Alþýðublaðið - 09.07.1966, Síða 10
Áðahitari Sþ jvenftur á Lögberg, Veðurguðirnir voru honum ekki
hiiðhollir meðan á ferðalaginu stóð og rigndi ósleitilega á Þing-
völítlm meðan har.n stóð þar við.
Ferð á Olavsvökuna í Færeyjum dagana 27. júlí til
3. ágúst.
Verð kr. 6,500,00 innifalin gisting, svefnpokapláss, mat-
ur og ferðir um eyjarnar og flogið báðar leiðir Reykja-
vík — Vagar.
Eionig er hægt fyrir þá sem einungis vilja nota flugið
og gista hjá vinum og vandamönnum að nota sér aðeins
ílugferðina. Kærkomið tækifæri til þess að kynna sér
þessa þjóðhátíð Færeyinga og skoða stórbrotið landslag
Færeyja. Þátttaka tilkynnist fyrir 15. júlí til ferðaskrif-
stoiu okkar. Takmörkuð sæti.
LANOS^N^
FERÐASKRIFSTOFA
LAUOAVEG 54 - SÍMAR 22890 & 22875 -BOX 465
Sveinn H. Valdimarsson
U.- •
- hæstaréttarlögmaður
.v Sölvhólsgata 4.
(Sambandshúsinu 3. næð)
Símar 23338 — 12343
SMURIBRAUÐ
Snlttur
Opið frá kl. 9-23,30
Brauðstofan
Vesturgötu 25.
rtf Sími Í60I2
jv ■ ■
----------------------
e*
Vinnuvélar
&T
til leigu.
m.
. Leigjum út pússninga-steypu-
' hrærivélar og lijólbörur.
r Rafknúnir gr jót- og múrhamrar
rtmeð borum og fleygum.
1 'Steinborvélar — Víbratorar.
Vatnsdælur . m.fl.
f.
LEIGAN S.F.
7-‘ Sími 23480.
17. júní mót
Framhald af 4. síðu.
Hannes Oddsson, Þ. 4,91
Ólafur Magn. H. 4,32
Unnur Bergþórsd. H. 3,97
Ragnh. Þorgrímsd. Þ. 3,66
Björg Kristinsd. H. 3,39
Geirfríður Ben. Þ. 3,36
Kúluvarp:
Jón Eyjólfsson, H. 10,75
Har. Hákonarson, H. 10,21
Guðm. Brynjólfss. Þ. 9,02
Sig. Hjálmarsson, Þ. 8,33
Guðbjerg SiSg. H. 7,69
Þuríður Óskard. H. 7,12
Sigrún Sigurgeirsd. Þ. 5,80
Elízabet Ben. Þ. 4,75
Kringlukast:
Guðbjörg Sigurðard. H. 26,17
Svandís Stefánsd. H. . 20,25
Bjarnfr. Har. Þ. 20,12
Ragnh. Guðm. Þ. 14,26
Boðhlaup:
Karlar
Sveit UMF Þrestir
Sveit UMF Haukar
Konur:
UMF Haukur 89 stig
UMF Þrestir 67 stig
Körfuknattleikur:
Lið drengja úr barnaskólan-
um vann lið stúlkna með 22
stigum gegn 8.
Knattspyma:
UMF Þrestir vann UMF Hauk-
ur með 4 mörkum gegn 2.
Handknattleikur:
UMF Haukur vann UMF Þresti
með 5 mörkum gegn 2.
Hátíðahöldin voru sett kl. 2 af
Sigurði R. Guðmundssyni. Séra
Sigurjón Guðjónsson prófastur
flutti ræðu. Þá var almennur
söngur. Ávarp fjallkonunnar flutti
frú Svandís Haraldsdóttir og að
henni lokinni var þjóðsöngurinn
sunginn. Stúlkur sýndu fimleika
undir stjórn Halldóru Árnadóttur
og drengir undir stjórn Sigurðar
R. Guðniundssonar. 5 unglingum
voru afhent íþróttamerki ÍSÍ. —
Veður var eindæma gott og mikið
fjölmenni eða á fimmta hundrað.
Almenn ánægja ríkir hér með
þessa nýbreytni og er það von
okkar, að 17. júní hátíðahöldin
geti orðið fastur liður í hlutverki
skólans, að hlúa að íþrótta, félags
og menningarlífi skólasvæðisins.
Keppni
Framhald af 11. siðu-
KR, Ólafur Valgeirsson FH.
