Alþýðublaðið - 11.06.1966, Page 7
mmm
■ ■
: r ;,'J ' ;!vK '
‘V.''.1.7
'U
•'.•'VVV
■- ■ ■•
'.'V’V V'
..
■
■ .V-V'.V';
. ' .
KASTLJÓS
ERICH HONECKER:
Talið er víst, að hann verði eftir
maður Ulbrichts.
WALTER ULBRICHT
Verður bráðlega settur á eftir
laun.
DAGAR ULBRICHTS TALDIR
★ ÓVISSA FRJÁLSLYNDRA. I sonur námuverkamanns frá Saar-
Lengi
vel virtust
í
hin frjáls- héraði. Aðeins tíu ára að aldri
lyndari öfl í . Austur-Þýzkalandi * gekk hann í kommúnistaflokkinn.
hafa riáð völdunum í sínar hend-
ur. Kreddulausir „teknokratar’
sem kæra sig kollótta um flokks- '
aga en búa yfir mikilli tæknikunn-
áttu, komust í æ áhrifameiri stöð-
ur — með stuðningi Ulbrichts.
Svipuð þróun átti sér skömmu
síðar stað í menningarmálum. En
þegar Ulbricht lá á sjúkrahúsi í
fyrra —talið er, að hann þjáist af
krabbameini, — létu kreddumenn
til skarar skríða og hurfu aftur
til „menningar-stalinisma” áranna
milli 1930 og 1940. Honecker og
stuðningsmenn hans hlutu brátt
stuðning aragrúa háttsettra og
lágtsettra flokksstarfsmanna, sem
komizt hafa áfram með því eina
móti að fylgja hinni „réttu” flokks-
línu. Þeir óttuðust að verða settir
á cftirlaun og litu því á Honecker
sem bjargvætt sinn.
Hinir raunsærri stjórnmála-
menn undir forystu Stophis gátu
enga rönd við reist. Forsætisráð-
herrann, sem um langt skeið hefur
verið í miklum metum í Kreml,
hefur bersýnilega gefizt upp í bar-
áttunni um arfinn eftir Ulbricht.
Hann liaí'ði einfaldlega ekkert að
gera í hendurnar á Honecker.
★ KRÓNPRINSINN
FUNDARSTJÓRI.
í dag er það „krónprinsinn,”
sem stjórnar fundum í stjórn-
málanefndinni. Hann starfar í
fullu samráði við austur-þýzka
hershöfðingja, sem lögðust ein-
dregið gegn hinum fyrirhuguðu
ræðumannaskiptum á þeirri for-
sendu, að ðryggi landsins væri
stefnt í voða. Þá hefur Honeeker
greinilega aflað sér fylgis Rússa,
því að án samþykkis sovétstjórn-
arinnar hefði hann aldrei getað
látið eins mikið að sér kveða og
raun ber vitni og sent Ulbrieht
í „eyðimerkurgöngu.”
★ VILL EKKI SAMEININGU.
Vestur-Þjóðverjar fá nú að kljást
við rnann, sem er fráhverfur öll-
Uin hugmyndum um endursamein-
ingu Þýzkalands. I-Ionecker er
J Þegar Saar var sameinað Þýzka-
' landi 1935 var hann handtekinn
af nazistum og hann sat í fang-
elsi allt þar til Rússar frelsuðu
hann 1945. Embættisferill hans
hófst eftir styrjöldina í austur-
þýzku æskulýðssamtökunum, Freie
Deutsche Jugend. Fijótlega tók
hann við stjórn FDJ og hann skip-
aði vini sína í öll lielztu embætti.
Þegar jafnaðarmenn í Austur-
Þýzkalandi voru neyddir til að
sameinast kommúnistum 1946
gekk Honecker á undan me'ð góðu
eftirdæmi og gekk að eiga jafn-
aðarkonuna Edith Aumann. Hjóna
band þeirra stóð þó ekki lengi.
FDJ-leiðtoginn fékk meiri áhuga
á Margot Feist, formanni barna-
samtaka austur-þýzkra kommún-,;.
ista „Junge Pioniere”. Þau giftusfe-
og fóru skömmu síðar til Sovét-.,
ríkjanna og dvöldust þar un^,
tveggja ára skeið. Þar varð Hon*^«.:
ecker sér úti um nógu mikla v
reynslu til að geta sinnt mikil-, ",
vægari verkefnum í Austur-Þýzka-tf
landi. Honeeker hækkaði í tign
1958 og var falið að fjalla um- -
hermál og öryggismál í miðstjórn
austur-þýzka kommúnistaflokks-
ins. Kona hans varð um leið að-
stoðarráðherra í kennslumálaráðu-
neytinu og 1963 varð hún kennslu--i-
málaráðherra. Á meðan hafði I|on '**«
ecker auk þess fcngið sæti í stjórn *
málanefndinni, þar sem hann varð
staðgengill Ulbrichts, og ritari f'iaí
varnarráðinu. í Austur-Þýzkalandi
Framhald á 10. síðu.
■íc
mtr
Frá múrnum í Berlín.
Austur-þýzk liersýning
Austur-þýzki kommúnistaleiðtog-
inn Walter Uibricht verður 73 ára 30.
júní, og fastlega er búizt við að hann
verði þá settur á eftirlaun, að því er
Stein Viksveen segir í eftirfarandi
grein. Eftirmaður hans verður vafa-
laust Erich Honecker, sem nýlega sendl
Ulbricht í „frí“
VALDADAGAR Walter Ulbrichts
hins austur-þýzka „landsföður” og
aðalritara kommúnistaflokksins
eru taldir. Fastlega er búizt við
því, að hann verði settur á eftir-
laun á 73 ára afmælinu 30. júní
og feli stjórnina í aðalbækistöðv-
um flokksins á Werderscher
Merkt í Austur-Berlín í hendur
Erich Honecker, sem um margra
ára bil hefur verið álitinn „krón-
prins” hans.
Þetta er í öllu falli vilji hins
kreddubundna arms kommúnista-
flokksins, sem er undir forystu
Honeckers sjálfs, Paul Friehlich,
ritara flokksdeildarinnar í Leip-
zig, og Paul Verner, ritara flokks
deildarinnar í Berlín. Honecker
hefur staðizt fyrstu eldraunina í
valdabaráttunni með glæsibrag.
★ ULBRICIIT í „FRÍI.”
Ástæðan til þess að fyrirhuguð
um skiptum austur-þýzkra komm-
únista og vestur-þýzkra jafnaðar-
manna á ræðumönnum var frest-
að, — Vafi leikur nú á því hvort
af þeim getur orðið, — Var fyrst
og fremst harðvítug andstaða
Honeckers. Hann kom ekki aðeins
Raunsærri mennirnir
biðu ósigur,
í veg fyrir umræðurnar heldur
sendi meira að segja Ulbrieht og
Willi Stoph forsætisráðherra í
„frí.” Þessi tvö þekktu andlit var
hvergi að sjá í Austur-Berlín eða
annars staðar í landinu 1. maí
eða 8. maí, en í Þýzkalandi er sá
dagur haldinn hátíðlegur scm
„frelsisdagurinn.” Stoph var á
hressingarhæli í Tékkóslóvakíu og
Ulbricht dvelst við Svartahaf —
og enginn veit hve löng dvöl hans
þar verður.
WILLI STOPH:
ALÞÝÐUBLAÐÍÐ - 11. juní 1966 J «