Alþýðublaðið - 03.08.1966, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 03.08.1966, Blaðsíða 9
> 12. sýningarvika. Sautjáfi ■ Sytten) Dðnsk UtkTlkmynd eftir hlnnl nm töluflu skáldsögu hlns djarfa höf undar Soya. AflalMutverki Gtalta Nörby Ole Söltoft. Bðnnufl Innan 16 &5H, Sýnd kL T of 9 Jessica Bráflskemmtileg amerísk lit- mynd mefl fslenzkum texta, Angie Dickinson Maurice Chevalier Sýnd kl. 7 og 9. Trúlofunarhringar Fljót afgreiffsla Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson rullsmlffur Bankastrætl U. ■ Koparpípur og Rennilokar, > Fittings, Ofnakranar, 1 ? Tengikranar Slöngukranar, Blöndunartæki, Burstafelf byrgtngarvöruvenlu, Béttarholtsved S. : Síml S 88 40. Lesið Alþýðublaðið að hafa einhvern sem hún þekk- ir hjá sér. Hún gæti orffið sjó- veik, eða þurft á hjálp að halda, sem aðeins önnur kona eða eigin maður hennar gæti veitt henni. Getum við ekki misst Jock? Ég veit að við eigum von á gestum á fimmtudaginn — en það eru svo fáir gestir, aðeins fimmtán. A ð e i n s fimmtán. Það er meira en nóg fyrir mig, en ég held, að þú hafir á réttu að standa. Við getum ekki krafist þess að hún fari ein í þetta ferða lag. Og það yrði ekki skemmtilegt fyrir Jock að vera hér í marga daga og bíða eftir fréttum frá henni. Við höfum gamla maórí- ann, sem býr til brauð og sér um dýrin hann gæti kannski slátrað að nokkrum kindum fyrlr okkur. Og verið hér sem þriðji maður sem er alveg nauðsynlegt fyrir okkur. — Nauðsynlegt? Hún starðl heimskulega á hann. — Já, við verðum aðeins tvö ein. Ég ætla að fá Hohepa til að búa hér. Nú býr hann í herbergi yfir bökunarklefanum. Við get- um ekki Ieyft okkur að gleyma því, að við erum ekki frændsyst- kini í raun og veru. Hún eldroðnaði. Hún hafði al- veg gleymt því, að Hugo hafði ekki alltof mikið álit á henni. — Já, Hohepa getur sjálfsagt varið orðstí þinn, sagði hún stutt í spuna og snérist á hæl til að fara. Hann tók um hand- legg hennar og snéri henni við. — Prudence Sinclair, ég var að hugsa um þitt mannorð, en ekki minn orðstí! Hún brosti fyrirlitlega. — Var það? Þú heldur þó ekki að ég trúi því? Þú þekkir víst konur eins og mig eða er það ekki? Rödd hennar var mjög bitur. — Hún gekk inn og hann elti hana. Jock Stewart ljómaði, þegar þau sögðu við hann, að hann ætti að fylgja konu sinni á sjúkrahúsið, en hann reyndi að mótmæla eins og þau höfðu átt von á. Bessie vill það áreiðanlega ekki. — Vertu þá ekkert að segja henni það. Þú verður hvort eð er að fylgja henni um borð. Um leið og hún er komin niður í sinn klefa verður akkerum létt og lagt af stað. Þá fær hún ekki að vita að þú ert með fyrr en um seinan. Hugo skildi hvorki upp né nið- ur, þegar hann hej'rði skilnað- arorð frú Stewart til Prudence: — Ja, sagði hún. — Þegar ég hef Prudence í mínu eldhúsi, get ég víst farið róleg. Um leið og Hugo og Prudence gengu að húsinu spurði hann forvitnislega: — Hvað gafstu Margrétu frænku eigiiilega þeg ar hún heimsótti þig? Kampa- vfn og kavíar? Hún hló. — Nei ekki rússneskan mat Hún brosti til hans. — Við eigum að búa saman Hohepa alveg eins og ein stór fjöl skylda. Ég. vil alveg eins og það meira að segja mjög gjarn- Bílvelta Framhald af 1, sýffu hjólunum. Ekki opnaðist hurð meðan á fluginu stóð, en allir smápeningar hrundu úr vösum piltanna tveggja ,sem í bíln um voru. Þegar þeir stigu út úr bílnum, hálf-utanvið sig, voru engin meiðsl á þeim að sjá, en annar þeirra kvartaði um verk í baki. Að sögn sýslu mannsins á Húsavík, voru pilt arnir ekki grunaðir um að hafa verið undir áhrifum áfengis og óslasaðir eru þeir. En bíllinn er mjög mikið skemmdur. Agfa filmuir f öllum stærffum fyrir evart, hvftt og 11*. Agfa Icopan Iss Góff filma fyrir svart/hvitar myndlr teknar f siæmu veffsS effa viff léleg ljósask»yr«?. Agfacolor CN 17 Universal filma fyrir lit- og svart/hvítar myndir. Agfacolor CT 18 Skuggamyndafilman ssm l‘ar tff hefur sigurför um a)I&n helm. Filmnr í ferffalagift FRAMLEITT AF AGFA- GEVARET heldur ekta rétti frá Nýja Sjá landi. Fisk og skeldýr. Þegar þau komu inn sáu þau Hohepa var að setja farangur þeirra inn í herbergi þeirra. Herbergin voru rúmgóff og þægi leg án þess að bera vott um nokkurn lúxus o@ Prudence sá að um leið og hún hefði sett upp bækur sínar og postulíns- muni yrði hér reglulega heimil islegt. íbúð Malcolm hiónanna seni þau áttu nú að fá til um ráða var dagstofa, stórt svefn herbergi, tvö herbergi fyrir ungl ingana og tvö herbergi að auki fyrir utan sameiginlegt baðher bergi. — Ég tek svefnherbergiff, sagði. Pi-udence. — Þú getur fengið hvaða herbergi af hin um sem þú vilt Holiepa. — Ég skal sjá um ‘ morguh verðinn á morgun ungfrú Sinc lair, sagði Hohepa. — Þið eruð áreiðanlega ör- þreytt, hann brosti. Það lá við að ég kallaði yður með nafni. Ég hef alltaf heyrt yður kallaða Prudence, HEILSAN FYRIR ÖLLUI 9MJ0 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 3. ágúsí 196§

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.