Alþýðublaðið - 06.07.1966, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 06.07.1966, Qupperneq 5
M%HHHHHIH%WIHI%HHHHHH%I%H%IHWI%W kl^>»^,(WHI4IHW4%%%IHH%H,IHIIH%%HW^%%HW11 Rússar reyna að draga úr áhrifum USA ÞEIRRAR varhugaverðu til- hneigingar hefur gætt í Vestur Evrópu, að gera lítið úr heim sókn de Gaulles forseta til Sovétríkjanna og halda fram að heimsóknin gefi naumast til efni til annars en skálaræðna og rabbs um litsjónvarpið. Þessi útbreidda vantrú á rót sína að rekja til þeirrar skoðunar, að áhrif Frakka séu lítil samanbor ið við áhrif Bandaríkjanna og Sovétríkjanna og að ekkert veru lega muni miða áfram fyrr en þess tvö risastórveldi komist að samkomulagi. En allt bendir til þess, að franskir og sovézkir leiðtogar séu á öðru máli og þeir vilji gera allt sem í þeirra valdi stendur til að draga úr áhrifum Bandarikjamanna í Evrópu, enda telja báðir aðilar áhrif Bandaríkjamanna þröskuld í vegi þjóðarmetnaðar þeirra. Þeir telja að ,,mikilleiki“ Frakka og öryggi Sovétríkjanna geti ekki orðið að veruleika meðan Bandaríkjamenn gegna úrslitahlutverki í stjórnmálum Evrópu. Ríkin tvö hafa vissa möguleika á að samræma stefnu sína á stjórnmálasviðinu til að ná þessu marki þannig að sam eiginlegar aðgerðir þeirra verði áhrifameiri en einangraðar að- gerðir. VÍSBENDING í BLÖÐUM. 1 sovézkum blöðum hefur mátt finna margar vísbending ar um, hvernig valdamennirn ir í Kreml hugsa sér að heyja þessa pólitísku refskák. Játað er fúslega, að Frakkar gegni sér stöku hlutverki í Evrópu er veiti stjórninni í París rétt til meiri áhrifa á lausn evrópskra vandamála en stjórninni í Was hington. Sovézk blöð hafa stöð ugt klifað á því, að Vestur- Þýzkaland sé ógnun við friðinn og nú hefur þeirri röksemd ver ið bætt við, að Frakkar geri sér grein fyrir þessari hættu og þess vegna sé það sameigin- legt verkefni Rússa og Frakka að bægja henni frá. Hinar op inberu traustyfirlýsingar de Gaulles við Vestur-Þýzkaland Rússland sigraði að lokum. Með ástarkveðju frá Rússlandi. eftirstríðsáranna er ýtt til hlið ar eins og þær skipti engu máli í pólitísku tilliti og brjóti í bága við hina „sögulegu reynslu", er leiði í ljós að öfl ugt Þýzkaland ógni ætíð öryggi Frakklands. Rússar halda því fram, að þessir sameiginlegu hagsmunir Frakka og Rússa að halda Þjóð verjum í skefjum séu góður grundvöllur fyrir varanlegri lausn á öryggismálum Evrópu. Að vísu hafa Rú^sar oft lýst því yfir, að þeir fallist á að Bandaríkjamenn ættu að geta gegnt mikilvægu hlutverki í slíkri skipan mála, en ljóst er að þeir munu halda Bandaríkja mönnum utangátta ef mögulegt er . -£• ÞÝZKALAND SAMEINAÐ Jafnvel Rússar hljóta að gera sér ljóst að engin slík skinan er hugsanleg án þe,-s að Þýzka land verði Sameinað. Það er á færi Rússa að koma í veg fyrir sameiningu. Það er ekki á færi Bandaríkiamanna að koma endursamningu til leið- ar gegn vilja Rússa nema með valdbeitineu og til hennar vilia Bsndaríkiamenn ekki grína. Ef Rússar féllu'i á sameiningu samkvæmt áætlun, bar sem Bandaríkjamenn hefðu hlut- verkj að geena. yrði afleiðing in sú, að áhrif Bandaríkiamanna í Evróou efidust og bað brýtur í bága við sovézka hagsmuni. Auk þess yrði Þýzkaland, sem stæði sameinað fyrir til verknað Bandaríkjamanna, öíl ugt ríki, sem Bandaríkjamenn gætu gert sér vonir um að efla sem mótvægi gegn Frökkum. Bandaríkjamenn mundu aldrei þröngva sameiningu upp á Vestur-Þjóðverja ef slík samein ing fæli í sér áframhaldandi tilveru mikilvægra þátta hins kommúnisthka stjórnarfars í Austur-Þýzkalandi. Frakkar kynnu á hinn bóg inn að vera tilleiðanlegir að fall ast á lágmai-ksskilyrði Rússa fyr ir sameiningu Þ.lands og beita síðan áhrifum sínum til að fá