Alþýðublaðið - 11.06.1966, Síða 3
Úðun garða
skipulögð
Rvík, — GbG.
Garffyrkjumenn boffuffu til
blaffamannafundar í eær í samráði
við borgarlækni og kynntu nýtt
skipulag, seni fyrirhugaff er varff
andi úðun garffa í Reykjavík á
þessu sumri.
Garffyrkjuverktakafélag ís-
lands tók úffunar vandamál borg
arinnar til meffferffar á sl. vetri
og undirbjó tillögru aff skipulagffri
hverfisúffun fyrir borgina. Garff
yrkjumenn hafa fyrir sitt leyti
samþykkt aff upp verði lekin slík
vinnubrögff varffandi úffun, en aff
sjálfsögffu er hverjum og einum
frjálst aff úffa sinn garff sjálfur
effa fá þann, er hann óskar til þess
En mælst er til þess viff garffeig
endur, aff þeir íhugi nauffsyn þess
aff úffun fari fram á sama tíma í
heilum hverfum, eins og nánar
verffur tilkynnt í auglýsingum á
næstunni.
Þaff er fulltrúar frá Garffyrkju-
verktakafélagi íslands, Félagi garff
yrkjumanna og Garðyrkjufélagl'
íslands, sem er félag áhugamanna
ásamt borgarlækni og garffyrkju
stjóra borgarinnar, sem að tillög
um og framkvæmd hins nýja
skipulags standa. Fróði B. Páls
son, garðyrkjumaður, hefur verið
kjörinn til að skipuleggja og
stjórna svæðaúðuninni. Honum til
aðstoðar voru kosnir þrír menn:
garðyrkjumennirnir Björn Kristó
fersson og Steingrímur Benedikts
son og einnig Ólafur B. Guff
mundsson, yfirlyfjafræðingur, for
maður Garðyrkjufélags íslands.
. Framkvæmdastjóri þessarar
starfsemi, Björn Kristófersson,
gerði ítarlega grein fyrir málinu
Kvað liann helzt ávinning við
breytinguna í því fólginn, að árang
ur af úðun verði meiri með þessu
Framhald fi 14. afffu
Siiyrtivörusýn-
ing í Tjarnarbúð
Samband íslenzkra fegrunarsér
^ræðinga heddur nú sýningu í
Tjarnarbúð í Reykjavík á snyrti
vörum frá ýmsum fyrirtækjum
Snyrtivörur eru á sýningunni
frá Yardley, Lady Rose, Or
lane, Germaine Monteil, Robert,
Lancaster, Innoxa, Max Factor og
Tokalon. Sérfræðingar svara þar
fyrirspurnum og gefa ráðlegging
ar um notkun snyrtivaranna.
Blaðamönnum var boðið að vera
við opnun sýningarinnar og var
þar ýmislegt til fróðleiks og
skemmtunar. Frú Garbolino frá fyr
ir tækinu Germain Monteil sýndi
snyrtingu, og 6 stúlkur komu fram
og sýndu snyrtingu og búnað
kvenna á ýmsum tímumv Fyrst
kom..Eva”fram, síðan egypsk mær
þá frönsk hefðarkona frá tímum
Lúðvíks 14. Nr. 4 í röðinni var
FUNDUR Á
AKRANESI
Alþýffuflokksfélögin á Akra-
nesi halda fund í sjómanna
stofunni kl. 14 laugardaginn
11 júní. Rætt verffur um bæj
arstjóraval og stjóm bæjar
ins. — Stjórnirnar.
svo ung íslenzk sveitastúlka frá
19. öld nr. 5 ungfrú frá Charleston
tímabilinu og að síðustu kom fram
frú ársins 1966 Loks komu svo
■fram snyrtidömjurnar þrjálr, or
höfðu séð um snyrtingu stúlkn
anna. Jónas Jónasson var kynn
ir sýningarinnar.
Sýningin á snyrtivörum í Tjarn
arbúð mun verða opin til mánu
dagskvölds, og ekki er að efa að
margir munu hafa gagn og gam
an af að koma þangað. Sjá nánar
um sýningu þessa í kvennasíðu
blaðsins á þriðjudag.
Sverrir Haraldsson
sýnir landslagsmyndir
Reykjavík — OÓ
Listafélag Menntaskólans opn
ar í dag sýningu á verkum
Sverris Haraldssonar, listmál
ara. Er þetta þriðja sýningin
sem Listafélagið gengst fyrir
á skólaárinu. í haust var hald
in í Menntaskólanuih myndarl.
Kjarvalssýning í tiléfni áttræð
isafmælis listamannsins og eft-
ir áramót yfirlitssýning á verk
um Snorra Arinbjarnar.
