Alþýðublaðið - 03.08.1966, Side 12

Alþýðublaðið - 03.08.1966, Side 12
 ENSKA OG ÖNNUR MAL REYKVÍKINGAR virðast hafa vitkazt mikið í ferðamálum á þessu sömri. Þótt við lesum stóru letri * Vísi, að aldrei hafi fleiri íslend 'ingar ferðazt um eina helgi, þá *iefði sú fyrirsögn allt eins getað 'filjóðað á þá leið, að aldrei liafi fleiri Reykvíkingar setið heima '•^tijá sér um eina helgi, flutt með djúpu stólana sína út á svalir og sleikt sólskinið makindalega. Við tJáksíðumenn hugðum gott til glóð arinnar að sitja einir að höfuðborg jnni yfir Verzlunarmannahelgina tíg láta allan lýðinn þeysast í ryki tíg umferðatruflunum úti á lands “hýggðinni á meðan. En okkur rak í fogastanz þegar sunnudagurinn fann upp og hvarvetna var líf og 1 fjör í bænum; girnilegar skvísur '4águ á sundbolum livarvetna þar sem gras grær og umferðaniður íttti var lítið minni en vant er. 1 Maður sat semsagt á altaninu lijá sér og sólaði sig og hafði fárðatækið við hliðina hlustaði § hrollvekjandi umferðaþætti og fcéttir öðru hverju, alltaf stuttar og laggóðar: Allt með friði og spekt í Þórsmörk. Kærleiksríkur ötidi svífur yfir Hreðavatni! Eng- inn fullur í Húsafellsskógi! Sem sagt: Engin slys, allt í þessu fína Gáfuðu og lífhræddu mennirnir, éesnt sátu heima, ráku upp stór fiögu, litu hver á annan og sögðu: Það verður ekki flogið í kvöld, segir stúlkan um leið og hún leggur heyrnartækið á, — en sennilega á morgun, bætir hún við uppörvandi. Morgunblaðið. Hvernig í ósköpunum stendur á þessu? Hvað er að gerast? Er heim urinn að farast? Svo koma blöðin í dag með feit letraðar fyrirsagnir: Mikil ölvun og mannslát í Þórsmörk, bílar fara út af og velta svolítið hér og þar á landinu. Slíka smámuni telja þeir ekki til frétta hjá útvarpinu. Ellefu ára gamall strákur týnd ist og kom ekki heim til sín í heil an dag. Þegar hann lét loksins sjá sig seint um kvöldið var hann yfir heyrður og skammaður duglega: Þeir hjá útvarpinu sögðu frá hesti, sem lagðist til sunds og synti tvö hundruð metrana. Skýringin er ofur elnföld: Þenn an dag voru allar sundlaugar Iokaðar ..... — Komdu incð þó ekki væri nema eina ástæðu fyrir því, að þú þarft endilega að fara á skrifstofuna til að klára þetta! uJLlffl 6. • p / ' ,u / \ Jr/. / \ í> / 0 r —■ Ég er kannski ekki bezt klæddur í hverfinu, en ég er áreiðan- ‘ Iega MEST klæadur! Það hlýtur að spretta vel í Þórs mörkinni í sumar eftir þrjú- hundruð bokkurnar, sem löggan hellti þar niður um helgina .... Það er ekki svo oft, sem neitt af viti birtist í þessum sorpblöð- um eins og Mánudagsblaðinu og Nýjum Stormi og hvað þau nú heita öll. En mér er sagt, að í einhverju þeirra um daginn hafi komið fram gott nýyrði yfir fullan hestamann: HNAKK- RÓNI. — Orðabókarnefndin at liugi það! Það gafst gott næði til þess að þrautlesa blöðin um helgina. Yið komumst til dæmis að raun um það, að Fake lögreglumaður og Búlgarinn Hideout eru búnir að fá einn félagann enn í Bondsögu Morgunblaðsins. Sá heitir Kerim Bomb og varð til síðastliðinn mið vikudag. Þá vantar ekki nema einn til þess að bridgepartíið geti byrj að, nema þeir vilji notast við þýzka hershöfðingjann Staff. Hins veg- ar er alveg undir hælinn lagt, hvort Staff kallinn' kann nokkuð í bridge. Sennilega er hann miklu betur að sér í rúllettu, en þá má benda á hitt, að nafn nýja félag- ans gefur vísbendingu um, að hann gæti ef til vill kunnað eitt- hvað fyrir sér í rúllettu lika, að minnsta kosti rússnesku tegund- inni, sem leikin er með skamm- byssum. Fyrst við erum farnir að minnast á vankunnáttu í enskri tungu, þá skulum við að lokum segja ofur litla furðusögu um kunnáttu í ensku, sem góðvinur okkar gauk- aði að okkur. — Hvar hefui'ðu verið drengur? — Eg var niður á bryggju. — Hvurn fjandann varstu að flækjast þar? — Ég var túlkur. Það voru ensk ir vísindamenn þar. — Ertu alveg hringlandi vit- laus? Túlkur? Þú, sem kannt ekki orð í ensku. — Ég kann víst ensku, sagði strákur sármóðgaður. Nú var farið að prófa, hvort nokkuð væri hæft í þessari fullyrð ingu stráksa og viti menn: Hann reyndist sæmilega kjaftfær 1 ensku. Þessi strákur hafði verið latur og hyskinn í skólanum og fengið lélegar einkunnir. Hins vegar hafði hann horft dag út og dag inn á Keflavíkursjónvarpið .... ☆ S o f-C

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.