Alþýðublaðið - 03.08.1966, Síða 2

Alþýðublaðið - 03.08.1966, Síða 2
mmm-msrnmm: ■ ■ •:V::; :y> -t: v " V*5 T- ■— ••• •> • ‘ ‘ , ■ ■ , ■ Zcz' - *\ ■ ■ ""' ■ ■:..: - í&ÆJWXs*:-:: 'ÍÍWttw. Þó margir færu út úr bænum um helgina voru samt óvenju lega margir eftir. Það var mannmargt í Nauthóls- víkinni og þessa mynd tók Ijósmyndari blaðsins þar í blíðviðrinu á sunnudaginn. eimsfréttir ....sickistiiártci nóft MÖSKV’U: — Æðsta ráðið í Sovétríkjunum endurkaus Al- eksei Kosygúi forsætisráðherra að tillögu Leonid Bresjnev, aðal- framkvæmdastjóra komúnistaflokksins, í gær. Kosygin var kosinn einróma og var honum falið að gera tillögur um skipun stjórnar inaar, en ekki er búizt við neinum verulegum breytingum. Imaf Spiridonov, 60 ára, var endurkjörinn formaður alríkisráðsins. For seti Æðsta ráðsins í Litháen, Justas Palzckis, 67 ára, var kjörinn foraeti þjóðernisráðsins. í ræðu á fundinum lagði Podgorny forseti til að skipaðar yrðu níu þingnefndir er starfi í samvinnu við flokk inn og stjórnina og veiti Æðsta ráðinu aukin áhrif á stjórn mála. Skipaðar verði nefndir fyrir áætlunarbúskap, iðnað, húsnæðismál, landbúnað, verzlun, menntun og heilbrigðismál. BRÚSSEL: — Yfirmaður herafla NATO í Evrópu, Lyman K. Lemnitzer hersliöfðingi efast um, að Chievres-Casteau, um 50 km. suðvestur af Bríissel, verði hentugur staður fyrir aðalbæki stöðvar NATO tSHAPE), samkvæmt góðum heimildujn í Briissel, .Belgíska stjórnin liefur stungið upp á staðnum, en hún hefur verið fceðin um að finna lientugan stað í nágrimi Briissel fyrir bækistöðv arnar þar sem Frakkar hafa dregið sig út úr hernaðarsamvinn- imni innan NATO. LONDON: — Wilson forsætisráðherra sagði í Neðri mál- Stofunni í gær, að Bretar væru enn fúsir að eiga frumkvæðið að Skilyrðislausum viðræðum um frið í Vietnam. Wilson skýrði þing heim frá viðiæðum sínum við Johnson forseta í Washington ný- fega og kvað forsetann liafa fullvissað sig um að stjórn hans \ræri enn hlyrmt skilyrðislausum samningaviðræðum. Aðspurður lim hættuna á því að stjTjöldin bi'eiddist út til Kína sagðí Wilson að höfuðtilgangur .ferða lians til Moskvu og Washington hefði verið eá að reyna að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu stríðsins, og hann hk-Uð heilshugar stuðning Kosygins forseta og Johsons forseta í þessu atriði. SAIGON: — Banadrískir hermenn lentu fjórum sinnum í ^ær í átökum við skæruliða á f jallasvæði í miðhluta Suður Vietnam aðeins 16 kílómetra frá landamærum Kambódíu. í gærkvöldi var enn barizt af hörku í grennd við búðir sérþjálfaðra bandarískra ■fcermanna við Plei Me. Bandarískir flugmenn sem gerðu sprengju árá&ir á Norður Vietnam í gær urðu fyrir harðri skothríð úr loft varnarbyssuni og auk þess var skotið að þeim mörgum sovézkum eldflaugum. Tvær Starfighter-þotur voru skotnar niður. LAGOS- — Nýja herforingjastjórnin í Nígeríu undir forystu Gowons ofursta hefur sleppt tveimur kunnustu stjórnmálamönnum •landsins, ættarhöfðingjunum Obafemi Awolowo og Anthony Ena- jliaro, úr haldi. Þeir hafa báðir setið í fangelsi síðan 1962. PEKING- — Lo Jui-ching varaforsætisráðherra hefur verið vikið úr embætti forseta kínverska herráðsins og virðist hér um að ræða lið í víðtækri hrinesun innan hrsins. Lo er þriðji valda- maðurinn í Kína sem sviptur hefur verið völdum að undanförnu. MINNZT175. ARTIÐAR JÓNS STEINGRÍMSSONAR Þann 11. ágúst n.k. eru 175 ár liðin jrá andláti séra Jóns Stein grímssonar, sem prestur var í Vestur-Skaftafellsýslu frá 1760 — 1791, og um skeið prófastur í öllu Skaftafellsþingi, Sem kunnugt er bar nafn hans hæst, er liann í Skafáreldum hert ist við hverja raun og átti meiri þátt í því en nokkur annar maður að leiða söfnuð sinn í gegnum þær hörmungar, er þá