Á sýningu Sverris eru olíu
málverk teikningar og mynd
ir skornpr úr tré. Olíumál-
verkin er 19 að tölu og öll ný
af nálinni, flest máluð í febrú
ar s.l. Gagnstætt þeim mynd
um sem Sverrir hefur málað
undanfarin ár eru þessar mynd
ir naturaliskar og flestar af
sama mótífinu, séð út um aust
ur gluggann á vinnustofu mál
arans í Sogamýrinni, en samt
sem áður furðu ólíkar hver
annarri.
Aðspurður um hvaff valdi
þessum sinnaskiptum að hætta
að mála óhlutbundnar myndir
og fara aff mála landslag upp
á gamla mátann, svarar Sverr
ir aff hann sé orðinn leiður
á hinu, sviðiff of þröngt.
— Ég undi mér illa og var
fariff aff leiðast þetta, svo ég
fór bara aff mála eins og mig
langaði til
— Ég á langt í land meff að
ná Freymóffi ennþá. Hann get
ur líka látiff vatn renna upp í
móti í sínum myndum, svo er
hann alltaf svo heppinn með
veður þegar hann málar. Égr';
verð að mála hæðadrögin hér-
fyrir ofan i öllum veðrurn, enda
vona ég að myndirnar séu
ekki allar eins. Þetta eru slæm 1
landakort.
Þeir sem eru á móti lands
lagsmyndum máluðura anno
1965 geta huggaff sig við að tré -
skurðarmyndir Sverris eru
engu öðru fyrirbrigði líkar.
— Ég þori ekki að kalla þetta
skúlptúr segir Sverrir, því þá
móffga ég undrabörnin, Þetta
eru tálgaðar spýtur.
Hvað sem þetta er nú annars
kallaff eru tréskúlptúrarnir á
sýningunni rúmlega 20 að tölu
Teikningamar eru álíka marg
ar. Eru þær gerðar á árunum-
Framhald á 14. síffu.
tHWWHiliWWWIWWWliHWHHiiiWV
SÞing Landssambands Framhaids-
skólakennara hófst í gærdag
WVmVWVWMWVWWWWW
Reykjavík — KE
Fulltrúaþing Landssambands
jfra(mhaldsskólakennara, hið eR-i
efta í röðinni var sett í Voga
skóla kl. 17 í gær. Til þings eru
komnir 96 fulltrúar víðsvegar að
af landinu, og mun þingið starfa
í þrjá daga, en því lýkur á sunnu
dagskvöldi.
Formaður LSFK Ólafur Einars
son, setti þingið með ávarpi. Ræddi
hann nokkuð störf framhaldsskóla
kennara og hlutverk þeirra í þágu
skólanna og þjóðfélagsins í heild
Á meðal gesta við þingsetninguna
var menntamálaráðherra, dr.
Gylfi Þ. Gíslason og ávarpaði hann
þingheim að lokinni setningar-
ræðu formanns.
í ávarpi sínu ræddi menntamála
ráðherra starf framhaldsskólakenn
ara, sem hann sagði vandasamara
en almennt væri álitið, og fór síff
an nokkrum orðum um þær breyt
ingar, sem orðið hefðu á fræðslu
kerfinu á síðustu árum.
Ráðherrann lagði mikla áherzlu
á, að skipulögð yrðu regluleg nám
skeið fyrir kennara, sem Háskóli
íslands hefði veg og vanda af.
Námskeið þessi yrðu hluti af
stai-fi kennara og þeim algjörlega
að kostnaffarlausu. Að lokum þakk
aði menntamálaráðherra stéttinni
vel unnin störf í þágu islenzkrar
æsku, og árnaði þinginu allra
heilla.
Að ávarpi hans loknu fluttu á-
vörp og árnaðarkveðjur, Helgi Elí
asson, fræðslumáLastjóýi, Júlíus
Björnsson, fulltrúi Bandalags starfs
manna ríkis og bæja, og Skúli
Þorsteinsson, fulltrúi Sambands
ísl. barnakennara. Á meðal gesta
við þingsetninguna var einnig borg
arstjórinn í Reykjavík.
Eins og fyrr segir stendur þing
ið yfir í þrjá daga, en að loknum
þingslitum síðdegis á morgun,
munu fulltrúar sitja kvöldverðar
boð menntamálaráðherra.
Laxveibi út
Fimm danskir og einn sænskur
bátur stunda um þessar mundir
laxveiði á linu utan viff tólf mílna
möx-kin út af norffurströnd Nor
egs og hafa fiskað mjög vel. Þrír
af dönsku bátunum hafa bækistöð
í Bodö og landaði einn þeirra
þar um daginn 250 löxum, sem
sendir voru áfram til Danmerkiþ’.
Þessir þrír bátar hafa samanlagt
veitt 100 laxa og fengu þá aðgl
lega út af strönd Finnmerkxtr.
Bátsverjar skýra svo frá, að mijýð
sé um lax þarna úti. Þeir no$a
línur með sjö til átta hundrtyö
önglum. 14
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 11. júní 1966 .,3