Alþýðublaðið - 11.06.1966, Page 11

Alþýðublaðið - 11.06.1966, Page 11
tssRitsfiórTÖm Eidsson IA barbist vel - en Norwicb var mun sterkara og vann 6:1 í gærkvöldi lék enska liðið Nor wich sinn fyrsta leik í heimsókn inni og léku gegn gestgjöfum sín um Akurnesingum. Leikurinn fór fram á Laugardalsvellinum í góðu veðri að viðstöddum fjölda áhorf enda. Mikil hörmung var að sjá völl inn í gærkvöldi hann var einna AHMHHHtWMHVWHWMt pátttaka í Bikarkeppni FRÍ Fyrsta Bikarkeppni FRÍ fer fram í sumar, en alls taka tíu félög og héraðssambönd þátt. I henni. Má telja það góða byrjun. Undanrásum þarf að ljúka fyrir 1. ágúst, en keppt verð ur í þrem riðlum. í Reykja víkurriðli keppa félögin Ár mann, ÍR og KR 13.—14. júlí. í Norðurlandsriðli keppa Ak ureyri, Suður-Þingeyingar, Eyfirðingar og Skagfirðing ar, en í Suðurlandsriðli Skarphéðinn, Kjalnesingar og Snæfells og Hnappadals sýsla. Tvö beztu lið í hverj um riðli keppa til úrslita í Reykjavík 13.—14. ágúst. Ekki er enn ákveðið hvenær eða hvar keppni Norður og Suðurlandsriðíls fer fram. twwwtwmwtwwwv líkastur flagi sem hestum hefur verið hleypt á. Er mjög vafasamt að völlurinn nái að jafna sig í sumar. Ekki bjuggust margir við því að ÍA stæði sig vel í leikn um gegn þeim ensku og sú varð líka raunin, mótstaðan entist ann an hálfleikinn og síðan ekki sög una meir. MÖRKIN 25. mín. lék Punton upp v. kant og gaf laglegan bolta inn á miðj una til Davies, sem lagði knöttinn fyrir fætur Bryceland, sem ekki var lengi að afgreiða sendinguna og negldi í netið af markteig. 45. mín. ÍA sækir fram völlinn og Matthías fær knöttinn á h. kanti leikur á bakvörðinn og gefur fyr ir. Ríkharður nær knettinum og á í höggi við markvörðinn og kemst framhjá honum við illan leik og tekst að skora með því að reka hnéð í knöttinn og var þá kominn á fjóra fætur. Þarna var það harkan, sem mestu réði um að skorað var. 55. mín. Norwicli pressar fast að marki ÍA og boltinn er gefinn fyrir til Curan sem skallar óverj andi fyrir Einar 2:1. 62. mín. Curran fær sendingu frá vinstri skýtur föstu skoti að marki. Einar var ekki vel stað settur og missir knöttinn undir sig. spyrnu nær Davies að skalla í net ið 4:1. 67. mín. Bryeeland fær knöttinn allt í einu á vítateig og fær að leggja hann fyrir sig í rólegheit um og skorar með hörkuskoti 5:1. 87. mín. útspyrna frá marki ÍA Curran nær boltanum og einleik ur í gegnum vörn ÍA og skorar auðveldlega síðasta mark leiks- ins 6:1. LIÐIN Nonvich var mjög ámóta lið og Dundee, sem var hér á dögun um, leikur fasta og góða knatt- spyrnu. Beztu menn liðsins voru miðherjinn Davies, sem er hár og sterkur .leikmaður með góða knatt meðferð og skothörku. Þá vakti athygli h. framvörðurinn Allcock, annars eru leikmenn allir góðir og virðast álíka. Lið ÍA lék þokkalegan leik fyrri hálfleik en síðan ekki meir. Beztu menn liðsins voru Jón Leósson, sem var sá eini er eitthvað hafði í Bretana að gera. Þá átti Rikharð ur þokkalegan leik meðan hans naut. Dómari var Hannes Þ. Sigurðs- WWWWiWWWtWMWl VALBJÖRNI MEISTARI Meistarmót Reykjavikur 1 frjálsum íþróttum hófst á ; Melavellinum í fyrrakvöld á keppni í fimmtarþraut. Kepp ; endur voru þrír og luku all ir keppni. Valbjörn Þorlóks son, KR varð meistari, hlaut 3283 stig sem er góður ár angur. Afrek hans í einstök * um greinum: langstökk 0,81 m., — spjótkast 59,99 m.» ! — 200 m. hlaup 23,0 sek., — ' kringlukast 40,20 m. — 1500 m. hlaup 5.18,5 mín. Annar 1 keppninni varð Páll Eiriks son, KR með 3195 stig: (6,54 — 53,09 — 24,4 - 33,27 — ‘ | 4,22,1). Þriðji varð Þórar ! ^ inn Arnórsson, ÍR með 3007 stig: (6,18 — 41,93 — 9»,24 _ 24,3 — 37,57 - 4.30,1) BMWWWWWWWMMW; jS; Allgóður arangur a Drengjamóti Rvíkur ÍR sigraði með yfirburðum í stigakeppni mótsins Drengjameistaramót Reykjavíkur hélt áfram á Melavellinum í fyrra kvöld. Veðrið kom 1 veg fyrir góð afrek, þó var ýmislegt þokkalegt, þegar þess er gætt, að flestir kepp 63. mín. Jón Leósson brýtur af j endur