Alþýðublaðið - 03.08.1966, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 03.08.1966, Qupperneq 10
Kveðja til terðanefndar og ferða- félaga Kvenfélags Alþýðuflokksins. LÍNUBRENGL varS í kvæði LUju Björnsdóttur. Rétt er kvæSiS þannig: Þakka fyrir þessa góSu daga, þetta verður merk og litrfk saga meS fróSleik, göfgi, birtu og andans yl og allt sem lífiS hér á fegurst tU, Sveinbjörn þuldi þjóSsögur og kvæði, þessi fornu, rammíslenzku fræði. Þótt ský og þoka skyggSu á fegurS marga, meS skírleik hans var miklu hægt að bjarga. Hæfir að ég hugljúf stefin kveði. hrifning mín var sönn í þessum „tfir’'. Þakka allar gilafir, hlýju og gleði. gæfan fylgi ykkur, kæru frúr. helmingur frásagnarinnar að vísu helgaður málflutningi eigin flokks manna, eða tiltölulega meira en í í flestum hinum blöðunum. En betur má ef duga skal. Morgun- blaðið sýnir lesendum sínum fram á að það sé raunverulega óháð blað þegar það í fyrsta lagi heldur fréttamati sínu með öllu óhóðu af flokkapólitík — og í öðru lagi vogar að taka afstöðu gegn flokki sínum í einhverju máli sem ein hverju varðar. Til að mynda með því núna að rísa gegn hækkun hitaveitugjalda í Reykjavík. En hvað mun dagurinn heita nær það gerist? Síldin Framhald af 3. síðn. Ólafsfjörður 3.397 Hjalteyri 2.165 (þar af 994 lestir frá erl skip.) Krossanes 8.037 Húsavík 2.619 Raufarhöfn 31.168 Þórshöfn 507 Djúpivogur 2.102 Vopnafjörður 10.508 Borgarfj. eystri 591 Seyðisfjörður 40.758 Neskaupstaður 27.375 Eskifjörður 13.522 (þar af 455 lestir frá erl. skip.) Reyðarfjörður 7.270 Fáskrúðsfjörður 7.010 Stöðvarfjörður 62 Breiðdalsvík 916 Á sunnudag tilkynntu 7 skip um afla, samtals 324 jestir og á mánudag tilkynntu 12 skip um afla, samtals 1065 lestir. í gær voru skipin ag veiðum einkum 30-50 mílur SV og SSV frá Jan Mayen. Veður var fremur óhagstætt. 21 skip tilkynnti um afla, alls 1659 lestir. Auðunn GK var með 200 lestir, Gísli Árni 170 lestir og Lómur KE 130 lestir. Flestir vorn þó með afla undir 100 Iestum. LUia Björnsdóttir. 25.000manns Framn. af bts ar, svo sem varðeldur og þá kom Lagarfljótsormurinn snöggvast í heimsókn. Þarna var öflug lög- regla sem gerði mjög víðtæka leit að áfengi og fanri það reyndar á ólíklegustu stöðtun I bifreiðn'- manna, að sögn fréttaritara okkar á Egilsstöðum. Mótið fór hið bezta fram og engin slys urðu á mönnum. :Á Búðum á Snæfellsnesi voru um 100 tjöld yfir helgina og naut fólk þar veðurblíðunnar óspart viff sjóböff, en fjaran þarna er einkar vinsæll sjóbaðstaður. Á sunnudag var blíðskaparveður, logn og hiti en aðeins mótti sjá gárur á sjónum á mánudag. Fólk- ið var sérlega ánægt með veru sína á Búðum yfir helgina,-enda sást ekki vín á nokkrum manni, að sögn hótelstjórans á Búðum. Á Akureyri var mikill straumur ferðafólk" þrátt fyrir dumungs- veður á laugardag. Nokkuð bar á ölvun í básnum. en ekki til neinna teljandi leiðinda. Slæm velta var 1 Kauoangssveit er moskviths fóíksbill fór bar út af veginum meff þeim afleiðingum, að flvtja varð bílstjórann slasaðan á sjúkra hús. Á hertamannamóti á Þingvöll- trro- var mikill mannfiöldi, eða um 3009 manns og bótti sú sam- koma faírnsf með afbrieðum vel og háttaíág manna hið nrúðmann legásta. H;ð sama er að segja um samknmur fólks, á Laugarvatni og í Þjnrsárdal. Mikili straumur ferðnmanna lá um Stvkkisbnlm. en ferSir með flóabátntim Rnlriri tí* f FTatev og fleirí evta á Urni'íSafírAi nióta sf- vatcaniti v*nssp1da. Snmarbótelið f StykkisJiólmi var fvllf og VÍða var tiaida?! Að Biarkarlundi Var samankomið margt manna í bezta veðri, 12-16 hundruð manns, að sögn hótelstjórans. Þarna var ým is viðbúnaður, m. a. hjálparsveit skáta, er tók að sér að gera við minniháttar meiðsl, ef með þyrfti, þarna var veglögregla og FÍB var með vegaþjónustu. Á laugardag og sunnudag voru dansleikir og útiskemmtanir voru á sunnudag. Var sú tilbreyting vel metin og gerði eflaust sitt til að skapa góð an brag á samkomuna. Nokkuð bar á ölvun, en þó alls ekki meira en oft áður, frekar minna. í fyrra voru leynivínsalar teknir svo rækilega til bæna þar á staðn um, að nú lét enginn slíkur sjá sig. Hótelstjórinn kvað furðuleg- ast og hvimleiðast í fari þessa annars ágæta fólks, hvað það væri sóðalegt í allri umgengnl um tjaldstæði og léti sér sæma að skilia