Alþýðublaðið - 11.06.1966, Síða 15

Alþýðublaðið - 11.06.1966, Síða 15
15. NÝR KIWANISKLÚBBUR - KATLA, STOFNAÐUR í ÐAG, 11. júní, verður Kivvanis klúbburinn KATLA formlega stofn settur við hátíðlega athöfn í Átt- hagasal Hótel Sögu. Hr. Harold M. Heimbaugh, úr aðalstjórn Ki- wanis International, verður ræðu maður kvöldsins. Hann mun tala fyrir hönd forseta Kiwanis Inter- national, Hr. Edward C. Keefe, og stjórnar hans jafnframt því sem hann kynnir störf Kiwanis hreyfingarinnar. Hr. Heimbaugh er starfandi lögfræðingur í Los Angeles, hann hefur verið 22 ár í Kiwanis hreyfingunni og gegnt mörgum trúnaðarstörfum innan reglunnar. Hingað kom Hr. Heim- baugh ásamt konu sinni frá Evr- ópu og munu þau snúa til Banda- ríkjanna um miðja næstu viku. Gert er ráð fyrir að um 100 manns verði viðstaddir athöfnina, þar á meðal 30 meðlimh’ hins nýja klúbbs, eiginkonur og gestir. Athöfnin verður sett af Einari A. Jónssyni umdæmisstjóra Ki- wanis á Norðurlöndum, en veizlu- stjóri verður Ingólfur Guðbrands- son. Kiwanis klúbburinn ICATLA er annar Kiwanis klúbburinn, sem er stofnsettur á fslandi. Móðurklúbb- ur hans er Kiwanisklúbburinn HEKLA er var stofnaður árið 1964 og er forseti hans Arnór Hjálmarsson. Forseti hins nýja klúbbs er Páll H. Pálsson og aðrir í stjórn eru: Konráð Axelsson, Guðmundur E. Einarsson, Örn Valdimarsson, Hannes Jónsson og Grétar Jóns- son. Kiwanis International var stofn að í Detroit í Bandaríkjunum árið 1915, en það var ekki fyrr en árið 1962 að hreyfingin stækkaði út fyrir Bandaríkin og Kanada. Fyrsti Evrópuklúbburinn var stofnaður í Vín árið 1963 en í dag er tala Evrópu klúbba komin upp í 24 í 8 löndum. Alls eru starfandi 5.400 Kiwanis klúbbar er telja 27 000 meðlimi. Einkunnar orð Ki wanis er „VIÐ BYGGJUM“ og er tilgangur hreyfingarinnar að veita ungmennum aðstoð af fú um vilja og styrkja af megni þjóðféalgið í heild. í maí sl. var haldið þing Ev- rópu klúbba í Vín og sóttu það sex fulltrúar frá íslandi. Nýtt Úrvalshefti Komið er út maí liefti tímarits ins ÚRVAL. Af efni þess má með al annars nefna eftirtaldar grein ar: Hvítu he.tarnir mínir, 12 ráð gegn taugaálagi. Nýjar aðferðir til að koma í veg fyrir hjartaslag Neglur og hirðing þeirra. Lyf, sem læknað getur eiturlyfjaneyt endur. Hin furðulega sága spil anna. Margar fleiri greinar og smá efni er auk þess í heftinu, auk fastra efnisþátta. TízkumyndKr frá landK í Elle Reykjavík, OÓ. Hópur ljósmyndafyrirsætna og ljósmyndara frá svissneska tízku blaðinu Elle er væntanlegur hingað til lands í byrjun ágústmánaðar. Mun hópurinn vinna hér að ljós myndun vetrartískunnar árið 1967, en tízkublöð vinna yfirleitt slík efni nokki-um mánuðum áður en það er birt. Héðan mun hópurinn fara með flugvél Flugftlags íslands til vest urstrandar Grænlands í sömu er indagjörðum. Verður flogið til Narssarssuaq og verða myndirnar teknar þar og í nágrenni. Alls eru í hópnum ótta manns, sex fyrirsætur, ljósmyndari og einn af ritstjórum tímaritsins. Enn er ekki ákveðið hvar mynd irnar verða teknar liér á landi en búazt má við að það verði gert á einhverjum jökli eða í námunda við jökul. Landskeppni Ungverjalands og Júgóslavíu fór fram í Vrnjaka Banja 15. marz síðastliðinn. Telft var á 12 borðum og tvöföld um- ferð. í fyrri umferðinni sigruðu Júgóslavar með 9 gegn 3 en í þeirri seinni varð jafntefli 6:6. Það má því segja að Júgóslavar séu önnur mesta skákþjóð heims. Hér sjáum við B. Parma tapa fyrir I. Bilek. Bilek beitir dreka- afbrigðinu í Sikileyjarvörn, en Parma er sérfræðingur í því bæði með hvítu og svörtu. Þetta tap hans vakti því mikla athygli. 