dundu yfir héraðið og landið allt. Þann 7. ágúst n.k. verður hald in hátíð að Prestbakka og Kirkju bæjarklaustri til minningar um séra Jón Steingrímsson, og verður dagskrá liennar sem hér segir: Kl. 13,30: Safnast saman heima á Prestsbakka og gengið til kirkju. Kl.14,00: Messa í Prests- Myrti f jórtán manns uppalinn við vopn AUSTIN, Texas, 2. ágúst. i í dag og hvatti til þess að Þjóð- (NTB-Reuter). þingið samþykkti lög um höml- Hinn 25 ára gamli stúdent Char ur á vopnasölu milli fylkja, en les Whitman, sem gekk berserks- slík lög mundu spara mannslíf. gang og myrti 14 manns í Austin í dag, ólst upp á heimili, þar sem vopn voru í hverju herbergi, að Því er nágrannar hans sögðu í dag. Frú Anna Hamalainen, sem var íiági-anni WhimanTjöiskyldunnar um árabil, sagði að þrír synir <?. A. Whitman hefðu alltaf átt ..ciffla, fyrst leikfangariffla, þegar t>eir voru -litlir og síðan raun- yeruleg vopn. Charles skaut einu . slnni á þakið á húsi hennar þegar '.•fcann var lítjll. Harmleikurinn á háskólatorginu Austin mun leiða til nýrrar bar- -4ttu fyrir því, að komið verði á eftirliti með vopnasölu í Banda- ■ríkjunum. Johnson forseti lét í 4jós harm sinn vegna atburðarins Blaðafulltrúi forsetans, Bill Moy ers, sagði að liarmleikurinn hefði snortið forsetann djúpt. Eitt fórn arlamb morðingjans, hinn ára gamli Paul Sonntag, var dóttur sonur eins af vinum forsetans, Paul Bolton. Lagafrumvarpið um hömlur á vopnasölu var borið fram í fyrra vegna morðsins á Kennedy for- seta. Samkvæmt frumvarpinu verða settar hömlur á sölu á skammbyssum í póstkröfu. Frum varpið hefur verið rætt í nefndum en ekki komið til atkvæðagreiðTu í öldungadeildinni eða fulltrúa- deildinni. Moyers sagði, að stjórn in mundi reyna að beita áhrifum sínum til þess að einnig til riffla. Alls hafa um það bil 750 þús- und manns verið myrtir með skotvopnum í Bandaríkjunum á þéssári öld. Samt eru ekki laga- ákvæði um sölu skotvopna nema í einu fylki. í flestum öðrum fylkj um geta menn farið inn í verzlun og keypt vopn. bakkakirkju. Altarisþjónustu ann- ast ásamt biskupi íslands, fyrrver andi sóknarprestar Prestsbakka- kirkju, þeir séra Óskar J. Þorláks son og séra Gísli Brynjólfsson. Sóknarpresturinn séra Sigurjón Einarsson prédikar. Kirkjukór Prestsbakkasóknar syngur. Kl. 16,00: Útisamkoma í hin um forna kirkjugarði á Kirkju- bæjarklaustri. Biskup íslands flyt ur ræðu. Kirkjukór Prestbakka- sóknar syngur. Að lokum verður sameiginleg kaffidrykkja í Félags heimilinu að Kirkjubæjarklaustri. Sendiherrar verða ambassadorar Rikisstjórnir íslands og Tékkó* islóvakíu hafa, í því skyni að cfla hverskyns samskipti Iandanna f milli, ákveðið að hækka sendiráð sín um stig, og verffa sendiherr* ar þeirra framvegis ambassador-i ar. q1 SKATAR GEFA BORGAR- STJÓRANUM GJAFIR Kanadiskir skátar, sem hér voi’u á skátamótinu á Hreða- vatni, færðu í gær borgarstjór- anum í Reykjavík gjafir frá borganstjórum heimaborga Sinna. Annar frá Ottawa, sem er höfuðborg Kanada og hinn frá Port Coquttham, sem er höfuðborg British Columbia. Meff gjöfunum fylgdu ávörp borgarstjóra fyrrgreindra borga. Borgarstjóri þakkaði fyr I og endurgalt gjafirnar. Gjöfin frá Ottawa er bréf- hnífur úr silfri með merki boi'garinnar og afhenti borg- arstjóri skátunum sem færði honum gjöfina eintak af heild arskipulagi Reykjavíkur og bað' hann færa borgarstjóran- um í Ottawa. Hin gjöfin er totemsúla, útskorin í tré, eft- irlíking af útskurði Indíána. Þá gjöf endurgalt borgarstjóri með fána Reykjavíkur og stend ur stöngin á granítstalli. Mynd in er tekin þegar skátarnir af hentu borgarstjóra gjafirnar á Skrifstofu borgarstjóra. Mynd: Rúnar. l2 3. ágúst 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.