Vestur-Þjóðverja til að ganga að skilyrðunum á þeirri for- sendu að hér væri um að ræða eina grundvöllinn fyrir samein ingu Þýzkalands, sem hugsan- legur værl. Nota mætti hægfara og mark vissa þróun í átt til þýzkrar einingar til að halda bví fram að pólitísk ‘-amvinna Frakka og Rússa hefði gert sameiningu mögulega og önnur Evróouríki gætu farið að dæmi Frakka ef þau lo~uðu sig við návist og áhrif Bandaríkiamahna. Til að ná stórkostlegu markmiði eins og þessu væri hugsanlegt að Rússar gerðu tilslakanir gagn vart Frökkom í Þózkalnndsmál inu. tiislakanir sem beir mundu aidrei gera gagnvart Bandaríkja mönnum. Framhald á 19. »lðn. SPARNAÐUR AÐ VÉLVÆÐINGUNNI ? í viðtali við fulllrúa á skrifstofu Búnaðarfélags tslands var okkur tjáff aff almennt væri sláttur hvergi hafinn ennþá. Aff vísu væri einstaka bóndi austan fjalls byrj affur slátt og e.t.v. einhver í Mos fellssveitinni. Sprettan hefur greng iff mjög seint, voriff hefir veriff kalt og votviðrasamt og klaki lengi £ jörffu. Eftirspurn eftir fólki til sveit astarfa er alltaf nokkur, en menn biðja ekki um það, sem ekki fæst: fullorðna karlmenn. Aftur á móti er alltaf nokkuð af konum með börn, sem fara í sveitavinnu á smnrum, svo og unglingar innan fermingaraldurs, sem þó er varla greitt kaup, enda sjaldnast fram á það farið. Guðmundur Jósafatsson ræddi við okkur vítt, og breitt um liagi land búnaðarins. Kvað hann flestum kunnugt um vandamál bændastétt arinnar, en nú væri það helzt fundið bændum til foráttu, að þeir framleiddu of mikið af búsafurð um. Kvað Guðmundur ekki lengra síðan en í fyrra að það hefði komið sér vel fyrir Austfirðinga, til dæmis að taka, að til voru bænd ur, sem höfðu þá nokkra „umfram íramleiðslu“ af heyjum. En sú stefna, sem nú ríkir, dregur allan mátt úr mönnum og stofnun nýbýla er svo- aff segja úr sögunni nema þá í tilfellum eins og þeim er svo miklar ræktuinarframkv. hafa átt sér stað á einni jörð, að byggt hefur verið tvíbýli á jörð inni og þá skipt með skyldum. | Engir styrkir eru veittir tii ný- bygginga í sveitum, en lág lán, að vísu hagstæð, eru fáanleg. - — Ég er nú orðinn gamall í hettunni og fylgist sjálfsagt ekki nógu vel með nútímanum, sagði Guðmundur Jósafatsson. — En trúað gæti ég því, að ekki væri vanþörf á að endurskoða ofurlít ið viðhorf manna til vélvæðingar innar, :sem nú tröllríður þessu samfélagi. Hvað halda menn til dæmis um kranann stóra, sem hef ur ?taðið við nýju lögreglustöðina f 5 ár og aðeins notaður við þessa emu byggingu? Þetta er myndar legt tæki og sýnir að eitthvað stórt er að gerast. En þetta tæki kostar 1.2 milljónir króna. Hvað ætli séu míklir vextir af svona upphæð í 5 ár og hver borgar? Ég var að kaupa mér nokkrar túnþökur á dögunum og greiddi 10 krónur fyrir fermetrann í þökunum. Til þess að rrt.a bökurnar er notuð vél, sem sjálfsagt afkastar miklu. J En til samanburðar gét ég sagt frA • því til gamans. og án þess að hald^ því fram, að sjálfur hafi ég veri5: neitt ofurmenni á mínum yngÁ- ■ árum, að ég risti ofan af þýfi þjA föður mínum sem svaraðl 90 föffftl um á dag eða 340 fcrmetrum. SárA kvæmt því ætti maður, sem ristl -- þetta magn á dag að fá 3.400 kr. í dagkauo — og þetta er bara ó- sköp skikkanlegt dagsverk. —- SA var maður í minni sveit, sem lé?< sér aff bví að ri-ta sem svarar 450 fermetrum á dae. Það má (ú& siálfsögðu draga frá bessu ein. hvern kostnað. en sé rist sncramA ofan af túnr. má bó fá af bví hálijaí| arð bað árið. Nei. bað er ekki nój að horfa { hrifningu á vélarnar. I !j Þær verða líka að skila arði, ej- rétt er að farið. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 6. júlí 1966 $

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.