3. borð, seinni umferð. Hvítt: B. Parma. Svart: I. Bilek. Sikileyjarvörn. 1. e4 2. Rf3 3. d4 4. Rxd4 5. Rc3 6. Be3 7. f3 c5 d6 cxd4 Rf6 g6 Bg7 Rc6 2 nýir heiðurs- Þingi Sambands íslenzkra barna kennara lauk í Melaskólanum síð degis á sunnudag. Skúli Þorsteins son var endurkjörinn formaður sambandsins til næstu tveggja ára, en aðrir l stjórn eru: Gunnar Guð mundsson, Ingi Kristinsson, Páll Guðmundsson, Þórður Kristjánss on, Þorsteinn Sigurðsson og Svavar Helgason. Tveir fyrrverandi forustumenn íslenzkra barnakennara voru kjörn ir heiðursfélagar sambandsins, þeir Ingimar Jóhannesson, fyrrverandi fulltrúi á Fræðslumálaskrifstof unni og Guðjón Guðjónsson, fyrr um skólastjóri í Hafnarfirði. Þingið gerði ítarlegar ályktanir um launa- og kjaramál bamakenn ara, auk þess sem fram fóru á þinginu ítarlegar umræður um endurskoðun skólamála. Var stjórn sambandsins falið að skipa milli þinganefnd til að ganga endan lega frá niðurstöðum þeirra um ræðna tii Menntamálaráðuneytis ins. Nánar verður skýrt frá álykt unum bandalagsins síðar. Eins og kunnugt er var gerð skotárás á blökkum annaleiðtogann Meredith fyrir nokkrum dögum. Myndin er af honum, þar sem hann liggur eftír árásina, 8. Dd2 9. Bc4 Bd7 Kemur til móts við andstæðinginn. Betra var 9. o-o-o. 9. .. . . Hc8 10. Bb3 Re5 11. 0-0-0 Rc4 12. De2 .... Leysir allan vanda fyrir svartan. Sjálfsagt var að drepa rlddarann, því að hvítur má ekki láta Be3 fyrir riddara. 12...... 13. DxRe3 14. g4? 15. Dd3 Rxe3 Da5 Dc5 Betra var 15. Dd2 til að geta svar- að 15. .. h5 með 16. g5. 3 bátar á humar- veiðum frá Horna- firði í sumar Hornafjörður — KI — GbG Frá Höfn í Homafi|Si stunda 3 bátar humarveiðar og einn bátur frá Norðfirðh Veiði hefur verið óvenju mikil að undan- förnu og humarinn stór og falleg ur. En nú er hætt við að eitthvað dragi úr þessu, því að komnir em ekki færri en 15 bátar að sunn an og skrapa nú sömu slóð’r. Veið in hefur verið bezt í Jökuisárdjúp inu. Nú er unnið af kaopi við byggingu hinnar nýju hengibrúar yfir Jökulsá, en hún á að tengjþ Hornafjörð við Öræfin. Smíði brúarinnar á að verða lokið næsta haust. h5 ! Nú kemur Hh8 í spilið. Hvítur getur ekki leikið 16. g5 vegna 16. . . Dxg5, né heldur 16,j h3 vegna 16. .. hxg4. 17. Iixg4, H xH 18. HxH Rxg4! , 16. gxh5 17. R4 18. Rg3 19. Kbl Hxh5 , e2-b5 , Hh4 •> Eina von hvíts lá í 19. e5xDjte5 20. Hh-el. 19....... 20. Rg-e2 21. f4 22. Ra4 De5 * b4 • Dc5 i eða 22. Rd5 RxR 23. RxR Bb5 24. Dd2 Df2. i) RennissníSi Nýsmíði Viðgerðir ST. Gunnarsson. Vesturgötu 48. Sími 1-20120. BÚÐAR- TRÖPPUR — fyrirliggjandi — TRÖPPUR fyrir verzlanir, heimili, málara o.fl., 3, 4 5, og 8 þrepa. Laugavegi 15. Simi 13333. 22...... 23. e5 24. exRf6 25. Hh-el 26. DxB Da5 BxRa4 BxRfö BxB' Kf8 Hvítur gaf. Björgvin Víglundsson. Sigurgeir Sigurjóusson hæstarétta rl ögmaður Málaflutningsskrvfstof^ Óðinsgötu 4 - Sfml 11048. J Pússningasandur Vikurplötur Einangrunarplast v Seljum allar gerðir af' Pússningasandi heim-' fiuttum og blásnnm lxm Þurrkaða- vikurpIötUr 'j og einangrunarplast 1 r Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogl 115 síml 30120.’ ------------------------—Li- Björn Sveinbjörmion i4*' hæstaréttarlögmaiSar Lögfræðiskrifstofa Sambandshúsinu 3. næð. , Símar: 12343 og 23338. -V- -------------------------- Jón Finnsson hrl. Lögfræðiskrifstofa. ■ i Sölvhólsgata 4. (Sambandshúslð) Simar: 23338 og 12S4a. Brauðhúsfö Laugavegi 126 — Sími 24631 ★ AUskonar veitlngar. ★ Veislubrauð, snittur. ★ Brauðtertur. smurl brauð Pantið tímanlega Kynnið yður verð og gæði. ALÞÝÐUBLA0IÐ - 11. júní 1056 %%

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.