eru nýliðar. Mesta athygli sér á vítateigshorni og úr auka I vakti spjótkast Finnbjörns Finn- björnssonar, ÍR, sem kastaði 48,14 m. Þess skal getið, að Finnbjörn er enn í sveinaflokki. Einnig kom á óvart sigur Guðmundar Ólafsson NORRÆN SAMVINNA IFRAMKVÆMD NORMENN AFLYSA KEPPNI ÍSLANDS OG V. NOREGS Á fundi með stjórn Frjálsíþrótta sambands íslands í gær skýrði Ingi Þorsteinsson formaður FRt frá því að Norðmenn hefðu í ann að sinn brotið gerða samninga um keppni íslands og Vestur-Noregs. Á ráðstefnu norrænna frjáls- íþróttaleiðtoga í Stokkhólmi 1962 gerðu íslenzku fulltrúarnir Norð mönnum tilboð um keppni áður nefndra aðila og var ákveðið, að keppa 1963 í Noregi og 1964 á ís landi. Eftir síðari keppnina var ákveðið af fulltrúum NFIF (Norska frjálsíþróttasambandinu) að gera aftur tveggja ára samkomu lag og skyldi keppa í Noregi 1965 og á íslandi 1966. Eins og kunn ugt er, þá gátu Norðmenn ekki staðið við þá samninga og báðu um að keppninni yrði frestað til 1966. Þing Norrænna frjálsíþróttaleið toga var haldið í Reykjavík sl. haust og enn bar þessa keppni á góma. Var nú ákveðið að keppt skyldi í Noregi 1966 og hér heima 1967. Dagsetning keppninnar var síðan ákveðin 3.—4. ágúst á þingi alþjóðasambandsins í Kaupmanna liöfn í nóvember. í bréfi 29. marz sl. tilkynnti NFIF, að keppnin færi fram í Byrkjelo í Nordfjörd. Nú hefur FRÍ borizt bréf frá NFIF dagsett 23. maí og þar segir, að keppnin geti ekki farið fram eins og ákveðið hafði verið, þar sem ekki hafi tekizt að útvega n.kr. 10.000,00 til viðbótar þeim 15,000,00, sem NFIF hafði tekið til hliðar fvrir þessa keppni. Stjórn FRÍ fær vart skilið rök semdarfærslur Norðmanna f.vrir samningsrofunum, sér í lagi, þar sem NFIF hefur ekki reynt að bjóða FRÍ breytta samninga varð andi fjárhagsáætlun þessarar keppni og telur, að gerðir samn ingar hafi verið brotnir freklega. Umrædd keppni var sú eina, sem fram átti að fara erlendis á þessu keppnistímabili og vonbrigði ís- lenzkra frjálsíþróttamanna hljóta að vera mikil, þar sem ekki er mögulegt að koma á annarri keppni á þessu ári ytra með stuttum fyr irvara. Stjórn FRÍ hefur reynt að stuðla að eflingu norrænnar samvinnu á sviði frjálsíþrótta á undanförnum árum. Eins og fram hefur komið átti FRÍ uppástungu að keppni íslands og Vestur-Noregs 1962. Tveggja ára samkomulag var gert við Dani um landskeppni. Danir kepptu hér 1963 og FRÍ greiddi umsamdan kostnað. Daniu buðu til keppni í Danmörku 1964, en aldrei varð af framkvæmd af hálfu Dana. FRÍ kom á þriggja Framhald á 14. síðo Finnbjörn Finnbjörnsson, ÍR — er aðeins 15 ára og kastaði spjót inu 48,14 m. á Drengjamóti Reykja víkur. Finnbjörn er sonur Fin- björns Þorvaldssonar, hins kunna spretthlaupara á árunum 1945— 1950. ar, IR í 200 m. grindahlaupi, e» hann vann m.a. Jón Ö. Arnarson, Ármanni, sem er mjög efnileginr' hlaupari. Jón sigraði aftur á mótí örugglega í 200 m. hlaupi á góðum' tíma, 24,9 sek. Nú er lokið keppni í 16 af ÍV^ greinum mótsins, ekki var unnV- að keppa í stangarstökki í fyrrsj kvöld vegna veðurs. Úrslit stiga keppninnar eru þó kunn, ÍR e» með langflest stig eða 184,5» A* mann kemur næst með 90,5 og Þróttur hlaut 6 stig. Meistaratitlarnir skiptast þannig, að ÍR hefur 11, Ármann 5 og Helztu úrslit: 200 m. grindahlaup: Guðmundur Ólafsson, ÍR, 30,1 Jón Ö. Arnarson, Á 303 SnoiTÍ Ásgeirsson, ÍR 32 ; Ágúst Þórhallsson, Á 32,1 200 m. hlaup: Jón Ö. Arnarson, Á 24.9 Guðmundur Ólafsson, ÍR 25J» Snorri Ásgeirsson, ÍR 263 Ágúst Þórhallsson, Á 27,4 Stefán Jóhannsson, Á 283 800 vi. hlaup: Jón Ö. Arnarson, Á 2:223 Eyþór Haraldsson, ÍR 2:22,4 Jakob Benediktsson, Á 1000 vi. hoðhlaup: Sveit IR 2:273 Sveit Ármanns 2:29,7 Spjótkast: FinnbjÖJ-n Finnbjörnsson, ÍR 48,14 Stefán Jóhannsson, Á 41,50 Kjartan Kolbeinsson, ÍR 40.89 Skíili Arnarson, ÍR 40,69 Framhald á 14- síðu. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 11. júní 1966 11

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.