Alþýðublaðið - 05.08.1966, Page 6

Alþýðublaðið - 05.08.1966, Page 6
I BILAR OG UMFERÐ { Þótt ennþá séu um það bil tveir ‘jmánuðir þangað til amerísku bíl- -t arnir árgerg 1967 koma á markað- l inn, hafa borizt út fregnir um ' helztu breytingar, sem á þeim :verða frá fyrra ári. \ Að venju leggja bandarískir bílaframleiðendur mesta áherzlu á útlitið. Á markaðinn bætast Ifleiri bílar með svokallaðri „fait ;Jback“yfirbyggingu, og „Coea- 'Cola-flöskulagið“, sem General Motors hafði á sumum bíla sinna, , mun breiðast út til annarra fram- 'ileiðenda. >| Eins og kunnugt er náðu Ford- 'verkcmið.iurnar allmiklu forskoti þegar þær settu Mustanginn á markaðinn, en nú ætlar GM að taka upp samkeppnina á því sviði með nokkurs konar „anti-Must- ang“ frá Chevrolet. Hefur honum verið gefið nafnið Panther, en þar sem Chevrolet hefur haldið sig við nöfn, sem byrja á C — Cor vair, Chevelle, Corvette — þá má búast við að hjð endanlega r>3<n verði annað. En hvað sem því líð- ur, þá virðist svo sem að hann verði hrein eftirlíking af Mustang — svipaður að stærð og með sömu hlutföll. Línur verða svolítið mýkri, bera keim af Oldsmobile Toronado. Vélina má fá allt frá lítilli sex strokka, 120 hestöfl og upp í V-8 sem er 300 hestöfl. En Ford hefur ekki sofið nein- um þyrnirósarsvefn, þrátt fyrir forskotið. Stærri gerð af Mustang verður framleidd með 10 cm. lengra á milli hjólanna. Verður hann kallaður Mercury Cougar, en auk þess verður Mustanginn í all breyttri mynd. Gerðirnar Fair- lane og Galaxie koma til með að verða nær óbreyttar frá fyrra ári. Hins vegar verða nú gerðar nokkrar breytingar á Tunderbird og er það í fyrsta skipti í mörg ár. Hann verður 10 cm. lengri og mun að öllum líkindum fás.t fjög- urra dyra. Á bílum frá GM verða nú fá- •anleear diskabremsur. og án auka kostnaðar á öllum útflutt.um b;l- Framhald á bjs. 11 Þessi Chevrolet á að keppa við Mustanginn. Hann er naúðalík ur Mustang en línurnar svipaðar og á Toronado. Stóri bróðir Mustangs — Mercury Cougar. Fjarlægðin milii öxla lengist um 10 cm, svo að rýmra verður í aftursætinu. nwvnmtMÆWMWWWwwwMwtvAmvAwwiwwwMiwwwwiwWMWMWWnwwvmwvwwvmvwww LEIÐBEININGAR UM HÆGRIBEYGJU FRÁ VARÚÐ A VEGUM Hægri beygja við gatnamót. Ef beygja á tii hægri, skal, ef aðstæður leyfa, ekið að mið- línu vegar. a. Við gatnamót, þar sem akbrautinni er skipt með miðlínu, brotinni ljnu (akreinalínu) eða heilli ljnu (varúðarlínu). b. Við gatnamót, þar sem akbraut aðalbrautar eða megin- brautar er skipt með varúðarlínu (miðlínu). J~\ Hægri beygja við gatnamót. Ef beygj t á til hægri, skal, ef aðstæður leyfa, ekið að mið- lfnu vegar. Nú eru tvær eða fleiri akreinar, fyrir aksturs stefnu á vegi, og skal þá ökumaður í táeka tíð, áður en kom ið er að gatnamótum, færa ökutækið á þá rein, sem heppi legust er, miðað við fyrirhugaða akstursstefnu. c. Við gatnamót, þegar komið er eftir einstefnuakbraut og ekið til hægri inn á tvístefnuakbraut. diVið gatnamót, þegar komið er af einstefnuakbraut inn á aðra oiiií-tefnuakbraut. Þegar komið er yfir gatnamótin, skal ökutækið vera vinstra megin á akbraut þeirri, sem ekið er inn á. Þetta gildir þó ekki um akstur inn á einstefnuakbraut, saman ber mynd. EKKI má beygja til hægri, fyrr en nálæg ökutæki sem á móti koma, hafa farið framhjá, WMMMVUWMWWWWiWVtWVMWMWMWWWVWWVHVWWMUWWWWWMWVWWMUWWWCUCWWWWWM Samkvæmt fréttum frá Japan eykst stöðugt salan á Toyota Cor ona. Á tæpum tveimur árum hafa Toyota verksmiðjurnar flutt út yfir 10.000 bíla af þeirri gerð. 6 5. ágúst 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.