Fararstjórar: Alfreð Þorsteins
son, Jón Birgir Pétursson, Harald
ur Snorrason.
Þjálfari: Guðmundur Jónasson.
í íslenzka liðinu eru 5 leikmenn
sem einnig léku með á NM í fyrra.
Heimsmeistara
Framhald af 11. síðu.
kappleikir, og- áhorfendur
hafa samtals verið 3.950.000
auk allra sjónvarpsáhorf-
enda — og nú bíða um 400
milljónir eftir því að veröa
vitni að lokabaráttunni.
drengjamót
Framhaid a 11. síðu-
300 m. hlaup
Jón Ö. Arnarson, Á. 38,9
Einar Þorgrímss. ÍR 39,4
Halldór Jónsson, ÍBA 40,0
1500 m. hlaup;
Bergur Hösk. UmsE 4.50,3
Ásgeir Guðm. ÍBA 4.50,8
Þórarinn Sig. KR 5,54,2
Stangarstökk:
Halldór Matthíasson, ÍBA 2,90
Einar Þorgr. ÍR 2,70
Ásgeir Ragnarsson, ÍR 2,70
4x100 m. boðhlaup:
A-sveit ÍR 49,3
B-sveit ÍR . 51,8
Nýr Bond
Frh. af 6. síðu.
í einu, hvernig myndin átti að
verða.
En þessi hugmynd er bezt
varðveitta leyndarmálið í kvik-
myndaheiminum, frá því er ítal
inn Fedérrico Fellini kom með
mynd sína „816”. Ekki einu sinni
ieikendurnir £á að vita nokkuð
enn sem kpmið er, en í þeim
hópi; erp , heápisfrægrr leikíp ar
eins og Orson Wells, Ursula
Andress, Peter Sellers, Peter
O'Toole og David Nven. Þeir
halda því hins vegar allir fram að
þeir eigi að leika James Bond.
Þá hefur Feldman ráðið í þjón
ustu sína 60 skozka sekkjapípu
leikara og 30 trommuslagara. Fyrir
þennan hóp einan verður Feld
man að borga 120 þúsund krónur
á dag.
Kvikmyndahjólið snýst og
Feldman reiknar með því að
kvikmyndin „Casino Royale,”
sem gerðist að mestu í spilavíti.
muni fá verðlaun árið 1967.
Kastljós
Framhald af 7. síðu.
verið „beðinn um að verða um
kyrrt í flokknum sem ráðu
nautur í pólitískúm málum í
framtíðinni.“
Rankovic og Stefanovic eru
báðir af serbneskum bænda
ættum, Rankovic er fæddur
1909, Stefanovic tveimur árum
síðar. Báðir gengu þeir í komm
únistaflokkinn 1927 og síðan
hafg vegir þeirra legið saman
í meira ert 3ð ár. Þeir sátu sam
, an Á fangelsi á árunum milli
.. heiinstýi:jaldauna, þejr börðust
/^arparVií/stríflmUífbáiðir urðu að
lokum hershöfðingjar í skæru
liðahernum) og síðan stjórnuðu
þeir öryggisþjónustunni í sam
einingu. Rankovic hefúr allan
þennan tíma setið í æðstu for
ýstu flokksins og ríkisins.
Gólfkeppni
Framhald úr opnu.
andi, en kunnáttumönnum í golfi
skal á það bent, að leiknar voru
þrjár holur, en ekki 18, svo þeir
hafa ekkert að óttast — og þó.
Ljúkum við svo þessari lýsingu
með einum golfbrandara.
Maður nokkur, golfleikari, tjáir
féiögum sínum, golfleikurum,
að hann hafi slegið innbrotsþjóf'
í rot. — Gellur þá við í einum —
í hvað mörgum högguml? — ke.
Bylting
Framhald úr opnu.
skoðun höfðaði mál á hendur út-
gefendum leikritsins. En flest-
fólk taldi leikritið vera ákæru á
hendur því þjóðfélagi, þar seni'
slíkir atburðir ættu sér stað.
Við birtum hér í opnunni tvær
myndir, sem teknar eru a£ atrið-
um úr enskum samtímaverkum,
og Ijósmyndarinn er ekki af. lak-
ara; taginu, Snowdon lávarður,
oigHwnaður Margrétar prinsessu.
.cr'
■ •■;• Áskriftasíminn er 14901
|0 A4-ÞÝÐUBLAÐIÐ ^ 9. júlí 1966.