alls konar drasl og ð- þrifnað eftir slg. Um slvs var ekki að ræða, ef frá er talið það óhapp, er maður einn fékk gjerbrot úr glerauga í auga, svo að flvtia varð hann til Reykjavíkur. Meiðsli hans munu ekki vera eins alvarleg og talið var í fyr^tu. Dagblöðin Framh. úr opnu. til síns máls að blaðið er ekki flokkseign og að það stendur und ir sér fjárhagslega (Af einhverj- um ástæðum láta Vísismenn minna yfir sér þó útgáfuháttur sé sá sami). í pólitískum fréttaflutningi, þetta sinn að minnsta kosti, er þess gætt að blanda ekki beinum áróðri í frásögnina, og blaðið gerir málflutning andstæðinga sinna til tölulega ýtarleg skil miðað við hin blöðin; þessi aðferð á efalaust að sýna fram á „hlutleysi” blaðs ins í fréttaflutningi. Er þó fullur Dánarorsök Framhald af 1. sjðu andi meðvitundarlausann. Hann gerði sér þó ekki grein fyrir að nein hætta væri á ferðum og með aðstoð einhverra fleiri bar hann drenginn til og kom honum þægi- lega fyrir. Eftir það leit hann til hans nokkrum sinnum, og er Jón Guðni var svo horfinn í síðasta skipti sem hann kom á staðinn, taldi hann að allt væri í lagi. En klukk an 12.45 kom maður að máli við hjálparsveit skátá, og tilkynn+i um dreng sem lægi meðvitundar- laus úti í móa. Skátarnir fóru þeg ar á staðinn með sjúkrabörur og bíl, og fluttu drenginn í sjúkra- tjald sitt. Þar var fyrir læknir sem sá strax að alvara var á ferð um og var því haft samband við Slysavarnafélagið, og það beðið að senda þyrlu austur. Klukkan 4.45 kom svo þyrla frá varnarliðinu og sótti Jón Guðna, sem var fluttur á Land- spítalann. Læknar þar sáu að drengurinn hafði fengið heila- blóðfall og var ákveðið að flytja hann tii Kaupmannahafnar. Loft- leiðavél sem var á leiðinni þane- að var kölluð til baka og Jón Guðni fluttur um borð og fór læknir með honum. En drengur- inn lézt á leiðinni. Líkið var krufið í Kaunmannahöfn, eii rann sóknarlögreglan hafði ekki fengið niðurstöffur krufníngarinnar er frétlainaffur blaffsiris hafði tal af Magnúsi um níuTevtið í gær- kvöldi Þar sem ekki er vi+aff hvort drengurinn féll. var "legirw, effa léirt af öðrum orsökum. em beir sem einhveriar unnlvsínaar gætu gefiff, vinsamlegast beffr'" aff srúa sér til Magnúsar h;í rannfrVnarlögreglunni. Simin- er gtinn. Allt-í-eitt ferðatrygging Hafið þér kynnt yður hina hagkvæmu ferða- tryggingu ÁBYRGÐAR, sem er ferðaábyrgðartrygging, ferðaslysatrygging, farangurstrygging, sameinaðar í eitt skírteini? Allt-í-eitt ferðatrygging í 30 daga, sem ábyrgðartryggir yður fyrir kr. 1.500.000,00, slysatryggir yður fyrir kr. 500.000,00 og tryggir farangurinn fyrir kr. 20.000,00 — kostar aðeins kr. 650,00 og kr. 1.050,00 gildi tryggingin fyrir fjölskyldu (tryggingar- taka, maka og börn yngri en 21 ára). Ábyrgð h.f. Tryggingarfél. fyrir bindindisfólk. Skúlag. 63, símar 17455 — 17947. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem styrktu eigin- mann. fósturfötur og tengdaföður okkar Egil Þorláksson kennara á Akureyri, útvarpið Miðvikudagur 3. ágúst 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 18;00 Lög á nikkuna Mórgens Ellegaard, Jo Basile og Franco Scaria leika. 18Á5 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir, 19.30 Fréttir 20;00 Daglegt mál Ámi Böðvarsson flytur þáttinn. 20.05 Efst á baugi m Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhanns- son tala um erlend málefni. 20.35 Dansar fyrir hörpu og strengjasveit eftir Debussy. 20,45 Ljóð Óskar Halldórsson eand. mag. les úr finska hetjukvæðinu Kalevala, 21.00 Lög unga fólksins Bergur Guðnason kynnjr. 22.15 Kvöldsagan: „Andromeda" eftir Fred Hoyle og John Elliot Tryggvi Gíslason Ies (6). 22.35 Á sumarkvöldi Guðni Guðmundsson kynnir ýmis lög eg smærrj tónverk. í erfiðum og langvarandi veikindum hans,' og sýndu honum vin- áttu og hlýhug, og veittu okkur samúð við andlát lians og jarða- för. Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarkonum fjórð- ungssjúkrahússios á Akureyri. j Aðalbjörg Pálsdóttir, Egill B. Hreinsson Sígríður Kristjánsdóttir, Jónas Kristjánsson. Bróðir minn Halldór Hallgrímsson sem lézt 30. júlf verður jarðsunginn frá, HafnarfjarðarkirkjH fimmtudag 4. ágúst kl. 2 e, ih, _j Jóhannes Hallgrímsson, 1Q 3. ágúst 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.