið mjög alvarlega og rökræddu mikiff sín á milli um hveraig bezt væri nú aff hafa lilutina. Og þeim væri ekkert hjálpað, þau yrffu sjálf að leysa sín vandamál, nema að sjálf sögðu ef einhver óskaði eftir að stoff, sem kemur sjaldan fyrir. Annar ávöxtur samvjnnunnar er gríðar stór mynd af kastala, mál uð meff vatnslitum. Hún er sanian sett úr átján blöðum og það voru fimmtán börn sem teiknuðu hina ýmstu hluti. Svo var hún fest sam an og sett upp. Er gaman að virða hið mjög svo mismunandi hand bragð á myndinni fyrir sér. Sá galli er þó á gjöf Njarðar aff svona stórum verkum er erfitt að finna stað, ef þau eru ekki cftir Kjarval eða einhvem slíkan. Sér staklega eru börain áhyggjufull út af veggmyndunum miklu sem þau lögðu svo ótrúlega mikla vinnu í. Þeim er ekki hægt að koma inn á nokkurt heimili. Væri það athugandi, ef eitthvað baraaheim ili verður vigt fyrir næstu kosn ingar, hvort eklti væri hægt aff finna þeim stað þar. Sýningin í Ásmundarsal verður aðeins opin laugardaginn 11. og sunnudaginn 12. júní, frá kl. 2—8 Mósaik myvd: Höfn, sklp, hús og bilar. — Mynd: JV. Listsýning barna

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.